Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 49 Hjónaband Þann 27. Agúst voru gefm saman í hjóna- band í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Cecil Haraldssyni Júlía Björg Sigur- bergsdóttir og Skúli Örn Andrésson. Þau eru til heimilis að Veghúsum 9, Reykjavík. Ljósmst. Mynd Þann 27. ágúst voru gefm saman í hjóna- band í Hjallakirkju af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni Jóna Bryndís Gísla- dóttir og Vilhjálmur Sveinn Björns- son. Þau eru til heimilis að Engihjalla 21, Kópavogi. Barna- og fjölskylduljósrn. Þann 27. ágúst voru gefin saman í hjóna- band í Kópavogskirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni Kristín Emilsdóttir og Helgi Björnsson. Þau eru til heimilis að Bakkasíðu 4, Akureyri. Ljósmst. Mynd Þann 3. september voru gefrn saman í hjónaband í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni Sigríður Gyða Hrlldórs- dóttir og Hjálmar Diego Harðarson. Þau eru til heimilis að Flétturima 33, Reykjavík. Barna- og flölskyldmjósm. Þann 3. september voru gefm saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Bjarklind Aldis Guð- laugsdóttir og Stefán Úlfarsson. Þau eru til heimilis að Ásbúö 76, Garðabæ. Ljósmst. Kópavogs Sýningar Deiglan á Akureyri Myndlistarsýningin „Salon 1994“ sem opnuð var í Deiglunni Akureyri 22. okt. hefur fengið frábærar viðtökur. Áætlað var að sýningunni lyki nú um helgina en vegna þess hve aðsóknin hefur veriö góð verður hún framlengd um viku. Vak- in er athygli á því að sýningin er ekki opin nk. laugardag. Sýningin er opin frá kl 14-18 alla daga nema laugardaginn 5. nóv. og lýkur 13. nóv. Þjóðminjasafn ísiands Sögusýningin Leiðin til lýðveldis, sem opnuð var í gamla Morgunblaðshúsini’ við Aðalstræti í vor, verður opin fram að jólum. Á henni er rakin saga sjálfstæð- isbaráttunnar frá hugsjónastarfi Bald- vins Einarssonar og Fjölnismanna um 1830 fram til stofnunar lýðveldis á Þing- völlum 17. júní 1944. Sýningin er opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. Fundir ITC-deildin ÝR heldur fund mánudaginn 7. nóv. að Síðu- múla 17. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fund- arefni: Framsögn og raddbeiting, Edda Þórarinsdóttir. Fundurinn er öllum op- inn, gestir velkomnir. Uppl. Jóna, s. 672434, Amal Rún, s. 629421. Félag ísl. háskólakvenna og Kvenstúdentafélag ísl. Hádegisverðarfundur verður laugardag- inn 12. nóvember kl. 12 á Katfi Reykja- vík, Vesturgötu 2. Efni fundarins: Anorexía (lystarstol). Frummælendur: Heiðdís Sigurðardóttir sálfræðingur og Sæunn Kjartansdóttir hjúkrunarfræð- ingur. Fundurinn er opinn öllum. Gigtarfélag íslands -lúpusdeild Fræðslufundur verður haldinn í húsnæði G.Í., Ármúla 5, þriðjudaginn 8. nóvember kl. 20. Kristján Steinsson gigtalæknir ræðir um lúpus og erfðir, nýjustu rann- sóknir. Veitingar á vægu véði. Tilkyimingar Stöðlakot Þorgerður Hlöðversdóttir sýnir pappírs- myndverk í Stöðlakoti við Bókhlöðustíg. Fram til þessa hefur Þorgerður aðallega unnið í tauþrykk en að þessu sinni sýnir hún myndverk úr handgerðum pappír og ljósmyndum. Þetta er fyrsta einkasýn- ing Þorgerðar en sýningunni lýkur 13. nóvember. Silfurlínan Síma- og viövikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Ný Bítlaplata Þann 30. nóvember nk. verður sá stórvið- burður á tónlistarsviðinu að EMI sendir á markaðinn nýja Bitlaplötu. Skífan mun flytja plötuna til landsins og kemur hún í verslanir í byrjun desember. Fyrrum upptökustjóri Bítlanna, George Martin, safnaði saman efninu á plötuna í sam- vinnu viö Apple-útgáfufyrirtækið og breska ríkisútvarpið, BBC. Ný Vera er komin út og er þetta funmta tölublað ársins tileink- að kvennahreyfmgunni á íslandi. Ragn- hildur Vigfúsdóttir skrifar þroskasögu femínista sem fjallar um þátttöku hennar í kvennahreyflngunni frá því hún frels- aðist á útifundinum á Lækjartorgi á kvennadaginn 24. okt. 1975. Þar að auki er mikið af áhugaverð efni í blaðinu. Yera fæst á flestum blaðsölustööum. Áskriftarsíminn er 91-22188. Safnaðarstarf Reykjavíkurprófastsdæmi: Hádegis- fundur presta í Bústaðakirkju í dag kl. 12.00. Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Dómkirkjan: Mömmumorgunn í safnað- arheimilinu Lækjargötu 14a þriöjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur kl. 20. Hallgrímskirkja: Fyrirbænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Hjallakirkja: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Kópavogskirkja: Mömmumorgunn þriðjudag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Langholtskirkja: Ungbarnamorgunn . mánudag kl. 10-12. Aftansöngur mánu- | dag kl. 18.00. Neskirkja: 10-12 ára starf í dag kl. 17.00. Æskulýðsstarf kl. 20.00. Mömmumorg- , unn í safnaðarheimilinu þriöjudag kl. f 10-12. Kaffi og spjall. Seljakirkja: KFUK-fundir í dag, vina- deild kl. 17-18 og yngri deild kl. 18-19. a Mömmumorgunn, opið hús þriðjudag kl. y 10-12. Seltjarnarneskirkja: Foreldramorgunn þriðjudag'kl. 10-12. Bjarmi félag um sorg og sorgarferli á Suðumesjum. Þriðji fundur nærhóps verður mánudaginn 7. nóvember kl. 20.00 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Þann 3. september voru gefm saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Gunnari Karli Ágústssyni Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir og Gunnar Hilmars- son. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 13/11 kl. 14.00, sud. 20/11 kl. 14.00. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, örfá sæti laus, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 10/11, laus sæti, Id. 12/11, fid. 17/11, uppselt, föd. 18/11, uppselt, fid. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 11/11, nokkur sæti laus, Id. 19/11, nokkursætilaus. Litla sviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Föd. 11/11, Id. 12/11. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson i leikgerð Viðars Eggertssonar M vd. 9/11, uppselt, föd. 11 /11, örfá sæti laus, Id. 19/11. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00-Greióslukortaþjónusta. Leikhús Leikfélag Akureyrar HÁTÍÐ Í LEIKHÚSINU KARAMELLUKVÖRNIN KVÖRNIN Gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna! Laugard. 12. nóv. kl. 14. Siðustu sýningar. BARPAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á síðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 11. nóv. kl. 20.30. Laugard. 12. nóv. ki. 20.30. SÝNINGUM LÝKUR í NÓVEMBER Sala aðgangskorta stendur yfir! Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aó sýn- ingu. Simi 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TRÚÐAR Þri. 8/11 kl. 20.30. Mið. 9/1 Ikl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi! Mióapantanir allan sólarhringinn. Félagsvist SAA Parakeppni í félagsvist verður í kvöld kl. 20 í Ulfaldanum, Ármúla 17a. Vegleg verðlaun, kaffiveitingar. Allir velkomnir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson 40. sýn. fimmtud. 10/11, uppselt. Föstud. 11/11, uppselt. Laugard. 12/11. Föstud. 18/11, fáein sæti laus. Laugard. 19/11. Föstud. 25/11. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 12/11, töstud. 18/11, fáein sæti laus, laugard. 26/11. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 8. sýn. fimmtud. 10/11, brún kort gilda, 9. sýn. föstud. 11/11, bleik kort gilda, fimmtud. 17/11, laugard. 19/11. Litla sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Leikmynd og búningar: Stigur Steinþors- son Lýsing: Ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Þórólfur Eiríksson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Benedikt Erlingsson, Ellert A. Ingimundarson, Jó- hanna Jónas og Margrét Vilhjálmsdóttir. Frumsýning miðvikud. 9/11, uppselt, sýning sunnud. 13/11, miðvikud. 16/11, fimmtud. 17/11. Stóra svið kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Leilsson Oanshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson Frumsýning 8/11,2. sýn. miðvikud. 9/11,3. sýn.sunnud. 13/11. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir i sima 680680 alla virka daga (rá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, 2. hæð, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Dverghamrar 38, þingl. eig. Halldór Svansson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 11. nóvember 1994 kl. 10.00. Furubyggð 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ólaíúr G. Óskarsson og Steinunn Thorarensen, gerðarbeiðendur Bif- reiðar og landbúnaðarvélar, 11. nóv- ember 1994 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 53,2. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Ölafsdóttir, gerðarbeið- andi Kaupþing hf., 11. nóvember 1994 kl. 10.00.___________ Laugavegur 51b, 1. hæð, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Mark- sjóðurinn hf., 11. nóvember 1994 kl. 10.00.____________________________ Leirubakki 34, þingl. eig. Angantýr Vilhjálmsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Landsbanki íslands, 11. nóvember 1994 kl. 10.00.___________________ Suðurlandsbraut 4, hluti, þingl. eig. Snerill hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. nóvember 1994 kl. 10.00.___________________ Tryggvagata 20, þingl. eig. Hringver hf., gerðarbeiðendur Landsbanki ís- lands og Vífilfell hf., 11. nóvember 1994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboó Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Austurberg 28, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 11. nóvember 1994 kl. 14.30. Álftahólar 4,3. hæð C, þingl. eig. Sig- urður A. Magnússon, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður KEA, Lífeyrissjóðurinn Sameining og Islandsbanki hf., 11. nóvember 1994 kl, 14.00.______________ Gerðhamrar 4, þrngl. eig. Steingrímur Þórarinsson og Fríða Ingunn Magn- úsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Pétur Ingi Jakobsson, Sjóvá-Almenn- ar hf. og Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf„ 11. nóvember 1994 kl. 16.30. Hamraberg 20, þingl. eig. Kristín Magnadóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 11. nóvember 1994 kl. 13.30.__________________ Ljósheimar 4, 1. hæð t.v., þingl. eig. Sigurður Benjamínsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og íslands- banki hf., 11. nóvember 1994 kl. 15.00. Stigahlíð 28, 3. hæð t.v. 0301, þingl. eig. Ragnhildur Ingólísdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarfélag verka- manna, 11. nóvember 1994 kl. 15.30. Veghús 27A, 3. hæð t.v., þingl. eig. Paul Agnar Hansen og Álda Elfars- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, 11. nóvemb- er 1994 kl. 16.00. __________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.