Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 Vmningan:* VINNINGAR I 11. FLOKKI '94 UTDRATTUR 10. 11. '94 HAPPDR/ETTI HASKÖLAISLANDS nBNCgSSt a nfWnp KR. 57743 57745 50.000 250i000 (Tronp) 57744 KR. 2.000/ 000 10#000i000 (Tronp) KR. 200,000 1,000,000 <Tronp> 632 11295 28580 58809 KR. 100,000 500,000 (Troiip} 8783 23408 45337 52120 11131 29475 45881 57049 11395 31949 47782 296 5460 474 5686 640 6536 2703 6938 3355 7464 3814 7782 3979 7794 4759 8033 4914 8519 25,0 8675 9649 10294 10497 10800 11125 12344 14959 15524 « 125, 15701 21524 17588 21871 18253 22106 19537 24329 19599 24970 19959 25386 20248 25559 21201 27671 21514 28393 000 (íroip) 30513 34498 41305 30997 34561 41731 31282 34669 41832 31794 35050 41887 31985 35886 41911 32505 36769 42029 32739 38123 42315 33123 39492 42355 33637 40895 42631 42669 49297 54084 59634 43121 49566 54316 43799 50931 54592 43820 51074 55084 44003 51654 55643 44149 52057 55889 44316 52841 55965 46272 53535 54099 47940 53893 59332 Kfi. 14,000 M(lrmp) 34 4102 9213 13421 17702 22500 27380 31900 34541 40741 44740 48024 52304 54494 140 4243 9233 13507 17829 22548 27414 31959 34431 40853 44749 48073 52319 54517 342 4329 9275 13520 17893 22576 27447 31942 34474 40991 44811 48131 52330 54427 419 4388 9281 13525 18099 22579 27514 31989 34789 41011 44880 48137 52370 54738 427 4424 9334 13471 18145 22581 27523 32002 34799 41029 44944 48182 52404 54785 429 4445 9520 13491 18144 22630 27440 32011 34821 41100 44944 48303 52479 54810 739 4474 9524 13712 18178 22775 27894 32081 34854 41131 44972 48323 52508 54888 749 4545 9434 13812 18247 22840 28030 32180 34887 41192 45002 48337 52571 54959 835 4547 9441 13841 18321 22871 28040 32278 37224 41211 45049 48523 52478 54994 897 4734 9483 13899 18494 22908 28054 32289 37240 41249 45091 48592 52747 57042 945 4874 9848 13912 18593 22951 28090 32334 37252 41304 45100 48594 52774 57137 947 4975 9840 13917 18803 23069 28273 32448 37285 41323 45158 48744 52837 57152 989 5048 10183 13918 18842 23135 28384 32503 37395 41324 45198 48841 52857 57188 1042 5085 10275 13941 18877 23158 28478 32523 37413 41398 45202 48984 52902 57317 1081 5103 10281 13977 18914 23163 28525 32423 37438 41451" 45204 49054 52940 57404 1093 5142 10288 13984 18932 23184 28551 32473 37441 41473 45270 49115 .52955 57451 1155 5191 10344 14023 18955 23239 28544 32835 37513 41479 45303 49122 53070 57511 1177 5212 10373 14074 19081 23243 28492 32904 37534 41521 45311 49128 53098 57451 1189 5225 10700 14097 19142 23348 28748 32934 37549 41539 45377 49215 53514 57734 1283 5280 10705 14149 19178 23703 28749 33038 37427 41544 45389 49334 53532 57749 1444 539? 10707 14232 19438 23837 28817 33073 37438 41601 45439 49489 53544 57778 1477 5742 10733 14333 19539 23852 28828 33091 37844 41404 45488 49514 53552 58071 1510 5744 10745 14345 19414 23994 28833 33342 37843 41705 45530 49541 53574 58145 1547 5851 10793 14405 19740 24098 28940 33544 37934 41779 45470 49578 53422 58180 1492 5858 10835 14498 19817 24112 28973 33583 37943 41834 45706 49735 53449 58184 1493 5900 10857 14408 19930 24228 29037 33445 37945 42030 45731 49737 53748 58280 1722 4015 10840 14454 20083 24245 29074 33480 38099 42044 45778 49740 53834 58518 1734 4024 10951 14478 20137 24420 29092 33741 38170 42143 45794 49777 53957 58587 1825 4047 10990 14716 20281 24439 29254 33834 38290 42149 45837 49794 54002 58424 1844 4072 11024 14789 20288 24509 29265 34130 38308 42219 45844 49879 54038 58442 191? 4241 11040 14792 20343 24585 29325 34144 38320 42224 45929 49945 54041 58732 1942 4777 11118 14887 20379 24444 29389 34210 38354 42284 45975 49942 54059 58771 1979 7001 11159 15006 20395 24493 29524 34234 38442 42327 46007 50199 54150 -58774 2034 7013 1134? 15145 20418 24759 29587 34252 38450 42343 44018 50204 54294 58787 204? 7097 11410 15148 20473 24741 29419 34340 38445 42444 44113 50274 54430 58875 2100 7154 11444 15203 20533 24748 29737 34428 38492 42453 44144 50353 54435 58988 2102 7229 11449 15314 20593 24919 29757 34705 38705 42521 44190 50381 54443 59047 2208 7234 11555 15513 20430 24928 29799 34727 38777 42799 44215 50390 54530 59084 2313 7344 11548 15552 20491 25132 29805 34821 38990 43005 46239 50455 54544 59198 2423 7427 11578 15479 20719 25400 29954 34844 38998 43084 44354 50481 54574 59292 2452 7441 11455 15749 20746 25471 30071 34884 39028 43100 44404 50491 54432 59331 2454 7540 11708 15777 20777 25474 30097 34970 39037 43135 44437 50501- 54440 59421 2493 7411 11735 15873 20879 25742 30201 35075 39075 43142 44494 50459 54479 59484 2731 7413 11751 15975 20884 25823 30207 35074 39154 43182 44504 50759 54714 59497 2850 7423 11775 14019 20898 25834 30208 35177 39188 43257 44531 50808 55090 59545 2874 7424 11841 16024 20937 25840 30280 35182 39284 43293 44539 50814 55095 59475 3022 7482 11972 14235 21085 25987 30379 35308 39415 43372 44589 50828 55098 59711 3205 7920 12031 14350 21130 24110 30414 35329 39480 43394 44454 5100.7 55251 59813 3242 7942 12242 14358 21182 24141 30517 35352 39534 43525 44448 51012 55248 59814 3279 7949 12344 14373 21276 24174 30522 35343 39544 43529 44779 51075 55285 59853 3347 8059 12405 14524 21292 26374 30420 35348 39474 43544 44905 51158 55292 59858 3405 8145 12408 14549 21299 24405 30702 35522 39754 43597 47119 51210 55302 59927 3412 8147 12484 14779 21324 24454 30843 35541 39814 43438 47139 51217 55349 59934 3441 8157 12452 14830 21330 24484 30845 35584 39821 43489 47147 51237 55489 59941 3515 8185 12793 14931 21523 24499 30854 35588 39827 43771 47273 51314 55584 59947 3771 8212 12854 17145 21534 24422 30898 35589 39830 43800 47292 51337 55418 59945 3774 8309 12890 17149 21763 24455 31040 35457 39834 43012 47334 51422 55428 3780 8347 12909 17194 21847 24444 31171 35728 39908 43848 47424 51445 55433 3850 8442 13030 17209 22013 24935 31194 35777 39982 43943 47497 51481 55483 3853 8488 13054 17214 22041 24990 31202 35898 40122 43971 47717 51530 55914 3854 8532 13089 17247 22130 27018 31221 35920 40254 44135 47725 51578 55990 3900 8431 13140 17282 22213 27054 31337 34005 40287 44240 47755 51459 54112 3942 8978 13181 17351 22286 27044 31405 34042 40340 44241 47831 51441 54133 3988 8992 13211 17355 22300 27048 31440 34117 40350 44354 47889 51481 54141 4040 8994 13239 17399 22319 27073 31532 34244 40543 44393 47944 51492 54211 4080 9070 13330 17445 22400 27139 31797 34351 40578 44448 47972 51802 54224 4094 9114 13344 17540 22419 27152 31858 34381 40470 44488 48013 52104 54241 4095 9118 13374 17700 22477 27195 31842 34502 40741 44740 48017 52124 54372 Menning Söngtónleikar Styrktarfélag íslensku óperunnar stóð að tónleikum í húsakynnum sínum. Þar komu fram þær Hulda Guð- rún Geirsdóttir sópransöngkona og Hólmfríður Sig- urðardóttir píanóleikari. Efnisskráin var mjög fjöl- breytt og skiptist í ljóðasöng fyrir hlé og óperuaríur eftir hlé. Tónleikarnir hófust á þrem lögum eftir Schubert, „An die Musik, op. 88 no. 4", „Iibe Schwármt auf allen Wegen" og því þekkta lagi „Die Forelle op. 32", sem Schubert notaði einnig í SÚungakvintettinum. Bæði þessi þrjú lög svo og þau sem á eftir fylgdu, en það voru. þrjú ástarljóð eftir Richard Strauss („Rote Ros- en", „Die erewachte Rose" og „Begegnung"), vor^i Tónlist Áskell Másson Hólmlriöur Siguróardóttir píanólcikari. sungin með skýrum textaframburði, en nokkurri vönt- un á legatói, þannig að frasar væru skýrar mótaðir. í næstu þrem lögum, eftir Rachmaninoff, þrungnum sorg og söknuði, „A Prayer op. 8 no. 6", „So many hours, so many fancies op. 4 no. 6" og „The harvest of sorrow op. 4. no. 5" voru sönglínurnar mun betur formaðar, en það var þó ekki fyrr en sóngkonan hóf að syngja óperuaríurnar að hún sýndi hvað í henni býr. Sú fyrsta var eftir Mozart, „Come scoglio", Recit- atíf og aría Fiordiligi úr óperunni „Cosi fan tutte". Arían nær yfir vítt tónsvið og reynir ennfremur tölu- vert á articulasjón, en hér sýndi Hulda Guðrún strax meiri tilþrif þótt píanóið hefði verið full þurrt og Hólm- fríður mátt leika með ögn meiri pedal. Eftir „Air des bijoux" úr óperunni „Faust" eftir Gounod, fluttu þær stöllur aríu Rusólku: „O marno to je" úr óperunni Rusölku eftir Dovrák. Bæði þessi aría og þær tvær sem á eftir fylgdu voru vel sungnar og ágætiega túlkaðar í tón, en þær voru „Io son l'umile ancella", úr „Adr- iana Lecouvreur" eftir Francésco Cilea og „Sola perd- uta abbandonata" úr „Manon Lescaut" eftir Puccini. Hulda Guðrún syngur með hröðu víbratói og tók hana nokkurn tíma að „fókusera" röddina, sem þó gerðist þegar á tónleikana leið. Henni virðist láta best að syngja dramatísk hlutverk, að minnsta kosti var þeim best skilað á þessum tónleikum. Fjölbreytt og vönduð sýning í Hafnarborg sýna sjö listamenn sem allir kenna eða hafa lengi kennt við Myndlista- og handíðaskólann - og numu þar reyndar allir líka. Þetta eru þau Bjarni Daníelsson, Björgvin Sigurgeir Haraldsson, Edda Ósk- arsdóttir, Gunnlaugur Stefán Gíslason, Helga Júlíus- dóttir, Lísa K. Guðjónsdóttir og Pétur Bjarnason. Öll hafa þau að sjálfsögðu sýnt áður og sum oft. Það eru eins og gefur að skilja ansi sundurleit verk á sýningunni í Hafnarborg, en öll eru þau unnin af mikilli þekkingu og færni. Bjarni sýnir þrjár tölvu- prentaðar myndir sem tengjast innsetningu sem hann hélt nýlega erlendis. Bjórgvin sýnir málverk sem eru öllu htmeiri og kröftugri en myndirnar á síðustu sýn- ingu hans, í Hafnarborg 1991. Edda færir á þessa sýn- ingu bæði myndir unnar í blek og skúlptúra sem sam- settir eru úr brenndum leirstykkjum. Gunnlaugur sýnir fínlegar vatnslitamyndir og munu þeir sem áður hafa séð sýningar frá honum kannast við stílinn. Helga sýnir skemmtilegar myndir þar sem hún vinnur vídd með því að mála þokur á pappa en skarpar línur á gler sem hggur yfir honum. Lísa sýnir einþrykk sem minna við fyrstu sýn á landslagsljósmyndir en eru í raun miklu magnaðari. Pétur sýnir málmverk - meðal annars fallegar bjöllur - sem öll virðast rammgerð og Myndlist Jón Proppé líkjast helst fornmunum frá gleymdu landi. Samsýn- ingar miða auðvitað ekki að því að gefa heildarsýn á verk hvers listamanns, heldur er þar aðeins að finna fá verk frá hverjum. í þessu tilfelli er heldur ekki reynt að finna eitthvert heÚdarþema - eitthvað sem öllum listamönnunum er sameiginlegt. Hér fylgir hver sinni sannfæringu og hver þessara listamanna hefur náð að temja sér sinn sérstaka stíl, byggðan á vel grund- aðri þekkingu á aðferðum og efnum síns listforms. Það eru kannski ekki mikil hugmyndafræðileg átök í þess- ari sýningu, en það er yfir henni fáguð ró sem vitnar um öryggi hstamannanna og hæfni. A liúf um nótum Fyrstu áskriftartónleikar í grænu röðinni hjá Sinfó- níuhljómsveit íslands voru haldnir í Háskólabíói í gær- kvöld. Á efnisskránni voru þrjú verk, hvert öðru feg- urra, Draumur á Jónsmessunótt eftir Mendelssohn, Sellókonsert í B-dúr eftir Boccerini og Sinfónía nr. 41 „Júpíter"-sinfónían, eftir Mozart. Hljómsveitarstjóri var Guillermo Figueroa sem, auk Wjómsveitarstjórnar, hefur unnið sér frægð sem einleikari og sem konsert- meistari hinnar þekktu Orpheus-kammersveitar í New York. Það er skemmst frá að segja aö forleikur Mend- elssohns var í aha staði frábærlega leikinn, af bæði nákvæmni og innblæstri. Hreyfingar hljómsveitarstjór- ans voru yfirlætislausar og hárnákvæmar og stjórnaði hann öllum tónleikunum án raddskráa. Tempó voru fremur hröð í forleiknum - en ekki um of - og voru tréblásarar sérlega nákvæmir í tónun í upphafshljó- munum.. Þetta var einkar ánægjulegur flutningur. Gunnar Kvaran var einleikari í sellókonsert Bocc- herinis. Hh'ómsveitin var nokkru minni en í fyrra verkinu, svo sem vera ber. Verkið var í heildina ágæt- lega flutt. Gunnar lék með sérlega fögrum tóni, sem Tónlist Askell Másson minnti etiítið á gömbu, ekki mikill tónn en fingerður og með silkiáferð. Þetta fagra verk var og skýrt mótað hjá Gunnari þótt intónasjón hefði stundum mátt vera betri. Byrjun annars þáttar var mjög fagurlega leikin hjá Gunnari og verkið, eins og áður segir, ágætiega flutt í heildina. Hin merka - og síðasta - sinfónia Mozarts nr. 41 var lokaverk tónleikanna. Þetta óviðjafnanlega meistara- verk (og einkum síðasti þátturinn) lætur engan ósnort- inn, hvenær sem það heyrist. Að þessu sinni var það nokkuð misvel flutt. Nákvæmin var ekki sem í upp- hafsverkinu og stundum var eins og töfrar innblást- ursins létu á sér standa. Menúettinn var þó mjóg vel og skemmtilega leikinn, með snerpu og á dánsandi veg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.