Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1994, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 8. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 DV ® Hjólbarðar Ódýr vetrardekk, ný, sóluö og notuö. Eig- um dekk á felgum á ýmsar gerðir bif- reiða, t.d. Toyota Touring, BMW 300, 500, 700, Skoda Forman, Skoda Favorit, Ford Topas, Bronco II, Volvo 14“, Mazda 323, Buick o.íl. Vaka hf., dekkjaþjónusta, s. 677850. Taiaðu vlð okkur um BÍLARÉTTINGAR BILASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Eigum til tilbúin ný og sóluö dekk á nýj- um og sandblásnum felgum undir flest- ar gerðir japanskra, evrópskra og am- erískra bíla. Tökum gömlu felguna upp í ef óskað er. Eigum dekk undir allar gerðir bila. Bjóðum ýmis tilboð ef keypt eru bæði felgur og dekk. Sendum um allt land. Sandtak vió Reykjanesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046. 4 stk. notuö ónegld Michelin vetrardekk, 165/R13 + 1 stk. felga undan Corolla ‘88. Veró 11 þús. Upplýsingar í síma 91-676418 eftirkl. 18. Felgur. Notaóar, innfluttar felgur undir flestar geróir japanskra bíla. Bílaparta- salan Austurhlíð, Akureyri, s. 96-26512. Opið v.d. 9-19 og lau. 10-17. Til sölu álfelgur sem passa á Cherokee og felgur af árg. ‘88-’90, original. Upplýsingar í vinnusima 91-681516 og heimasíma 91-621994. Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12..............sími 882455. Vélastillingar, 4 cyl.......4.800 kr. Hjólastilling...............4.500 kr. JOLAGJAFA- HANDBÓK 1994 Miðvikudaginn 7. desember mun hin árlega jóla- gjafahandbók DV koma út í 14. sinn. Jólagjafahandbók DV hefur orðið æ ríkari þáttur í jólaundirbúningi landsmanna enda er þar að finna hundruð hugmynda að gjöfum fyrir jólin. Skilafrestur auglýsinga er til 25. nóvember en með tilliti til reynslu undanfarinna ára er auglýsendum bent á að hafa samband við Selmu Rut Magnús- dóttur eða Ragnar Sigurjónsson, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 632700 svo að unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. ATH.! Bréfsími okkar er 63 27 27. M Bilaróskast Bílasalan Hraun, s. 652727, fax 652721, Kaplahrauni 2-4. Oskum eftir öllum fólksbílum og jeppum á skrá og á plan. Verið velkomin. Bill fyrir skuldabréf. Vil kaupa góðan bíl fyrir gott skuldabréf. Verðbil: 300-600 þús., ekki austantjaldsbíl. Uppl. í síma 989-62363.__________________________ Bíll gegn staögreiöslu. Vantar bíl gegn 100-200 þús. staógr, einnig bíl gegn ca 300 þús. staðgr., ekki austantjaldsbíl. Uppl. í síma 989-62363._____________ Mikil sala, mikil eftirspurn. Vantar bíla á staóinn og á skrá. Stór sýningarsalur, ekkert innigjald. Bílasaia Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Vantar bíla á skrá og á staöinn. Sölulaun kr. 8.000. Bílar sem standa seljast fljótt. Bílasalan Auóvitaó, Höfðatúni 10, sími 91-622680._________________ Óska eftir 4 dyra dísiljeppa, verö allt aó 1200 þús., í skiptum fyrir Mercedes Benz 230E, árg. ‘83. Upplýsingar í síma 91-674778 og 985-32079._____________ Óska eftir Lödu Sport, má þarfnast við- geróar en boddlið verður að vera gott. Upplýsingar í síma 91-671826._______ Óska eftir ódýrum bíl á 10-60 þús., má þarfnast smávegis lagfæringa. Upplýs- ingar í síma 91-872747._____________ Óska eftir aö kaupa japanskan fólksbil á veróbilinu 40-100 þúsund. Uppl. í síma 91-668155.__________________________ Óska eftir bil með góóum staðgreiðsluaf- slætti á 200-500 þús., ekki eidri en ‘86. Uppl. í síma 91-811035 og 91-13760. M Bílartilsölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó kaupa eóa selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Er billinn bilaöur? Tökum að okkur allar viðgeróir og ryðbætingar. Gerum íbst verótilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Er meö Hondu Prelude '84, ekna 160 þús., nýyfirfarna (kúplingu, bremsur, olíu o.fl.), aukadekk. Tilboósverð 280 þús. Uppl. x síma 91-884641 e.kl. 18. Gullfallegur Chevrolet Monza ‘86, skoó- aóur ‘95, nýupptekin sjálfskipting o.fl. Selst á góðu verói miðað við stað- greiðslu. Uppl. í s. 91-876609 e.kl. 18. Pontiac Firebird, árg. ‘85, til sölu, V6, sjálfskiptur, ný nagladekk + sumar- dekk á álfelgum fylgja. Uppl. í símum 91-871099 og 91-675415 á kvöldin. Tveir ódýrir. Daihatsu Charade ‘83 og Suzuki Álto ‘84, veti-ar- og sumardekk fylgja. Á sama staó til sölu Silver Reed rafmritvél. S. 98-31593 e.ki. 18.___ Gulur, fallegur, nýsprautaöur Nissan Cheriy til sölu, vélvana, tilboó óskast. Uppl. í síma 98-68747. HChevrolet • Chevrolet Caprice Classic, árg. ‘84, 350 cc - sjálfskiptur, vökva- og veltistýri, allt rafdrifið, vél keyrð 20 þús., mikið endurnýjaóur. Sími 91-674748. Ford Sierra 1600, árg. ‘88, til sölú, 2ja dyra, ekinn 70 þús. km, mjög góður bíll. Verð 450 þús. Upplýsingar í síma 91-872171.__________________________ Ford Bronco, árg. 1966, breyttur bíll, toppeintak. Upplýsingar í síma 98-74761 eftir kl. 20,______________ [ ) Honda Honda Civic, 1,5, árg. '85, til sölu, mjög gott eintak og í fullkomnu lagi, skoðað- ur ‘95. Veró 170 þús. Uppl. í síma 91-13676. ImazjDa Mazda Mazda 929 e81, í góóu lagi, skoóaður ‘95. Góóur staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 91-71234 e.kl. 19. ♦ Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘88, til sölu, sjálfskipt- ur, rafdr. rúður, samlæsingar, útvarp, segulband, skipti á ódýrari minni bíl koma til greina. S. 91-882079 e. kl. 17. MMC Cordia, árg. ‘84, til sölu. Þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-620119 eftir kl. 19. voi.vo Volvo Volvo 240 ‘86, bíll í sérflokki, skemmdur að aftan, varahlutir fylgja. VisaÆuro raögreiðslur. Uppl. i síma 91-653400 og 629984 e.kl. 20. Jeppar Mikiö breyttur Willys óskast í skiptum fyi ir Trams Am eða Camaro, ekki eldri en árg. ‘84. Upplýsingar í síma 93-11597 eftirkl. 17. Mitsubishi Pajero turbo, dísil, árg. ‘87, ekinn 192 þús., óska eftir skiptum á ódýrari bíl á verðbilinu 300-400 þús. Uppl. í síma 95-24991. Sendibílar Toyota HiAce, árg. ‘90, 4x4, dísil, ekinn 166 þús. km, vél nýyfirfarin, nýskoðað- ur, til sölu ásamt hlutabréfi í Nýju sendibílastöóinni, gjaldmælir, talstöó og GSM-sími. Veró 1.600 þús. Upplýs- ingar i síma 98-34067 eftir kl. 18. Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 670699. Semperit vetrarhjólbaröarnir í stærðun- um 12R22,5, 13R22.5 og 315/80R22.5. Sérlega hagstætt veró. Kraftur hf, Vagnhöfóa 1, sími 91-677104, 91-677105 og 91-677102. MAN 15-240 '80 meö 6,4 m palli til sölu, ekinn 80 þús. á vél. Uppl. í síma 95-12999 á kvöldin eóa 985-24149. *r\ Vinnuvélar Venieri traktorsgrafa 4x4, árg. ‘84, til sölu, notuð 5600 tíma. Veró kr. 450.000 + vsk. Upplýsingar í síma 91-658480 e.kl. 18 næstu daga. Skurögrafa óskast í sléttum skiptum fyrir Toyotu Hi-lux pick-up, árg. ‘80, mikió breyttan. Uppl. í síma 93-71941 eða 985-43336. tít Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Notaöir, innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Frábært veró og greióslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Ef byrðin er að buga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan aó keyra og hífa. g Húsnæðnboði Góö 36 m2 einstaklingsíbúö v/Kleppsv., laus strax, kr. 25 þús. + hússj. Leigist í 8 mán. Aóeins reglusamur aóili kemur til gr. Sími 91-10929 eftirkl. 18. Herbergi til leigu i Breiöholti meó að- gangi að eldhúsi, baði, sjónvarpi og þvottahúsi. Upplýsingar í síma 91473278 eftir kl. 15._____________ lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iðnnemasetri á vorönn ‘95 rennur út 1. des., eingöngu leigð út herb. Uppl. hjá Félagsíbúðum iónnnema, s. 10988. Reglusöm manneskja óskast sem með- leigjandi í Rvík, er sjálf með eitt barn. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20223 eóa sendist DV, merkt „R 291“. Vantar langtímaleijendur í rúmgóða 2 herbergja íbúó í Hólahverfi. Leigist frá 10. janúar. Upplýsingar í síma 91-670148 eftirkl. 17._____________ Einstaklingsíbúö í kjallara, 80-90 m!, til ieigu, fullbúin húsgögnum, á svæði 170. Upplýsingarí síma 91-611874. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Viö Efstasund. 60 m- 2ja herbergja íbúó til leigu, langtímaleiga. Tilboó sendist DV fyrir 12 nóv., merkt „AS-292“. Einstaklingsíbúö í Hafnarfiröi til leigu. Uppl. í sima 91-52587 eftir kl. 18. Ht Húsnæði óskast Fyrirtæki óskar eftir íbúö á leigu, meö eóa án húsgagna, á 1 eóa 2 hæóum eóa í lyftuhúsi, í miðbæ Reykjavíkur, í stutt- an tíma í kringum jólin eða frá desem- ber til lengri tíma. Vinsamlega hafió samband í síma 91-880000. Reyklaus einstaklingur óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herbergja íbúð í Hafnaifirði. Oiuggum greiðslum og reglusemi heitið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 2Q218 eða sendið svör til DV merkt „ELA 296“. Ung kona í háskólanámi óskar eftir ein- staklingsíbúó með salernis- og eldunar- aðstöðu, helst á miðbæjarsvæóinu eóa í vesturbænum. Skilvísum greióslum og góðri umgengni heitió. Upplýsingar í síma 91-614481. Hjón m/1 dóttur óska e/3ja herb. íbúö sem fyrst til langtímaleigu. Fyrirfram- gr. ef óskað er. Bæði reglusöm og katt- þrifin. Greiðslug. 35-40 þús. Svarþj. DV, simi 99-5670, tilvnr. 20216. 3ja-4ra herbergja íbúö óskast í Þingholtunum eða vesturbæ. Reglu- semi og skilvísi heitið. Upplýsingar í síma 91-13455. Ath: Par með 5 ára son bráðvantar 3 herb. íbúó á svæði 107. Reglusemi og skilvísum greióslum heitió. Uppl. í s. 91-618181 og vs. 91-688200 (Heimir). Hjúkrunarfræöingur sem vinnur á Land- spítalanum óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúó í hverfi 101 eða 107. Uppl. í síma 91-812249. Lítil fjölskylda óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Greióslugeta 25-30 þús. Regiu- semi og skilvísum greióslum heitió. Upplýsingar í síma 91-40276. Par aö austan óskar e. 2 herb. íbúö ,frá áramótum, helst nærri Fósturskóla Isl. Greiðslugeta 30 þús. Halldóra, s. 91-874641, eóa Konráð, 91-870652 á kv.________________________________ Reglusöm kona meö 1 barn óskar eftir mmg. og bjartri 2-3 herb. íbúó á svæói 101, frá 1 des., skilv. gr. og góóri umg. heitió, greiðslug. 25-35 þ. S. 91-622205.______________________ Ungt og reglusamt par óskar eftir aö taka á leigu frá 1. des. einstaklings- eða 2 herb. íbúó, bæði reyklaus. Uppl. í síma 91-625410. 16 síðna aukablað um tækni fylgir DV á morgun. Blaðið verður fjölbreytt og efnismikið en í því verður fjallað um fjölmargt sem viðkemur tækni til nota á heimilum og víðar. I blaðinu verður fjallað um sjónvörp, myndbandstæki, myndavélar, síma- og faxtæki, vakt- og þjófavarnarkerfi fyrir heimili, auk ýmissar hagnýtrar tækni sem nýst getur á heimili og vinnustað. TÆKNI ///////////////////////////////

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.