Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 33 Iþróttir Iþróttir verðurrekinn Nick Gallis, frægasti og besti körfuknattleikstnaður Grikkja síðasta áratuginn, er á förum frá félagi sínu i Grikklandi, Panat- hinaikos. Gallis, oft kallaður „gullfingurinn", er alraennt áiit- inn einn besti bakvörður Evrópu og hefur hann átt í útistöðum við þjálfara liðsins, Costas Politis. PoUtis hefur þegar verið rekinn frá félaginu og í gær gáfu forráöa- menn panathinaikos út yfirlýs- ingu þar sem segir að GaUis fari sömu leið enda hafi hann ekki uppfyllt samninga sína við Uöið. KynningáGothia Cupámorgun Kynning á Gothia Cup, ungl- ingaknattspyrnumótinu vinsæla sem haldið er í Gautaborg á hvetju ári, fer fram 1 kvöld, mið- vikudag, í húsakynnum Úrvals- Útsýnar að Lágmúla 4 og hefst klukkan 18. Þar mætir Víglundur Gíslason, starfsmaður mótsins, sem búsettur er í Gautaborg. Walkerlátinn takapokann Það kom fáum á óvart í gær þegar tilkynnt var aö Mike Walk- er hefði veríð rekinn úr frara- kvæmdastjórastöðu hjá enska knattspymuhðinu Everton. Lið- inu hefur gengið aUt í óhag og nýlega vann Uðiö fyrsta sigur sinn í 14 leikjum í úrvalsdeild- inni. Walker starfaði áður hjá Norwich en var við stjórn hjá Everton i aðeins 10 mánuöi. Ennþáseinkar Paul Gascoigne Endurkomu grallarans Pauls Gascoignes á ítalska knatt- spymuvehi mun enn seinka um marga mánuði en vonast var eftir honum í Uð Lazio um næstu ára- mót. Komið er í Ijós aö Gassi þarf að gangast undir enn eínn upp- skurðinn og gengst undir hann á mánudaginn. Gullitaftur Ruud GulUt gæti veriö á leið frá AC Milan til Sampdoria, Uðsins sem hann lék meö á síðasta keppnistímabiU, að sögn ANSA fréttastofunnar á ítahu. Talsmað- ur Milan Uðsins segir að þessi möguleiki hafi veriö ræddur og að Milan fengi þá Alessandro MelU í skiptum fyrir GulUt. Lítill tími er til stefnu að skipta um félög á ítaUu því markaðinum verður lokað klukkan 18 dag. fkeSlunni Valgeir Guðbjartsson er í 8, sæti eftir fyrsta keppnisdag á heimsmeistaramótí einstakUnga í keilu sem nú stendur yfir í Mex- íkó. Valgeir er meö 2M,25 stig. Keppendur frá 40 löndum taka þátt í mótinu svo árangur Val- geirs er mjög góður. FH-mótið 1994 Knattspymudeild FH standa fyrir innanhússknatt- spyrnumóti í Kaplakrika sunnu- daginn 20. nóvember þar sem leikreglur verða talsvert öðruvisi en á IsJandsmótinu innanhúss. Stefht er að þátttöku 16 Möa, lið- anna 10 sem léku i 1. deildinni í sumar og 6 efstu Uðunum í 2. deild. Þátttaka tilkynnist Þóri Iþróttabandalag Akureyrar 50 ára: Vegleg háta'ða- hökl um helgina Gyffi Kristjánssan, DV, flkureyri; Iþróttabandalag Akureyrar er 50 ára á þessu ári, og minnist þeirra tíma- móta með veglegum hætti um næstu helgi. í anddyri íþróttahallarinnar verður opin sögusýning þar sem framkvæmdastjóm IBA, aðUdarfélög, sérráð ÍBA og íþrótta- og tómstundaráð kynna starfsemi sína og sögu íþrótta á Akureyri og efnt verður til dagskrár um almenningsíþróttir. AðUdarfélög ÍBA kynna einnig starfsemi sína í aðalsal og hUðarsölum íþróttahaUarinnar og þær íþróttagreinar, sem stundaðar eru innan ÍBA, verða sýndar í höllinni á laugardag kl. 13 og á sunnudag kl. 12. Þá verður á sunnudag kl. 12 haldið afmælishlaup ÍBA sem hefst við íþróttahöllina. Keflavik-Grindavík í körfunni: Lesendaspá DV - síminn er 99-16-00 Lesendum DV, sem hafa tónvals- sima og eru í stafræna kerfinu, gefst nú kostur á því að spá um úrsUtin í nágrannaslag Keflavíkur og Grinda- víkur í úrvalsdeUdinni í körfuknatt- leik sem fram fer næsta sunnudags- kvöld í Keflavík. Þeir sem vUja taka þátt hringja í síma 99-16-00 og svara meðþví að ýta á 1 fyrir sigur Keflavíkur og 2 fyrir sigur Grindavíkur. Mínútan í þess- um símtölum kostar 39,90 krónur. Niðurstaðan og þar með spá lesenda DV birtist í blaðinu á fostudag. Þú getur svarað þessari spurningu með því að hringja í síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Keflavík 1 Grindavík 2' ,r S d % FOLKSIN 99-16-00 Hvernig fer leikur Keflavíkur og Grindavíkur? „Evrópuleikurinn vckur ísland úr vetrardvalanum," segir í fyrirsögn á heilsíðugrein um íslenska knattspyrnu sem birtist í svissneska íþróttatímarit- Uiu Sport sem kom út í morgun. Greinin er skrifuð í tilefni af leik Sviss og íslands í Evrópukeppni landsUða sem fram fer í Lausanne í Sport talar um að pressan sé mikil á Ásgeiri Eliassyni landsliðsþjálfara. næstu viku. Þar er sagt frá imdirbún- ir® íslenska liðsins og þeim sérstöku aðstæðum sem það býr við, að þurfa aö spila svona mikilvægan leik tveim- ur mánuðum eftir að keppnistímabil- inu á íslandi lýkur. Óskadagsetning fyrir Svissiendinga „Svissnesku sóknarmennimir munu mæta vörn sem hefur ekki leikið al- vöruleik í átta vikur. Svissneska knatt- spymusambandið hefur fengið óska- dagsetningu á þennan leik,“ segir meö- al annars í greininni. Beðíð með óþreyju eftir stórum höllum Ennfremur er sagt að íslenskir knatt- spymumenn bíði þess með óþreyju aö reistar verði nægilega stórar hallir til að hasgt verði að spila innanhúss að vetrarlagi, og án þeirra muni þeir smám saman heltast úr lestinni í sam- keppni við aðrar þjóðir. íslensku leik- mennirnir fari í frí eftir leikinn við Sviss og byiji ekki aftur að spila fyrir alvöra fyrr en íslandsmótið hefst í maí. „Miðaö við þessar aðstæður er ótrú- Iegt hve margir frambærilegir knatt- spyrnumenn koma jafnt og þétt frá þessari fámennu þjóð. Bestu íslensku félögin greiða sínum leikmömtum ágæta bónusa en samt er atvinnu- mennska ekki möguieg. Eini möguleiki íslenskra leikmanna til að gerast at- vinnumenn er þvi að fara utan.“ , Mikil pressa á Asgeiri Elíassyni Þá er sagt aö íslendingar bindi jafnan miklar vonir við landsUð sitt, sem sé með fijóta og baráttuglaða leikmenn, og hefði fyllilega verðskuldað jafntefli gegn Svíum i haust. Ósigurinn stóri í Tyrklandi, 5-0, hafi síðan verið gífur- þegt áfall sem hafi sett mikia pressu á Ásgeir EUasson landsUðsþjálfara. Hairn haíl tæplega efni á að Uðið fái svipaða útreið í Sviss. Einn af þrernur verstu ósigrum íslands Ennfremur segir í greininni að tapið í Tyrklandi sé einn af þremur verstu ósigrum í sögu íslenskrar knattspymu en hinir hafi verið 14-2 tapið gegn Dönum 1967 og 0-6 skellurinn gegn Austur-Þýskalandi 1987. íslensku leik- mennimir ætii sér að bæta fyrir ófar- imar i Tyrklandi með góðum leik í Sviss og hafi búið sig undir það með því að sigra Kúveit og d veljast í æfmga- búðum í Englandi. HelgiekkitílSviss islenska U-21 árs landsUðið verður fyrir blóðtöku í leiknum gegn Sviss í EM í næstu viku. Helgi Sigurðsson, sem er á láns- samningi hjá Stuttgart í vetur, mun ekki gefa kost á sér í leikinn vegna þess að hann stangast á við verkefni hjá Stuttgart. Helgi mun á sama tíma leika með varaUði Stuttgart en hann leggur aUt xmdir til að sýna sig og sanna hjá félaginu með lang- tímasamning 1 huga. Helgi stóð sig með prýði í síðasta leik með varaUðinu og skoraði þá meðal annars bæði mörk Stuttgart í 2-0 sigri. Hristo Stoichkov vandar ensku meisturunum ekki kveðjumar: Manchester United á enga möguleika Manchester United á enga möguleika á að komast áfram í Evrópukeppni meistaraUöa í knattspymu að mati Búlgarans Hristo Stoichkov í Uði Barc- elona. Stoichkov segir það engu máU skipta þótt Frakkinn Eric Cantona veröi orðinn löglegur í Uð United þegar það fer til Gautaborgar í leikinn mikil- væga gegn sænsku meisturunum. Viljum mæta AC Milan í úrslitaleik „United á enga möguleika á að sigra Gautaborg á heimavelU síðamefnda Uðsins. Sænska Uðiö sannaði það gegn okkur að það er erfitt heim að sækja og eftir að Gautaborg vann sigur í Tyrklandi gegn Galatasaray á dögun- um á United einfaldiega enga mögu- leika. Cantona er frábær leikmaður en hann einn kemur Uðinu ekki áfram í keppninni. Eftir stórsigur okkar gegn United er draumur þeirra úti í ár. Lið- ið leit svo sannarlega ekki út fyrir að geta barist í alvöru um Evrópumeist- aratitilinn," segir Stoichkov og heldur áfram: „United var mun slakara í síö- ari leiknum gegn okkur en í þeim fyrri. Viö áttum auðvitað aö sigra á þeirra heimavelh en viö sönnuðum þaö í síöari leiknum hveijir em bestir. Vonandi hafa stuðningsmenn okkar nú fyrirgefið okkur 0-4 ósigurinn gegn AC Milan í úrsUtunum í fyrra. Við vilj- um endilega fá Milan aftur í úrsUta- leikinn og jafna þá metin við ítaUna." „Ryan Giggs er alls ekkert sérstakur“ Hristo Stoichkov er ekki hrifinn af Ryan Giggs sem sagður er efnilegasti leikmaður Bretlandseyja um þessar mundir: „Við höfðum allir heyrt um Giggs en eftir frammistöðu hans á heimavelU okkar á dögunum er mér ljóst aö hann er ekkert sérstakur leik- maðvu-. Giggs sýndi alls ekki aö hann væri stórkostlegur leikmaður en reyndar leyfðum við engum leikmanni United að leika vel. Ef Giggs er verð- lagður á 15 mihjónir punda, hvaða verö setur þú þá á leikmann eins og Romario? 30 miUjónir punda? Þaö er út í hött að segja aö Giggs sé 15 millj- óna punda virði. Roberto Baggio og Dennis Bergkamp hafa ekki einu sinni verið seldir á þessu verði. Heimavöllur okkar getur rifið í sig lið andstæðinganna Miðaö við oröstír Giggs olU frammi- staða hans hér miklum vonbrigöum. HeimavöUur okkar, skipaöur 114 þús- und áhorfendum er vettvangur fyrir leikmenn með stórt hjarta og mikla hæfileika. Giggs virtist ekki hafa neitt hjarta í þessum leik. Kannski á hann viö vandamál að stríöa. Ef svo er átti hann ekki að leika. HeimavöUur okkar getur rifið í sig Uð andstæðinga okkar eins og United fékk að reyna. Giggs er bara ungur leikmaður. Við eigum einn slíkan, Jordi Cruyff. Hann er hæfi- leikaríkur og spennandi leikmaður sem olU United miklum vandræðum á dögunum. Hann er ekki verðlagður á 15 miUjónir punda. Af hverju ætti Giggs að vera það?“ segir hinn kok- hrausti Stoichkov og er greinilega meö sjálfstraustið í lagi þessa dagana. Þrír á förum frá Keflavík? - Gestur og Ragnar með tilboð frá Noregi og Svíþjóð Ægir Már Karason, DV, Suðumesjuiru 1. deildar Uð Keflvíkinga í knatt- spymu er aö öllum líkindum að missa þijá leikmenn úr sínum röð- um. Gestur Gylfason og Ragnar Steinarsson eru með tilboð frá er- lendum félögum. Líklegt að Ragnar skrifi undir hjá Grindavík í kvöld Ragnar Margeirsson er að öllum lík- indum á leið til Grindvíkinga og skrifar undir í kvöld samkvæmt heimildum DV. Fyrr í haust ákvað Gunnar Oddsson að ganga til Uðs við Eiður Smári til PSV Eindhoven: Skrifar undir á morgun - verður yngsti atvinnumaðurinn í knattspymu frá upphafi Eiður Smári Guðjohnsen skrif- ar á fimmtudaginn undir tveggja ára samning við hollenska stór- Uðið PSV Eindhoven. Forráða- menn félagsins eru væntanlegir til landsins á fimmtudaginn og þá verður formlega gengið frá samningum. Eins og DV hefur áður greint frá gerði hohenska félagið Eiði tilboð í haust en for- ráðamenn félagsins hrifust mjög af honum þegar hann æfði með Uðinu í nokkra daga í ágúst. Eiður verður þar með yngsti atvinnumaður íslands í knatt- spymu frá upphafi en hann varð 16 ára gamali í september síðast- liðnum. Haim lék með Val í sum- ar og stóð sig frábærlega vel og í lokahófi knattspymumanna í mótslok kom fáum á óvart að hann skyldi vera valinn efnileg- asti leikmaður íslandsmótsins. Leiftur svo KeflavíkurUðið verður fyrir mikilh blóðtöku ef það missir þessa leikmenn: Norska 2. deildar Uðið Stromgods- set viU semja við Gest Gylfason en eins DV skýrði frá á dögun æíði Gest- ur með Uðinu í vikutíma. Félagið vill fá hann út og ganga frá samningum. „Ég tel svona 90% líkur á að ég gangi til Uðs við félagið. Ég mun fara utan einhvern næstu daga og ræða við forráðamenn félagsins og ef um semst skrifa ég undir samning. Þá reikna ég með aö fara alfarinn í jan- úar, “ sagði Gestur við DV í gær. Ragnar Steinarsson er nýkominn heim frá Svíþjóð en þar æfði hann og leit á aðstæður hjá Ljungskile sem hafnaði í 7. sæti sænsku 1. deUdar- innar. „Mér leist mjög vel á þetta lið og forráðamenn Uðsins vilja fá mig. Ég myndi segja eins og staðcm er núna að það séu 99% líkur á aö ég fari til félagsins og býst þá við að fara 8. janúar," sagði Ragnar viö DV í gær. Blak: RússitilKA? Gyffi Kristjánsson, DV, Akuieyri: „Við erum að gera okkur vonir um að fá frá Murmansk þjálfara sem jafnframt yrði leikmaður með okkur og þessi mál skýrast vonandi áður en langt um Uður,“ segir Pétur Ólafs- son, fyrirUði blakUðs KA. Eftir að Bandaríkjamaðurinn Mike Whitcomb stakk af úr landi hefur KA verið þjálfaralaust, en Bjarni ÞórhaUsson og Haukur Valtýsson hafa stjómað Uðinu. Whitcomb var einnig leikmaður með KA sem missti m.a. 5 núverandi og fyrrverandi landshðsmenn fyrir keppnistímabil- iö. KA er þrátt fýrir þetta í efsta sæti í 1. deildinni. Það að KA hefur nú leitað til Mur- mansk í Rússlandi ettir þjálfara má rekja til nýlegs vinabæjarsambands Akureyar og Murmanks, en í samn- ingi bæjanna var sérstaklega kveðiö á um samstarf á sviði íþrótta. í kvöld Nissandeildin i handbolta FH-Haukar 20.00 KR-ÍR 20.00 Selfoss-HK 20.00 Afturelding-Valur 20.00 Víkingur-Stjaman 20.00 1. deild kvenna handbolta Fylkir-FH 20.00 Fram-Ármann 20.00 ÍBV-Stjaman 20.00 Haukar-Valur 18.15 Víkingur-KR 18.15 2. deild karla í handbolta Breiðablik-Grótta.........20.00 Bikarinn í körfú - forkeppni Reynir S.-Þór Þorlákshöfn ...20.00 Hristo Stoichkov er ekki hrifinn af Ryan Giggs, aöalstjörnu Manchester Un- ited, og segir hann ekki vera 15 milljóna punda virði. „Viö höföum allir heyrt um Giggs en eftir frammistöðu hans á Spáni sá ég að hann er ekkert sérstakur leikmað- ur,“ segir Stoichkov. Frestaðhjá IHogKA Leik ÍH og KA í Nissandeildinni í handbolta, sem fara átti fram í íþrótta- húsinu viö Strandgötu í Hafnarfirði kvöld, hefur verið frestað þar til annað kvöld og hefst hann klukkan 20. NBA-deildinínótt: Joe Dumars jafhaði í nótt metið í NBA-deildinni þegar hatm skor- aði 10 þriggja stiga körfur í sigur- leik Detroit Pistons gegn Miami Heat 1 nótt. Dumars jafhaði metiö sem Brian Shaw, Miami, átti og var sett í fyrra. Hakeera Olajuwon tryggði meist- urunura sigur í spennandí leik i nótt gegn Cleveland. Hann skoraði með stökkskoti þegar 3 sekúndur vom eftir af leiknum. Veturmn verður meisturunum erfiður og þeir em fáir sem spá því að Hous- ton takist aö veija meistaratitilinn frá í fyrra. En með Olajuwon inn- anborðs er Houston til alls Uklegt. Olajuwon skoraði 21 stig í leiknum og setti þar með nýtt stigamet Ujá Houston í NBA-deildhini. Samtals hefur NígeríumaðurUm skoraö 17.962 stig en Caivin Murphy skor- aði 17.949 stig á sínum tíma. I leik Denver og Dallas náöi Di- kembe Mutombo fyrstu tveggja stafa þrennunni í vetur. Hann skoraði 12 stig, liirti 14 fráköst og blokkeraði 11 skot. Lið Golden State virðist koma sterkt til leiks og Uðið vann þriðja sigur shm á keppnistímabilinu i nótt og er enn taplaust í deildinni. • ÚrsUt í NBA-deildinni í nótt: Detroit-Minnesota........126-112 Dumars 40. NY Knicks-LA Lakers Ewing 24, Starks 23. Houston-Cleveland, Olajuwon 21. Dcnvcr-Dalias. Golden Statc-Miami. Sprewell 29 - Rice 31. „117-113 100-98 P:««»»y»>r»»r»*»r>i „115-107 „121-114 SamarancháðuráHM Juan Antonio Samaranch, for- seti alþjóðu ólympíunefndarinn- ar, sem boðið hefur verið að koma - til íslands meðan heimsmeistara- keppnin í handknattleik stendur yfir, hefur verið heiðursgestur á tveimur á keppnum áður. Hann heiðraði handboltamenn með nævera sinni á HM í Sviss 1986 og í Tékkóslóvakíu 1990. Wouters frá í 3 mánuði PSV hefur orðið fyrir enn einu áfalhnu á þessu tímabiU. Jan Wouters, lykilmaður Uðsins, verður frá keppni í þrjá mánuði sökum hnémeiðsla. Nokkrir leik- menn hafa átt í meiðslum það sem af er tímabiUnu og á dögun- um var þjálfarinn rekinn í kjölfar slaks gengis Uðsins. Grindavíkvann Ingibjörg Hmriksdóttir sknfen Grindavík sigraði ÍS, 35-30, í forkeppni bikarkeppni kvenna í körfuknattleik í Grindavík í gær- kvöldi. Grindavíkurstúlkur leiddu í hálfleik, 22-17. Anna Dís Sveinbjömsdóttir skoraði 14 stig fyrir Grindavík og Stefanía Jóns- dóttir 9 en hjá ÍS var Hafdis Haf- berg með 10 stig og Hafdís Helga- dóttir með 9. IFKtapaðiíDublin IFK Gautaborg heldur sér við efnið þótt tímabih annarra sænskra Uða sé lokið. IFK stend- ur í ströngu í Evrópudeild meist- arahða þar sem staða Uðsins er góð. IFK er í æfinga- og keppnis- ferð á Bretlandseyjum þessa dag- ana og lék í gærkvöldi gegn úr- valsdeildariiði írsku deildarinn- ar. Svíamir töpuðu, 1-0. Rangers áfram efst MotherweU missti af kær- komnu tækifæri til aö komast í toppsæti skosku úrvalsdeildar- innar í knattspymu í gærkvöldi. Motherwell náði aðeins jöfnu á heimaveUi sínum, Fir Park, gegn Dundee United, 1-1. Þá gerðu Falkirk og Kilmarnock sömuleið- is jafntefli, 1-1. Rangers er efst með 25 stig, MotherweU 24, Hi- bernian 21, Falkirk 20 og Celtic 17. JafntáAkureyrí Gyffi Kristjánssan, DV, Akureyri: Þór og Fram skildu jöfn, 27-27, í 2. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik á Akureyri í gær- kvöldi. Staðan var 12-14 Fram í vil í hálfleik og Samúel Ámason jafnaði metin fyrir Þórsara 20 sekúndum fyrir leikslok. PáU Gíslason skpraði 8 mörk fyrir Þór, Sævar Ámason 6 og AtU M. Rúnarsson 5 en hjá Fram skoraði Hilmar Hjaltason 8, Siggeir Magnússon 5 og Hilmar Bjama- son 4. Toppmiiller til Bochum Þórður Guðjónsson og félagar hans í þýska úrvalsdeildarUðinu Bochum leika á föstudagskvöldið undir stjóm nýs þjálfara. í gær- kvöldi var Klaus Toppmúher ráð- inn þjálfari félagsins og tekur við Uðinu í afar slæmri stöðu. Boc- hum hefúr hlotið fimm stig í tólf leikjum. Liðið er í næstneðsta sætinu og mætir efsta tiðinu, Bor- ussia Dortmund, á heimavelh á fostudagskvöldið. Úrvalið vann iandsliðið íslenska landsUðið í körfu- knattleik beið lægri hlut fyrir úrvalsUði leikmanna úr DHL- deildinni og 1. deildinni með 99 stigin gegn % í Austurbergi í gærkvöldi. Pétur Ingvarsson var stigahæstur landsUðsins með 20 stig og Jón Ingvar skoraði 15. Hjá úrvalinu skoraði Charles Remses 26 stig, Valur Ingimundarson 23 og Donavan Casanave 16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.