Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 3
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 Eréttír Óskar Montes slasaðist við að bjarga mannslífi í desember síðastliðnum: Spítalinn sendir lög- mann á bjargvættinn var heiðraður á sjómannadaginn - ég trúi þessu ekki, segir Oskar þökkuð björgunin í Reykjavíkur- höfn. Nýjar linsur kostuðu Óskar 20 þúsund krónur og hann hefur auk „Mér finnst þetta ótrúlegt. Ég er sjó- maður og lagði líf mitt í hættu við að bjarga öðru mannslífi. Ég bjargaði lífi konu sem féll í sjóinn í höfninni í Reykjavík. En nú hefur Borgarspít- alinn sent mér bréf frá lögfræðingi sínum þar sem hann krefur mig um 6.700 krónur fyrir þá aðhlynningu sem þurfti að veita mér á sjúkrahús- inu vegna meiðsla sem ég hlaut við björgunina í desember á síðasta ári," sagði Óskar Montes, skipverji á Vest- mannaey VE 54, í samtali við DV. Óskar hefur búið á íslandi í 10 ár en er frá Spáni. Hann missti linsur sínar í höfnina þegar hann bjargaði konu, tognaði á hendi og íékk snert af taugaáfalli eftir atburðinn. Hann átti erfitt með svefn í nokkrar vikur, svo mjög tók bjórgunin á hann and- lega. „Þegar ég var að bjarga kon- unni fannst mér hún vera dáin og ég var það nánast sjálfur," sagði Ósk- ar. Óskar fékk einnig sendan reikning fyrir flutning í sjúkrabíl en hann var afturkallaður og síðan beðist afsök- unar, að sögn-Oskars. Borgarspítal- inn er hins vegar sá aðili sem hefur krafið hann um greiðslu. „í rauninni er ég ekkert illa settur og þetta er ekki mikill peningur. Hins vegar líður mér illa að vita til þess að þegar maður er að bjarga manns- lífi sé maður krafinn um greiðslu - og með þessum hætti. Ég skil þetta ekki," sagði Óskar. Óskar fékk viðurkenningarskjal á sjómannadaginn þar sem honum var þess lagt í talsverðan kostnað vegna læknishjálpar sem hann þurfti á sín- um tíma. Umboð fyrir Scania: Frá" tilHeklu Hekla hf. hefur tekið við um- boði fyrir sænska bílaframleiö- andann Scania af ísarni M. sem hefur vérið með umboðið undanf- árin 40 ár. Þetta var niðurstaða eftir að viðræður við aðra aðila gengu ekki upp. Hlutdeild Scania á bíiamark- aðnum á íslandi er náM í sölu vörubíla, flutningabíia, lang- ferðabfla pg strætisvagna. Inn- flutningur slflcra btta hefur reýndar dregíst mikið saman síð- ustu ár en nýtt umbeð mun án efa auka veltu og umsvif Heklu. Tölum ekki í farsíma áfero! UffiS™"' VARMASKIPTAR Á NEYSLUVATNSKERFiÐ • Koma í veg fyrir kísilhúð á hand- laugum, baökörum, blöndunartækjum o.fl. • Afkastamiklir • Fyrirferöalitlir • Auöveld uppsetning • Viöhald í lágmarki • Hagstætt verö Þú finnur varla betri lausn! = HÉÐINN = VERSLUN SEUAVEGI2 SÍMI 91-624260 3 „. hvar þú kaupir þér brunatryggingu húseigna* Við hjá Tryggingamiðstöðinni önnumst brunatryggingar þínar ásamt öllum öðrum tryggingum. Nánari upplýs- ingar færðu hjá starfsfólki Tryggingamiðstöðvarinnar og umboðsmönnum um allt land. Notaðu tækifærið og veldu hvar þú tryggir húseign þína. Skilafrestur uppsagna er til 30. nóvember næstkomandi. TRYGGINGA MIÐSTÖÐIN HF. - þegar mest á reynir! Aöalstræti 6-8,101 Reykjavík, sími 26466.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.