Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Qupperneq 12
12 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 Spumingin Ætlar þú að baka fyrir jólin? Erla Björk Þorgeirsdóttir: Já, já, ég ætla að baka. Þuríður Guðjónsdóttir: Já, ég baka alltaf fyrir jólin. Hrönn Ásgeirsdóttir: Já, já, endilega, ég á eftir að baka. Sesselja Jónsdóttir: Já, það ætla ég að gera. Unnur Jónatansdóttir: Já, en ekki mikið. Elías Ólafsson: Já, ég ætla að baka skinkuhorn fyrir jólin. Lesendur Fjárfestingarn- ar fóru í súginn Fjármagn til fjárfestinga hefur farið í súginn og skiptir það milljörðum króna á nokkrum árum. Jóhannes Guðmundsson skrifar: Undanfarið hafa íjölmiðlar flutt þær fréttir að fjárfestingar sem lagt hefur veriö í hér á landi á undanfbrn- um áratugum hafi ekki skilað þeim aröi sem vænst var. Þetta er nú svo sem engin sprengifrétt fyrir íslend- inga. Öll höfum við heyrt af fisk- eldinu, ekki síst laxeldi, sem bókstaf- lega kollvarpaði öllum hugmyndum um frekari ráðagerðir á því sviði. - Það eru undantekningar, en þær má telja á fingrum annarrar handar. Þá minnast menn loðdýraræktun- arinnar sem stjórnmálamenn bók- staflega ráðlögðu þeim bændum, sem ekki höfðu lengur jarðnæði eða bú- stofnskvóta samkvæmt nýjum regl- um, að taka upp. Þessi rekstur brást herfilega hjá flestum. En þar, líkt og í fiskeldinu, eru undantekningar og þeir sem þraukuðu á annað borð hafa getað litið til sólar á allra síð- ustu misserum vegna verðhækkunar á loðskinnum. Erfitt hefur þessum mönnum þó reynst að afla lána þar til afurðir skila söluverði. Og þá er þaö þriðja fjárfestingin sem fór alveg úr böndunum; nefni- lega fjárfesting í verslunar- og skrif- stofuhúsnæði. Reyndar líka iönaðar- húsnæði. Allt þetta „húsnæði" stend- ur meira og minna autt eöa hálfnýtt og arðurinn yfirleitt minni en eng- inn. Og það þýöir skuldir, afborganir Magnús Pétursson skrifar: Það hefur verið mikið að gera hjá fjölmiðlum hér í sambandi við þing- kosningarnar í Bandaríkjunum í sl. viku. Demókratar áttu undir högg að sækja og tókst ekki að ná meiri- hluta á bandaríska þinginu. Allt var þetta sagt veikja núverandi forseta Bandaríkjanna, sem er auðvitað ekki nema satt og rétt. En hér er ekki allt sem sýnist. - Bandarísk stjórnmál eru um margt gjörólík þeim íslensku þótt póhtík sé alltaf pólitík hvar sem er. í Banda- ríkjunum segja menn gjarnan er þeir eru inntir eftir skoðunum á stjóm- málum: „Pohtics and poker“ (stjórn- Skarphéðinn Einarsson skrifar: Það voru sannarlega nýjar fréttir þegar við heyrðum um að til stæði að Hagkaup og Bónus hygðust selja eldsneyti, í samkeppni við hérlend ohufélög. - Bensín hefur lengi verið ahtof dýrt hér á landi og þó svo að innflutningur á þvi hafi verið gefinn frjáls, hefur sú frjálsa samkeppni ekki skilað sér í vasa neytenda. Olíufélögin hafa bryddað upp á ýmsu nýju, blandað bætiefni í bensín og boðið upp á fjölbreytt úrval af smurningsohum. Nú hefur Jóhannes í Bónusi ásamt Hagkaupi boðið há- gæða smurolíur frá Bandaríkjunum á helmingi lægra verði. Ég yrði ekki undrandi þótt htrinn hjá þeim yrði svo sem 10-15 kr. ódýrari en hjá hin- um söluaðilunum. Þama verður sjálfsagt, líkt og ég Hringið í síma 63 27 00 millikl. 14ogl6 - eða skrifið Nafn og slmarir. vcrður að fylgja brvfum og vaxtahauga, sem bankar safna upp, en ekki skráðir eigendur fast- eignanna því þeir geta ekkert borgað. - Bankar eru því komnir í sam- keppni við fasteignasalana aö þessu leyti og falbjóða nú húsnæði í takt við ríkisvíxla og verðbréf. Staðreyndin á borðinu er því þessi: Fjárfestingar hafa farið í súginn og andvirðið skiptir milljörðum króna. Einhver hefur reiknað út að talan sé um 80 milljarðar króna á sl. sjö árum! Hvar hefðu þessir fjármunir, sem eru jú runnir frá ríkinu mestan part, mál eru pókerspil) og segja ekki meir. Utanaðkomandi vilja því meina að bandarískur almenningur hafi ekki mikið vit á stjórnmálum. Bandarískur almenningur hefur þó það vit á stjórnmálum (og meira en við íslendingar) að þeir fara ógjarnan á kjörstað og segja að það skipti ekki nokkru máli, þeirra atkvæði skipti engum sköpum hvort eð er. Aht sé ákveðið af þinginu. Skyldum við þekkja það hér! Annað má svo minna á. - Forset- inn, hver sem hann annars er, hefur miklu meiri þýðingu þar í landi en margir ókunnugir halda. Forsetinn er ógjarnan niðurlægður þar í landi hef séð á ferðum mínum um Bret- landseyjar og Bandaríkin, svokölluð „self-service“ eða sjálfsafgreiðsla. Þeir sem kjósa að fara út í kuldann og dæla sínu bensíni sjálfir eiga líka að fá umbun fyrir það. Fáum við hins vegar bensín frá Irv- ing Oil fyrirtækinu í Kanada finnst verið betur komnir? í togurum eða öðrum fiskiskipum? Auðvitað ekki. í verulegum styrkjum til Háskólans eða menntakerfisins alls? Auðvitað ekki. Þaðan skhar sér ekki gjaldeyrir og það er gjaldeyrir sem við þurfum og ekkert annað. - Þessir fjármunir hefðu verið best komnir áfram í rík- issjóði til að greiða niður erlendar skuldir ríkisins. Heföi sú stefna verið tekin og allt annað látið bíða væri staðan önnur og glæsiiegri en nú er raunin. með því t.d. að hann fái ekki að koma í gegn þeim málum sem hann leggur ofurkapp á. Flest eru þau samþykkt um síðir og andstæðingar gefa eftir, fremur en að láta óorð falla á þjóð- höfðingjann og þjóðina alla. Þetta er þroskað lýðræði og þar veldur mestu um bandaríska stjórnarskráin, sem er enn það plagg sem bcmdarískir stjórnmálamenn virða, og það er hún sem heldur Bandaríkjamönnum saman sem þjóð. Þetta vanmeta aðr- ar þjóðir oftast af þekkingarskorti, og vanþekking á bandarískum stjórnmálum er útbreidd í mörgum löndum. öðru til Bandaríkjanna og Kanada. Ég býð spenntur eftir að geta afgreitt mig sjáifur meö ódýrt bensín hjá þessum verslunum. Og ég hvet þessa menn til að halda áfram að hjálpa th við að halda hinum vondu vágestum, verðbólgu og kreppu- í skefjum. - Ekkert kemur neytendum betur en 13 V Kaupmenná Laugavegi Ármann hringdi: Nú er Biskupsstofa komin á Laugaveginn til þess að vera. Sniðugt bragð hjá biskpi. Nú get- ur hann haft alla kaupmenn und- ir kontról hvað varðar jólaversl- unina, og skráð alla þá sem byrja að auglýsa jólavörumar fyrir að- ventu. - En hvað segja kaup- menn? Ætla þeir að láta valta yfir sig í þessu máli? Er kannski skípulögð opinber herferð í gangi gegn Laugaveginum sem versl- unargötu? R-Iistinn íupplausn? Pétur Árnason hringdi: Ég sé ekki betur en aö R-hstinn sé í upplausn eftir að Helgi Pét- ursson hefur sagt sig úr Fram- sóknarflokknum. Það er mála sannast að þegar borgarfuiltrúi er ekki lengur fuhtrúi ákveðins flokks sem bauð fram til borgar- stjórnar er hann heldur ekkifull- trúi í nefndurn og ráðum þess sama flokks. - Ég tel Helga hins vegar enn einn verðugan fuhtrúa á hsta Jóhönnu Sigurðardóttur þegar þar að kemur. Og senniiega verður nú brátt fuhskipað á þann lista ef heldur fram sem horfir meö úrsagnir úr gömiu flokkun- um. Hvarfæst kálfalifur? Guðrún Jóhannsdóttn skrifar: Ég hef ahs staðar komið að tóm- um kofunum í matvöruversiun- um hér i Reykjavík þar sem ég hef spurt um kálfalifur. Hún er hreinlega ekkí seld lengur, að því er virðist. Á Akureyri fékk ég keypta kálfalifur í versluninni Sunnuhlíð og það voru góð kaup, eitthvað mihi 80 og 90 kr. kg. Kálfalifur er hinn besti raatur og mun betri en lambalifrin sem er harðari og bragðminni. Ahs stað- ar í Evrópulöndum er kálfalifur mikið notuð, bæði á heimilum og á veítingahúsum. - Nú vh ég aug- lýsa eftir því hvar kálfalifur kann aö vera seld eöa hvort hún er horfin af markaðnum og spyrja þá um leið hvað um hana verður? Enginnsveltur áStröndum Regína Thorarensen skrifar: Sú ríkísstjórn sem við væntan- lega fáum í vor ætti að koma fólki, sem í neyð sinni tinir úr ruslatunnum, til hjálpar með því að kaupa handa því bát og byssu og iáta setjast aö í Árneshreppi og fieiri stöðum á landsbyggðinni í staö þess að vísa hinum atvinnu- lausum á guð og gaddinn. Það sveltur enginn á Ströndum, gagn- stætt því sem sumir halda. Nema auðvitað að náttúruvemdaramir komi frá ríkisjötunum í Reykja- vík th að stinga mönnum í svart- holið fyrir að skjóta sér fugl til matar eða fyrir að draga bein úr sjó. „Sigla himinfley“ Ánægður áhorfandi skrifar: Ég vh biðja fyrir þakkir fyrir sjónvarpsþættina „Sigla himin- fley“ eftir Þráin Bertelsson sem Sjónvarpið sýndi nýverið. Þetta var skemmtilegt og gott sjón- varpsefni og veitti mörgum ánægju. Því miður sést aht of lít- ið í fjölmiðlum um álit fólks á þessum þáttum, sennilega voru þeir of góðir til að fólki þætti taka þvi að tjá sig. Það er gahi á okkur Islendingum hvað við tökum því sem sjálfsögðum hlut ef eitthvað er vel gert og þökkum ekki fyrir það en erum svo óspör á skamm- ir og nöldur ef eitthvað er ekki eftir okkar höfði. - Hjartans þakkir, Þráinn og Sjónvarp. mér ekki nema eðlilegt að við beinum lágt vöruverð. viðskiptum í eldsneytiskaupum og „Býð spenntur eftir að geta afgreitt mig sjálfur með ódýrt bensín," segir bréfritari. Vanþekking á bandarískum stjórnmálum Fyrirneytendur: Betra bensín, lægra verð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.