Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1994, Page 28
36 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 Kólnar lítið eitt Matthías Bjarnason. Skilur ekki þessa uppákomu „Auövitað er ég andvígur því að ætla að taka upp skatt á blaða- og merkjasölubörn. í rauninni skil ég ekki þá uppákomu að ætla að gera þetta. Eg hef aUtaf talið það virðingarvert að böm og unglingar reyni að ná sér í tekjur og samfélagið á heldur að verða af þeim smávægilega skattpen- ingi en að draga úr viðleitni bam- anna til að afla sér þessara tekna," sagði Matthías Bjama- son. Ummæli Ekki eltast við börnin „Er ekki nóg komið, hæstvirtur íjármálaráðherra, við að elta uppi í þjóðfélaginu einstaklinga sem verst em staddir og skatt- leggja þá alveg sérstaklega. Verið ekki að eltast við blessuð böm- in,“ sagði Finnur Ingólfsson á Alþingi. Einkennilegt ...það er ekki á stefnuskrá Framsóknarflokksins að leggja sérstakan skatt á sjávarútveginn. Mér þykir það hins vegar ein- kennilegt að maður sem er nýbú- inn að taka að sér trúnaðarstörf á sviði sveitarstjórnarmála fyrir flokkinn skuli vilja hætta í þeim af ástæðum sem þessari," sagði Halldór Ásgrímsson um úrsögn Helga Péturssonar úr flokknum. Á Rf kisútvarp- ið rétt á sér? Heimir Steinsson útvarpsstjóri og Hannes Hólmsteinn Gissurar- son, dósent og fyrrum pistiahöf- undur á rás 2, mæta á opinn fund h)á Heimdalli sem haldinn verð- ur í Valhöll í kvöld kl. 21.00. Þar munu þeir svara því hvort Ríkis- útvarpið á sér tilverurétt. Að loknum framsöguerindum Heim- is og Hannesar geta fundarmenn komið á frarafæri athugasemdum og fyrirspuraura. Fundurinn er öllum opinn. Fnndir Á ég að gæta bróður míns? Karlanefnd jafnréttisráðs stendur fyrir ráðstefnu í Nor- ræna húsinu á morgun, laugar- dag, kl. 10-lS. Með ráðstefnunni vill karlanefndin hefja umræöu um ofbeldi á nýjum gmnni með þátttöku og fullri ábyrgð karla. Tiigangurinn er einnig að und- irbúa jarðveginn fyrir herferð gegn ofbeldi sem fara á af stað á næsta ári. Eftirlaunakennarar Félag kennara á eftirlaunum heldur skemmtifund í Kennara- húsinu við Laufásveg á morgun kl. 14.00 Aukningin ncmur þrjátíu pró- sent. Gætnm timgunnar Rétt væri: Aukningin nemur þtjátíu prósentum. Það verður ríkjandi austan- og suð- austanátt á landinu, allhvöss syðst á landinu en gola eða kaldi víða annars Veðrið í dag staðar. Reikna má með lítils háttar rigningu eða súld á Austfjörðum og á Suðausturlandi en annars staðar verður þurrt og víða bjartviðri. Lítið eitt kólnar í veðri. Á höfuðborgarsvæðinu verður austangola eða kaldi og bjart veður að mestu. Hiti 0-5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.40 Sólarupprás á morgun: 9.45 Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.09 Árdegisflóð á morgun: 1.54 Heimild: Almanak Haskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri heiðskírt -2 Akurnes skýjað 5 Bergsstaðir heiðskírt -2 Bolungarvík léttskýjað -1 Keíla víkurflugvöllur léttskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 2 Raufarhöín alskýjað 3 Reykjavík léttskýjað 3 Stórhöfði léttskýjað 5 Bergen slydda 2 Helsinki skýjað -9 Kaupmannahöfn skýjað 5 Stokkhólmur léttskýjað -5 Þórshöfn hálfskýjað 5 Amsterdam þokuraðn- ingur 9 Berlín alskýjað 5 Chicago léttskýjað 4 Feneyjar rigning 11 Frankfurt þokuruðn- ingur 8 Glasgow þokumóða 9 Hamborg þokumóða 5 London þokumóöa 11 LosAngeles léttskýjað 12 Lúxemborg þokumóöa 7 Madríd léttskýjað 8 Mallorca léttskýjað 19 Montreal léttskýjað -2 New York heiðskírt 6 Nice léttskýjað 10 Orlando skúrásíð. klst. 22 París skýjað 10 Róm þokumóða 10 Vín rigning 9 Winnipeg skýjað 5 Þrándheimur heiðskírt -3 Ársæll Harðarson, nýr formaður Dansk-íslenska félagsins: „Dansk-islenska félagið er áhuga- félag um aukin samskipti þjóðanna á mjög breiðum grundvelli. Hér á landi eru um 400 manns í félaginu, bæöi íslendingar og Danir. Félagið vinnur að eflingu samskípta land- anna, sérstaklega á menningar- sviðinu. Ásamt öörum stóðum við til dæmis að dönskum haustdögum hér fyrir skömmu. Þá flytjum við líka inn danska listamenn," segir Maður dagsins Ársæll Harðarson, nýkjörimi formaður Dansk-íslenska félagsins í Reykjavfk. Félagið á systurfélag í Danmörku en hér á landi eru í því 400 félagsmenn. Ársæll, sem starfar sem fram- kvæmdastjóri Ráðstefnuskrifstofu íslands, er menntaöur í Danmörku Arsæll Harðarson. en hann lauk prófi frá Verslunar- háskólanum í Kaupmannahöfn. „Égkynntistdönskuþjóðlífimjög urlöndín sem dyr að alþjóðasam- vel, vann í dönskum fyrirtækjum starfi." og hef mikinn áhuga á að efla sam- skipti ísiands og Danmerkur. Ég fæ heilmikið út úr því að starfa á þess- um vettvangi og svo held ég líka dönskunni minni við.“ Ársæll segir félagsmenn vera breiðan hóp einstaklinga, allt frá nýheimfluttum námsmönnum til þjóðþekktra einstaklinga. „Félagið er í mikilli sókn þó danska eigi i vök að verjast hér á landi. Danskt er ekki lengur hall- ærislegt og allt sem við höfum gert hefur lúotið mikla athygli. En þótt við eigum í vök að verjast á tungu- málasviðinu er ég þeírrar skoðun- ar að ekki megi slá slöku við þar. Þaö á að efla dönskukennslu í skól- um. Danmörk er okkar stærsta við- skiptaland og rætur okkar liggja þar. Viö eigum síðan að nota Norð- Myndgátan Eyþo*— Áhöld um mál Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Handbolti í Eyjum í kvöld fer fram einn leikur í 2. deild karla í handbolta. ÍBV tekur á móti UBK í Vestmanna- eyjum kl. 20.00. I fyrstu deíld karla í körfubolta íþróttir tekur ÍS á móti Tindastóli í íþróttahú ú Kennaraháskólans kl. 20.00. tekur Þór UWÍ frá fc í fyrstu deild kvenna í Þorlákshöfn á móti kl. 20.00. Þá eru tv< úr leikir í blakL í Nes- kaupstaö lctka. lieimaliö katla úg kvenna á irnir kl. ;2 móti KA. Hefiast leik- 0.00 og 20.30. Skák Enski stórmeistarinn Nigel Davies haföi hvitt og átti leik í meðfylgjandi stöðu gegn Dive, frá Nýja-Sjálandi, á al- þjóðlegu móti í Wrexham í Englandi. Davies sigraöi á mótinu en sænski stór- meistarinn Lars Karlsson varð í 2. sæti. Svartur virðist hafa misst meðvitund um tíma; staða hans er a.m.k. afar sund- urlaus. Nú freistar hvítur þess að gera út um tafliö: 8 7 6 5 4 3 2 1 28. Bh5! Hxh5 Eða 28. - Hg7 29. Bxg6! hxg6 30. Rxg6+ Hhxg6 31. Hxg6 Hxg6 32. Hxg6 og vinnur. 29. Rxg6 + ! hxg6 30. Hxg6 Svartur er varnarlaus. 30. - Dd7 31. Hg8+ Kh7 32. Hh8 +! og svartur gaf. Ef 32. - Kxh8 33. Dg8 mát. Jón L. Árnason I A A A A £ A A öiB A A A A É, H A A A ABCDEFGH Bridge Þú situr með þessi sterku spil í sæti vest- urs og norður er gjafari í spilinu, allir á hættu. Norður og austur passa báöir í upphafi og suður opnar á einum spaða. Þú doblar, norður segir tvo spaða sem eru passaðir yfir til þín. Hvað nú?: DG84 ÁKD853 ÁD6 Þetta spil kom fyrir í hraðsveitakeppni í Paraklúbbnum og vestur valdi að dobla aftur til úttektar. Það hafði skelfilegar afleiðingar í for með sér því austur pass- aði og ákvað að veijast á fimmlitinn. Vestur hóf vörnina á tígulásnum og spil- aði síðan tígulkóngi: ♦ DG4 V Á852 ♦ 7 + G7432 ♦ K9632 V 93 ♦ G1096 + 105 ♦ Á10875 V K107 ♦ 42 + K98 Norður Austur Suður Vestur Pass Pass 14 Dobl 2* Pass Pass Dobl P/h Sagnhafi trompaði í bhndum, svinaði spaðadrottningunni, þar á eftir gosanum, tók hjartaásinn, spilaði hjarta á kónginn og síðan meira hjarta. Siðan beið hann rólegur eftir þremur slögum á spaða og stóð sitt spil. Vestur valdi ekki góðan kost. Hönd hans er góð til sóknar en frek- ar léleg til vamar og doblið hefur ávaht þá hættu í fór með sér að félagi passi. Að vísu heföi austur átt aö taka út úr doblinu en þaö breytir ekki þeirri stað- reynd að vestur hefði gert betur í því að segja 3 tígla í staö doblsins. Eins og spilin liggja era 5 tíglar óhnekkjandi á sph AV og þeir gátu því hæglega tapað 15 impum á spilinu. ísak Örn Sigurðsson -- V DG84 ♦ ÁKD853 J. Ánc

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.