Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 20
.36 MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 99»56»70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >f Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >tf Þú hringir I síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atviríhuauglýsingu. >£ Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færð þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir-á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. yf Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla iandsmenn. Smáauglýsingar - Slmi 632700 Þverholti 11 Það er fólk hérna: sem þarf á mér að halda! Eins| og til dæmis^ Abl Hvað gætu Ho- Don tekið upp á að gera við hann?! | Distributod by United Feature Syndicate, Inc. Tarzan Samkvæmtspánni Andrés, ætti nýtt snjóflóð aðfalla í dag! Vitleysa, amma! Ef það kemur snjóflóð í dag skal ég éta hatt- inn minn! Eg hélt að þú fæ'rir á fundinn I J jverksmiðjunni,-/' Fló! ) 3^5/ / Nei, allar 'stelpurnar verða 'svo fínar og ég á ekkert fallegt til að fara I! r £ C1M3MG.N. MST BY SYNOtCATtON INTIBNATIONAl NWTN AMEBICA SYNOtCATT INC. I guðanna bænum, (Fló! Ertu eitthvað| gleymin? I brúð,/ Innrömmun Innrömmun - Gallerí. ítalskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh IICi meö 80 Mb diski og Image Writer II prentari til sölu. Lítið notað. Upplýsingar í síma 91-880200 milli kl. 10 og 18 virka daga. Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, myndbandstöku- vélar, klippistúdíó, hljóðsetjum mynd- ir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 91-680733. S lö/vt/r Til sölu: • 32 bita geisladrifstölva frá Amiga. • Chaos Engine. • Simon the Sorceror. •, Microcosm og fjöldi annarra leikja. Otrúlega góð tölva á góðu verði. Uppl. gefúr Fleming í síma 97-81239. Ódýrt! Tölvur, módem, minni, skannar, HDD, FDD, CD-ROM, hljóðkort, hátal- arar, leikir o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góó þjónusta. Tæknibær, Aðalstræti 7, sími 16700. Amiga meö skjá, aukadiskettudrifi, auka- minni, og mús til sölu, 250-350 diskar og tölvuborð fylgja. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 91-23751. Apple Laser Writer 11 NXT 300 lpi postscript. Veró kr. 68.500. Prentarinn er vel með farinn og lítur mjög vel út. S. 91-651182 á daginn og 654846 á kv. PC-tölvueigendur. CDR diskarnir sem allir hafa beðið eft- ir, Undef a Killing Moon, eru komnir. Þór hf., Armúla 11, s. 681500. Q Sjónvörp Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarps-, myndb.- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Radióverkstæói Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. Gæöasjónvarp til sölu, 25“ Nordmende meó fjarstýringu. Veró 20 þús. Þarf að seljast strax. Uppl. í síma 91-51439. c0O? Dýrahald Labradorhvolpar til sölu, foreldrar Leiru-Embla (1. einkunn) og Lochines Casino (1. meistarastig), ættbók frá HRFI fylgir, úrvals íjölskyldu- og veiói- hundar. Til afhendingar strax. Sími 91-668466 e.kl. 18 eða 989-25940. Vantar þig góöan fjölsk,- og eöa veiði- hund af reyndri teg.? Til sölu eru rúml. 2ja mán. golden retriever hvolpar, for.: IM. Nollar Baldur Orn og M. efn. Lena. Þessir efnilegu hvolpar eru nú tilbúnir tilafh. S. 98-71114 e.kl. 19. Til sölu roffer collie-hvolpar, fást fyrir lítið, tilbúnir strax. Upplýsingar í síma 97-61339. Óska eftir aö fá gefins kettling. Upplýsingar í síma 91-24196. Óska eftir páfagauki og búri. Uppl. í síma 98-33384. V Hestamennska Uppskeruhátíö hestamanna 11. nóv. Miðar á hátjðina seldir í hestavöru- verslunum: Ástund, Hestamanninum, Reiósporti, MR-búðinni og skrifstofu L.H. Boróapantanir og mióasala á Hót- el Sögu. Hestamenn, tryggió ykkur miða í tima. Undirbúningsnefnd. Hrossaræktendur- útflytjendur, ath. Lokaskilafrestur auglýsinga í 3. tbl. Eiðfaxa International, er 11. nóv. næst- komandi kl. 14. Eiðfaxi - tímarit hesta- manna, sími 91-685316. Flyt hesta, hey, vélar eóa nánast hvað sem er, hef einnig rafsuóu til viðgerða, forum hvert á land sem er. Sími 91-657365 eða 985-31657. Framleiöum stalla og grindur í bása og stíur. Einnig hvítar lofta- og veggja- klæðningar úr stáli og loftræstikerfi. Vírnet hf., Borgarnesi, sími 93-71000. Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Guðmundur Sigurósson, símar 91-44130 og 985-44130. Smíöum stalla, grindur, hliö og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Góó veró, góó þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, sími 91-641144.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.