Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1994, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1994 31 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hrollur Gissur gullrass Mimuni Adamson Til lelgu á góöum staö I Skeifunni: 50 m2 húsnæði, tilvalið fyrir snyrti- eða nuddstofu, og 188 m2 f. verslun/heild- versl. S. 31113 og á kv. 657281. # Atvinna í boði Eigin rekstur. Til sölu nýr „photo- Glazing“ ofn ásamt stórum lager af plöttum og öllu tilh. til að hefja þína eigin framleiðslu á eftirminnilegri jóla- a'öf. Ef þú ert aó leita aó aukatekjum, hringdu þá strax í s. 9044-883-744704. Fyrstur til að skoða mun kaupa. Ungur starfskraftur óskast til blóma- skreytinga í verslun sem er aó byrja rekstur. Verður aö vera vanur. Vinnu- tími samkomulag. Á sama stað óskast speglar og vaskahúsvaskur. Umsóknir sendist DV, merkt „MG-328“ f/ 14. nóv. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er slminn 91-632700. Bakarí. Starfskraftur óskast til af- greiðslustarfa o.fl. Vinnut. hálfan dag- inn. Ekki yngra en 20 ára. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21478. Duglegur og röskur sölumaöur óskast til að selja sælgæti, þarf aó hafa eigin bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20191. Efnalaug. Oskum eftir að ráða starfskraft í efna- laug. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20192. Húshjálp. Manneskja óskast til þess aó þrífa og taka til 2 í mánuði. Uppl. m/kaupkröfu, nafni og síma sendist DV f. 15. nóv„ m. „Aukavinna 319“. Til leigu aöstaöa fyrir nuddara, trimform eða annað á einni af þekktari sólbaós- stofum landsins. Frábær staðsetning. Uppl. í síma 91-670870. Vantar „au pair“ til barnagæslu og heimilisstarfa sem fyrst og fram aó jól- um. Fæði og húsnæði á staðnum ef ósk- að er. S. 667150 m.kl. 18 og 20. Óskum eftir aö ráöa starfsmann I kjötaf- greiðslu I matvöruverslun I Kópavogi. Ekki yngri en 18 ára. Svör sendist DV, merkt „N 331“. H Atvinna óskast 23 ára gömul stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vinnu á Rvíkursvæðinu. Er mjög reglusöm og snyrtileg. Margt kemur til greina. S. 92-37713. Dugleg, reyklaus, 21 árs kona óskar eft- ir vinnu til áramóta. Vön afgreiðslu- /gjaldkerastörfum. Get byrjað strax. Hef meómæli. S. 91-24144. Halló! Ég er 22 ára skólastúlka og bráð- vantar vinnu fyrir jólin, helst afgreiðslu- störf, get unnið allan desember. Vala I síma 91-21034 frá kl. 16-20 fim. og fós. 27 ára karlmann vantar vinnu strax, er ýmsu vanur. Upplýsingar I síma 91-876232, Gunnar þór,___________ Matreiösiumaöur óskar eftir vinnu. Er ferskur og hefur góð meómæli. Upplýsingar í sima 91-52990,_____ Vantar þig ekki starfskraft? Konu með góöa þýsku- og enskukunnáttu vantar vinnu, Uppl. I síma 91-620432,___ 21 árs stúdent frá MR bráövantar vinnu, er ýmsu vön. Uppl. I síma 91-25483. ^ Kennsla-námskeið Kennum stæröfræöi, bókfærslu, ís- lensku, dönsku, eölisfræði og fleira. Einkatímar. Uppl. I síma 91-875619. 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, I S.amræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. — Nýir tímar - ný viðhorf - nýtt fólk. — Nýútskrifaópr ökukennari frá Kenn- araháskóla Isl. óskar eftir nemendum. 675082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Öll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær I vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.____________________________ Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu ‘94, náms- og greiöslutilhögun snióin aó óskum nem. Aðstoð v/æfingarakstur og endurtöku. S. 35735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaóbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing I helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingaslminn fyrir landsbyggóina er 99-6272. Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degið læðist aó okkur! Nú er tíminn til að bjóða elskunni sinni út aó boróa við kertaljós. Við njótum þess að stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303. Áatöl og niöjatöl. Útbý áatöl og niójatöl. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20236. f Veisluþjónusta Veislusalir fyrir stóra og smáa hópa. Frábær veislufóng. Nefndu það og vió reynum aó verða vió óskum þínum. Veitingamaðurinn, sími 91-872020. Innheimta-ráðgjöf Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþinghf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafió samband vió Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanagerð og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Rekstrar- og greiösluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. 0 Þjónusta Húséigendur - fyrirtæki - húsfélög. Ath. Tökum aó okkur alla almenna vió- haldsvinnu og m.fl. sem viókemur hús- eignum, t.d. þakskiptingar, þakvió- geróir, skiptum um og leggjum hita- strengi I rennur og nióurföll. Oll al- menn trésmíóavinna, t.d. parket- lagn- ir, gluggasmíói, glerísetningar, glugga- viógerðir o.m.fl. Einnig sprungu- og múrviögerðir, flísalagnir. Móðuhreins- un milli gleija. Kraftverk sf., símar 989-39155, 985- 42407, 91-644333 og 91-671887. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eöa gerum vió bárujárn, þakrennur, niðurfoll, þaklekaviðgeróir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eða 985-33693. Sandspörslun - málun. Tökum aó okkur sandspörslun og mál- un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs. 91-641534 og 989-36401. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreinsum garöa og geymslur. Uppl. í síma 91-812741. Hreingerningar Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingerningaþjónusta Magnúsar, slmi 91-22841. 77/ bygginga Ódýrt þakjárn og veggklæöning. Framleióum þakjárn og fallegar vegg- klæóningar á hagstæðu veröi. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiójuvegi 11, símar 45544 og 42740, fax 45607. Til sölu iönaöarhurö, sem er 6 bita og rennur upp, úr áli, mál: hæð 3,12, breidd 3,40. Járn fylgja. Uppl. I síma 92-46756. Vinnuskúr til sölu meö rafmagnstöflu, ca 12 m2, til sýnis að Jafnaseli 6. Upplýsingar á staónum og I síma 91-30336 eftirkl. 20. KAUPMENN - INNKAUPASTJÓRAR Logsuðuöryggisskórnir Svartir með gúmmíslittá, sérlega breiðir, hitaþolinn sóli TON BERCSSON H.f. Langholtsvegi 82 S. 888944 - fax 888881

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.