Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 39 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er siminn 91-632700. Bakarí. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa o.fl. Vinnut. hálfan dag- inn. Ekki yngra en 20 ára. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21478. Bifvélavirki, vanur réttingum, óskast á bifreiðaverkstæði i þéttbýli á Noróur- landi. Umsækjendur skili umsóknum inn á DV, m. „R 303“, fyrir 15. nóv. n Atvinna óskast 23 ára stúlka meó stúdentspróf óskar eft- ir góðri atvinnu, hefur mjög góða þýsku- og vélritunarkunnáttu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 91-76421. Vinnuglaöan mann vantar mikla vinnu fyrir jólin. Allt kemur til greina. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20230. Handflökun. Vanur handflakari óskar eftir verkefnum, er laus strax. Upplýs- ingar í síma 91-678037 eóa 91-813117. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu strax. Vön verslunarstörfum. Upplýsingar í símá 91-670997. 34 ára sjómann vantar vinnu til lands eða sjós. Uppl. í síma 91-654042. Arangursrík námsaöstoð við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust- Kennum stæröfræöi, bókfærslu, ís- lensku, dönsku, eðlisfræði og fleira. Einkatímar. Uppl. í síma 91-875619. Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Oku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Oll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. S. 681349, 875081, 985-20366.__________ Kristján Sigurösson. Toyota Corolla. Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á leióbeinendaþjálfun foreldra eða vina. S. 91-24158 og 985-25226.______________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir iandsbyggóina er 99-6272.___________ Tekjuöflun í Kolaportinu. Ókeypis námskeið fyrir duglegt fólk sem vill kynnast fjölmörgum leióum til aó þéna vel í Kolaportinu. 1. námskeið- ið verður fimmtudagskvöld 17. nóvem- ber kl. 20-23. Tilkynnið þátttöku hjá Kolaportinu í síma 91-625030._______ Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degið læðist aó okkur! Nú er tíminn til aó bjóða elskunni sinni út aó borða við kertaljós. Vió njótum þess að stjana vió ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303. Fjárhagsvandræði! Viðskiptafr. aóst. fólk v/greiðsluerfiól. og eldri skattsk. Ó- keypis símaráógjöf á miðvikudkv. kl. 20-22. Fyrirgreiðslan, s. 621350.___ Karlaathvarf: Starfshópur um karlaat- hvarf hefur verið stpfnaður og óskum eftir undirtektum í svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20226. Skemmtanir Á Næturgalanum í Kópavogl er tekið á móti allt aó 55 manna hópum í mat hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. í sfma 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sfmi 688870, fax 28058. +A Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafió samband við Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhaldsþjónusta Kolbrúnar tekur að sér bókhald og vsk-uppgjör fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Ódýr og góð þjón- usta. S. 653876 og 651291.__________ Rekstrar- og greiösluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög. Ath. Tökum að okkur alla almenna viö- haldsvinnu og m.fl. sem viðkemur hús- eignum, t.d. þakskiptingar, þakvið- gerðir, skiptum um og leggjum hita- strengi í rennur og niðurfoll. Öll al- menn trésmíðavinna, t.d. parket- lagn- ir, gluggasmíði, glerísetningar, glugga- viðgerðir o.m.fl. Einnig sprungu- og múrviðgeróir, fh'salagnir. Móðuhreins- un milli gleija. Kraftverk sfi, símar 989-39155, 985- 42407, 91-644333 og 91-671887. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðurfóll, þaklekaviðgeróir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eða 985-33693.________ Sandspörslun - málun. Tökum að okkur sandspörslun og mál- un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs. 91-641534 og 989-36401. Tökum aö okkur málningarvinnu, flísa- og dúklagnir, pípulagnir og trésmíði. Vönduó og fljót þjónusta. Uppl. í síma 985-40908 eóa símboði 984-60303. Ath. Flísalagnir. Múrari getur bætt við sig verkefnum. Vönduó þjónusta. Uppl. í síma 91-628430 og 989-60662. Húsvöröur tekur aö sér teppahreinsun og öll önnur þrif. Kraftverk, verktakar sf., sími 989-39155 og 91-644333. Hreingerningar Ath.l Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Vió erum meó traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. K.S.P. hreingerningar og þjónusta. Gluggaþvottur, þurrhreinsun teppa og öll almenn ræstingaþjónusta. Gott verð - vönduð vinna. Kristinn og Kári, s. 989-60745. Ath. Prif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guómundur Vignir og Haukur. P Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum, er reyk- laus og vandvirk. Svarþjónusta DV, sfmi 99-5670, tilvnr. 20224. 7ilbygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleióum þakjárn og fallegar vegg- klæðningar á hagstæðu verði. Galvaniseraó, rautt og hvítt. Timbur og stál hfi, Smiðjuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Klæðnigarstál innanhúss. Hvítt stál í loft og á veggi. Einnig gatað stál í loft. Klæðning er snyrtleg lausn. Vírnet hf., Borgnarnesi, sími 93-71000. Vélar - verkfæri Til sölu eru 3 rafsuöuvélar, 2 stk. P&H- DC600-CVT og R-H-TI-295. Einnig Skipper háþrýstiþvtæki og rafmagns- panna f. mötuneyti. Uppl. í s. 879175 eða Þingási 18, Rvfk, um helgina. Spákonur Er framtíðin óráöin gáta? Viltu vita hvaó gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-644517. 1% Gefins 7 ára feröaútvarpstæki meö biluöu kasettutæki fæst gefins og gömul raf- magnsritvél sem virkar ennþá. Uppl. í síma 91-79721. 1 1/2 árs skosk/íslenskur hundur fæst gefins í sveit, er vanur hestum. Upplýsingar f síma 91-610975. 5 mánaöa skosk-íslenskur hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í símum 92-37795, 92-37779 og 92-37648. Gömul Rafha eldavél og sambyggt hljómflutningstæki fæst gefins. Uppl. í síma 91-75251. Sófasett, 3+1, í góöu standl fæst gefins og gamall baðherbergisskápur. Uppl. í sfma 91-628455. 2 kettlingar, gullfallegir fást gefins. Uppl. í síma 91-879228. 3 ára gömul poodle tik fæst gefins. Upp- lýsingar í síma 92-68411. 3ja mánaða labrador-blönduð tík fæst gef- ins. Uppl. í síma 91-42278. 6 mánaöa siamskettlingur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-872747. Apple lle tölva fæst gefins. Upplýsingar í símboða 984-51532. Eitt stykki lítiö speglaborö frá Ikea fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-673377. Hvitt barnarimlarúm án dýnu fæst gef- ins. Uppl. í síma 91-43939. Hægindastóll fæst gefins. Upplýsingarí síma 91-642139. Ljósgrátt sófasett, 3+2, fæst gefins. Uppl. í síma 91-667534 eftir kl. 18. Svartar og hvítar kisur fást gefins. Upplýsingar í síma 91-875708. Tilsölu Kays er tískunafniö í póstverslun í dag. Yfir 1000 síður. Pantið jólagjafirnar. Listinn ókeypis án burðargjalds. Pönt- unars. 91-52866. B. Magnússon hf. lönaöarhuröirfyrir íslenskt veöurfar, v. frá kr. 110 þ. m/vsk, 3x3 m, einnig hlió, handrið, stigar, auk allrar jámsmíði. S. 91-654860 og 91-686819 á kv. Amerísk hágæöarúm. King size og queén size dýnur, 10 ára ábyrgð. Aóeins örfá rúm eftir, síðasta sending fyrir jól. Þ. Jóhannsson, sími 91-879709, alla daga. Tómstundahúsiö er flutt að Laugavegi 178. Urval módela, llm, lakk, penslar og allttil módelsmióa. Opið 10-18 dagl. og 10-14 laugard. Póstsendum, sími 91-881901. Tómstundahúsið, Lauga- vegi 178. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hfi, flutningaþjónusta. Verslun Sexí vörulistar. Nýkomið úrval af sexi vörahstum, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, fleiri en ein gerð, undirfatahstar, latex-fatalisti, leóurfatahsti, tímarit m.fl. Pöntunar- sími er 91-877850. Opið 13.30-21. Visa/Euro. ál-brunastigann - lífgjöf (jólagjöf) reykskynjara - slökkvitæki - teppi o.fl. Viðvörunartæki fyrir gas, vatn, kolsýru. Öryggistæki fyrir fólk og söluturna. Ath., leigjum líka tjöldin til sölu og sýninga. Útvegum ódýrar og hentugar vörur. Tjaldleigan SKEMMTILEGT hf., ___________Bíldshöfða 8, simi 876777__________________ LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! yujLoAR svolitla ^mýkt í matargeröina AKRA FLJÓTANDI Nýr og spennandi möguleiki í alla matargerÖ • Inniheldur hollustuolíuna, rabsolíu • 7' Þœvileqt beint úr ægilegt bei kœliskápnum SMJÓRLIKISGERÐ AKUREYRI i s t i n a a ð m a t b ú a

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.