Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 Mánudagur 7. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.00 Leiðarliós (16) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Anna Hinriksdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (6:65) 18.25 Frægðardraumar (25:26) 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Vinlr (6:7) (My Good Friend). 21.10 Furður veraldar (3:4) (Modern Marvels). 22.00 Hold og andi (2:6) (Body and Soul). Breskur myndaflokkur 23.00 Ellefufréttir. 23.25 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýrahelmur NINTENDO. 18.15 Táningarnir I Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 19.19 19:19. 20.20 Elrikur. 20.45 Matrelðslumeistarinn. 21.25 Vegir ástarinnar (Love Hurts III). 22.20 Ellen. (4:13) 22.45 Wlndsorættin (The Windsors). 23.40 Úlfhundurinn (White Fang). 1.25 Dagskrárlok. cörOoQh □eQwHRD 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down with Droopy. 14.00 Birdman/Galaxy Trio. 14.30 Super Adventures. 15.30 Thundarr. 16.00 Centurions. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 The Flintstones. 19.00 Closedown. mwm mm jpw 15.00 Playdays. 15.20 Mortimer and Arabel. 15.35 Time Busters. 16.00 Growing up Wild. 16.25 Smart. 16.50 The Big Trip. 17.30 Catchword. 18.00 BBC News from London. 18.30 Top Gear. 19.00 Ready Steady Cook. 19.30 Vintage Last of the Summer Wine. 20.00 Eastenders. 20.30 Ferrari the Italian Legend. 21.00 Video Diaries. 22.00 BBC World Service News. 22.30 World Business Report. 23.00 BBC World Service News. 23.30 Newsnight. 0.15 BBC World Service News. 0.25 Newsníght. 1.00 BBC World Service News . 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Service News. 2.25 Newsnight. 3.00 BBC World Service News. 3.25 Film 94 With Barry Norman. 4.00 BBC World Service News. 4.25 Tomorrow’s World. DísEouery 17.00 A Traveller’s Guide to the Ori- ent. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Lifeboat. 19.30 The Secrets of Treasure Is- lands. 20.00 Wildside. 21.00 Endangered World. 22.00 River of Lost Souls. 22.30 Wombats, Bulldozers of the Bush. 23.00 Secret Weapons. 23.30 Spirit of Survival. 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 16.30 Dial MTV. 17.00 MTV’s Hit List UK. 19.00 MTV’s Greatest Hits. 20.00 MTV Unplugged with Björk. 21.00 MTV’s Real World 3. 21.30 MTV’ s Beavis & Butt-head. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Nlght. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Llve. 16.00 Sky World News and Business. 17.00 Live at Five. 18.00 Littlejohn. 20.00 Sky World News and Business. 21.10 CBS 60 Mínutes. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.00 Sky Midnight News. 0.30 ABC World News Tonight. 1.10 Littlejohn. 2.30 Parliament. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. INTERNATIONAL 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 19.00 World Business. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 0.00 Moneyline. 0.30 Crossfire. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og'við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Elsti sonurinn eftir Alexander Vampilov. Þýðing: Ingibjörg Har- aldsdóttir. Aðlögun að útvarpi: María Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. 13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Fram í sviðs- Ijósið eftir Jerzy Kosinski. Halldór Björnsson hefur lestur þýðingar Björns Jónssonar (1:8). Stöð 2 kl. 22.45: Sagabresku konungs- fjölskyldunnar í kvöld er á dagskrá Stöðv- ar 2 fyrsti þátturinn af fjór- um um sögu bresku kon- ungsíjölskyldunnar sem tók sér ættamaMð Windsor árið 1917. Það var þá sera Georg V. afsalaði sér öllum þýskum titlum og gerði gangskör að því að fjöl- skyldan tileinkaöi sér breska siði eins og frekast var kostur. Þriðjí ættliðurinn frá Ge- org V. hefur verið mikið í sviðsljósinu að undanfómu og sjaldnast hefur það kom- ið til af góðu. En það hefur alltaf staðið styr um ein- staka meðlimi Windsorætt- arinnar og staða þessa fólks hefur verið mjög umdeild. í þáttunum eru aflijúpuö ýmis leyndarmál sem legið Á meðan allt lék í lyndi hjá Karli og Díönu. hafa í þagnargildi um ára- tugi og farið ofan í saumana á stöðu bresku konungsfjöl- skyldunnar. 19.00 George Washington Slept Here. 20.40 The Sunshine Boys. 22.40 Rio Rita. 0.25 Hollywood Party. 1.45 Kiil or Cure. 3.25 Fireman Save My Child. 5.00 Closedown. wiNir ★ . ★ 14.00 Live Tennis. 17.30 Samba Football. 18.30 Eurosport News. 19.00 Live Tennis.* 22.00 Eurogoals. 23.30 Eurogolf Magazine. 0.30 Eurosport News. 15.00 Heights. 15.50 The DJ Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Adventures of Brisco County, Jr. 21.00 Melrose Place. 22.00 Star Trek. 23.00 Late Night with Letterman. 23.45 Booker. 00.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. SKYMOVŒSPLUS 16.00 The Magniflcent Men in Thelr Flylng Machines. 18.20 Robot Wars. 20.00 Honeymoon In Vegas. 22.00 Universal Soldler. 23.45 Cowboys Don’t Cry. 1.35 Doing Time on Maple Drive. 3.05 Taklng back My Lile. 4.35 Wlndwalker. OMEGA Kristileg sjónvaipsstöð ^ 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hlnn. E. 21.00 Frsösluefni meö Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 14.30 Aldarlok: Hrun sovéska heims- veldisins. Fjallaö er um bókina Imperium eftir pólska blaðamann- inn Ryszard Kaspuscinski. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púisinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlíst á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþeí - úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson les (46). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegurp atrið- um. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyr- ir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Mánudagstónleikar i umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Flutt verður hljóöritun frá ErkiTíðar tónleikum á Sólnni íslandusi 28. október si.: 21,00 Kvöldvaka. Þáttur um Islenskar Ijósmæður. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Kammertónlíst. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAG- UR 7. nóvember. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milii steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svavrc- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með Judy Coilins. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anná Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími þegar hann tekur á heitustu álita- málunum í þjóðfélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 00.00 Næturvaktin. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 íslenskir tónar. Gylfi Guðmunds- son. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. FMf909 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. T 3.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós. Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endur- tekinn. 7.00 Morgunverðarklúbburinn i bítið. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Þetta létta. Glódís og ívar ásamt hinum á FM957 og gestum og gangandi. Magnús Scheving og heilsupakkinn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. Svali ein- stakur í eftirmiðdaginn. 15.30 Á heimleið meó Pétri Árna. Hress og þægileg tónlist. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Stjórnandi þáttarins er Ásgeir Kolbeins. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00 Simml. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Sigurður L. Hall ásamt gesti sínum, Aðalheiði Héðinsdott- ur kaffisérfræðingi. Stöð 2 kl. 20.45: Góðgæti með kaffinu Gestur matreiðslumeist- arans Sigurðar L. Hall í kvöld er Aðalheiður Héðins- dóttir, kafíisérfræöingur og eigandi fyrirtækisins Kaffit- ár í Njarðvík. Aðalheiður veitir innsýn í leyndardóminn um það hvernig á að geyma og laga gott kaffi en áður en hún kemur í þáttinn ætlar Sig- urður að vera búinn að baka gómsætt meölæti með kaffi- sopanum. Bragðlaukar áhorfenda verða kitlaðir hressilega því hann mun baka köflótta súkkulaði- köku og ljúffenga hvíta súkkulaðiostaköku sem verða bornar fram með rjúkandi kaffi frá Aðalheiði. Sjónvarpið kl. 21.10: Coulee-stífla Stærsta steinsteypta stífla í heiminum og um leið næst- stærsta steinsteypta mann- virki í heimi er Coulee-stífi- an í Columbia-fljóti í Was- hington-ríki. Hún er líka ein af stærstu vatnsaflsvirkjun- um í heimx og dælurnar í henni eru svo öflugar að þær gætu þurrkað upp megnið af bandarískum ám. Stiflan var byggð á árum kreppunnar miklu á fremur afskekktum og strjálbýlum stað og var smiði hennar liö- ur í áætlun Franklins Roosevelts forseta um að flölga atvinnutækifærum og auka velmegun í landinu á erfiðum tímum. í banda- ríska heimildarmynda- fiokknum Furður veraldar kynnumst við nánar tilurð og sögu Couiee-stíflunnar. Með smiði stiflunnar vildi Roosevelt fjölga atvinnu- tækifærum. Rás 1 kl. 14.03: Fram í sviðsljósiö Nýja útvarpssagan, Fram í sviðsljósið (Being there), eftir pólska rithöfundinn Jerzy Kosinski fjallar um garðyrkjumann sem kemst fyrir tilviljun í samband við áhrifamestu menn Banda- ríkjanna og í sviðsljós helstu fjölmiðla. Auk kostulegrar lýsingar á grandalausa garðyrkju- manninun Sjans er sagan kaldhæðin ádeilda á inni- haldsleysi upplýsingasam- félagsins. Kosinski vakti fyrst á sér athygli sem skáldsagnahöfundur með Skræpótta fuglinum (The Painted Bird) sem er byggð- ur á hörmulegri æsku hans í síðari heimsstyrjöldinni. Hann bjó Fram í sviðsljósið til kvikmyndunar á sínum tíma og hlaut Peter Sellers mikið lof fyrir túlkun sína á Sjans. Peter Sellers var óborganlegur í hlutverki Sjans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.