Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 Spumingin Hvernig gengur þér að vakna á morgnana? Þóra Huld Magnúsdóttir: Ágætlega. Dröfn Nikulásdóttir: Misjafnlega en oftast ágætlega. Guðni Gylfason: Mjög illa. Hreint £d- veg hrikalega. Jóhann Friðriksson: Hrikalega illa. Ég missi yfirleitt af fyrstu tímunum í skólanum. Árni Einarsson: Misjafnlega illa. Árni Björn Vigfússon: Æöislega. Al- veg þrumuvel. Lesendur dv Skuldastaða og vaxtahækkanir: Erlendar lántökur eftir hendinni Neyðarráðstafanir i peningamálum framundan, m.a. takmarkanir á gjald- eyriseyðslu? Guðjón Einarsson skrifar: Útþensla velferðarkerfisins, sem samanstendur ekki bara af heilsu- gæslu og sjúkrahúsmálum, heldur líka menntakerfi og greiðslum bóta og réttinda hvers konar, er áreiðan- lega það sem þyngst vegur í útgjöld- um og skuldastöðu hins opinbera. Há vaxtagjöld og vöruverð er svo einkum það sem sligar heimilisrekst- ur landsmanna. Allt er þetta þó sam- tengt og ekki má raska einum þættin- um án þess að allir hinir riðlist að meira eða minna leyti. - Sífellt hefur verið gripið til þess af hálfu hins opinbera gegnum árin að leita lána á erlendum vettvangi til að halda öllu þessu velferðarkerfi gangandi. Ég segi velferðarkerfi, því væri það ekki til í þeim farvegi sem við höfum krafist og búum nú við, væri málum allt ööruvísi og betur fyrir komiö. Ég fullyrði að við íslendingar höfum engin efni á velferðarkerfinu eins og það er byggt upp. Hvaöeina sem skorið er niður er til verulegra bóta, að ekki sé nú talað um ef eitthvað kæmi á móti af hálfu þeirra sem þiggja velferð úr þessum áðurnefndu þáttum. - Myndi ekki t.d. þegn- skylduvinna í einhverri mynd breyta myndinni? Hvar annars staðar þekk- ist það að landsmenn beri engar skyldur til að þjóna fóöurlandi sínu? Ég fullyrði og segi: Hvergi. Og nú er svo komið að íslenska rík- ið er borið ofurhði af velferðinni sem enginn vill svo greiða fyrir. Ríkiö Ásgeir Magnússon skrifar: Eg minnist þess ekki aö það hafi komið fram hjá stjórnvöldum okkar hvaö við taki hér, kjósi allar Norður- landaþjóðimar að ganga í Evrópu- sambandið. Mér finnst eða heyrist það helst vera á döfinni hér að bíða og sjá hvaö setur með atkvæða- greiðslu á Norðurlöndum. Síðan taki við ótilgreint timabil þar til við tök- Konráð Friðfinnsson skrifar: Það yljar manni ætíö í skammdeg- inu að vita af velgengni landans á tónlistarsviðinu í útlöndum. Og nú á ég við poppbransann. Þar ber auðvit- að árangur Bjarkar Guðmundsdótt- ur hæst. Líkt og menn muna sló hún í gegn með plötu sinni „Debut“. - Það sem ég hrífst af í fari hennar er að þrátt fyrir frægð heldur hún áfram að vera hún sjálf, og flytur efni er „hún“ hefur mætur á. Of mikil brögð eru að því að lista- menn láti berast með straumnum í staö þess - sem eðlilegt væri - að standa og faUa með eigin sannfær- ingu og stíl. Hér heima er margt skemmtUegt aö gerast á sviöi söngs og hljóma. Má þá fyrst nefna Bubba og afurð hans, sem kallast „3 heim- ar“. Þarna finnst mér Bubbi vera í essinu sínu. Platan er fersk og ein- föld í gerð sinni. En málið er að ein- faldleikinn er bestur áheyrnar. Hann kunna samt ekki allir með að fara. Oft hrúga höfundar alls konar hljóðfærum á lög sín og allt drukkn- ar hvað í öðru. - Þó eru til undan- tekningar, t.d. hjá Gunnari Þórðar- syni og Bjögga. En satt að segja hef ég verið að bíða eftir einhverju frá Bubba þar sem hann fær klassíska hljóöfæraleikara byggir næstum á erlendum lántök- um eftir hendinni, m.a.s. til að mæta innlausnum á ríkisskuldabréfum. Frá Seðlabankanum berast nú fréttir um að nauðsynlegt kunni að vera, alveg á næstunni, að hækka vextLtil þess eins að tryggja gjald- eyrisvaraforðann og veija gengi krónunnar. Ef svo færi að þetta yrði að raunveruleika á næstu vikum er ekki vafamál að grípa þyrfti til raun- verulegra neyðarráðstafana í pen- ingamálum. Stöðva þyrfti gjaldeyris- útstreymi með reglugerðarsetningu. um ákvörðun um hvort við sækjum um áðild eða ekki. Lengi vel var beðið eftir úrskurði frá Finnlandi í þessu efni. Nú hafa Finnar samþykkt ESB-aðild. Enn horfa þó margir til ákvörðunar finnska þingsins sem bíður svo eftir atkvæðagreiðslu í Svíþjóð. Og hér er beðið eftir atkvæðagreiðslu í Svíþjóð um næstu helgi. Og þegar Svíar hafa til liðs viö sig og gerir disk í anda „The Juliet Letters" frá árinu 1993, eftir Elvis Costello. Þessi diskur er góð tilbreyting frá rafmagninu og jók líka áht manns á Costello. - Ég veit, og er reyndar fullviss, að Bubbi, með sína hæfileika, mun komast vel frá slíku verki, taki hann á annað borð þann pól í hæðina. En ég vil gagnrýna íslenska plötu- Fyrst á ferðagjaldeyri og síðan með gjaldeyrisskömmtun til innkaupa. Kannski þyrfti að setja enn á ný tímabundinn skyldusparnaö svo um munar. - Mér sýnist alvarlegt ástand vera að skapast i efnahagsmálum okkar enn einu sinni, þrátt fyrir lága verðbólgu og nokkuð stöðugt verðlag um tíma. Ekki er ólíklegt að nú sé í raun komið að mörkum hins mögu- lega í frekari sókn á velferðarsvið- inu. Erlendar lántökur eftir hendinni veröa okkur ekki aö liði lengur. samþykkt ESB-aðild, þá verður beðið (og vonaö!) eftir að Norðmenn segi nei. En þá er líka komið að okkur sjálfum að ákveða. - Sannast mun að ekki þarf að bíða eftir ákvörðun Svía og Norðmanna, báðar þjóðirnar munu kjósa með ESB. Það er því til einskis að bíða eftir þeim úrslitum. Enda verðum við að taka sjálfstæða afstöðu. Eða er það ekki? markaðinn. Hlutur landsbyggðar- innar er rýr. Ég veit að margar áheyrilegar hljómsveitir starfa vítt og breitt um landið. Einhverra hluta vegna ná þær ekki inn - nema í und- antekningartilfellum. Heyrst hefur aö „prufum" frá þessum sveitum sé ýtt til hhðar og ekki á þær hlustað af útgefendum á Reykjavíkursvæð- inu. Ekki gott ef satt er. Verkfall sjúkraliöa: Enginn hefur áhuga Þórarinn hringdi: Einhver hringdi í síðdegisum- ræðu Hallgríms Thorsteinsson sl. mánudag og spurði með þjósti hvort enginn hefði áhuga á verk- falli sjúkrahða. AUt væri aö stöðvast á sjúkrahúsum vegna verkfalls þeirra. - Líklega hefur þessi maður tengst eitthvaö sjúkraUðum, svo mikið var hon- um niðri fyrir. Sannleikurinn er þó sá að enginn hefur áhuga á þessu verkfaUi né öðrum verk- fóllum. Leyfum nú sjúkraUðum að vera i sínu verkfalli óáreittir og afskiptalausir. Tónlistmeðskjá- auglýsingum M.B.K. skrifar: TónUstargargiö á nýju útvarps- stöðvunum er vægast sagt þrúg- andi. TónUstin sem leikin er með skjáauglýsingum á sjónvarps- stöðvunum er hins vegar róleg og afar þægileg. Hvers vegna er hún þá ekki leikin meira á út- varpsstöövunum? Úr því auglýs- endur sætta sig viö þessa tónUst undir sínum auglýsingum verður að ætla að þeir sæktust eftir að auglýsa á útvarpsstöðvum sem bjóða þannig tónlist. Hvaðlíður málinu? Sigurður Magnússon skrifar: Eg man ekki betur en að þeím ráðherrunum, Davíð Oddssyni og Jóni Baldvin Hannibalssyni, hafi veriö faUð sérstaklega að senda inn umsókn um aðild að NAFTA-samkomulaginu. En frestur til að sækja um til forseta Bandaríkjanna, sem tekur máUð íyrir sjálfur, rann út 1. maí sl. Eg hef ekkert heyrt um afdrif þessarar beiðni ráðherra okkar. Stundum missa fjölmiðlar sjónar á málum sem þarf að fylgja eftir. Ég teldi því tímabært að upplýsa ‘okkur landsmenn um málið þar sem senn kemur að því að ESB- aðild verður á fullu í umræðunni hér. Ántiframmeð Jóhönnu? Sigrún hringdi: Mér finnst Árni Gunnarsson vita óeðlilega mikið um hvernig mál æxlast í pólitíkinni. Ég hlust- aði á fyrrverandi þingmanninn í sjónvarpi nýlega þar sem hann leiddi getum að því að félags- málaráðherra yrði vikið úr emb- ætti, og þá væri líklegt að stjórn- arsamstarf rofnaði og kosningar yrðu boðaöar. Ekki þykir mér sennilegt að Árni Gunnarsson fari fram fyrir krata að þessu sinni. Hann ætti hins vegar mikla möguleika í annað sæti á þing- lista með Jóhönnu Sigurðardótt- ur. En birtist Árni skyndilega í sviösljósinu á ný án þess aö það sé merki um póUtíska endur- komu. Fíndönsksaka- málamynd Halldóra Einarsd. hringdi: Án þess að vilja alhæfa um kvikmyndir frá Norðurlöndun- um finnst mér að oftast hafi ég séð bestar myndir firá Dönum. Ekki síst spennandi sakamála- myndir og svo léttar, kómískar og oft sprenghlægilegar. - i Sjón- varpinu sl. laugardagskvöld sá ég enn eina flna, danska saka- málamynd. Myndin var að mínu mati ein sú allra besta sem sést hefur í Sjónvarpinu um langt skeið. Myndin var verulega vel upp byggö sem sakamálamynd og stóðst fyllilega samanburð við þaö sem kemur frá Bandarikjun- um og EnglandL Svíþjóð, Noregur og ESB Tónlistarrabb Bréfritari bíður eftir meiru frá Bubba.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.