Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Qupperneq 1
RITSTJÓRN AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 63 27 00 jálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 254. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK. Árni M. Mathiesen kampakátur með eiginkonu sinni, Steinunni Kristínu Friðjónsdóttur, og öðrum stuðningsmönnum þegar úrslit lágu fyrir í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi. Árni lenti í öðru sæti og var nærri því að fella Ólaf G. Einarsson menntamálaráðherra úr efsta sæti listans. Salome Þorkelsdóttur, forseta Alþingis, var hafnað. Hún lenti í 9. og neðsta sæti prófkjörsins. DV-mynd GVA Átök fylkinga í viðskiptaHfinu: „Smokkfiskurinn" M ■■ ■ Mt spyr eitri að kolkrabbanum -sjábls. 16 Staða dómarafulltrúa 1 réttarkerfinu: Mannréttindabrot fyrir héraðsdómi - segir Eiríkur Tómasson - sjá bls. 6 Framsóknarflokkurinn: Ásta Ragnheiður tekur ekki sæti á list- sjábls.6 ■ A Islandsmeistarakeppninni í hársnyrtigreinum, sem haldin var i gær á Hótel Loftleiðum, förðuðu þær Hulda Jónsdóttir og Erla Magnúsdóttir módel- ið frá toppi til táar. - Sjá einnig bls. 48. DV-mynd GVA Suðurland: Eggertféll fyrir Drvf u -sjábls.4 Austfirðir: Égerfarin úr Framsókn, segirKaren Erla -sjábls.6 Bandaríkin: Hættviðað demókratar missi þing- meirihlutann -sjábls. 10 Móðirin horfði ádauðastríð sonarsíns -sjábls.10 Tugirdrukknaí flóðumáítalíu og Frakklandi -sjábls. 10 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.