Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 Fréttir Stórtónleikar ril styrktar tónlistarhúsi í Kaplakrika 11. desember: Tónleikar með tíu íslenskum tenórum Allt stefnir í að tíu íslenskir tenór- ar, þar á meðal Kristján Jóhannsson, syngj samtímis á tónleikum í íþrótta- húsinu í Kaplakrika þann 11. des- ember næstkomandi. Reiknað er með að Sinfóníuhljómsvéit íslands leiki undir á tónleikunum en Samtök byggingar tónlistarhúss standa fyrir þeim. Allt tónlistarfólkið gefur vinnu sína. Tenórarnir munu syngja vin- > sælar aríur, eitt til tvö lög hver. „Síðan munu tónleikarnir sjálfsagt enda með einhverjum „Grand fin- ale"," sagði Þórhallur Vilhjálmsson, starfsmaður samtakanna, í samtali við DV í gærkvöldi. „Kristjáni leist mjög vel á þetta," sagði Þórhallur. „Hann vildi að þó hafa tónleikana á óðrum degi en ég reikna engu að síður með að hann komi. Það er algjör slembilukka að við náum öUum tenórunum saman á þessum degi. Mennirnir hafa altir mikið að gera en það stefnir í að þetta takist," sagði Þórhallur. „Þetta verða tíu bestur tenórar landsins - Kristján Jóhannsson, Ól- afur Árni Bjarnason, bræðurnir Gunnar og Guðbjörn Guðbjörnssyn- ir, Kolbeinn Ketilsson, Þorgeir Andr- ésson, Jón Þorsteinsson og Kári Frið- riksson. Einnig stendur til að fá þá Óskar Pétursson og Garðar Cortes til að vera meö. Tenórarnir hafa tek- ið mjög vel í þetta. Bræðurnir, Kol- beinn og Ólafur Árni koma sérstak- lega heim til að syngja og gefa sína vinnu," sagði Þórhallur. Þórhallur sagði að aðeins styrktar- menn tónhstarhússins muni fá að- gang að tónleikunum. Reiknað er með að Kaplakrikahúsið taki 2.500 manns í sæti. Styrktarfólkinu verður sendur gíróseðill að upphæð 3 þús- und krónur. Greiðist hann hefur við- komandi aðgang að tónleikunum. Styrktarmenn eru 1.500 en á síðustu tveimur vikum hefur símasöfnun verið í gangi þar sem 850 nýir aðilar hafa komiö inn. Þann 2. desember verða aðrir tónleikar haldnir á veg- um samtakanna en þá mun Niels Henning Örsted Petersen koma á djasstónleika í Perlunni. Styrktar- mönnum verður gefinn kostur á að velja á milli þessara tvennra tón- leika. Kvennalistakonur þinguöu að Varmalandi í Borgarfirði um helgina og komust meóal annars að þeirri niðurstöðu að hefja ekki viöræður viö Alþýðubanda- lagið og Jóhönnu Siguröardóttur um sameiginlegt framboð I þingkosningunum í vor. DV-mynd Garðar Guöjónsson Landsfundur Kvennalistans var haldinn um helgina: Sameiginlegu framboði haf nað - ný stefhuskrá veröur samþykkt í janúar Ákveðið var á landsfundi Kvenna- Ustans að Varmalandi í Borgarfirði um helgina að hefia ekki viðræður við Alþýðubandalagið og Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmann utan flokka, heldur stefna frekar að fram- boði Kvennalistans um allt land í kosningunum í vor. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, þingkona Kvenna- Ustans, segist telja að Kvennalistinn þurfi að stokka spilin upp og breyta um baráttuaðferðir og því hafi hún talið rétt að fara í viðræður um sam- eiginlegt framboð í vor. „Mér fannst vera kominn tími til að skoöa sameiginlegt framboð á þeim forsendum að konur hefðu verulegt vægi og yrðu í fyrsta sæti um allt land. Ég myndi ekki segjá að ég hafi orðið undir í þessum viðræð- um því að minn málstaður átti veru- legan hljómgrunn. Við ræddum stefnuskrá Kvennahstans sem verð- ur endanlega samþykkt í janúar og samþykktum tillögu um að leita eftir tvíhhöa samningum við ESB í stað inngöngu," segir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, þingkona Kvenna- hstans. Rjúpnaskytta lést úr hjartaslagi á Jökuldal: Sextíu manns leituðu í svartaþoku Tahð er að maður um fimmtugt, frá EgUsstöðum, hafi látist úr hjarta- slagi þar sem hann var á rjúpnaveið- um á Heiðarenda á Jökuldal á laug- ardag. Björgunarsveitir á EgUsstöð- um og nágrenni voru kaUaðar til leit- ar um klukkan eUefu á laugardags- kvöld og tóku aUs um 60 manns þátt í leitinni við mjög erfiðar aðstæður. Svartaþoka, niðdimmt og votviðri var á leitarsvæðinu. Maðurinn fannst látinn við fjaUsrætur Heiðar- enda í landi Gtija eftir fjögurra tíma leit. Maðurinn fór að heiman frá sér skömmu eftir hádegi á laugardag og ætlaði að vera skamma stund á skytt- iríi. Þegar hann var ekki kominn til síns heima um kvöldið fóru ættingjar að óttast um hann og höföu samband við lögreglu sem síðan kaUaði út björgunarsveitir. Maðurinn var þaulkunnugur á þessu svæði og reynd rjúpnaskytta. Nákvæmur úrskurður um dánaror- sök lá ekki fyrir í gærkvöld en líkleg- ast var taUð aö maðurinn hefði feng- ið hjartaáfaU. Hann hét Sveinn Guö- mundsson, 53 ára að aldri, til heimil- is aö BjarkarhUð 2 á EgUsstöðum. Sveinn lætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn. svuit vai A að skattleggja blaðburðarbörn FÓLKSINS 99-16-00 Fjögur ungmenni lentu í sjónum: Bílpróf ið dags gamalt Sautián ára gamall pUtur á ísafirði ók bU í höfnina um þrjúleytið aöfara- nótt sunnudags. Þrjú ungmenni voru með ökumanninum í bUnum og tókst þeim öUum að komast út úr honum og svamla í land áður en bíltinn sökk tvo metra niður á hafsbotn. Krökkunum varð ekki meint af volkinu en bUUnn fór í Sundahöfnina skammt frá landi. Aðeins var Uðinn rúmur sólarhringur frá því ökumað- urinn fékk skírteinið sitt í hendur á lögreglustöðinni en hann varð 17 ára á laugardag. Aö sögn lógreglu á ísafirði var ísing á bryggjunni óg þónokkuð hált þegar óhappið átti sér stað. Bryggjukantur- inn er lélegur og stórhættulegur aö sögn lögreglu. BíUinn, sem er af Subaru-gerð, var hífður af hafsbotni strax í gærmorg- un. Hann er töluvert skemmdur af seltu og grjótbarningi. Hálka í Húnaþingi: Þrjár veltur á klukku- stund Á innan við klukkutíma í gær uröu þrjár bUveltur á þjóðvegi 1 í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi. AUar velturnar má rekja til hálku sem skyndUega myndaðist á þjóöveginum. AUir bUarnir eru gjörónýtir eftir velt- urnar en alvarleg meiðslu urðu ekki áfólki. Fyrst var lögreglan köUuð út að bænum Geitaskarði í Langad- al. Þar fór splunkunýr bUl út af með tveimur innanborðs en þá sakaði ekki. Á meðan lögreglan var á staönum fór annar bUl fjór- ar veltur út af skammt frá Geita- skarði. Ökumaður og farþegi úr þeim bU voru fluttir á sjúkrahús- ið á Blönduósi með Utilsháttar meiðsl. Svo mikU var hálkan þarna í Langadal að læknir sem kom á slysstað „flaug á haus- inn", eins og lögreglan orðaði það, þegar hann kom út úr sjúkrabílnum en sakaði ekki. Þegar lögreglan var að ljúka sér af í Langadal kom tUkynning um að bUl hefði farið út af veginum við Vatnsdalshóla. Þar urðu eng- in slys á fólki. Stuttar fréttir Loðnanfundin Töluverð loðnuganga hefur fundist suðaustur af landinu. Loðnubátar frá Eskiflrði og víðar fóru af stað til veiða í gærkvöld. Lántilsmábáta Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráöherrahefur óskað eftir að Fiskveiðasjóður láni til smábáta vegna mikiUa erfiðleUca í útgerð- inni. Þetta kom fram á Stöð 2. Miðstöðlokað Fyrirhugað er að loka Miðstöð atvinnulausra og endurskoða starfsemina frá grunni. Stöð 2 greindi frá þessu. Bruggverksmíðjulokað Bruggverksmiðju í austurbæ Reykjavikur var lokað á föstu- dagkvöldið. Hald var lagt á 600 Utra af gambra og 40 Utra af landa. íúrslrtifatahönnun íslénsk stúlkákomst í úrsUt í alþjóðlegri keppni ungra fata- hönnuða sem haldin var í Dyflinni á írlandi um Mgina. Bensínlækkun? Vegna Jækkunar á heimsmark- aði aö undanförnu gætl svo farið að oUufélögin hérlendis lækkuðu bensínveröið á næstunni. Vænt- ingar um að viðskiptabanni á ír- aka verði afíétt lækkuðu heims- marksverðið. Spariskírteinihaíkka Ávöxtun spariskírtema ríkis- sjóös tóku kipp á Verðbréfaþing- inu fyrir helgi. Samkvæmt MbL hefur ávö^rtunin, 5,4 prósent ekW veriö hærri á þessu ári. Kvikmyndagerðarmenn hafa vaUð Bíódaga Friðriks Þórs sem framlag Islands til hæstu óskars- verölauna. VaUö stóð á miUi Bíö- daga og SkýjahaUar Þorsteins Jónssonar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.