Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1994, Síða 13
LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1994 13 Bridge Precision-verdlaun- in fyrir bestu varnar- spilamenskuna Arlega verðlauna bridgeblaða- menn þá bridgemeistara sem að þeirra mati hafa skarað fram úr í sögnum, úrspili eða vamarspili. Verðlaunin í ár fyrir bestu vam- arspilamenskuna komu í hlut verð- ugs bridgemeistara sem unnið hef- ur heimsmeistaratitla bæði í sveita- og tvímenningskeppni. Bridge- meistarinn er Gabriel Chagas frá Brasilíu. Chagas hefir um margra ára skeið verið einn af bestu bridge- meistumm heimsins og því er hon- um og makker gjarnan boðið þegar þeir bestu reyna með sér í boðsmót- um sem um langt árabil hafa tíök- ast í Bretlandi og Hollandi. Við skulum skoða spilið sem varð þess valdandi að verðlaunin vom veitt Chagas. Umsjón Stefán Guðjohnsen S/Allir * KD54 V ÁG3 ♦ D4 + K1075 * 862 V D5 ♦ 108763 + 942 N V A S ♦ 97 V 10962 ♦ K952 4» ÁDG * ÁG103 V K874 ♦ ÁG + 863 * Sagnir gengu þannig með Branco og Chagas í v-a : Suöur Vestur Norður Austur 1 grand pass 2 lauf pass 2þjörtu pass 3grönd pass 4 spaðar pass pass pass Ef einhverjum ílnnst sagnröðin skrítin þá lofuðu tvö lauf hálit um leið og þau spurðu um háht. En hvernig er hægt að tapa spil- inu? Að vísu tapast þrír slagir á lauf en bæði tígulkóngur og hjarta- drottning hggja fyrir svíningu þannig að engin leið virðist til þess að tapa spilinu. En sjáum Chagas leika listir sín- ar. Þeir félagar spha fjórða hæsta út í lit og einnig lægsta frá þremur lágspilum. Branco sphaði því út laufatvisti, lítið úr blindum, og Chagas átti slaginn á gosann. Grandið lofaði 13-15 HP og þar með var auðvelt að staðsetja spaöa- ás, hjartakóng og tígulás hjá sagn- hafa. Ætti hann hjartadrottning- una líka var samningurinn ömgg- ur. Tígultap-slagurinn hyrfi niður í hjarta. En ef hann ætti ekki hjarta- drottningu þyrfti að leggja ghdru fyrir sagnhafa og Chagas var með eina á takteinum. Hann tók laufaás og spilaði tígulníu. Suður var alveg með á nótunum, hann drap með tígulás. Hann ætl- aði ekki að svína tígli, láta vestur drepa á kóng, spila laufl sem Chag- as myndi trompa. Síðan tók hann trompin og svínaði síðan laufatíu. Hann varð nokkuð langeygur þeg- ar Chagas drap á drottningu og tók tígulkóng. Einn niður eftir sann- kallaða meistaravörn. Bifreiðaeigendur Nýjustu tölur sýna að 53% af skráðum tjónum verða þegar ökumenn bakka. Með IROXEL BAKKVARA er hægt að afstýra mörgum tjónum og slysum. iROXEL er einfalt tæki, það fer í gang þegar þú setur bílinn í bakkgír (skynjarinn er staðsettur í aftur- stuðara) og ef eitthvað lendir í geisla þess (sjá mynd), t.d. börn, bíll o.fl., gefurtækið þá frá sér hljóð- merki. IROXEL BAKKVARI fæst nú á kynningarverði Aðeins kr. 7.900. Bílaraf hf. Borgartúni 19, sími 24700-624090 Ævintýraferðir í hverri viku Áskriftarsíminn er 63-27.00 til heppinna - áskrifenda Island DV! Sækjum þaö heim! verslun með nýjungar Gjafavara - húsbúnaður, lampar - silkiblóm - myndir, rammar - leikföng og úrval af smávöru á frábæru verði. Verið velkomin í fallega og hlýlega verslun. ' Opnunartíml fram til jéla Mánud. til Fimmtud. kl. 9-18 Föstud. 9 -19, Laugard. 9-16 Þú ílnnur jólagjafirnar örugglega hjá okkur Húsgagnahöllinni Bíldshöfða 20-112 Reykjavík - Sími 91-871199 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.