Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 7 Sandkom Fréttir Siðbötaipitsa Veitingastaö- imiráAkur- eyrisemselja V . pitsur eruí míkillisam- keppniogaug- lýsa gnmint sina voru rni’ö v'misskonurnl- brigöutn. Nýst- árlegastaaug- lýsinginerán efa sú sem fyrirtækið „Jón sprettur" hefur notast við aö xmdanfBrnu, en hún beryflrskriftina: „Siðbótarpitsa aðhættiHafnfiröinga“.! auglýsing- unni eru þeir sem hana lesa hvattir til aö: „gauka pitsu aö vinum og kunningum, þaðjafnist á viö óvænta embættisveitingu aö fa ljúffenga „Siöbótarpitsu" fráfyrirtækinu senda heim til sín.“ - Og svo or að sjá hvað mönnura dettur næst í hug í auglýsingastríöinu. Pósturog sími Fréttirafþvíað starfsmenn f’óstsog.sima haflekiðá tveinnustór- umjarðý'tura . þversogkruss yfirgolfvöllinn áólafsfirði og valdiðþar miklum skemmdum, komu á ó vart enda eru golfvellir ekki byggöir fyrir umferð slíkra tækja. Forsvarsmenn golfara á Ólafsfirði eru vægast sagt óhressir og ekki var til að bæta úr að menn frá Pósti og síma, sem komu til að líta á skemmd- irnar, geröu frekar lítið úr öllu sam- an. Fullkanna á skemmdir í vor og er þá ekki upplagt að senda til verks- ins pósí- og símamálastjóra sem er nefnilega kylfingur og m.a.fyrrver- andi forsetí Golfsambands íslands, og varapóst- og símamálastjóra sem er einnig kylfingur og fytrverandi formaður Golfklúbbs Reykjavíkur? Gætu þeir félagar „tekið hring" i leið- inni ef völlurinn verður í ieikhæfu ástandL Fárveikur bruggari Óneitanlega varhúnskond- infréttiní FeykiáSauöár- króki um brúggarann þaríbænum semveiktist svo hastarlega þegarhann drakk mjóö sinnaðhann þurfti að hringja eftir hjáip. Eina símanúmerið sem bruggaranum datt i hug var númer lögreglunnar sem kom á vettvang en korast varla inn í íbúð mannsins fyrir bruggtækjum. Feykir segir þetta bruggmál hafa vakið mikia athygli i bænum en áður fyrr hafi verið bruggaö s vo mikið á Sauðárkróki að ef eldur hefði komið upp í tiitekinni götu í bænum hefði gatan eflaust logað endanna á miili. Burt með menninguna? OddurHelgi Halldórssoner nýrbæjarfuli- miiFramsókn- arflokksinsá Akureyriog virðisthafa ákveönarskoð- aniráhlutun- umogvera óhræddur við aöseljaþær fram svo eftir sé tekiö. Bæjarfulltrú- inn nýi mun m.a. hafa lagt það tíl málanna á síðasta bæjarstjómar- fundi er rætt var um að Akureyrar- bær þyrfti að eignast konsertflygil að það væri sin skoðun að draga ætti úr starfsemi Tóniistarskóians eða jafhvelieggaskólann nlður. Menn velta því nú fyrir sér hvort Oddur vill faraeinkavæðingarleíöina í menningarmálunum og segja sumir að þá væri hann betur kominn í Sjálf- stæðisflokM. Aörir taka þessu sem gríni enda Oddur þekkturfyrir að siá á létta strengi. Verkfall sjúkraliða á Borgarspítalanum: Bitnar verst á öldruðum - þegar farið að draga úr innlögnum í öldrunarþjónustu „Við erum þegar farin að und- irbúa okkur fyrir verkfall sjúkra- liða sem hefst næstkomandi fimmtudag ef ekki nást samningar fyrir þann tíma. Mjög margt varð- andi sjúklinga verður að meta þeg- ar að því kemur skelli verkfall á. Enda er hér um bráðaspítala að ræða og álagið því breytÚegt eftir vikum. Greinilegt er að verkfall mun hafa mest áhrif varðandi öldr- unarþjónustu og endurhæfingu. Þaö er þegar farið að draga úr inn- lögnum í öldrunarþjónustuna þar sem umsetningin er hægari,“ sagði Margrét Tómasdóttir, hjúkrunar- framkvæmdarstjóri Borgarspítal- ans, í samtali við DV. Hún sagði að eins og er væri ekki hætta á því að deildum yrði lokaö og benti á að allt annað starfsfólk en sjúkraliðar væri til staðar ef til verkfalls kæmi. „Við verðum því bara að sjá til hvernig málin þróast,“ sagði Margrét Tómasdóttir. TVOFALDUR OG GOTT BETUR ! Með hæsta vinninginn í Skólaþrennunni - 2,5 milljónir. EIIUHVERN AF OLLUM HINUM PENINCAVINNINGUNUM! Skólaþrennan hefur fjölda annara veglegra vinninga. GLÆSILEGAIU BÓIUUSVIIUIUIIUG I ÞÆTTIIUUM A TALI HJA HEMMA GUIVIU Falli enginn vinningur á skafreit Skólaþrennunnar, þá skrifar þú nafn þitt, heimilsfang og síma á miðann og skilar honum í söfnunarkassa á sölustað og miðarnir verða sendir í þáttinn. Þarátt þú enn möguleika á að hljóta glæsilegann vinning. Fleiri miðar gefa meirí möguleika. Nær 100 bónusvinningar verða í boði í hvertskipti, þ.á.m. • Hyurídai accent bifreið • Utanlandsferðir Apple performa 475 tölvur og prentari • 29" SONY stereo sjónvarp • Úrval íslenskra bókmennta og • Heildarsafn Laxness. Aðalbónusvinningurinn Hyundai accent GLSi, verö 1.319.000 kr. FRAMLAG TIL ÞJÓÐARÁTAKS FYRIR ÞJÓÐBÓKASAFIUIÐ! því ekki ... STYRKTARAÐILAR: Apple umboðið, Bifreiðar og Landbúnaöarvélar, Búnaðarbanki Islands, Félagsstofnun stúdenta, Háskólabíó, Japis, Landsbanki islands, Mál og Menning, Oddi, Olís, Vaka Helgafell. BÚNADARBANKI ÍSLANDS SUÍ E1 ini L Landsbanki íslands & fí HASKOLABIO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.