Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Page 6
6 MÁNUDAGUK 14. NÓVRMRF.R 1994 Fréttir______________________________________________________________ Tollgæslan á Keflavikurflugvelli fmnur á sjöunda klló af hassi: Söluverðmætið um 11 milljónir Samtals fjórir aðilar, ein kona og þrír karlmenn, eru nú í vörslu fikni- efnadeildar lögreglunnar, vegna inn- flutnings á 6,1 kílói af hassi. Ef tekið er miö af götuverði á grammi af hassi er söluverð hinna haldlögðu fikni- efna rétt tæpar 11 milljónir króna. Málið kom upp fyrir viku þegar starfsmaður fíkniefnadeildar Toll- gæslunnar á Keflavíkurflugvelh gerði leit á tveimur Bretum, 41 árs gömlum karlmanni og 23 ára gamalli konu, sem komu til landsins frá Lúx- emborg. Breska parið ferðaðist sam- an og hugðist fara í gegnum græna hhðið við komuna til landsins. Við leit fundust tæplega 4 kUó af hassi límd á karlmanninn innanklæða og rúmlega 2 kíló límd á konuna innan- klæða. Hvorugt þeirra hefur komið við sögu lögreglu áður hér á landi, né erlendis svo vitaö sé. Þau voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til þriggja vikna. FíkniefnadeUd lögreglunnar var afhent málið tU rannsóknar og - tveir Bretar og tveir íslendingar 1 haldi Þannig var búið um fikniefnin á breska karlmanninum sem tekinn var á Kefiavíkurflugvelli. Hann var með tæp 4 kiló af hassi limd á sig innan- klæða. Má ætla að söluverð þess efnis sé um 7 milljónir. Konan var hins vegar með rúmlega 2 kíló límd á sig innanklæða. Má ætla að söluverð þess efnis sé um 4 milljónir króna. handtók hún tvo íslendinga sem báð- ir hafa áður komið við sögu lögregl- unnar. Þeir voru báðir úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Annar þar til í dag en gæsluvarðhaldsúrskurður hins rennur út fljótlega. Talið er víst að breska parið hafi einungis verið burðardýr, það er flutt fíkniefnin til landsins gegn greiðslu, og íslending- arnir þá fjármögnunaraðilar. Rann- sókn málsins stendur enn yfir. Að sögn Gottskálks Ólafssonar, aðaldeUdarstjóra Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelh, er hér um að ræða mesta efnismagn sem Tollgæsl- an á Keflavíkurflugvelh hefur lagt hald á í einu máh til þessa. Þaö sem af er þessu ári hefur veriö lagt hald á 16 kíló af hassi en allt árið í fyrra var aðeins lagt hald á 11,3 kíló. Er hér um töluverða aukningu að ræða og segir Gottskálk það valda mönn- um miklum áhyggjum sérstaklega í ljósi þess að sömu sögu sé að segja af öðrum fíkniefnategundum. Alls staðar sé um aukningu aö ræða. Líkamsárás á Akranesi: Lögregla stöðv- aði árásarmann- inn á Kjalarnesi Súðavíkurhreppur: Sameining- arlistinn í meirihluta Sameiningarhstinn fékk þrjá menn kjörna af fimm í sveitar- stjórn sameinaðs Súðavíkur- hrepps í kosningu sem fram fór á laugardag. Umboðshstinn fékk tvo menn kjörna. Sigríður Hrönn Ehasdóttir, nú- verandi sveitarstjóri, Ieiddi S- listann og mun hún gegna því starfi áfram. Sigmundur Sig- mundsson frá Látrum í Mjóafirði og Friðgerður Baldvinsdóttir fi-á Súðavík voru einnig kjörin í sveitarstjóm en frá F-hstanum voru þeir Valsteinn Heiðar Guö- brandsson frá Súðavík og Sigur- jón Samúelsson frá Hrafnabjörg- um í Laugardal kjörnir. 306 íbúar eru í sameinuöum Súðavíkurhreppi, þar af 230 sem búa á Súðavík. Lögreglan á Akranesi kallaði til kohega sína í Mosfellsbæ um kvöld- matarleytið á laugardag til að stöðva bíl með þremur ungum ólátabelgjum innanborðs. Bíllinn var stöðvaöur í Kjalamesi en einn drengjanna hafði slegið til jafnaldra síns í bíl á Akra- nesi skömmu áður að tilefnislausu. Málsatvik vora þau að ungt par í bíl var að versla viö bensínstöð Ohs á Akranesi um bílalúgu þegar dreng- ina þrjá, sem eru úr Mosfehsbæ, bar að á bíl sínum. Einn drengjanna, sem var ölvaður, fór út úr bílnum og fór að atast utan í bíl parsins sem var aö versla. Skipti engum togum að drengurinn opnaöi bílhuröina aö framan farþegamegin og sló til pilts- ins sem þar sat. Eftir það hljóp árás- armaöurinn upp í bíl th félaga sinna og flúðu þeir af vettvangi. Lögreglan á Akranesi leitaði drengjanna um stund innanbæjar en þeir náðust sem fyrr greinir á Kjalar- nesi af löreglunni í Mosfehsbæ. Þar viðurkenndi árásarmaðurinn að hafa slegið piltinn við bensínstöðina og var sleppt að loknum yfirheyrsl- um. Fómarlambið þurfti að leita til læknis vegna áverka á andliti en fékk að fara heim að því loknu. v. //s/y ////. fimmtudaginn 17. nóvember, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Takuo Yuasa Einleikari: Hans Rudolf Stalder Hans Rudolf Stalder Takuo Yuasa Efnisskrá: Þorkell Sigurbjörnsson: Haflög W. A. Mozart: Klarínettukonsert Sergej Rakhmaninov: Sinfónía nr. 3 uawuú', At h I j ó m s v e i t f 4 50 J B I ó m s t r a n d i Slagsmál í Garðabæ: 24 spor saumuð Sauma þurfti 24 spor í 24 ára gamlan karlmann sem lenti í slagsmálum við kunningja sinn úti á götu í austurhluta Garða- bæjar aðfaranótt sunnudagsins. Lögreglan í Hafnarfirði var köll- uð á staöinn th að skilja mennina að og kom öðrum þeirra á slysa- deild. Hafði hann skorist á rúðu en hinum varð ekki meint af pústrunum. Þá hafði lögreglan í Hafnarfirði afskipti af tveimur líkamsárásar- málum í miðbænum um helgina en í hvoragu tilvikinu var kæra lögö fram hjá lögreglu. Talsverð ölvun var í miðbæ Hafnarfjarðar um helgina og erih hjá löreglu- mönnum. 4bílveltur í Flóanum Ahs urðu fjórar bhveltur í Fló- anum um helgina, nánar thtékið við Mókeldu skammt frá bænum Kjartansstöðum. Að sögn lög- reglu á Selfossi urðu engin slys á fólki í þessum veltum en eigna- tjón talsvert. Lúmskur hálku- blettur var á þessum stað og er orsök óhappanna rakin th hans. Starfsmenn Vegagerðarinnar vora fengnir th að sandbera þennan blett í gær. í einu thvik- anna valt bhl með hestakerra með þremur hestum innanborðs í eftirdragi. Kerran valt hins veg- ar ekki og hestamir sluppu með skrekkinn. Dekkjumstolið úrbflskúr Brotist var inn í bhskúr í Breið- holti í fyrrinótt. Þaðan var stolið fjórum dekkjum á felgum og tveimur útvarpstækjum. Þjóf- arnir eöa þjófurinn höfðu ekki náðst síðdegis í gær. Sandkom dv ÓssurSkarp- héðinssonráð- herraumhverf- isokkarer sagðureftir- sótturmjög sem heiðurs- !■ gesturogræðu- maður á svo- ; : kölluðum . herrakvöldum ýmissafélaga- samtaka þessa daganaoger ■ ekkierfittað skilja hvers vegna. Ráðherrann þykir taka sig ákaflega vel út þar sem gleð- skapur er haíður í frammi enda gleði- mannslega vaxinn ogstutt í grallar- ann. Timinn sagðí frá því að hann hefði farið á slíkum kostum á herra- kvöldi Hestamannafélagsins Fáks að hrossi einu í eigu eins Fáksfélaga, sem her nafn ráðherrans, myndi nú tefltfram í gæöingakeppniféiagsins. Mynd af ráðherranum glaðbeittum fylgdi og í myndatexta sagði m.a. þar: „... Að öðru leyti fór allt vel fram..." Glasabrjótur NorðuráAk- úreýri var Dss- ur heiöursgest- uráherra- kvöldi KAog gerðiekki siðúr lukkuþar.M.n. varðhonum þaöá aömöl- brjótaglassem fórí gólfiöog splundraðist þar.Þórariim E. Sveinsson ; voislustjóri, sem er bæjarfulltrúi Framsóknar- flokksins, dreifsig í að hreinsa upp glerbrotin og þá gall við frá ræðupúlt- inu þar sem ráöherrann stóð sperrt- ur: „ Já, svona á þetta að vera, fram- sóknarmenn eiga að þrífa upp skítinn eftir okkur kratana." - Össur mun hafa sagt margt sniöugt og skemmti- legt við þá KA-menn en eins og einn þeirra orðaði það: „Það er ekki gott að hafa það eftir enda er það ekkert voðalega skemmthegt nema eins og hannsagðiþað.“ Kristján í skemmu Bæjaryiir- völd á Akur- : eyriirey.smsér ekkitil]x:ssaö ábvrgjastað j breytingar veröi t'ram-: kvæmdarscm geraþatfá hljómbnröi í íþróttaltoll ba'j- arinssvo hljómleikar stórsöngvar- annaKristjáns Jóhannssonar og Sigrtmar „Diddú- ar“ Hjálmtýsdóttur geti fariö þar fram á næsta ári. Sömuleiðis þykir hljómburður í KA-húsinu ekki nógu góður s vo útlit er fyrir aö tónleikam- ir verði haldnir í íþróttaskemmunni á Gleráreyrum. Sá salur er lang- minnstur þessara þriggja íþróttasala og ótrúfegt að margra mati að á sama tíma og gey simiklum peningum hef- ur veriö variö til ýmissar menningar- starfsemí í bænum skuliþurfa að halda stórtónleika sem þessa í gam- alli og „þreyttri" iþróttaskemmu sem að auki er allt oflítil til að hýsa þá sem áhuga hafa á þessum listvið- burði. Svo Ijót ÍDegiáAk- ureyrisögðu þeirfrátveim- urmönnum semvoruað spjaflasaman yfirbjórglasiá krá.Einsog geristáslíkum stööumkom eittogannaðtil umræðu,m,a. oiginkonurnar. Annarþeirra upplýstihinn m.a. um þaö aðkonan sín væri svo ijót að þegarhún færi í dýragarðinn yrði hún að kaupa tvo míða. Annan til að komast inn í dýragarðinn, hinn til aö fá að fara út afíur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.