Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 40
Jóhanna Sigurðardóttir. Leið til lækk- unar skattbyrði ...Öll sanngirni mælir með því að foreldrum sé heimilt að nýta ónýttan persónuafslátt barna með sama hætti og nú er mögulegt milli hjóna og sambýl- isfólks sem ekki síst mun leiða tú Ummæli lækkunar á skattbyrði einstæðra foreldra," skrifar Jóhanna Sig- urðardóttir í DV. Gef ekki tommu eftir „Þeir mega reka mig úr flokknum og niðra mig eins og þeir geta. það skiptir mig engu og ég gef ekki tommu eftir meðan ég dreg andann við að berjast fyrir aðild að Evrópusambandinu," segir Falldór Hermannsson í Alþýðu- blaðinu. Pólitískur hitamæiir „Við ákváðum að fresta fundin- um um óákveðinn tíma. Maður les það bara á hinum pólitíska hitamæli hvenær fundur verður boðaður aftur. Boltinn er hjá sveitarfélögunum... “ segir Sig- fús Jónsson, formaður verkefnis- stjórnar reynslusveitarfélaga, í DV. Gæðastjómun í matvælaiónaði Námstefna verður í gæða- stjórnun í matvælaiðnaöi næst- komandi föstudag á Sacndic Hót- el Loftleiðum. Markmíð náms- stefhunnar er að kynna gæöa- stjórnun sem leið til að auka arð- semí í íslenskum matvælaiðnaði í ljósi nýrrar matvælalöggjafar og þróunar í alþjóðlegum við- skiptum. Námsstefnan er ætluð öllum þeim sem tengjast mat- vælaiðnaðinum og fer skráning fram hjá Gæðastjórnunarfélagi íslands og Samtökum iðnaðarins. Fundir Kynningarfundur iTC Kynningarfundur ITC-deildar- innar írisar verður haldinn 7. nóvember 1994 á Gaflinum, Dals- hrauni 1, Hafnarfirðí, og hefst fundurmn kl. 20.30. Aðalfundur Aðalfundur Dansk-íslenska fé- lagsins veröur haldinn í Norræna húsinu á morgun, þriðjudaginn 8. nóvember, kl. 17.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og ömt- ur mál. Báðum skákunum lauk meö jafhteflum. Gætum tungurmar Rétt væri: Báðum skákunum lauk með jathtctli. (í hvorri skák var áðeins eitt jafntefli.) Austan- og suð- austankaldi I dag verður austan og suðaustan kaldi, en sums staðar stinningskaldi. A hádegi verður regnsvæði yfir norð- urströndinni og Vestfjörðum en þar mun stytta upp og létta smám saman til er regnbeltið þokast norður fyrir land. Hiti verður á bilinu 0-5 stig víð- ast hvar. Vestanlands verður skýjaö en að mestu þurrt og hiti 3-7 stig. Sunnan- og Austanlands verður skýj- að og súld eða skúrir með köflum. Veðrið 1 dag Þar má einnig reikna með þokubökk- um, einkum úti við ströndina. Hiti verður á bilinu 3-7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.53 Sólarupprás á morgun: 9.32 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.28 Árdegisflóð á morgun: 6.43 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjaö -3 Akurnes skýjað 6 Bergsstaðir léttskýjaö -1 Keílavíkurílugvöllur skýjað 5 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfn alskýjað 4 Reykjavík hálfskýjað 6 Stórhötði alskýjað 7 Bergen þoka 8 Helsinki þokumóða 6 Kaupmannahöfn þokumóða 8 Berlín léttskýjað 14 Frankfurt þokumóöa 10 Glasgow skýjað 11 Hamborg þokumóöa 12 London léttskýjað 14 Vín skýjað 7 Waslúngton skúr 18 Winmpeg heiðskirt -6 Þrándheimur skýjað 6 Sigurður J. Halldórsson framkvæmdastjóri: „Asamt markaðssetningu hér- lendis erum við í vinnu frá morgni til kvölds við að vinna Eðalsalti sölusamninga erlendis þvi um 90% af tekjum verksmiöjunnar þurfa að koma af útflutningnum og ef bjartsýnar spár ganga eftir gætu sölusamningar legið fyrir fyrir ára- mót. í byrjun er um að ræða skuld- bindandi sölu eða sölusamninga á um 1000-2000 tonnum af Eðalsalti Maöur dagsins en sala fiskisalts hérlendis færi fram samhliöa," segir Siguröur J. Halldórsson, framkvæmdastjóri ís- lenskra sjóefna hf. á Reykjanesi, en unniö er nú ötullega aö því að koma saltverksmiðjunni í gang á ný. Islensk sjóefni hf. voru stofnuð sl. sumar af 20 fyrrum starfsmönn- um íslenska saltfélagsins hf. sem varð gjaldþrota. Hitaveita Suður- nesja hafði þá nýlega keypt eign- irnar úr islensku og dönsku þrota- búi verksmiðjunnar. Sigurður J. Halldórsson, fagfóiki hjá hinum ýmsu félögum og stofnunum úti í þjóðfélaginu sem geta aöstoðað við að tryggja félagi sem þessu brautargengi.“ Að sögn Sigurðar er það ánægju- legt að setja á markaðinn nýja ís- lenska iðnaðarframleiðslu Eðalsalt undir kjörorðinu „íslenskt, já takk“. Betri skilyrði er vart hægt að hugsa sér. Félagið stefnir á að flest allir landsmenn ættu að geta keypt saltið á næstu dögum. Sigurður var skrifstofu- og fjár- málastjóri hjá íslenska saltfélaginu og hefur hann starfað í þrjú ár hjá verksmiðjunni. Sigurður sagðist engum dellum haldinn gagnvart áhugamálum en nefndi ferðalög, íþróttir og nýlega fjallaferðir sem hann hefur heillast af. Þó kvaðst Irann lítinn tima hal'a fyrir áhuga „Við höfum reynt að leita eftir má, þessa dagana, trúlega haldinn og nýta okkur faglega sérjrekkingu vinnualkóhólisma, þar sem hann víðs vegar að og höfum hvarvetna að sögn er einkar laginn við að notiö einstakrar velvildar hjá við- flækja sig í alltof mikla vinnu. skiptaaðilum svo og ráðgjöfum, Kona Sigurðar er Guðrún S. Helga- fagfólki samtaka og stofnana at- dóttir og eiga þau 6 börn og nýlega vinnulífsins. Islendingar eiga nú á kom fyrsta barnabarnið í heiminn. að skipa vel menntuðu og hæfu Ægir Már Kárason, Myndgátan Yflrlitskort MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 Einleikurfyrir Hörpu í himnaríki í Listaklúbbi Leikhúskjallarans i kvöld mun Harpa Arnardóttir leikkona flytja Einleikinn fyrir Hörpu í himnaríki eftir Sjón og Martial Nardeau flautuleikari og Eínar Kristján Einarsson gitar- leikari leika Historie de tango eft- ir Astor Piazzolla. Einleikur fyrir Hörpu í himna- Leikhús ríki ijallar um konu sem vaknar til lifsins eftir dauðann á nýjum stað. Hún fer í gegnum æviskeið sitt, drauma sína og gerir sér grein fyrír þeim möguleikum sem eru fyrir hendi á þessum nýja stað. Það má segja að þetta sé gleðileikur en sjón er sögu ríkari. I verkínu Historie de tango er rakin saga tangósins og því lýst hvernig hann þróaðist frá þvi að vera kafiihúsa- og næturklúbba- tónlist í að vera leikinn sem kon- serttónlist í tónlistarhúsum. Dag- skráin hefst kl. 20.30. Skák Á vel skipuðu atskákmóti í Þýskalandi á dögunum kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Ivans Sokolovs frá Sarajevo, sem hafði svart og átti leik, og Hollendingsins Loek van Wely. Sokolov kom auga á óvæntan möguleika í þessari einföldu stöðu og hvítur lét glepjast: 34. - Bxh3 +! 35. Kxh3? Skynjar ekki hættuna. Hvítur ætti bærilega jafnteflis- von eftir 35. Kh2 en nú varð hann, eft- ir... 35. - Dhl+ 36. Kg4 f5 + !... að gef- ast upp. Ef 37. Kf4 De4 mát. Enski stórmeistariim knáði Michael Adams sigraði á þessu móti, hlaut 11,5 v. af 15 mögulegum. Ivan Sokolov hreppti 2. sætið með 10,5 v., Short og Stangl fengu 9, Hertneck 8,5, Hug og Landenbergue 8, HÚbner, Bischoff og Kindermann 7,5, Lutz 7, Kortsnoj 6,5, Brunner 6, van Wely og Jusupov 5,5 og Lobron rak lestina með 2,5 v. Bridge Þaö er hægt að fá ótrúlega miklar og góðar upplýsingar með góðri rökhyggju og þeirri aðferð að kunna að telja upp í 13 við spilaborðið. Sjáum hér eitt spil þar sem sagnhafi sýndi verulega góða tækni í úrspilinu og byggöi hana á góðri rök- hyggju. Spihð kom fyrir í sveitakeppni í Danmörku en sagnhafmn var Lars Munksgaard. Sagnir gengu þannig, aust- ur gjafari og enginn á hættu: * ÁD63 V 942 ♦ 32 + D1072 * 2 V 53 ♦ DG97 + ÁKG963 ♦ K10975 ¥ DG ♦ ÁK864 + 4 * G84 V ÁK10876 ♦ 105 + 85 Austur Suöur Vestur Norður 2* 2* 3+ 34> Pass 44 p/h Tveggja tígla opnun austurs var multi og lofaði 6 spilum í öðrum hvorum hálit- anna og þrjú lauf lofuðu 6-ht í laufi og var ekki kröfusögn. Vömin bytjaði á því aö spila þrisvar sinnum hjarta og sagn- hafi henti laufi í þriðja hjartað. Austur spilaði nú laufáttunni og sagnhafi tromp- aði með fimmunni. Hvernig er best að spha framhaldið? Sagnhafi spilaöi eins og hann sæi á öh spilin. Hann tók ÁK í tígh, trompaði tígul með spaöaási, sphaði spaða á níuna, trompaði tígul með spaða- drottningu, sphaði spaða á tíuna, tók spaðakóng og fékk þannig afganginn af slögunum. Spilamennskan var ijarri því að vera einskær heppni. Austur hafði sýnt 6 hjörtu og a.m.k. 2 tígla þegar hann fylgdi lit í AK. Ef hann heföi átt einsph í laufi hefði hann eflaust sphað htnum í þriðja slag og því var nokkuð ljóst að hann átti 2 lauf. Ef austur hefði fylgt lit í þriðja tíguhnn, þá lágu trompin 2-2 (skipting austurs 2-6-3-2) og óhætt að trompa með ás. Ef austur átti aðeins 2 tígla, átti hann 3 spaða og því hefði sagn- hafi aðeins tapað á þessari sphamennsku ef einsph vesturs í spaða var gosinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.