Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR'14. NÖVEMBER' 1994 13 Fréttir Óánægja innan fiskvinnslunnar með hátt raforkuverð: Óeðlilegt að greiða sjöf alt vevð miðað við Járnblendið - segir formaður Samtaka fiskvinnslustöðva „Vandamálið er það að við teljum að fiskvinnsla hér á landi sé að greiða of hátt raforkuverð. Okkur finnst óeðhlegt að við þurfum að greiða sjö- falt verð á kílóvattstundina miðað við Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. Við leggjum á það ríka áherslu að þessir taxtar okkar lækki, hvort sem það yrði með bættri nýtingu raforku eða með sérstökum samningum við fiskvinnslufyrir- tæki,“ segir Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fiskvinnnslu- stöðva. Arnar ritaði bréf til Landsvirkjun- ar fyrir hönd samtaka sinna þar sem hann gerði grein fyrir viðhorfum samtakanna. í framhaldi þess var svo haldinn fundur um máhð. Á þeim fundi varð engin niðurstaða en ákveðið var að hittast aftur ásamt fuhtrúum Rafveitunnar. Arnar segir að meðalverð raforku til fiskvinnsl- unnar sé 4,20 kr. á kílóvattstund á sama tíma og Járnblendiverksmiðj- an á Grundartanga greiði samkvæmt sérstöku samkomulagi til 5 ára aö- eins 58 aura á kílóvattstundina. Til samanburðar megi nefna að ísal og Áburðarverksmiðjan greiði 95 aura á kílóvattstund. „Af þessum ástæðum áttum við viðræður viö forráðamenn Lands- virkjunar í vikunni. Við gerum okk- Breiðdalsheiði: Bflar fljóta í drullunni Öm Ragnarsson, DV, Eiöum; „Við horfðum hvor á annan og bið- um þess er verða vUdi. Drullan var svo mikil að við réðum ekkert við bílana. Ég hef heyrt um að minnsta kosti eina útafkeyrslu vegna drull- unnar. Þetta er stórhættulegt," sagði Þórhallur Hauksson, Egfisstöðum, og þakkaði sínum sæla að lenda ekki í árekstri við mjólkurbíl á Breiðdals- heiði í síðustu viku. Vegagerðin bar leirblandaðan of- aníburð í veginn í Skriðdal og á Breiðdalsheiði. Nú þegar hlánaði hefur þessi kafli vaðist upp í druUu svo stórhætta stafar af. Bílar bókstaf- lega fljóta í leðjunni og láta alls ekki að stjóm. Að sögn Guðna Nikulássonar, rekstrarstjóra vegagerðar, stendur tU að keyra hreint efni ofan í leirmöl- ina til að freista þess að binda drnll- una. „Hlákan núna hefur gert okkur grikk. Þetta lagast þegar frystir aft- ur, vona ég,“ segir Guðni. Hann kannaðist ekki við að nein óhöpp hefðu orðið. Alltaf líflegt í síldinni Jóhann Jóhannsscm, DV, Seyöisfirði: Það hefur verið nokkuð stöðug löndun á sUd hér undanfarna daga. Þar sem síldin er þokkalega góð að stærð og vænleika er reynt að vinna hana tU manneldis eftir íongum. Vinnslustöðvamar em 2; Strandar- síld, sem er söltunarstöð, og frysti- húsið Dvergasteinn. Þar er síldin flökuð og fryst fyrir Evrópu- og Jap- ansmarkað. Eftirspurn í Japan er daufari en sl. ár. í Evrópu er jafnvæg- ið meira og verðlag viðunandi. Nokkuð af sUdinni fer ávaUt í bræðslu og hefur SR-mjöl fengið 12.000 tonn nú á haustvertíðinni, auk úrgangs sem berst frá stöðvunum. Raforka í fiskvinnslu og stóriðju Heildarnotkun Fiskvinnsla 150 GWst. rTsa, 1536 B"i"garver5 4,21 kr. 2,91 kr. Aðrir 1748 GWst. Aburðarv. 141 GWst. 0,91 kr. Járnblendiv 613 GWst. n.Kft kr. 0,95 kr Upplýsingar: Landsvirkjun ur grein fyrir því að raforkukaup skipta miklu meira máh í rekstri ísal, Áburðarverksmiðjunnar og Járn- blendiverksmiðjunnar. Engu að síð- ur finnst okkur að það sé alltof mik- iU verðmunur á rafmagninu til okkar og Járnblendiverksmiðjunnar. Þessi sérstaki afsláttur sem þeir fengu til 5 ára er að okkar mati óeðlilegur í ljósi þess að við höfðum átt í viðræð- um um lækkun til okkar. Út úr þessu kom þaö að bætt var við nokkrum möguleikum til nýtingar raforkunn- ar og það er af hinu góða. Sérstök kjör voru sett upp til að auka veru- lega raforkukaupin. Það er líka af hinu góða og það tókst. Þetta hefur orðið til þess að raforkuverð til fisk- vinnslunnar hefur staðið í stað í tvö ár en það hefur ekki lækkað. Ég er að vonast til að þetta leiði til þess að það takist að lækka raforkuverð til fiskvinnslufyrirtækja á næstu miss- erum,“ segir Arnar. Þau sérstöku kjör sem Amar talar um felast m.a. í því að gerðir hafa verið sérsamningar um svokallað ótryggt rafmagn. Þetta er umfram- rafmagn þar sem dreifiveitan tryggir ekki að viðkomandi fái rafmagnið reglulega, sem þýðir að það verður að vera hægt að skipta yfir á annan orkugjafa, svo sem olíu. Shkir samn- ingar hafa verið gerðir við nokkrar loðnuvinnslur og þeir hafa að sögn Þorsteins HUmarssonar, upplýsinga- fuhtrúa Landsvirkjunar, orðið til að auka orkusölu til fiskvinnslunnar. Verð á slíkri orku er t.d. 76 aurar á kwst. til Síldarvinnslunnar í Nes- kaupstað. „Það hafa verið gerðir samningar um aukin kaup loðnuverksmiðja á ótryggðu rafmagni. Verksmiðjurnar fara þá úr ohunotkun í rafmagns- notkun og þá fer notkun fiskvinnsl- Úrval notaðra bíla Útvegum bílalán Grand CHEROKEE LAREDO '94, ek. 6 þús. km, nýr bíll, skipti á ód. koma til greina. Stgr. 3.800 þ. NISSAN TERRANO 3,0 '91, ek. að- eins 56 þús. km, sjálfsk., hlaðinn aukabúnaði. Stgr. 2.300 þ. MMC L-300 MINIBUS 4x4 '91, ek. 93 þ. km, topplúga o.fl. Stgr. 1.600 þús. Ennfremur aðrar árgerðir. SUZUKI VITARA JLXI '92, ek. að- eins 28 þús. km, gullfallegur. Skipti á ódýrari bifreið, stgr. 1.580 þ. Enn- fremur lengri gerðir. FORD EXPLORER SPORT '91, 44 þ. km, sjálfsk. Skipti á ódýrari bifreið koma til greina, stgr. 2.350 þ. Enn- fremur lengri gerð, 5 dyra. SUBARU LEGACY station '90, ekinn "70 þús. km. Skipti á ódýrari bifreið koma til greina, stgr. 1.250 þús. Enn- fremur árgerðir '91, '92, '93. HYUNDAI PONY 1,5 GSI '93, ekinn aðeins 20 þús. km. Stgr. 950 þús. Ennfremur árg. '92 og SONATA, árg. '94. NISSAN SUNNY 1,6 SLX '92, ekinn 41 þús. km, sjálfskiptur. Stgr. 960 þ. Ennfremur árg. '91, '93, '94. NISSAN SUNNY 1,6 ST. 4x4 '93, ekinn 24 þús. km, skemmtilegur fjór- hjóladrifinn stationbíll. Skipti koma til greina á ód. bifreið, stgr. 1.280 þ. TOYOTA CAMRY 2,2 DX '92, ekinn aðeins 26 þús. km. Skipti á ódýrari bifreið koma til greina, stgr. 1.700 þ. Opið sunnudaga kl. 13-17 Erum tölvutengdir vegna veðbókar. TOYOTA COROLLA 1,3 XL SED, '92, ekin 41 þús. km. Stgr. 870 þ. TOYOTA COROLLA 1,3 XL LIFTB., '89, ekin aðeins 65 þús. km. Skipti á ódýrari bifreið koma til greina, stgr. 630 þ. Höfum kaupendur að Nissan Patrol ’90-’91, MMC Pajero ’92-’93. Grensásvegi 11, sími 813085 - 813150 unnar raunar úr 150 GWst. á ári í 235 GWst. á árinu 1995. Að baki þessari orkunotkun eru 290 fyrirtæki sem þýðir að þetta eru aö meðaltali mjög litlir notendur. Þetta er t.d. aðeins fjórðungur þess sem Járnblendifé- lagið notar,“ segir Þorsteinn. feíOT Group TEKA AG Heimilistæki á kynningarverði Nú er lag! Endurnýjaðu gömlu tækin með glæsilegum og vönduð- um TEKA heimilistækjum, meðan þessi hagstæðu kynn- ingarverð bjóðast. Innbyggingarofnar, efri og neðri ofnar. Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál. Verð frá 17.950 r Helluborð Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál með eða án takkaborðs. Steyptar hellur' verð frá 11.900 Keramik hellur verð frá 24.350 x:j Viftur og háfar Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál. Verð frá 6.890 i*l 1 í I Stjórnborð Litir: hvítt eða brúnt Verð frá 3.250 - tnjggl Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. 10-14 Verslun fyrir alla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.