Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 35
_ I ' MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 Menning Bjami Hinriksson sýnir í Greip: Vafþrúðnismál - ka-pow! Vafþrúönismál eru líklega með eldri kvæöum og í þeim eru rakin í knöppu máli ýmis helstu sannindi um uppruna og örlög veraldarinnar eins og. hún var skilin í hinni fornu norrænu goðafræði. Þar er sagt frá þvi hvemig veröldin varð til, hverjir ráöa nótt og degi, hvernig goðin deyja og hverjir lifa af heimsendi. Þessu gerir Bjarni Hinriksson skil í teiknimyndasögu sem sýnd er .í galleríinu Greip. Stíll og útfærsla myndanna er góð og líkt og tíðkast í teiknimyndum hefur Bjarni dregið goðsögulegt þemað fram í skýrari Myndlist Jón Proppé sögu, bætt við persónum og atburðarás og teygt annars þurrar upplýs- ingar kvæðisins út í mikilfenglegt drama. Þeir sem ekki ná að skoða sýn- inguna eiga vonandi eftir að sjá þetta einhvern tíma útgefið á bók. Teiknimyndasögur eru enn eins konar neðanjarðarhst á íslandi, þótt ótrúlegt magn erlendra teiknimyndasagna hafi selst hér gegnum tíðina og þrátt fyrir hetjulega baráttu Gisp-hópsins, Bandormsmanna, skáldsins Sjóns, Steingríms Eyfjörð höfundar Silfurskottumannsins og fleiri at- hafnamanna. Metnaðarfullar teiknimyndasögur eiga reyndar alls staðar undir högg að sækja, en hér á íslandi hefur ekki einu sinni tekist að kveikja áhuga á hreinu afþreyingarefni af þessu tagi. Til þessa liggja lík- lega ýmsar ástæður. Teiknimyndasögur eru endurprentunarlist. Teikni- myndasögur eru ekki keyptar til að hanga á stofuveggjum, heldur er það eðh þeirra að vera prentaðar í þúsundum eintaka og dreift sem víðast. Þannig skortir þær ávallt þá „áru“ sem heimspekingurinn Benjamin taldi að væri einkenni frummynda hstaverka. Og þar sem þær eru - ef svo má að orði komast - fjöldaframleidd söluvara vekja þær tortryggni þeirra sem telja að myndlist eigi að vera einhvers konar helgidómur, óháður hversdagsleikanum, upphafinn og æðri lögmáium matarins, markaðarins og marksins. Þannig stendur myndasagan í raun á mörkum þess sem telja má myndlist og hins sem við köllum bókmenntir - en þær hefur alltaf mátt endurprenta að vild án þess að það hafi þótt rýra gildi text- ans. Mihi heima bókmenntanna og myndhstarinnar er gjá sem teikni- myndasagan hefur fahið í. Bjarni er einn þeirra sem eru að reyna að krafla sig með hana aftur upp á yfirborðið og ef dæma má af sýningunni mun honum vegna vel. Smáauglýsingar - Sími 632700 Nissan Patrol GR, dísil, turbo, árg. ‘91,7 manna, ekinn 86 þús. km. Toppbíll. Upplýsingar í síma 91-46599 eftir kl. 18. Toyota extra cab, árgerö ‘87, til sölu, fal- legur og góður jeppi, 38“ dekk, loftlæst- ur að aftan, loftdæla, 350 vél. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í sími 91-653508. Gullmoli. Toyota 4Runner ‘84, ek. 61 þ. mílur, upph., 36“ dekk, loftlæsingar aftan + framan, loftdæla, hlaðinn aukahlutum. S. 671865 eða 989-24380. Pallbílar Chevrolet C30, árg. ‘88,6,2 dísil, til sölu, ekinn 34 þús. mílur, fastur pallur, tvö- fóld afturhjól. Góóur bíh. Eyðslugrann- ur. Upplýsingar í síma 91-643801. Sendibílar 8 manna snjóbíll, MMC L-300, árg. 1988, ekinn 84 þús. km, 35“ dekk, driflæsing, hlutíoU 5.29, miðstöð undir aftursæti. Veró 1130 þús. Sími 91-886407. Til sölu þessi Vanette, árg. ‘91, ekinn að- eins 42 þús. km, 7 farþega, vetrar- og sumardekk. Verð aðeins kr. 900.000. Mögulegt að taka ódýrári bíl upp í. Upplýsingar í síma 91-45669. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl VALDA ÞÉR SKAÐA! yujrawR Myndasagan stendur i raun á mörkum þess sem telja má myndlist og hins sem við köllum bókmenntir. I PENTI L/l/wll/L r Nú stendur yfir Pentium-vika í verslun Nýherja. Til sýnis og sölu eru ýmsar gerðir nýrra Pentium tölva frá Tulip computers og IBM. Stefna Nýherja er að vera í fararbroddi í vörum og þjónustu og er hið fjölbreytta framboð Pentium tölva hjá fyrirtækinu gott dæmi þess. Kaup á Pentium tölvu í dag er fjárfesting til framtíðar. Þess vegna þarf að skoða vandlega hvað á boðstólum er áður en ákvörðun er tekin. Ekki er nóg að tölvan hafi öflugan Pentium örgjörva ef annar búnaður hennar er ófullkominn eða hægvirkur. Þá nýtist ekki afl örgjörvans og afköstin í heild verða léleg og fjárfestingin slæm. Pentium tölva er talsverð fjárfesting. Þess vegna á að gera þær kröfur að hún sé búin öllu því nýjasta og fulikomnasta í tölvutækni. Gerðu samanburð, hvað býður Nýherji, hvað bjóða aðrir? Tulip Pentium 90 MHz - Hraðvirk PCI Local Bus skjástýring - PCI og ISA tengiraufar - Enhanced IDE tengt PCI á móðurborði - Hraðvirk SCSI-2 diskstýring á PCI Local Bus (valkostur) - Ethernet tengi á móðurborði (sumar gerðir) Síðan þarf að lita á verðið og meta fjárfestinguna, hvað fæst fyrir peningana? Komdu og skoðaðu, hjá Nýherja eru Pentium sýningartölvur af öllum gerðum! Tulip Pentium 60 MHz m/ofongreindum búnaði Tulip Pentium 90 MHz m/ofangreindum búnaSi Nýtt, öflugt ECP hliðtengi (Parallel Port) Orkusparnaðarkerfi (Energy Star) "Plug-and-Play" tengimöguleikar Búnaður fyrir DMI kerfisstjórnun Öflug aðgangsvörn Öflugur læsibúnaður T98.OO0y j 238.000 Við höfum breýtt og bætt verslun okkar til muna og nú er líka opið alla laugardaga! TulBp computers TWlMt Gæðamerkið frá Hollandi ■***1 ~ ^ “ NÝHERJI SKAFTAHLlÐ 24 - S(MI 69 77 00 Allíaf skrefi á undan 47 Spurningin Hvað er svona gott við Gevalia kaffi? Sparibolli frúarinnar: Ilmanin er svo hárfín. Plastbolli íslenskukennarans: Það fer svo vel í málinu. Kanna piparsveinsins: Keimurinn er svo makalaus. Bolli skíðamannsins: Það rennur svo vel niður. Bolli fýlupokans: Það er svo mátulega súrt. GE'UIA ! - það er kaffið! j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.