Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Síða 27
FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 35 dv Fjölmiðlar Fetað í fótspor Næstkomandi sunnudag hefur göngu sina i Sjónvarpinu nýr framhaldsþáttur. Um er að ræða framhald stórmyndarinnar Á hverfanda hveli. Hvernigtil tekst að feta í fótspor hinnar 55 ára görnlu myndar verður elcki dæmt um hér en óneitanlega verður það erfitt. Án efa bíða margir spennt- ír eftir því að sjá hvernig Joanne Whalley-Killmer fer með hlut- verk Scarlett. Á þriðjudag var sýndur í sjón- varpinu þáttur sem fiallaði um undirbúning aö gerð framhalds- þáttanna. Þar var fiallað um al- þóðlega leit framleiðanda tram- haldsþáttanna að arftaka Vivian Leigh. Sett var á svið eins konar veisla og hófst þátturinn með þvi að kynnirinn sagði að hann væri i beinni útsendingu þmghússíns í Atlanta í Georgíuríki. í lok þátt- arins kom svo fram að hann var fraraleiddur árið 1992. Fylgst var með þegar ungar konur hvaðanæva úr heiminum reyndu ailt sem þær gátu til að fá hlutverk Scarlett. Endaði þetta með því að framleiðandi þáttanna var fenginn til að kynna hver hefði verið hlutskörpust. Engin stúlknanna reyndist nógu góð en framleiðandinn sá sér fært að gefa þremur stúlknanna kost á að fá hlutverki í myndinni og að auki fengju þær að tala. Fannst undirrituðum hann hafa eytt um 50 mínútum til einskis fyrir fram- an skjáinn. Ef þetta er forsmekkurinn að því sem þættirnir bjóða upp á boðar það ekki á gott. Pétur Pétursson Andlát Jónína Þórhallsdóttir, Háafelli, lést í Sjúkrahúsi Akraness miðvikudag- inn 9. nóvember. Ingvi Rafn Albertsson lést 9. nóvemb- er á gjörgæsludeild Landspítalans. Víglundur Jónsson, fyrrverandi út- gerðarmaður og heiðursborgari Ól- afsvíkurkaupstaðar, Lindarholti 7, Ólafsvík, lést í St. Fransiskusspítal- anum í Stykkishólmi miðvikudaginn 9. nóvember. Jarðarfarir Andrés Pálsson verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 12. nóvember kl. 14. Svafa Jóhannsdóttir, Svínafelli, Ör- æfum, sem lést 6. nóvember á dvalar- heimilinu Skjólgarði, Höfn, verður jarðsungin frá Hofskirkju laugardag- inn 12. nóvember kl. 14. Anna Ragnheiður Sveinsdóttir, elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Þær skila árangri AUGLÝSINGAR 63 27 00 Lína útbýr alltaf hádegisnestið mitt. Hún vill ekki að ég venjist betri eldamennsku. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 11. nóv. til 17. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verðm- í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40a, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21» Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, 'Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: KI. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16! Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 11. nóvember: Goðafossi sökkt á Faxaflóa. Var skotinn tundurskeyti, af þýskum kafbáti og sökk á fjórum mínútum. 19 manns var bjargað en 24 fór- ust. Spakmæli Ég get staðist allt nema freistingar Oscar Wilde Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum" er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 12. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðstæður leiða til þess að þú stendur í miðju atburðanna. Aðrir horfa til þín og leita eftir leiðsögn þinni. Nýttu þér stöðuna og gerðu hlutina eftir þínu höfði. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Dagurinn verður mjög annasamur. Eitthvað óvænt gerist. Þú þarft að taka ákvörðun og ekki víst að áætlanir þínar standist. Gættu orða þinna. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Eirðarleysi er ríkur þáttur hjá þér. Þú ert óþolinmóður og bíður eftir breytingum. Þú verður að draga úr kröfum þínum um sinn. Nautið (20. apriI-20. mai): Atburðir dagsins tengja saman fortíð og nútíð. Þú nýtir þér reynslu þína til þess að ákveða hvaða sambönd eða tengsl beri að endumýja. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Þú færð góðar hugmyndir frá öðrum en ímyndunarafl þitt er þó svo auðugt að þú kemur þínu vel á framfæri. Taktu ekki óþarfa áhættu. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú verður að gæta orða þinna og um leið framkomu þinnar gagn- vart öðram. Menn eru fremur viðkvæmir. Ástandið róast ekki fyrr en í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú getur verið þokkalega bjartsýnn á góða útkomu. Vertu þó við- búinn hverju sem er til þess að koma í veg fyrir vonbrigði. Happa- tölur eru 9,14 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Með því að vinna skipulega og kanna málin ættir þú að fmna það sem þú ert að leita að. Samningaviðræður ganga vel. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að sætta þig við hefðbundin störf. Það veldur þér nokkr- um kvíða að takast á við eitthvað nýtt og óþekkt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú skalt nýta daginn í dag til þess að -undirbúa verkefni nánustu framtíðar. Tíminn sem þú eyðir í þetta reynist dýrmætur. Happa- tölur era 4, 24 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Samband manna er tiltölulega gott en þolir þó ekki mikU átök. farðu varlega og þrýstu ekki um of á ákvarðanir annarra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú æUar þér að sinna hlutunum einn en kemst að því að sam- starf skUar meiri árangri. Aukin samvinna kaUar á aukna ábyrgð- artilfmningu. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! Aðeins 25 kr. mín. Sama verð fyrir alla landsmenn. 99*56* 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.