Alþýðublaðið - 26.08.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.08.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið tit al ^klþýduflolflcBLum. 1921 Föstudagian 26. ágúst. 19,5. tölubl. Verkamenn! Takíð þátt í skemtiferð Dagsbrúnarl Sjá hin ungborna tíð, Fjölmennur Dagsbrúnarfundur i ' gærkvöldi samþykti einróma, að verkamenn skyldu fara gönguferð Ínn að Elliðaám á sunnudaginn kemur, ef veðúr Ieyfði. Erlehdis er það altítt, að verka- menn fari stuttar skemtiferðir á sunnudögum, til þess að hrista af sér borgarrikið. Fara þeir í tiópum og skemta sér með ræð um og söng, spjalla saman og ajóta góða veðursins, því auð- vitað er ekki farið í vondu veðri. Hér er alt of lítið gert að því, að fara svona ferðir, og nú um langt skeið, er þetta í fyrsta sinn, að verkamenn hafa í hyggju að Iyíta sér ögn upp. Nu er bara að sjá, hve margir vilja vera með. ^rlení símskeyti, Khöfn, 25. ágúst. Friður milli Amerífeu og Austurríkis. Símað er frá Vín, j*ð búið sé aú að undirskrifa friðarsamninginn miili Amerfku og Ausfurríkis, sem sé aðaliega um verzlun. Karl hinn afðankaðl. Danmörk, Noregur, Svíþjóð, : Spánn og Frakkland hafa neitað ¦ Karli fyrv. Austurrfkiskeisara land vist og hefir Sviss því framlengt dvalarleyfið þar. iofífar ferst; 41 maðttr bíðnr bana. Símað er frá London, að tröíl- aukið ioftfar, sém bráðlega átti að fara yfir Atlantshafið, hafi sprungið og steypst til jarðar í Enginn, sem kost á á því að vera méð, má sitja heima. Verkamennl Þið hafið oft sýnt það áður, að þið getið verið sam- taka. Verið það nú líka í þetta sinn. Safnist saman og takið með ykkur konur ykkar og böm og kunningja. AUir meðl Enginn að skerast úr leikl Myndið fjölmenn- asta hópinn, sem sést hefir hér í bæl Þáð getið þið, ef þið viljið. Á morgun verður nánar auglýst um það hvernig hagað verður ferðinni. Bílar verða til notkunar handa þeim, sem komast. vilja heim þannig. Kastið frá ykkur áhyggjunum og komið öll með inn að ám. Gerið ykkur glaðan dagt Hull. Af 47 mönnum, sem voru innanborðs, fórust 41. Bússnm láuað. Símað er frá Berlfn, að ensk- amerfskt hlutafélag láni Rússum 3 miijarða (dollara) gegn einka- réttindum allmiklum. Ceikmðtið á morgnn. t fyrrasumar flutti Alþýðublað- ið mynd af duglegasta og kunn asta hlauparanum, sem við ís lendingar höfum enn þá eignast. Hann var þá nýbúinn að vinna 1. verðlaun í 5 km. hlaupi í Dan mörku og áður hafði hann sigrað Svfa i hlaupum á sömu vega- lengd. Na nýlega höfum vér átt kost á að sjá hetla syrpu af blaðaár- klippum, þár sem farið er lofsam- legum orðum um Jón Kaldal, svo héitir hlauparinn, sem annars hefir verið í Danmörku og fullnumið og unnið við Ijósmyndasmfði. : Jón er nýkominn heim. En skömmu áður en hann fór frá Dánmörku íók hann þátt í tveirn- ur leikmótum og vann 5 km. hlaup á báðum, og það leikandi; segja kunnugir, að hann mundi hafa náð meiri hraða, hefði hann kept við fljótari hlaupara. Skemsti tfminn sem Jón hefir hlaupið 5 km. á, á kappmóti, er 15 mfn. 35,3 sek. f Kaupmannahðfn 19. juní í sumar, en fslenzkt met er 17 mfnútur. Erlend blöð hæla mjög hlaupalagi Jóns og mesta aðdáun hefir hann hlotið fyrir sprettinn, sem hann tekur í lok hlaupsins. A morgun hefst hér leikmót, þátttakendur verða um 25. Mótið hefst kl. 6V« á íþróttavellinum, en hálfri stundu fyr verður leikið á lúðra á Austurvelli. íþrðtta- menn búast við ' góðum árangri af mótinu, því þeir sem keppa hafa æft sig vel. Kept verður annað kvöld i 100 m. hlaupi, langstökki, 1500 m. hlaupi, kringiukasti og 5000 m. hlaupi. Allir beztu menn frá mótinu í sumar eru keppendur ogjón Kal- dal keppir f 5000 m. hlaupinu. Verðúr gaman að sjá hvað Guð- jón Júliusson, sem flest metia setti í sumar, stendur í Jóni, sem hlauplð hefir þessa vegalengd á þvf nær i*f* mfn. skémri tima éa Guðjón. Aðgöngumiðár verða seldir á götuhum og kosta 50 aura, krónu og i.Stí kr. Yerðlannagripir Jóns }. Kaldal eru til sýnis f Skemmuglugga Háraldar við Austurstræti. Þar gefur að Ifta um 80 gripi, bikara, peninga, medalíur og skeiðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.