Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 1
t i í t i i i p i i i i i i i i i i i i i t i t t i t t t i t DAGBLAÐIÐ-VÍSIR 260. TBL - 84. og 20. ÁRG. - MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994. VERÐ i LAUSASOLU KR. 150 M/VSK, !o !ct> ¦co lo Sænskir fylgismenn aðildar að Evrópusambandinu, ESB, fögnuðu ákaflega í gærkveldi þegar fyrir lá að þeir hefðu farið með sigur af hólmi í tvísýnni og æsilegri þjóðaratkvæðagreiðslu. Já-menn fengu 52,2% atkvæða en 47,8 sögðu nei eða skiluðu auðu. Fögnuður var og mikill meðal ráðamanna í Sviþjóð enda mikið lagt undir. Símamynd Reuter Símatorg DV -sjábls.18 Árásarmaður stöðvaðurá Kjalarnesi -sjábls.6 Rödd fólksins -sjábls.2 Hringiða helgarinnar -sjábls.40og42 Sextíu manns leit- uðuísvarta- þoku -sjábls.2 1 Landsfundur Kvennalistans um helgina: Haf nar sameigin- legu framboði -sjábls.2 Meint verkfallsbrot: Hjúkrunarf ræðingar taka vaktir á lokuðum deildum - sjábls.4og7 Evrópukeppnin: FH-ingar komust í átta liða úrslit -sjábls. 21-28 Kaplakriki 11. desember: Tónleikar með tíu íslenskum tenórum - sjábls.2 Tollgæslan á KeflavíkurflugveUi tók á sjöunda kíló af hassi: ; Tveir Bretar og tveir íslendingar í varðhaldi - sjabls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.