Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 1
I. f DAGBLAÐIÐ-VlSIR 258. TBL - 84. og 20. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK. ir-- 'CO m 1 Stöðug fundahöld vegna mála Guðmundar Árna Stefánssonar: Hart tekist á um af sögn félagsmálaráðherra - auknar líkur á að hann segi af sér sjálfviljugur - sjá baksíðu Bðnlánasjöð- ur hef ur lof að Stöð2250 milljónum -sjábls. 10 Léttarinaglar: Geta sparað 200 millj ónir m m ¦ aan -sjábls.4 Mál Björns Önundarsonar: Opinberar greiðslur hærri en sektirnar -sjábls.5 Svíþjóð: IngvarCarls- sonbýrsig undirósigur -sjábls.8 Hvítvoðungi kastaðírusl- ið -sjábls.9 Jólunum bjargað: Lyfgegn sjúklegri m r ¦ ¦ sjábls.9 A/likill viðbúnaður var á sjúkrastofnunum í gœr vegna verkfalls sjúkraiiða sem hófst á miðnætti í nótt. Talsverðar tilfæringar voru á spitölum síðdegis í gær og voru sjúklingar á hjúkrunar- og öldrunardeildum sendir heim eða fluttir milli deilda. Hulda Filippusdóttir, sjúklingur á öldrunarlækningadeild Borgar- spítala, var ein af þeim sem voru fluttir milli deilda i gær þar sem annarri öldrunarlækningadeildinni á Borgarspitalanum var lokað vegna verkfallsins. Hulda verður í dag send á Heilsuhælið i Hveragerði. DV-mynd BG Alþir^i: Ánægja með enda- lok barnaskattsins sjábls.2 Verkfall sjúkraliða: Bráðadeildir munu fyllast af endur- hæfingarsjúklingum - sjá bls. 13 og baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.