Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 33 Afmæli Leikhús Sæmundur Jónsson Sæmundur Jónsson bankafulltrúi, Uröarstekk 12, Reykjavík, er sjötug- urídag. Starfsferill Sæmundur fæddist í Austvaös- holti í Landsveit og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Bændaskól- ann á Hólum og lauk þaðan búfræði- prófi, útskrifaðist frá Samvinnuskó- lanum í Reykjavík 1950 og stundaði síðan framhaldsnám í Bandaríkjun- um í eitt ár. Þá fór hann margar ferðir til nágrannalandanna í því skyni að kynns sér uppbyggingu og rekstur vistheimila vegna Vist- heimihsins í Gunnarsholti. Sæmundur stofnaði og var for- stöðumaður Vistheimilisins í Gunn- arsholti á Rangárvöllum 1954-65 en hefur síðan verið starfsmaður við Búnaðarbankann. Sæmundur hefur tekið virkan þátt í ýmsu félagsstarfi og var m.a. einn af stofnendum Átthagakórs Rangæ- ingafélagsins í Reykjavík. Fjölskylda Sæmundur kvæntist 1.11.1953 Svanfríði Ingvarsdóttur, f. 27.1.1927 skrifstofustjóra. Hún er dóttir Ingv- ars Árnasonar, b. að Bjalla í Land- sveit, og k.h., Málfríðar Árnadóttur húsfreyju. Börn Sæmundar og Svanfríðar eru Katrín, f. 14.3.1954, píanókenn- ari í Reykjavík, gift Halldóri Ólafs- syni raMrkjameistara og eru synir þeirra Sæmundur Ari, f. 18.5.1981, og Svanur Þór, f. 1.3.1984; Þóra Fríða, f. 7.9.1955, píanóleikari í Reykjavík; Signý, f. 6.2.1958, óperu- söngkona í Reykjavík; Soffía, f. 25.5. 1965, myndlistarmaður á Álftanesi, gift Sveini Erlendssyni lögreglu- manni og er sonur heirra Erlendur, f. 6.5.1988. Systkini Sæmundar: Ólafur, nú Sæmundur Jónsson. látinn, lögfræðingur í Reykjavík, var kvæntur Margréti Vikar; Guð- rún, húsmóðir í Reykjavík, gift FinnbogaEyjólfssyni; Sigríður Theodóra, húsmóðir í Bandaríkjun- um, gift Paul Sharp lögfræðingi; Gunnar Ingi, starfsmaður hjá Reykjavíkurborg, kvæntur Sjöfn Ólafsdóttur; Aðalbjörg, húsmóðir á Úlfljótsvatni, gift Guðmundi Vigni Sigurbjarnasyni. Foreldrar Sæmundar: Jón Ólafs- son, b. í Austvaðsholti í Landsveit, og Katrín Sæmundsdóttir húsfreyja. Ætt Systir Katrínar var Guðrún, hús- freyja í Króktúni á Landi, lan- gamma Guðlaugs Tryggva Karls- sonar hagfræðings. Bróðir Katrínar var Guðbrandur, afi Hauks Mort- hens söngvara og langafi Sverris Haraldssonar, listamanns í Sel- sundi. Katín var dóttir Sæmundar, ættföður Lækjarbotnaættarinnar, Guðbrandssonar og Katrínar Brynj- ólfsdóttur ljósmóðir. Sæmundur og Svanfríður taka á móti gestum í sal FÍH að Rauðagerði 27, Reykjavík, í dag, föstudaginn 11.11., kl. 17.00-20.00. TiBcyniiingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmund- ur Guöjónsson stjórnar. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 á laugar- dagsmorgun. SÁÁ-félagsvist Spiluð verður félagsvist í kvöld kl. 20.30 í Úlfaldanum, Ármúla 17a. Glæsilegir vinningar, kaffiveitingar. Allir velkomn- ir. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugard. kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Verðlaun og veitingar. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópa- vogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstud. 11. nóv. kl. 20.30. Húsið öllum opið. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnud. 13. nóv. kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveitingar. Allir velkömnir. Hana nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga verður á morg- un. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Baháíar í Reykjavík bjóða á opið hús laugardagskvöldið 12. nóvember í Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30. Allir velkomnir. Saga Akureyrar er komin út og spannar tímabilið frá 1863 til 1905. í bókínni er dregin upp mynd af þroskasögu Akureyrar, hvernig kaup- staðurinn stækkaði í allar höfuðáttirnar fjórar, jafnvel út í sjó. Bókin er liðlega 350 síður í stóru broti. Vel á fjórða hundr- að hósmynda prýðir ritið, bæði svart/hvítar og í lit. Höfundur er Jón Hjaltason sagnfræðingur en útgefandi er Akureyrarbær. Munir og minjar Ný verslun, Munir og minjar, verður opnuð laugard. 12. nóv. að Grensásvegi 3 og verður hún stærsta verslun sinnar tegundar á íslandi. Verslunin býður upp á fjölbreytt úrval af fallegum og vöndufr um antíkmunum. Munir og minjar sér- hæfa sig í antíkhúsgögnum, s.s. sófasett- um, borðstofuhúsgögnum og skrifborð- um ásamt ýmsum öðrum fágætum mun- um. Elstu munirnir eru yfir 200 ára gaml- ir. Friðlýsingarsjóður Náttúru- yerndarráðs Út eru komin jólakort Friðlýsingarsjóðs Náttiiruverndarráðs. Að þessu sinni eru gefin út þrjú jólakort, Gullfoss, bláklukk- ur og rjúpa. Ljósmyndirnar eru eftir Guðmund Ingólfsson, Björn Þorsteinsson og Erling Ólafsson. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til Friðlýsingarsjóðs. Jólakortin eru til sólu á skrifstofu Nátt- úruverndarráðs, Hlemmi 3, 105 Reykja- vík (s. 91-627855). Sýningar Norræna húsið Opnuð hefur verið í anddyri Norræna hússins sýning á hósmyndum frá Aust- ur-Grænlandi sem Roland Thomsen tók af fólki og mannlifi. Sýningin ber yfir- skriftina „Austur-Grænland - Fólk og samfélag á 9. áratugnum". Sýningin verður oþin daglega og stendur til 27. nóvember. ^¦¦¦^¦^¦^^^¦^^¦¦¦¦¦"¦^^¦^^^^^^^^" Tapað fundið Dömuúr fannst við Kaplaskjólsveg. Eigandi getur vitjað úrsins í síma 19885. Sa&aðarstarf Langholtskirkja: Aftansöngur kl. 18.00. tm)t ÞJÓÐLEIKHOSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, örfá sæti laus, fid. 17/11, upp- selt,föd. 18/11, uppselt, fid. 24/11, upp- selt, mvd. 30/11, laus sæti. GAUKSHREIÐRIÐ eflir Dale Wasserman i kvöld, örfá sæti laus, Id. 19/11, nokkur sætilaus.ld. 26/11. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt, þrd. 29/11, nokkur sæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæli laus, þrd. 6/12, laus sætl, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTADANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐLEIKHÚSINU til styrktar Listdansskóla íslands Þrd. 15/11 kl. 20.00, mvd. 16/11 kl. 20.00. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 13/11 kl. 14.00, sud. 20/11 kl. 14.00. Litlasviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftirWilliamLuce íkvöld, á morgun, föd. 18/11, sud. 20/11. . Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNARSÖGURAF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Éggertssonar í kvóld, uppselt, Id. 19/11, örfá sæti laus, sud. 20/11, föd. 25/11, Id. 26/11. Mlðasala Þjóðlelkhússins er opln alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýnlngu sýnlngardaga. Tekið á móti simapöntunum alla vlrka daga f rá kl. 10.00. Græna linan 99 6160. Bréfsiml 6112 00. Siml 112 00 - Grelðslukortaþjónusta. Hjónaband Þann 27. ágúst voru gefin saman i hjóna- band í Dómkirkjunni af sr. Pála Matfhi- assyni Sigrún Sævarsdóttir og Hrafn Grétarsson. Þau eru tíl heimilis að Frostafold 20, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes LÓng LEIKFELAG REYKJAVÍKUR gjg Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjönsson i kvöld, fáein sæti laus. Á morgun, laugard. 12/11. Föstud. 18/11, f áein sæti laus. Laugard. 19/11. Föstud. 25/11. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 12/11, föstud. 18/11,fáein sæti laus, laugard. 26/11. Stóra svið kl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. 9. sýn. i kvöld, bleik kort gilda, f immtud. 17/11, laugard. 19/11. / Litla svið kl. 20: ÖFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Leikmynd og búningar: Stigur Stelnþórs- son Lýslng: Ögmundur Þór Jóhannesson Tónlist: Þórólfur Eiríksson Leikstjóri: Hlin Agnarsdóttir Leikarar: Árni Pétur Guðjónsson, Benedlkt Erlingsson, Ellert A. Ingimundarson, Jó- hanna Jónas og Margrét Vilhjálmsdóttir. Sunnud. 13/11, miðvikud. 16/11, flmmtud. 17/11. Stóra svið kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansf lokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Leifsson | Danshöfundur: Auður Bjarnadóttir Tónllst: Hákon Leifsson 3. sýn. sunnud. 13/11. Miðasala er opin aila daga nema mánudaga frá ki. 13.00-20.00. Miða- pantanir í síma 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavfkur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar KARaMEtt KWMIÍS Gamanleikur með söngvum fyrir alla f jölskylduna! Laugard. 12. nóv. kl. 14. Allra siðasta sýning. BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló í gegn á siðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlíð 1 Föstud. 11. nóv. kl. 20.30, uppselt. Laugard. 12. nóv. kl. 16.30. Laugard. 12. nóv. kl. 20.30. SÝNINGUM LÝKURINÓVEMBER KORTASALASTENDUR YFIR! AÐGANGSKORT Kosta nú aðeins kr. 3.900 og gilda áþrjársýningar: ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley Á SVÖRTUM FJÖÐRUM eftir Oavið Stef- ánsson og Erling Slgurðarson ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS cltir Elnar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Frumsýningarkortfyrir alla! Stórlækkað verð! Við bjóðum þau nú á kr. 5.200 Kortagestir geta bætt við miða á KARMELLUKVÖRNINAfyriraðeins kr. 1.000. Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 TRÚÐAR Fös. 11/11 kl. 20.30. Laugd. 12/11 kl. 20.30. Sunnud. 13/11 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldl! Miðapantanlrallan sólarhringlnn. Þann 3. september voru gefin saman í hjónaband í Lágafellskirkju af sr. Bjarna Þór Bjarnassyni Rebekka Hannibals- dóttir og Felix Felixsson. Þau eru til hehhilis að Kársnesbraut 81. Ljósmyndastofan Svipmyndir Þann 3. september voru gefin saman í hjónaband í Fella- og Hólakirkju af sr. Hreini Hjartarssyni Sigurbjörg Sig- þórsdóttir og Vigfús Hjartarsson. Þau eru til heinúhs að Laugarásvegi 1. Ljósmyndastofan Nærmynd Þann 3. september voru gefin saman í hjónaband í Bessastaðakirkju af sr. Sig- finni Þorleifssyni Guðrún Gestsdóttir og Gunnar Skúlason. Þau eru til heim- ilis að Boðagranda 1, Reykjavik. Ljósmyndastofa Reykjavikur Þann 3. september voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Hirti Magna Jóhannssyni Hrönn Harðar-' dóttir og Jón Örvar Kristinsson. Þau eru til heimilis að Hrisateigi 15. Ljósmynaast. Reykjavíkur Þann 3. september voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Ægi Fr. Sigurgeirssyni Alda Hafsteinsdóttir og Magnús Ýmir Magnússon. Þau eru til heimihs að Álfhólsvegi 63, Kópavogi. Ljósm. Jóhannes Long

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.