Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 41
53 [7 QO MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 Þorpiö heitir þessi olíumynd eftir Elfar Guöna. Málverk með bland- aðri tækni Oftast eru uppi sýningar í Eden í Hveragerði og hafa margir mál- arar sýnt verk sín þar gestum til ánægju. í síðustu viku opnaði Elfar Guðni málverkasýningu í Eden. Á sýningunni sem er 26. Sýningar einkasýning hans sýnir hann fjörutíu og fjórar myndir, sem eru málaðar með olíulitum, vatnshtum, pastelhtum og akrýl- htum. Sýningin er opin á sama tíma og Eden og lýkur henni 4. desember. Kirkjubyggingar geta verið mjög skrautlegar og eru oftast til prýði. Afdóm- kirkjum og öðrum kirkjum Stærsta dómkirkja heims er dómkirkja biskupsdæmisins í New York, Kirkja Jóhannesar guðspjallamanns, með 11.240 fer- metra gólfflöt. Homsteinninn var lagður 27. desember 1892 en bygg- ingu kirkjunnar, sem er í got- neskum stíl, var hætt árið 1941. Hafist var handa að nýju 1979. í New York gengur kirkjan undir nafninu Ófullgerða Jóhannesar- kirkjan því aldrei hefur kirkju- byggingin verið kláruð. Kirkju- skipið er það lengsta í heimi, 183 Blessuð verölciin metrar, og hæð þess er 38 metrar upp 1 hvolfþekið. Stærstu kirkjur Stærsta kirkja í heimi er ba- sihska Sankti Péturs, reist árun- um 1492 til 1612 í Vatíkaninu. Lengd kirkjunnar er 186.33 metr- ar og grunnflöturinn 15.142 fer- metrar. Innra þvermál hvelfing- arinnar frægu er 41.98 metrar og upp undir hana miðja er 119 metrar. Hæð kirkjunnar hið ytra er 139.52 metrar. Sporöskjulaga basihska Sankti Píusar 10. í Lour- des í Frakklandi sem fuhgerð var 1957 er 200 metra löng og rúmar 20.000 manns. Neðanjarðarkirkja í Guadarrama-fjöllum, 45 kíló- metra frá Madrid er neðanjarðar- kirkja til minningar um spænska borgarastríðið. Hún er 260 metra að lengd og yfir henni er 150 metra hár kross. Það tók tutttugu ár að smíða hana og var hún fuh- gerð 1958. Kvartilaskipti tungls Hér til hliðar má sjá kort sem sýn- ir kvartílaskipti tungls. Þegar jörðin er á milli sólar og tungls er tunghð fuht. Það er aht upplýst séð frá jörðu. Sé hins vegar tunglið á mhli sólar Sljömumar og jarðar er tunghð nýtt, sóhn lýsir upp „bakhlið" tunglsins. Þess á milh lýsir sóhn upp hluta tunglsins. Gangur tunglsins var áður notaður th tímatals enda orðið mánuður dregið af orðinu máni. Kvarth merk- ir fjórðungur og er ein vika frá nýju tungh th hálfs og önnur vika frá hálfu tungh th fulls. Tunghð er eini fylgihnöttur jarðar. Meðalfjarlægð tunglsins frá jörðu er 384.400 khómetrar. Eðhsþyngd (með- alghdi) þess er 3,34. Þyngdarkraftur við yfirborð samanborið við jörð er 0,17. Umferðartími um jörð, miðað við sól (meðaltal), er 29,53 dagar. Gaukur á Stöng: Gaukur á Stöng heldur uppi sera fyrr lifandi tónhst á mánudögura. Þessi ágæta krá og skemmtistaður hefur í langan tíma staðið fyrir flutningí á lifandi tónlist alla daga vikunnar og geta gestir staðarins gengið að því sem vísu að áheyrileg tónhst sé flutt þar á hverju kvöld. Gaukur á Stöng er ein elsta alvöru- kráin hér á landi og var staðurinn búinn að vera opinn í nokkum tíma áður en bjórinn var leyfður. Hann er vel staðsettur í miðbænum í Tryggvagötunni. í kvöld Jeikur hljómsveítin Papar sem hefur verið starfandi í ahmörg ár en hefur tekið mannabreyting- um í gegnum tíðina. Nýjasti með- hmurinn er færeyski söngvaiinn góðkunni, James Olsen. Papar lék á Gauknum í gærkvöldi og endur- tekur leildnn i kvöld.__________ Papar Gengið á Reykjanesskaga Fjölmargar gönguleiðir eru í boði á Reykjanesskaganum. Sunnan á Skaganum með meðal annars hægt að byija göngu norðan undir Vala- hnúkum og ganga eftir klöppunum Umhverfi við sjóinn th norðurs. Fyrst höfum við fahegt og kunnuglegt útsýni th Valahnúka en flestar myndir af þeim em einmitt teknar frá þessum slóð- um. Úti fyrir landi höfum við Karl- inn, 51 metra háan móbergsdrang, og þar sem styst er út th Karlsins erum við komin á Vatnsfeh. Vatns- feh er gömul gjósukeha sem sjórinn hefur brotið niður að hálfu leyti. Við höldum áfram út á Önglabijótsnef, þar sem Reykjanes skagar lengst th vesturs að norðanverðu. Þaðan höf- um við gott útsýni norður með ströndinni th Hafnabergs og th Reykjanestáar. Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen. Lith drengurinn sem á myndinni sefur vært fæddist 29. október kl. 16.45. hann reyndis vera 3200 grömm þegar hann var vigtaður og 53,5 sentímetra langur. Foreldr- ar hans eru Dísa Chau Buu 'frvong og Áki Yu Kim Feng. Harrison Ford leikur njósnarann Jack Ryan i Bein ógnun. Jack Ryan hækkaður í tign Um þessar mundir er sýnd í Háskólabíói og Bíóhölhnni spennumyndin Bein ógnun (Cle- ar and Present Danger) með Harrison Ford í aðalhlutverki og er þetta þriðja myndin um njósn- arann Jack Ryan. í fyrstu kvik- myndinni, The Hunt For Red October, lék Alec Baldwin Ryan en í Patriot Games tók Harrison Ford við hlutverkinu. í myndinni fæst Ryan, sem orð- inn er aðstoðarforstjóri CIA, við eina mestu ógn sem steðjai- að Bandaríkjunum um þessar mundir, stórfehdan fíkniefnainn- flutning. Hann óskar eftir auk- inni íjárveitingu frá þinginu sem hann ætlar að nota til baráttunn- - ar gegn innflutningnum en kemst svo að því að nota á peningana í Kvikmyndahúsin leynhega og kolólöglega hemað- aðaraðgerð og er Ryan í raun aðeins peð í refskák og valda- brölti yfirboðara sinna og virðist skollaleikurinn eiga rætur hjá sjálfum forsetanum. Nýjar myndir Háskólabíó: Þrír litir: Hvítur Laugarásbió: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Villtar stelpur Stjörnubíó: Það gæti hent þig Bíóborgin: f bhðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 254. 04. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,790 66,990 66,210 Pund 107,880 108,210 108,290 Kan. dollar 49,110 49,310 49.0^ Dönsk kr. 11,2140 11,2580 11,3020 Norsk kr. 10,0650 10,1060 10,1670 Sænskkr. 9,0740 9,1100 9,2760 Fi. mark 14,2980 14,3550 14,4730 Fra. franki 12,8060 12,8570 12,9130 Belg. franki 2,1369 2,1455 2,1482 Sviss. franki 52,5600 52,7700 52,8500 Holl. gyllini 39,2000 39,3500 39,4400 Þýskt mark 43,9600 44,0900 44,2100 ít. líra 0,04274 0,04296 0,04320 Aust. sch. 6,2360 6,2670 6,2830 Port. escudo 0,4296 0,4318 0,4325 Spá. peseti 0,5268 0,5294 0,5313 Jap. yen 0.68230 0,68430 0,68240 írskt pund 106,490 107,030 107,000 SDR 98,72000 99,22000 99,74000 ECU 83,7000 84,0400 84,3400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 eyða, 7 hvfla, 8 goð, 10 dæld, 11 skrefs, 13 leifar, 15 brak, 17 komast, 18 gagnslaus, 20 sveifla, 21 fjör, 22 sáldr- aði. Lóðrétt: 1 hamingja, 2 mismunandi, 3 þvo, 4 planta, 5 heiti, 6 óðagot, 9 hlýð, 12 Sýndi, 14 rölts, 15 hnöttur, 16 knæpa, 19 áköf. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skipan, 8 orða, 9 gæf, 10 gón, 11 pilt, 12 skipta, 14 kríuna, 16 klár, 18 sáö, 19 ólikri. Lóðrétt: 1 sog, 2 krók, 3 iðnir, 4 pappír, 5 agi, 6 næla, 7 aftraði, 12 sýkn, 13 tusk, 14 kló, 15 nár, 17 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.