Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 25 Iþróttir eim frá heimsmeistaramótinu á Möltu i gærkvöldi þar sem keppendurnir stóðu sig gullverðlaun, 9 silfurverðlaun og 5 bronsverðlaun. Sigrún Huld Hrafnsdóttir stóð sig ö heimsmet. Myndin er tekin við komu íslendinganna í flugstöðina í Keflavík seint í DV-mynd Ægir Már liðið valið fyrir n á móti Sviss 17 leikmenn, þar af þrjá markverði Markverðir: 21 árs og yngri mætast daginn áður í BirkirKristinsson,Fram.......................30 Nyon. Sami 16 manna hópur og lék í Friörik Friðriksson, ÍBV........................25 Tyrklandi var valinn, og að auki bættist KristjánFinnbogason,KR..................... 6 við Guðmundur P. Gíslason úr Þrótti Aðrir leikmenn: R. Þórður Guðjónsson úr Bochum er í RúnarKristinsson.KR...........................43 21-árs hópnum, hann var einnig valinn GuðniBergsson.Val...............................58 fyrir Tyrkjaleikinn en dró sig síðan út KristjánJónsson,Bod0..........................35 úr hópnum. SigursteinnGíslason, ÍA........................10 Þessir fara til Sviss: Eggert Sigmunds- Hlynur Stefánsson, Örebro...................17 son, KA (3), Atli Knútsson, KR (1), Pétur ÞorvaldurÖrlygsson.Stoke..................35 H. Marteinsson, Fram (10), Sturlaugur Eyjólfur Sverrisson, Besiktas...............18 Haraldsson, ÍA (8), Auðun Helgason, FH ArnarGunnlaugsson,Niirnberg..........12 (3), Hákon Sverrisson, BreiðabUki (6), ArnarGrétarsson.Breiðabliki..............21 Lárus Orri Sigurðsson, Þór (12), Pálmi BjarkiGunnlaugsson,Nurnberg..........8 Haraldsson, ÍA (2), Eiður Smári ÓlafurAdolfsson.ÍA..............................3 Guðjohnsen, PSV Eindhoven (2), Ottó HaraldurIngólfsson,ÍA.........................13 K. Ottósson, Srjörnunni (1), Kristinn IzudinDaðiDervicKR...........................10 Hafliðason, Fram (2), Guðmundur P. KristóferSigurgeirss.,Breiðabl............2 Gíslason, Þrótti R. (1), Tryggvi Guð- mundsson, KR (3), Kári Steinn Reynis- Guðmundur bætist við son, ÍA (3), Guðmundur Benediktsson, 21 -árs hópinn Þór (4), Þórður Guðjónsson, Bochum (9), Landslið þjóðanna skipuö leikmönnum Helgi Sigurðsson, Stuttgart (8). n elgi liði nni j er Ebr- iðið istu iog silf- við 3ik- oru r af gar var ikil að lék iftir cert ð á irn- ður tari Knattspyrna: Ragnar í Grindavík Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Ragnar Margeirsson ákvað í gær- kvöldi að ganga til liðs við 1. deildar liö Grindvíkinga í knattspyrnu. Ragnar átti mjög gott tímabil með Keflvíkingum á sl. sumri og er tví- mælaust nýhðunum í 1. deild mikill styrkur. „Mér líst mjög vel á allar aðstæður hjá Grindvíkingum og bíð spenntur eftir að hefja æfingar sem byrja að vísu strax í dag. Grindvíkingar ætla sér stóra hluti í 1. deild á næsta tíma- NIÐURSTAÐA bili," sagði Ragnar Margeirsson í samtali við DV. Lúkas Kostic, þjálfari Grindvík- inga, sagði við DV að Grindavíkurliö- ið væri nú búið að fá til sín einn besta sóknarmann landsins. „Viö erum ánægðir með að fá Ragnar í okkar raðir og er alveg ljóst að hann mun klára sinn feril hjá okkur. Við höfum misst Inga Sig- urðsson til Eyja og munum vinna að því að fá kantmann í stað hans," sagði Kostic. Hvernig fer (éikurf _Af * fÆ KeflavíkurogGrindavíkur? FOLKSINS 99-16-00 Gnndavík Keflavík Úrslit leikja í NBA-deHdinni í körfuknattleik í nótt: Ewing haf ði betur í einvígi „turnanna" Shaq skoraði 41 stig en NY Knicks fagnaði sigri „Víð vorum alveg að ná þessu í lokin en þá kom lika þetta fallega skot frá Ewing," sagði Shaquille O'Neal, miðherji Orlando Magic, eftir að Orlando hafði tapað fyrir New York Knicks í NBA-deildinni í nótt. Risarnir Ewing og O'Neal mættust og eins og alltaf þegar þessir „turnar" mætast var tekið vel á og í lokin var það Ewíng sem fagnaöi sigri en hann skoraði sig- urkörfana með langskoti þegar 10 sekúndur voru eftir af leiktíman- O'Neal skoraði 41 stig fyrir Or- lando og hefur nú skorað 87 stig fyrir lið sitt i tveimur leikjum. Ewing skoraðí 24 stig fyrir Knicks. í Los Angeles gerðust þeir merku atburðir i nótt að Atlanta Hawks vann fyrsta leik sinn á leiktíðinni í NBA er liðið mætti Clippers á útivelli. Gengi Atlanta hefur ekki verið verra i aldarfjórðung í upp- hafi leiktímabils í deildinni en nú kann að rofa til hjá liðinu eftir fjóra tapleiki í röð. • Úrslit í NBA-deildinni í nótt: NY Knicks-Orlando..............101-99 Ewing 24, Harper 23 - O'Neal 41, Hardaway 27. Detroit-Indiana...................112-110 Hill 23, Mills 20/11 - Smits 23. Cleveland-Milwaukee...........108-88 Price 18, Phílls 17. Sacramento-Portland...........84-104 Richmond 23 - Robinson 25, Strick- land 16. LAClippers-Atlanta.............91t108 Vaught 20 - Augman 25, Smith 23. Breytingarnar á Laugardalshöllinni fyrirHM'95 útnt I stækkun Laugardalshallarinnar rúmast um 900 áhorfendur. Alls mun höllin rúma um 5000 áhorfendur eftir breytinguna. Stækkun Snið Áhorfendapallar Austurhlið Austur hlið Stækkun Grunnmynd A Búningsherbergi, vaktmenn B Færanleg sæti, boðsgestir C Útdraganlegir bekkir D Útdraganlegir bekkir E Stæði F Færanleg sæti G Leikvangur H Nýtt andyri 20,40 m Utgangar J Tímavörður, ritari, varam. K Færanleg sæti L Stæði MSæti N Fréttamenn P Ljósvakamiðlar Q Andyri =r»yj Kostnaðaráætlun upp á 125 milljónir Framkvæmdir við stækkun Laug- ardalshallarinnar fyrir heimsmeist- arakeppmna í handknattleik eru hafnar. Jarðvegsvinna stendur yfir og lokað útboð fyrir viðbygginguna hefur farið fram. Fimm aðilar buðu í verkið en kostnaðaráætlunin hljóðaði upp á rúmar 125 milljónir. ístak var lægst með um 120 milljónir en Byggðaverk hæst með um 155 milljónir. Auk þeirra buðu Ármannsfell, Trésmiðja Snorra Hjaltasonar og Kristinn Sveinsson í verkið. Ákvörðun um hvað tilboði verður tekið mun liggja fyrir í næstu viku. Á meðfylgjandi teikningum má sjá hvernig Laugardalshöllin mun líta út eftir stækkunina, en þá mun hún taka 900 áhorfendum meira en áður, eða í kringum 5.000 manns. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.