Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 255. TBL - 84. og 20. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK !o ¦CT) 10 A að hefja hrefnu- veiðar? -sjábls. 15 EinarKárason: Örlagasaga -sjábls. 10 Unglinga- meistarar ísundi -sjábls. 18 Amfetamín og rottueitur -sjábls.3 Lesendur: Súrtspikog rengiáný -sjábls. 12 Krataprófkjör: Tveir í framboði í tvösæti -sjábls.4 Kjúklingaskorturinn: Veitinga- menn óhressir -sjábls.6 Handboltinn: Raunhæft að stefnaá þriðja sætið -sjábls. 16-17 Nýrfbrmaður: Erogverð alltaf sjómaður -sjábls. 28-29 Flóðináítalíu: Neyðar- ástandi lýst yfirídag -sjábls.8 Leggja á flatan tekjuskatt á merkja- og blaðsölubörn um áramót. Börn og unglingar undir sextán ára aldri hafa ekki persónufrádrátt til þess að mæta skattf agningunni. Mikil skritf innska fylgir þessari skattlagningu. Framkvæmdastjóri Blindrafélagsins segir þetta koma niður á merkjasölu líknarfélaganna. DV-mynd GVA Bandarílgamenn kjósa í dag: Útlit fyrir mikið tap demókrata -sjábls.8 Samningar lausir um áramót: Kennarafélögin ætla að semja saman -sjábls.ll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.