Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 30
42 MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 Sírni 632700 Þverholti 11 DV Við finnum stað þar sem þú getur' hvílt fótinn og ég fer að leita aftur! Flækju- fótur Smáauglýsingar Dýrahald Aðeins það allra besta. Elite hundafóður, 100 % holl næring, ekkert óþarfa hárlos, engin rotvarnar- efni, 5 nýjar gómsætar og endurbættar uppskriftir, fyrir a)la aldurshópa, enn- þá hollara en áóur. Láttu senda þér ókeypis prufu núna. Goggar & Trýni, sérverslun hundaeigandans, Austur- götu 25, Hafnarfirói, simi 91-650450. Frá Hundaskóla HRFÍ. Hvolpa- og ung- hundanámskeið aó byrja. Einnig stend- ur yfir skráning á sporleitarnámskeið. Munió ókeypis fyrirlestra í Geróubergi fyrir væntanlega hundaeigendur. Uppl. á skrifstofunni, s. 91-625275, kl. 16-18 virka daga og í s. 91-682885, 91-668167 á öórum tím- um. Scháfer hvolpar til sölu undan Mosaic, innflutt frá Englandi, og Dog sem er með 1. einkunn og stig til meistara. Ættbók frá H.R.F.I fylgir. Tiibúnir til afendingar í nóv. ‘94. S. 91-651408. Irish-setter hvolpar til sölu, fæddir 2.9. ‘94, undan 1. verölaunatikinni Eðal- Ossu og meistara Júlíusi Vífii, geógóó- ir, fallegir, skynsamir. S. 666639. Border-collie hvolpar. Til sölu hvolpar, border-collie, 7 vikna gamlir. Uppl. í síma 98-33956 eftir kl. 20. Hreinræktaðir St. Bernharöshvolpar til sölu, fæddir 4. sept. Seijast ódýrt. Upp- lýsingar í síma 91-650938. Hundabúr sem hægt er aó leggja sam- an, fyrir stóran hund, til sölu. Uppl. í síma 91-620752 eftir kl. 17. Gullfallegur persneskur kettlingur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-78196.___________________________ Talandi páfagaukur. Stór Blue frontent Amazon, 2ja ára gamall, til sölu. Uppl. ísíma 91-621813 frákl. 13. V Hestamennska Uppskeruhátíð hestamanna 11. nóv. Mióar á hátíðina seldir í hestavöru- verslunum: Ástund, Hestamanninum, Reiðsporti, MR-búóinni og skrifstofu L.H. Boróapantanir og mióasala á Hót- el Sögu. Hestamenn, tryggió ykkur miða í tíma. Undirbúningsnefnd. 15 hestpláss til sölu í 28 hesta húsi í Faxabóli 2, Fákssvæói. Rúmgott hest- hús, 2ja hesta stíur, stór hlaóa, góð kaffistofa, hnakkageymsla og snyrting. Seljast öll saman eóa í minni einingum. Uppl. í síma 91-73845. Auglýsendur ath. Lokaskilafrestur auglýsinga í nóvem- berhefti Eiöfaxa er þriójudagurinn 8. nóv. kl. 12.00. Eiðfaxi - tímarit hesta- manna, sími 91-685316. Fákskonur, athugiö! Aóalfundur kvennadeildar Fáks veröur haldinn fimmtudaginn 10. nóv. í félags- heimili Fáks og hefst kl. 20.30. Venju- leg aöalfundarstörf. Stjórnin. Hrossaræktendur - útflytjendur, ath. Lokaskilafrestur auglýsinga í 3. tbl. Eiðfaxa International, er 11. nóv. næst- komandi kl. 14. Eiðfaxi - timarit hesta- manna, sími 91-685316.______________ Óska eftir að kaupa hest og hryssu und- an Otri eóa Kjarval. Aldur: folaldsaldur til 4ra vetra. Æskilegt er að mæóur séu vel ættaóar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20203._____________ 1,1-fréttir: Árshátíö Andvara veróur haldin á veit- ingahúsinu Fossinum, Garóabæ, laug- ardaginn 26. nóvember ‘94. 1-2 stíur fyrir 2-4 hesta í húsi vió Faxa- ból, Víðidal, til sölu. Seljast saman eóa hvor í sínu lagi. Upplýsingar í síma 91-879331.__________________________ Flyt hesta, hey, vélar eóa nánast hvað sem er, hef einnig rafsuðu til viógeróa, förum hvert á land sem er. Sími 91-657365 eða 985-31657._______ Framleiöum stalla og grindur í bása og stíur. Einnig hvítar lofta- og veggja- klæóningar úr stáli og loftræstikerfi. Vírnet hf., Borgarnesi, sími 93-71000. Hesta- og heyflutningar. Fer noróur vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 91-675572. Pétur G. Pétursson. Hesta- og heyflutningar. Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott hey. Fer reglulega noróur. S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur Sigurósson. Hesta- og heyflutningar. Útvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Guómundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-44130.______________ Smíðum stalla, grindur, hlið og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Góö veró, góð þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, sími 91-641144. Tek aö mér morgungjafir á Víðdalssvæó- inu í vetur. 100% traust og áreiðanleg. Er vön dýrahaldi. Uppl. í síma 91-675987. Baldvina.______________, 2 pláss óskast í Víöidal í vetur. Upplýs- ingar í síma 91-871867. títks Vélsleðar Gott úrval af notuðum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfóa 14, sími 91-876644,__________________________ Sleöi ársins '94. ZR-580, árg. ‘94, til sölu af sérstökum ástæóum. Uppl. í síma 91-658870 e.kl. 17. Yfirbyggð tvöföld sleöakerra til sölu. Opnast báðum megin, hægt aó lengja í beisli. Upplýsingar í síma 91-672063. Ski-doo Safari vélsleði, árg. ‘89, til sölu. Upplýsingar í síma 91-668426. Vélsleöi til sölu, Polaris Indy 650. Upplýsingar í síma 98-74830 e.kl. 19. ____________________Flui Jórvík hf., Flugfélag. Leigu-, útsýnis-, ljósmynda- og eftirlitsílug. Leigjum út flugvélar til flugmanna. Erum í flugsk. 31D. S. 91-625101/985-40369. KR-sumarhús 20 ára. í tilefni 20 ára af- mælis okkar ætlum við að veita 20% af- mælisafslátt af nokkrum sumarhúsum til afgreióslu sumariö 1995. Nú þggar er byrjað aö taka niður pantanir. Ára- tugareynsla tryggir gæóin. KR-sumarhús, Hjallahrauni 10, Hafn- arfirói, s. 91-51070, fax 91-654980. Til sölu sumarbústaöarlóð, (skipulögó leigulóð fyrir austan fjall). Ymiss konar skipti möguleg, t.d. hljómflutn- ingstæki, stereo video, farsími o.fl. Sími 91-871123 í kvöld og næstu kvöld. ATH. Tilboð: 10% afsl. af sumarhúsum ef samið er fyrir 30. nóv. Besta verðið, bestu kjörin, bestu húsin. Sumarhúsa- smiðjan hf., sími 989-27858/91-10850. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum einnig allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, sími 91-641633. Byssur Beretta A390 Auto, 3“ Mag., 28“ hlaup, 3 mism. þrengingar og þrýstijafnari. Byssusmiðja Agnars, sími 91-43240. Mjög góö 4ra herb. íbúð meö bílskýli til sölú í Seljahverfi. íbúóin er mjög björt og rúmgóð, á annarri hæó. Laus strax. Verð kr. 7,9 millj. S. 91-672625. 2 herbergja ibúö til sölu í Sléttahrauni í Hafnarfirói. Laus nú þegar. Uppl. í síma 91-52250 og 92-27219 á kvöldin. <1? Fyrirtæki Bílaverkstæöi til sölu í Hafnarfiröi. Um er aó ræóa fyrirtæki í fullum rekstri meó traust og góó vióskiptasambönd fyrir stóra sem smáa bíla. Fyrirtækió er í leiguhúsnæði meö langtímasamning. Mjög góð aðstaóa úti sem inni, einnig varÆluta- og umboðssala. Einnig möguleikar fyrir ýmsar hlióargreinar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20204,___________________________ Til sölu ódýrt fyrirtæki, þú getur haft vinnuna heima hvar sem er á landinu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20221. Til sölu m.a. eftirtalin fyrirtæki: • Söluturnar, mjög góð velta. • Heildverslanir. • Dagsöluturnar. • Skyndibitastaóur, Grensás. • Söluturn i Hafnarfirói. • Antikverslun í mióbænum. • Videoleiga meó söluturni. • Verslun með notuö sjónvörp. • Isbúó og söluturn í mióbænum. • Aróbært þjónustufyrirtæki. • Sólbaðsstofa i Hafnarfiröi. • Bílaverkstæði i Hafnarfirói. • Matvöruverslun, opin 10-22. • Blóma- og gjafavöruverslun. Góö sala, vantar fyrirtæki á skrá. Fyrirtækjasala Reykjavíkur, Sióumúla 21, Selmúlamegin, s. 885160.___________________________ Blómabúö, meö fjölbreytt vöruval, til sölu. Besti sölutíminn framundan. Upplýsingar í síma 91-23386 og 91-11526 eftirkl, 18.________________ Fyrirtæki, með 70 milljón króna yfirfær- anlegu tapi, til sölu. Upplýsingar ekki gefnar i síma. Fyrirtækjasalan, Borg- artúni la, sími 91-626555. Lítil verslun í austurborginni til sölu. Bækur, ritföng, leikföng o.fl. Veró 900 þúsund. Fyrirtækjasalan, Borgartúni la, sími 91-626555. Matvöruverslun - Söluturn. Oska eftir aó kaupa litla matvöruverslun eóa söluturn í eigin húsnæói. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20215. Sumarbústaðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.