Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 8
UÚönd FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 Stuttarfréttir Mjög tvisýnt um úrslit í sænsku þjóðaratkvæðagreiðslunni um ESB-aðild: Ingvar Carlsson er að undirbúa ósigur - ráðherrarnir í nýmyndaðri stjórn þora ekki að leggja allt undir í baráttunni „Sigri nei-mennirnir veröur bara dagurinn eftir erfiður fyrir stjórnina en það er engin ástæða til að ætla að hún falli. Ráðherrarnir þora ekki lengur að leggja allt undir," segir Jörgen Westerstál, sænskur prófess- or og sérfræðingur í Evrópumálum. Svíar velta nú mjög fyrir sér hvort ósigur stjórnar Ingv- ars Carlssonar forsætisráð- herra í barátt- unni fyrir inn- göngu í Eyr- ópusambandið, ESB, muni leiða til stjórnarkreppu í landinu nú skömmu eftir þingkosningar og myndun nýrrar stjórnar. Sérfræðingarnar halda að svo verði ekki vegna þess að stjórnarlið- ar trúi ekki lengur á sigur sjálfir. Ingvar Carlsson og ráðherrar hans séu þegar farnir að undirbúa sig fyr- ir ósigur og ætli sér að sitja undir þeim örlögum að þjóðin vilji ekki þaö sama og ráðamennirnir. Andstæðingar aðildar halda því ög fram að ástæðulaust sé að skipta um stjórn þótt aðild verði hafnað. Líka SVIAR KJOSA UM AÐILD AÐ ESB Svíar ganga til þjóðaratkvæðis um inngönguna í ESB á sunnudaginn. Mjög tvísýnt er um úrslit Svíar eru ein af fjórum þjóðum sem sótt hafa um inngóngu í ESB um áramótin Ingvar Carlsson. þeir vilja draga sem mest úr áhrifum þess að fella aöildina. Þá eru meiri líkur á að meirihluti kjósenda segi nei á sunnudaginn. Talið er vonlaust að koma saman nýrri stjórn án þess að kjósa að nýju. Fyrir því er ekki almennur vilji og þar með er opin leið fyrir Carlsson og hans menn að halda í stólana hvernig svo sem fer. Hræðsluáróður og blíðmælgi Skoðanakannanir sýna að fylking- ar já- og nei-manna eru álíka fjöl- mennar. Enn" hefur fimmtungur kjósenda þó ekki gert upp hug sinn. Baráttan þessa síðustu daga stendur um sálir þeirra. Fylgismenn aðildar reyna að hræða fólk til fylgis við ESB en andstæðingarnir leggja áherslu á að aðeins sé verið að fresta málinu. Þingmenn eru upp til hópa með aðild. Áhrifamenn í atvinnulífinu einnig en sauðsvartur almúginn hik- ar. Þannig er mikið álitamál hvort meirihluti jafnaðarmanna, flokks- manna Ingvars Carlssonar, greiðir aðild á endanum atkvæði sitt. Það er því óhætt fyrir Carlsson að láta sem ekkert sé þótt hann tapi. TT VarkárirhjáSÞ Fulltrúar í Öryggisráði SÞ eru yarkárir í yfirlýsingum eftír að írakar viöurkenndu Kúveit. Ciintonáferðalagi Bill Clinton Bandaríkjafor- setí heldur i tíu daga ferð t±l: Asíulanda í dag tilaðrekaároð- ur fyrir frjálsri verslun, ferð' sem hann von- ar að hressi upp á ímyndina. Ekkiherlögstrax Sjálfskipað þing Bosníu-Serba hafnaði því aö setja herlög strax. HarkansexíBihac Sveitir Bosm'u-Serba sækja af miMum þunga gegn stjórnar- hernum í Bihac-héraði. ÁtökíGvatemala Átján manns að minnsta kostí slosuðust í átökutn vegna hærri strætófargjalda i Gvatemala. Delorsmeðforustu Jacques Del- f ors, forseti framkvæmda- stiörnar ESB, nýtur nú meira fylgis en Edou- ard Balladur forsætisráð- herra í barátt- unm' um forsetaembættið en þeir hafa ekki lýst yfir framboði. ÓvissaumGATT Óvissa riMr um hvort Banda- ríkjaþing muni samþykkja nýjan GATT-samning. Heuter Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embætiisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eflirfarandi eignum: Ás við Brúarland, Mosfellsbæ, þingl. eig. Árni Valur Atlason, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Húsasmiðjan, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. Ásgarður 22, 3. hæð, vesturíb., þingl. eig. Magnea S. Magnúsdóttir, gerðar- beiðandi Ingvar Helgason hf., 15. nóv- ember 1994 kl. 10.00._____________ Baldursgata 32, hluti, þingl. eig. Mar- ía Manda ívarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Sævar Snorrason og tollstjórinn í Reykjavík, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. Birtingakvísl 22, 26,20%, þingl. eig. Auður G. Sigurðardóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóv- ember 1994 kl. 10.00._____________ Bláhamrar 2,0402, þingl. eig. Sigurð- ur Karlsson og Hallfríður Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Lífeyrissjóður versl- unarmanna, 15. nóvember 1994 kl. 10.00.__________________________ Bollagarðar 24, Hagi, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Jórunn Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Kaupþing hf., 15. nóvember 1994 kl. 13.30. Eiðistorg 15, 402Æ (010402), Seltjarn- arnesi, þingl. eig. María Hilmarsdóttir og Guðlaugur Hafsteinn Egilsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður blaða- manna, 15. nóvember 1994 kl. 13.30. Flugumýri 6, 26,56%, Mosfellsbæ, þingl. eig. Rúni hf., gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, 15. nóvember 1994 kl. 10.00.___________________ Furubyggð 8, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Stefánsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavflc, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. Garðhús 55, 1. og 2. hæð og nyrðri bílskúr, þingl. eig. Helgi Snorrason og Þóra Sigurþórsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. og toll- stjórinn í Reykjavik, 15. nóvember 1994 kl. 13.30.___________________ Grettisgata 73, hl. 0201 og 0301, þingl. eig. Bryndís Emilsdóttir, gerðarbeið- endur Guðbrandur Jónatansson og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 15. nóvember 1994 kl. 10.00.___________ Grundarhús 36, hluti, þingl. eig. Ingi- björg Agnarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, Breiðholt, 15. nóvember 1994 kl. 10.00.___________ Guðrúnargata 6, hluti, þingl. eig. Hjördís Jensdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Islands, 15. nóvember 1994 kl. 13.30.___________________ Hjallaland 13 ásamt tilheyrandi leigu- lóðarréttindum, þingl. eig. Magnús Guðlaugsson og Kornelía Oskarsdótt- ir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Ólafsson, 15. nóv- ember 1994 kl. 13.30._____________ Hólaberg 26, þingl. eig. Freyr Guð- laugsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavflc, 15. nóvember 1994 kl. 13.30.__________________________ Hólaberg 44, þingl. eig. Þórir Jó- hannsson, gerðarbeiðeridur Bygging- arsjóður rfltisins, Lagastoð hf. og toll- stjórinn í Reykjavflc, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. _____________ Hringbraut 121, 3. hæð, miðhluti, þíngl. eig. Jón Loftsson hf., gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og Marksjóðurinn hf., 15. nóvember 1994 kl. 13.30._________________ Hringbraut 121, rishæð, þingl. eig. Loftur Jónsson, gerðarbeiðandi Verð- bréfasjóðurinn hf., 15. nóvember 1994 kl. 13.30._______________________ Iðufell 10, 2. hæð 2-3 ásamt tilh. sam- eign og lóðarréttindum, þingl. eig. Guðlaug Rögnvaldsdóttir og db. Hall- dórs Bjarnasonar, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður starfsmanna ríkisins, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 29, 2. hæð f.m., þingl. eig. Brynhildur Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Marksjóðurinn hf., 15. nóvember 1994 kl. 13.30.___________ Karfavogur 27,01-02, þihgl. eig. Leifur Lúther Garðarsson, gerðarbeiðandi Býggingarsjóður ríkisins, 15. nóvemb- er 1994 kl. 13.30._________________ Kríuhólar 4, 2. hæð C, þingl. eig. Jón Pétursson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf., 15. nóvember 1994 kl. 13.30. Krókabyggð 3A, Mosfellsbæ, þingl. eig. Karl Diðrik Björnsson og Re- bekka Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, 15. nóvember 1994 kl. 13.30. Krummahólar 5, þingl. eig. Ásdís Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavflc, 15. nóvember 1994 kl. 13.30.___________________ Laufengi 58, hluti, þingl. eig. Hrafn- hildur Kristjánsdóttir, gerðarbeiðend- ur Axis húsgögn hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 15. nóvember 1994 kl. 10.00.________ Ljósheimar 16B, 5. hæð, þingl. eig. Vigdís Þórný Kjartansdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 15. nóvember 1994 kl. 13.30. _________ Logafold 152, þingl. eig. Guðbergur Guðbergsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavfk og Set hf., 15. nóvember 1994 kl. 10.00. Maríubakki 32, 2. hæð t.h. og herb. í kjallara, þingl. eig. Lilja Sigurðardótt- ir og Gunnar Steinþórsson, gerðar- beiðandi Drífa hf, 15. nóvember 1994 kl. 13.30. _________________ Meðalholt 13, 1. hæð austur, þingl. eig. Sigmundur Böðvarsson, gerðar- beiðandi Landsbanki Islands, 15. nóv- ember 1994 kl. 10.00._____________ Möðrufell 7, 2. hæð f. m. 2-2, þingl. eig. Sigfrið Ólafsson og Erla Þórðar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna, Féfang-§ármögn- un hf. og Skuldaskil hf., 15. nóvember 1994 kl. 10.00. Rauðagerði 33, þingl. eig. Fóðurbland- an hf„ gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 15. nóv- ember 1994 kl. 10.00._____________ Rauðarárstígur 1,5,07% vörugeymsla, 33,5 frn, þingl. eig. G Helgason og Melsted hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavflc og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 15. nóvember 1994 kl. 10.00._______________________ Reykás 8, þingl. eig. Sigurbjörn R. Guðmundsson og Sigríður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands, 15. nóvember 1994 kl. 13.30. Reykás 21, 03O2, þingl. eig. Þráinn Örn Ásmundsson og Guðbjórg Árna- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur rflcisins, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. Skólavörðustígur 24A, þingl. eig. Að-, albjörn Aðalbjörnsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfsmanna Áburðarverk, 15. nóvember 1994 kl. 13.30. ___________________ Suðurlandsbraut 48, suðausturhorn 2. hæðar 0201, þingl. eig. Kastor hf., gerðarbeiðandi Húsfélagið Suður- landsbraut 30, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. ___________________ Svarthamrar 11, 3. hæð 0301, þingl. eig. Sigrún Vilbergsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavík og Islands- banki M, 15. nóvember 1994 kl. 13.30. Vífilsgata 16, efri hæð, þingl. eig. Þór- hallur Sverrisson og Guðbjörg Þór- hallsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 15. nóvember 1994 kl. 10.00. ________ V/s Óskar HaUdórsson RE-157 (962), þingl. eig. Ólafur Ó. Óskarsson, gerð- arbeiðandi Byggðastofnun, 15. nóv- ember 1994 kl. 13.30._____________ Æsufell 2,1. hæð F, þingl. eig. Guðrún Jóhannesdóttir, ' gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 15. nóvember 1994 kl. 10.00._____________. SÝSLUMADURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bleikargróf 15, þingl. eig. Áslaug Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Féfang hf., Gjald- heimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Landsbanki íslands, Sameinaði lífeyr- issjóðurinn og Islandsbanki hf, 15. nóvember 1994 kl. 16.00.__________ Funafold 54, efri hæð 0201 ásamt bílag. og tómstundarými, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc og íslands- banki hf., Háaleiti, 15. nóvember 1994 kl. 16.30._______________________ Funafold 54, jarðhæð merkt 0101, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og íslandsbanki hf., Háaleiti, 15. nóvemb- er 1994 kl. 16.45._________________ Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig. Þórarinn Ingi Jónsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavfk, Líf- eyrissjóður verslunarmanna og sýslu- maðurinn í Kópavogi, 15. nóvember 1994 kl. 15.00.___________________ Hjallavegur 50, efri hæð^ þingl. eig. Ingunn Baldursdóttir og Óskar Ómar Ström, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjórinn í Reykjavík og íslandsbanki hf., 15. nóvember 1994 kl. 15.30._______________________ Hrísateigur 22,1. hæð og fremri hluti bílskúrs, þingl. eig. Guðný Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðendur Féfang hf. og Gjaldheimtan í Reykjavflc, 15. nóv- ember 1994 kl. 14.00._____________ Hrísateigur 41, þingl. eig. Kristmann Einarsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 15. nóvember 1994 kl. 14.30.___________________ SÝSLUMADURINN í REYKJAV&

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.