Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 18
34 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 Þrumað á þrettán_______ Jafnt í hópleikjum Línur eru farnar að skýrast í haust- leiknum. Efstu hópamir fengu annað hvort 11 rétta eða 12 rétta. Sæti þeirra víxluöust smávegis. BREIÐABLIK er efst með 101 stig, ÖRNINN er með 100 stig, BOND og ÍFR 99 stig og DÚTLARAR, HAMAR, RÓBÓT, SAMBÓ og SKINNIN 98 stig. í ítalska hópleiknum eru GOLD- FINGER, STEBBI og TÝR með 44 stig, EIMU og MILLARNIR 43 stig og FJÖLTEFLI, SVENNI, TABIÐ og UTANFARAR 42 stig. Röðin: X12-X11-1X1-X12X. Fyrsti vinningur var 36.244.680 krónur og skiptist milli 109 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 332.520 krónur. 3 raöir voru með þrettán rétta á ís- landi. Annar vinningur var 27.100.840 krónur. 2.743 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 9.880 krónur. 72 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 27.918.600 krónur. 30.020 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 930 krónur. 886 raöir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur náði ekki lág- marki og féll saman við þtjá fyrstu vinningsflokkana. 210.069 raðir voru með tíu rétta, þar af 5.396 raðir á ís- landi. 8 raðir fundust með 13 rétta á ít- alska seðlinum og koma allar frá Svíþjóð. Hver röð fær 495.340 krónur. 184 raðir fundust með 12 rétta, þar af 6 á íslandi og fær hver röð 13.560 krónur. 2.329 raðir fundust með 11 rétta, þar af 92 á íslandi og fær hver röð 1.130 krónur. Fjórði vinningur náði ekki lág- marki og féll saman við þrjá fyrstu vinningsflokkana. 16.556 raðir fund- ust meö 10 rétta, þar af677 á íslandi. Níurgefa yinning Ekki riðu íslendingar feitum hesti frá viðureign sinni við síðasta Evr- ópuseðil. Tvær raðir sem gáfu 11 rétta skiptu með sér fyrsta vinningi, því engin röð fannst með 14, 13 né 12 rétta. Hvor röð fær 17.530 krónur. 20 raðir með 10 rétta fá 1.750 krón- ur hver og 146 raðir með 9 rétta fá 240 krónur hver. Fyrir mörgum árum fengu íslensk- ir tipparar vinninga fyrir 9 rétta en þá voru leikir á seðlinum einungis 12 en voru 14 á þessum Evrópuseðli. Skotar stjórna stórklúbbum Samkvæmt spám knattspyrnusér- fræðingar voru: Manchester United, Blackburn og Arsenal líklegustu sig- urvegarar ensku úrvalsdeildarinnar í haust. Nú er Newcastle efst og lík- legt til afreka. Það er skemmtileg tilviljun að framkvæmdastjórar þessara liða eru allir skoskir. Hjá Manchester United er við stjórnvölinn Alex Ferguson, hjá Blackburn Kenny Dalglish og hjá Arsenal George Graham. Tengsl þeirra eru nokkur. Dalglish spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Skotland árið 1972 og þar var Gra- ham fyrir. Undir lok ferils síns sem leikmanns spilaði Graham fyrir Manchester United en hann og Ferguson eru miklir vinir og hringja iðulega hvor í annan. Þeir hófu störf hjá sínum félögum á svipuðum tíma, Graham í maí 1986 en Ferguson í nóvember 1986. Báðir hafa þeir unnið sex titla hjá félögum sínum og eru sigursælustu fram- kvæmdastjórar síns félags til þessa, en Ferguson hefur auk þess unnið flestalla titla sem hægt er aö vinna hjá Aberdeen í Skotlandi. Rod Wallace hjá Leeds er i kjarnorkustuði þessa dagana. Símamynd Reuter Leikir á Sky Sport haustið 1994 10. nóvember, fimmtudagur Manch. Utd - Manch. City 13. nóvember, sunnudagur Kettering - Plymouth (FA Cup) 14. nóvember, mánudagur Preston - Blackpool (FA Cup) 20. nóvember, sunnudagur Leicester - Manch. Cíty 21. nóvember, mánudagur Everton - Liverpool 22. nóvember, þriðjudagur FA Cup replay 23. nóvember, miðvikudagur FA Cup replay 27. nóvember, sunnudagur Aston Vílla - Sheff. Wed. 3. desember, laugardagur FA Cup 4. desember, sunnudagur FA Cup 4. desember, sunnudagur QPR - West Ham 5. desember, mánudagur Everton - Leeds 11. desember, sunnudagur Liverpool - C. Palace 12. desember, mánudagur Manch. City - Arsenal 14. desember, míðvikudagur FA Cup replay 18. desember, sunnudagur Chelsea - Liverpoo! 19. desember, mánudagur Southampton - A. Villa Leikir 45. leikviku 12. nóvember Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá .a < CÚ < z o O. £ 0. O i o < 9 o w 5 o á Samtals 1 X 2 1. Oldham - Luton 2 2 0 8- 3 1 1 2 3- 5 3 3 2 11- 8 1 X 2 2 1 2 X X 1 2 3 3 4 2. Watford - Southend 1 1 1 4- 2 1 0 2 2- 4 2 1 3 e- 6 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 3. Grimsby - Millwall 3 2 0 8- 2 0 l 4 2- 6 3 3 4 10- 8 1 1 1 1 X 1 X 1 X X 6 4 0 4. Charlton - WBA 2 0 0 4- 1 0 0 2 0- 3 2 0 2 4- 4 1 1 1 1 2 1 X X 1 1 7 2 1 5. Burnley - Shrewsbury 0 1 1 1- 2 1 0 1 2- 3 1 1 2 3- 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Cambridge - Brentford 1 0 0 1- 0 1 0 0 1-0 2 0 0 2-0 X X 2 X X X X X 2 X 0 8 2 7. Wrexham - Stockport 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 X X 1 X X X X 1 1 4 6 0 8. York- Rotherham 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Doncaster - Huddersfld 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9 10. Bradford - Scunthorpe 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Walsall - Rochdale 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Peterboro - Northamptn 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13. Chesterfld - Scarboroug 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 Italski seðillinn Leikir 13. nóvember Staðan í úrvalsdeild 14 5 2 0 (19-7) Newcastle .... 5 1 1 (12- 6) + 18 33 14 6 0 1 (20- 7) Blackburn 3 3 1 (8-5) + 16 30 13 6 0 0 (12- 0) Man. Utd .... 3 1 3 (11-10) + 13 28 14 4 2 1 (12- 7) Notth For .... 4 2 1 (13-7) + 11 28 13 5 1 0 (14-3) Liverpool .... 3 1 3 (15-10) + 16 26 14 5 1 1 (13-7) Leeds 2 2 3 (8-9) + 5 24 14 4 3 0 (9-4) Norwich 1 3 3 (4-8) + 1 21 12 4 1 2 (15-6) Chelsea .... 2 1 2 ( 8-10) + 7 20 13 4 3 0 (21- 9) Man. City .... 1 1 4 ( 3-11) + 4 19 13 3 2 2 (11-7) Arsenal 2 2 2 (6-6) + 4 19 14 2 1 4 ( 6-10) C. Palace 3 3 1 (9-5) 0 19 14 2 3 2 (9-9) Southamptn .. 2 2 3 (13-17) - 4 17 13 2 1 3 ( 8-10) Tottenham .... 3 1 3 (13-16) - 5 17 14 4 1 2 (6-5) West Ham 1 1 5 ( 3-10) - 6 17 14 3 1 3 ( 8-10) Coventry 1 3 3 ( 9-16) - 9 16 14 1 4 2 ( 7-8) Sheff. Wed .... 2 1 4 ( 8-14) - 7 14 14 3 1 3 (11-10) QPR 0 3 4 ( 9-15) - 5 13 13 2 1 3 (6-8) Wimbledon ... 1 2 4 (4-13) -11 12 13 1 3 3 (6-9) Aston V 1 1 4 (6-11) - 8 10 14 2 0 5 (9-13) Ipswich 1 1 5 ( 4-14) -14 10 13 2 2 2 (11-11) Leicester 0 1 6 ( 3-14) -11 9 14 1 4 2 ( 8-10) Everton 0 1 6 ( 1-14) -15 8 16 16 16 16 16 16 16 16 1 16 5 16 1 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 16 1 16 16 16 1 Staðan í 1, deild (19- 8) Wolves ........ 3 3 2 (14-10) (15- 6) Middlesbro.... 3 2 3 ( 8-10) (23- 9) Tranmere ..... 1 3 4(4-10) ( 8- 2) Reading ........4 1 3 (11- 9) (15- 5) Bolton ....... 2 3 3 (13-13) (15- 7) Grimsby ....... 1 4 3 ( 9-11) ( 9- 5) Barnsley ....... 2 2 4 ( 6-13) ( 9-12) Luton ..........5 2 1 (15-10) ( 8- 6) Southend ...... 1 3 4 ( 7-21) ( 7- 6) Sunderland .... 3 3 2 (11- 8) (13-11) Charlton ...... 2 4 2 (14-15) (14- 9) Swindon ....... 1 0 6 ( 8-16) (13- 9) Watford ....... 1 3 4 ( 4-12) (14- 8) Sheff. Utd .....1 3 4(6-8) (13- 9) Port Vale ......1 4 3 ( 7-11) (11- 8) Derby ......... 2 2 4 ( 6- 9) (15- 9) Stoke ..........1 3 4 ( 4-15) (16-11) Millwall .......1 3 4 ( 7-13) (13- 9) Oldham .........1 2 5 ( 8-13) (9-11) Portsmouth .... 2 4 2 (10-10) ( 8- 9) Burnley ........ 3 2 3 ( 6- 9) ( 5-10) Bristol C........2 1 5 ( 7-11) ( 6- 6) WBA............. 0 3 6 ( 6-17) (10-14) Notts Cnty ......1 1 6 ( 8-14) + 15 31 + 7 30 + 8 28 + 8 28 + 10 26 + 6 24 - 3 23 + 2 22 -12 22 - 5 - 1 - 1 - 2 - 4 - 9 -11 4 21 1 21 3 21 4 21 4 20 0 20 0 20 20 19 19 19 19 16 14 1. Fid.Andria - Verona 2. Piacenza - Cesena 3. Vicenza - Ancona 4. Palermo - Venezia 5. lucchese - Como 6. Salernitan - Cosenza 7. Ascoli - Acireale 8. Chievo - Pescara 9. Bologna - Ravenna 10. Fiorenzuol - Pistoiese 11. Modena - Pro Sesto 12. Leffe - Ospitaleto 13. Massese - Crevalcore Staðan I ítölsku 1. deildinni 9 5 0 0 ( 9-2) Parma ... 1 2 1 (7-6) + 8 20 9 3 1 0 (11-3) Lazio ... 2 2 1(5-4) + 9 18 9 4 1 0 (12-4) Fiorentina .... ... 1 2 1 (7-7) + 8 18 8 3 1 0 (4-0) Juventus ... 2 1 1(5-4) + 5 17 9 2 3 0 ( 7- 3) Roma ... 2 1 1 (7-4) + 7 16 9 3 1 1 ( 7- 3) Foggia ... 1 3 0(5-3) + 6 16 9 2 1 1 ( 5- 2) Bari 2 0 3(4-8) - 1 13 9 2 2 0 ( 9-2) Sampdoria ... ... 1 1 3(2-4) + 5 12 9 2 0 2 ( 5-4) Inter ... 1 3 1 (3-2) + 2 12 9 3 1 0 ( 5- 1) Cagliari 0 2 3(3-7) 0 12 9 3 2 0 (5-2) Milan 0 1 3(1-5) - 1 12 9 2 2 1 (10- 8) Genoa .... 1 0 3(3-9) - 4 11 8 2 1 1 ( 6-4) Torino .... 1 0 3(2-6) - 2 10 9 2 1 1 ( 7- 5) Napoli .... 0 3 2 ( 5-11) - 4 10 9 3 0 2 ( 7- 5) Cremonese .. 0 0 4(1-7) - 4 9 9 2 1 2 (4-5) Padova .... 0 1 3 ( 4-14) - 11 8 9 0 2 2 ( 2-7) Reggina .... 0 0 5(2-8) - 11 2 9 0 2 2 (4-7) Brescia .... 0 0 5 ( 1-10) - 12 2 Staðan í ítölsku 2. deildinni -10 11 10 3 1 0 ( 8- 1) Piacenza ... 3 3 0(7-2) + 12 22 10 4 0 1 (11-4) Cesena 0 5 0(1-1) + 7 17 10 3 2 0 ( 8- 4 ) Lucchese .. 1 2 2(4-7) + 1 16 10 2 3 0 ( 7- 3) Udinese 1 3 1 (7-5) + 6 15 10 3 2 0 ( 6- 1) Vicenza 0 4 1(0-2) + 3 15 10 2 3 0 (4-2) Verona 1 3 1(5-6) + 1 15 10 3 1 1 (14- 7) Ancona 1 1 3(5-8) + 4 14 10 2 1 2 (3-3) Venezia 2 1 2(6-4) + 2 14 10 1 3 1 ( 2-2) Cosenza .... 2 2 1 (6-5) + 1 14 10 2 1 2 ( 5-3) Salernitan .. 2 1 2(6-8) 0 14 10 2 2 0 (9-3) Fid.Andria . 1 2 3(4-8) + 2 13 10 0 3 2 ( 3- 5) Chievo 3 0 2(7-3) + 2 12 10 1 3 1 ( 3-3) Perugia 1 3 1(3-4) - 1 12 10 3 2 1 ( 6-4) Pescara 1 3 ( 3-10) - 5 12 10 1 4 0 ( 3- 1) Palermo ...... 1 1 3(7-6) + 3 11 10 2 2 1 ( 5-4) Atalanta 0 3 2(3-7) - 3 11 10 2 2 1 (5-3) Ascoli 0 1 4(2-9) — 5 9 10 2 1 2 ( 5-6) Acireale 0 2 3(1-7) - 7 9 10 1 2 3 ( 4-10) Como 1 0 3(1-7) 12 8 10 0 3 2 ( 4-11) Lecce 0 3 2(2-6) 11 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.