Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mitsubishi MMC L-300, árg. '88, ek. 140.000 km. Verð 1.030.000. Bein sala eða skipti á ódýrari, helst 4x4. Upplýsingar í síma 91-654503 e.kl. 19. MMC Lancer, árg. '87, til sölu, ekinn 109 þús. km, verð 350 þús. Upplýsingar í síma 91-74150. (|P Saab Saab turbo, árg. '88, til sölu, ekinn 90 þús. km. Ath. skipti. Upplýsingar í síma 91-889773 eftir kl. 19. <&) Toyota Corolla liftback, árg. '88, 5 dyra, ekinn 88 þús. km, dráttarkrókur, einstakur bíll. Upplýsingar í símum 91-689900 og 91-874268 eftirkl. 18. Toyota Corolla standard, árg. '87, til sölu, ekinn 106 þús. km, skoóaóur '95, sumar- og vetrardekk. Veró 350 þús. Upplýsingar í síma 91-643408. (Kr>) Volkswagen VW Scirocco 1800 GTi, árg. '83, innflutt- ur '91, leðursæti, loftkæling, flækjur, topplúga, álfelgur, skoðaður '95, skuld- laus, skipti á ódýrari. S. 91-22375. Til sölu VW Golf, 1600, árg. '87, hvitur, vel með farinn, veró aðeins 360 þús. Uppl. í síma 91-12028. Jeppar Útsala. Scout '76, sk. '95, loftlæsingar að framan og aftan, drifhlutfóll 4:88, V8 vél, óbreyttur, 33" dekk, sjálfskipt- ur, ryðlaus, litur mjög vel út. Verð 390 þús. ef samió er strax. S. 91-610061. Til sölu Toyota double cab, árg. '89, upphækkaður á 35" dekkjum, læstur að framan og aftan, drifhlutibll 5,71. Uppl. í síma 91-655409 eða 91-52007. Pallbílar Til sölu er Ford F-350 palibíll '82, ekinn 68 þús., allur nýuppg. og nýr pallur, burðargeta 2 tonn, sk. '95. S. 98-34977 og á Aðal Bílasölunni, s. 91-15014. Sendibílar Mazda E-2000 4x4 '87, nýupptekin vél, nýtt púst. Einnig Subaru 1800 st. 4x4 '85. Úppl. gefur bílasalan Höfóahöllin, sími 91-674840 og hs. 98-3491S. « Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadlsur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 670699. ELD£3jsJ£j!/Jj!/]/\A wmwfíSýjmsimwAJ Á mánudögum verður DV komið í hendur áskrifenda á suðvestur- horninu um klukkan 7.00 að morgni og aðrir áskrifendur fá blaðið í hendur með fyrstu ferðum frá Reykjavík út á land. Helgarblað DV berst einnig til áskrifenda á sama tíma á laugardógum. BREYTTUR AFGREIÐSLUTIMI: Blaðaafgreiösla og áskrift: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 Helgarvakt ritstjórnar: Sunnudaga 16-23 Smáauglýsingar: Laugardaga: 9-14 Sunnudaga: 16-22 Mánudaga - föstudaga: 9-22 Ath.: Smáauglýsing íhelgar- blað verður að berastfyrir klukkan 17 áfóstudag. 63-27-00 BEINN SIMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 KL. 6-8 LAUGARDAGS- OG MANUDAGSMORGNA Semperit vetrarhjólbaröarnir í stærðun- um 12R22,5, 13R22.5 og 315/80R22,5. Sérlega hagstætt verð. Kraftur hf., Vagnhöfða 1, sími 91-677104,91-677105 og 91-677102. MAN 10.150, árg. 1990, ekinn 112 þús- und, einangraður flutningakassi, meó 3 hliðarhurðum, vörulyftu og kæli. Uppl. í síma 96-61444 milli kl. 8 og 19 . Vörubíll óskast meö framdrifi og búkka, ekki eldri en árgeró '90. Upplýsingar í síma 96-43350. *rt Vinnuvélar Skerar - tennur - undirvagnshlutir. Eigum á lager,gröfutennur, ýtu- og hef- ilskera o.fl. Útvegum varahluti í fl. gerðir vinnuvéla með stuttum fyrir- vara. OK varahlutir hf., s. 642270. Til sölu er malarharpa (Power Screen) og hjólaskófla Okl 35 19 tonn. Uppl. í síma 91-673884 e.kl. 19 eða 985-32000 á daginn. tt L Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar gerðir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúilur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Notaöir, innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Frábært veró og' greióslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf, s. 91-22650. Ef byrðin er að buga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan aó keyra og hífa. Ný sending af hörkugóóum, notuðum innfluttum rafmagnslyfturum, 0,8-2,5 t, komin í hús. Verðsprenging í nóv. '94 meðan birgðir endast. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-20110. g Húsnæðiíboði 3ja herbergja íbúö i Vogahverfi til leigu í 9 mánuði. Laus strax. Húsgögn geta fylgt. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20244.______________________ l&nnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iðnnemasetri á vorönn '95 rennur út 1. des., eingöngu leigð út herb. Uppl. hjá Félagsíbúóum iónnnema, s. 10988. Tómasarhagi. 30 m2 einstaklingsíbúð til leigu frá 1. des. Leiga 30 þús. með rafmagni og hita. Upplýsingar í síma 91-16906. Einstaklingsíbúð til leigu, reglusemi áskilin. Upplýsingar í sima 91-19828 milli kl. 16 og 19.___________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminner 91-632700. Mjög gó& og nýstandsett herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 91-25178 frá kl. 9-17. B Húsnæði óskast Gar&abær. Par með eitt barn óskar eftir aó taka á leigu 3-4 herb. húsnæði í Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-670170 frá kl. 17-22._____________ Traust og ábyggileg 25 ára kona óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Greiðslugeta ca 25-30 þús. Hef meómæli. Vinsam- lega hringið í síma 91-76895. UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á peim sjálf- um sem hér segir: Engihjalli 3,1. hæð E, þingl. eig. Jón Bondó Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarveitur Vestmannaeyja, Lífeyrissjóður sjó- manna og Sjóvá-Almennar hf., 14. nóvember 1994 kl. 14.00. Nýbýlavegur 26,3. hæð austur, þingl. eig. Kristófer Eyjólfsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verksmiðjufólks, 14. nóvember 1994 kl. 14.45. TrönuhjaUi 23, íbúð 0103, þingl. eig. Kristín Hrönn Sævarsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Bæjarsjóður Kópavogs og sýslumaðurinn í Kópavogi, 14. nóv- ember 1994 kl. 15.30._____________ SÝSLUMAÐUR1NNÍKÓPAV0GI Arsalir - 624333 - hs. 671292. Okkur vantar allar stæróir íbúðar- og atvinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoóum strax, ekkert skoóunargjald. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Upp- lýsingar í síma 98-34817. Par óskar eftir 2-3 herb. íbúö í Reykjavík frá og meó 1. desember. Upplýsingar í sima 91-44202 eftir kl. 18. Óska eftir 4-5 ibúö í austurbæ Kópa- vogs. Uppl. í síma 91-642007 eftir kl. 18. ff Atvinnuhúsnæði Til leigú nálægt Grafarvogi, vió Vestur- landsveg, 3x24 m2 aðstaða til geymslu- eða annarra nota. Upplýsingar í síma 91-672733. Atvinnaíboði Eigin rekstur. Til sölu nýr „photo- Glazing" ofn ásamt stórum lager af plöttum og öllu tilh. til að hefja þína eigin framleiðslu á eftirminnilegri jóla- gjöf. Ef þú ert að leita að aukatekjum, hringdu þá strax í s. 9044-883-744704. Fyrstur til að skoða mun kaupa. Au pair til Venesúela. Stelpurnar sem höfðu samband við ræóismanninn eóa sendihr. frá Venesúela hafi endilega samband núna, eða þeir sem hafa áhuga, við Maríu í s. 71461 eða herra R. Molina á Hótel Sögu um helgina. Eigin rekstur. Til sölu phpto glazing rekstur sem er nú þegar á íslandi. Ofn ásamt stórum lager af postulínsplött- um og öllu tilheyrandi til áð hefja þína eigin framleiðslu á eftirminnilegri jóla- gjöf. Uppl. í síma 91-24910. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aöeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Einstæöur fa&ir, sem stundar vakta- vinnu, býr í dreyfbýli, með 2 börn á skólaaldri, vantar heimilisaðstoð (Au pair). Uppl. í síma 96-43623. Starfskraftur óskast í sveit, 45 ára eða eldri. Þarf að vera vanur öllum al- mennum heimilisstörfum. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-23056. Hildur. Þjónustufólk. Óskum eftir vönu fólki í þjónustu, helgarvinna, ekki yngra en 20 ára. Uppl. gefnar á Hótel Borg milli kl. 14 og 16, laugardag. Teiknari e&a tækniteiknari óskast á aug- lýsingastofu strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20193. Starfskraftur óskast á skyndibitastaö allan daginn. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. í sima 91-603090. Óskum eftir a& rá&a verkamenn til starfa. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20195. Vanur handflakari óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20194. íf * Atvinna óskast 21 árs maöur me& stúdentspróf óskar eft- ir vinnu. Er duglegur, stundvís og fljót- ur að læra. Hefur góó meðmæli. Uppl. í síma 91-613068 m.kl. 12 og 19. 23 ára kona óskar eftir heilsdags- eða vaktavinnu við afgreióslu eða þjónust- ust, annað kemur til gr. Samvisku- söm og stundv. S. 91-44402, Pálína. 21 árs stúlku, nýkomna a& utan , vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-673479. 21 árs stúdent frá MR brá&vantar vinnu, er ýmsu vön. Uppl. í síma 91-25483. Ökukennsla 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E '93. Ök.u- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. 011 prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. Hallfrí&urStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa. S. 681349, 875081, 985-20366. Kristján Sigur&sson. Toyota Corolla. Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á leiðbeinendaþjálfun foreldra eða vina. S. 91-24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 '93. Oku- og sérhæfó bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9^14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáaugtýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminner 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272.___________ Rómantískur veitingastaður. Skamm- degió læðist að okkur! Nú er tíminn til að bjóóa elskunni sinni út aó borða við kertaljós. Við njótum þess að stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, sími 91-613303. V Einkamál 32 ára kona óskar eftir a& kynnast mann- inum sem var í kirkjunni 23. okt. Láttu nú ekki svona, svaraðu mér. Svar send. DV, merkt „YD-334"._______________ Guöný! Ég elska þig. Ti amo. u Skemmtanir Á Næturgalanum í Kópavogi er tekið á móti allt aó 55 manna hópum í mat hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. í síma 91-872020. wi# Innheimta-ráðgjöf Parft þú a& leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +/+ Bókhald Bókhald, ráögjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafió samband við Pétur eóa Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Þjónusta Mó&uhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eða gerum við bárujárn, þakrennur, niðuríbll, þaklekaviógeróir o.fl. Þaktækni hf., simi 91-658185 eða 985-33693._______ Sandspörslun - málun. Tökum að okkur sandspörslun og mál- un. Fagmenn. Málningarþjónustan, hs. 91-641534 og 989-36401.____________ Tek aö mér allt vi&hald húsa, utan sem innan, s.s. glerjun, skipta um glugga og þök o.fl. Gunnar M. Sigurósson bygg- ingam., sími 91-676224._____________ Hreinsum garöa og geymslur. Uppl. í síma 91-812741.____________________ J^ Hreingemingar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Heimilisþrif. Tek aó mér þrif á heimilum. Upplýsingar gefnar frá kl. 13-18 í síma 91-35053. Tilbygginga Ödýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiðum þakjárn og fallegar vegg- klæóningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiójuvegi 11, simar 45544 og 42740, fax 45607. Klæ&nigarstál innanhúss. Hvítt stál í loft og á veggi. Einnig gatað stál í loft. Klæóning er snyrtleg lausn. Vírnet hf., Borgnarnesi, sími 93-71000. Linden byggingarkrani til sölu, þarfnast lagfæringar, fæst fyrir lítinn pening. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20241.____________________________ Vinnuskúr til sölu meö rafmagnstöflu, ca 12 m2, til sýnis aó Jafhaseli 6. Upplýsingar á staðnum og í sírna 91-30336 eftirkl. 20.________________ ^ Vélar - verkfæri Lyfta. Bílalyfta til sölu, fæst fyrir sann- gjarnan pening. Upplýsingar í símum 985-25848 og 92-37679. ¦Wi Landbúnaður Bændur og garöyrkjufólk. Almennar við- gerðir á landbúnaðar- og smávélum, t.d garðsláttuvélum. E.B. þjónustan, sím- ar 91-657365 og 985-31657.__________ Til sölu traktorsgrafa, JCB3CX, 4x4, árg. '88, ekin 6 þús. tíma, skotbóma og opn- anleg framskófla, hentar vel i rúllurn- ar. Uppl. í stma 985-39190. Spákonur Er byrjuö aö spá aftur. Spái í spil og bolla. Borgun stillt í hóf. Upplýsingar í síma 91-814164. i i í í I < I 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.