Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 15 Ahrif avald í ESB Ein af áróðursklisjunum, sem skrifræöis- og klíkuveldið í Brussel heldur að hérlendum einföldum sakleysingjum til þess að gylla fyr- ir þeim aðildarumsókn að ESB, er sú að með aðild öðlumst við þátt- tökurétt í fjölþjóðlegri ákvarðana- töku, fáum atkvæðisrétt í Brussel og getum haft áhrif á gang mála þar á bæ. Þess er þó jafnan gætt að ræða aldrei með hvaða hætti þessi áhrif gætu orðið og hvernig þátttakan í hinni fjölþjóðlegu ákvarðanatöku færi fram. Almennar, yfirborðs- kenndar og órökstuddar staðhæf- ingar um áhrif við ákvarðanatöku eru látnar nægja. Rökræn greining En hvernig taka menn ákvarðan- ir í ESB? Hver gætu áhrif íslands orðið við ákvarðanatöku? Stofhanir ESB eru 5. Tólf manna ráðherraráð, hin raunverulega valdastofnun samtakanna; 17 manna framkvæmdastjórn, kosin af ráðherraráði 4. hvert ár; 567 manna valdalaust umsagnar-þing; 13 manna Evrópudómstóll; og leið- togaráðið, sem starfaði óformlcga á árunum 1975-1987 en formlega frá og með gildistöku einingarlaganna 1987. Engin þessara stofnana viður- kennir þjóðréttarhugtakið fullveld- isjafnrétti ríkja. Þingfulltrúar eru t.d. valdir eftir fólksfjölda: Lúxem- borg hefur 6, Danmörk 16, Belgía -24, Bretland og Frakkland 81 o.s.frv. Við mat á áhrifum við ákvarð- anatöku er ráðherraráðið forvitni- legast til skoðunar. Það kýs dómara í EvrópudómstóUnn og einnig framkvæmdastjórnina. Auk þess er þetta 12 manna ráð löggjafi sam- takanna og afgreiðir reglugerðar- uppköst og lagatillögur frá fram- kvæmdastjórninni sem getur haft frumkvæði og styðst við um 14 þúsund embættismenn og yfir 90 málefnanefhdir sérfræðinga. Til áhrifa er mikilvægt að eiga fulltrúa í sérfræðinefhdum, sem vinna und- irbúning og frumvinnu við gerð ályktana, samþykkta, reglugerða, lagatexta. Fámennis- og klíkustjórnvald Kjállarinn «>» :;*':|9ttH|i , ¦.....i ¦r • ^^k misþung atkvæði: Lúxemborg 2; Danmörk og írland 3; Belgía, Grikkland, Holland, Portúgal 5; Spánn 8; Bretland; Frakkland, ítal- ía og Þýskaland 10. (Sjá téikningu). Áhrifavald íslands yrði 1/96 Gengju öU Efta-ríkin í ESB yrðu ráðherrarnir 18 í stað 12, atkvæðin 96 í staö 76 miðað við gildandi regl- ur. Svíþjóð og Sviss hefðu 5 at- un ESB yrði því 1/96. Það eru nú öll óskópin og vonlítið að hafa áhrif nema með kostnaðarsamri þátt- töku í 90 sérfræðinefndum! Flestar þeirra fjalla um málefni sem koma íslenskum hagsmunum ekkert við, eins og t.d. lengd öxuls á milli járn- brautarhjóla og lögun og lengd smokka svo nýleg dæmi séu nefnd! Er nú ekki mál að menn hætti aö tala eins og börn um mikilvægi Dr. Hannes Jónsson fyrrv. sendiherra „Þess er þó jafnan gætt aö ræða aldrei með hvaða hætti þessi áhrif gætu orðið og hvernig þátttakan í hinni fjölþjóð- legu ákvarðanatöku færi fram." ESB endurspeglast best í fram- kvæði hvort, Austurríki, Finnland, ESB-aðildartilþessaðhafaáhrifá kvæmdastjórninni. í henni eru 12 Noregur 3 og ísland 1. Áhrifavald ákvarðanatöku? ráðherrar, sem hafa samtals 76 íslands í þessari valdamestu stofn- Hannes Jónssnn Ráðherraráð ESB ef til EFTA-aðildar kemur — 18 í stað 12 ráðherra með 96 misþung atkvæði — ESB-ríkin 12: 76 10 10 & 1010 3 2 Ráöherrar Atkvæði ESB-ríkjanna Atkvæði EFTA-ríkjanna 3 3 3 5 5 fifl k * i /¦'/ / ¦/¦* / / / / / Hlutverk Fulttrúi ríkisstjórna aðildarríkja ESB Æðsti ákvörðunar^ aðill í ölium máium Kýs framkvæmdastjórn- ína 4. hvert ár l.i......Ui iili i / / / ¦# / / EFTA-ríkin 6: 20 Setur lög og veitir fram- kvæmdastjórninni víð- tæk völd Afgreiðir tillögur frá framkvæmdastiórn Velur dómara í dómstól ESBe.hvertár Ríkisrekið hugmyndakerf i Fáir geta deilt um að trúarbrögð eru ekki hluti efhahags þjóða eða hluti af borgaralegu lýðræði sem stjórnskipan. Trúarbrögð eru hug- myndafræði sem er hluti menning- ar, bæði í nútíð og fortíð. Stjórnar- skrá okkar boðar trúfrelsi, rétt eins og annað hugmyndafrelsi og hefur löngum ríkt góö eining um að svo skuU málum háttað. Óþörf ríkiskirkja Um langa hríð hefur íslensk, lút- ersk kirkja verið á ríkisframfæri, rétt eins og menningarstofnanir, heilbrigðisstofnanir eða lögregla. Hefur verið harla djúpt á röksemd- um hvers vegna svo skuli vera en þeim mun meira farið fyrir skír- skotun til fortíðar og 1000 ára kristnisögu í landinu. Öllum klofn- ingshópum trúarfólks eða fylgjend- um kristinna sérsafhaða eða enn annarra trúarbragða hefur þá líka ekki verið boðið upp á umtalsverða aðstoð, frekar en hvaða áhugahópi um heimspeki sem vera skal. Ég fuUyrði að ríkisframlag til rík- iskirkju á íslandi hvorki styrkir trúarlif þeirra sem þar eru skráðir né skiptir sköpum um velferð fólks í landinu. Kristnir, lúterskir söfn- uðir, sem vilja vinna að framgangi Kjallaiirm ¦ w |li : 'M< ilíS'lt : : ^^jhg / : ::!:>:x.:.: : ......:'?3s8sw?ini n 'Wtt^fflBBI8BBBl/l$k<<iJi< hús um hríð. En um leið og starf- semin tæki að miða við þarfir trú- aðra og raunverulegan áhuga fólks á þeim efnum gætu söfhuðir aðlag- að efnislegar þarflr sínar að samfé- laginu og fasteignum. Sum kirkju- leg hús myndu þá nýtast imdir aöra starfsemi. Hvar er umræðan? Sanngirnisrök fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju eru mörg. Ein eru raunverulegt samræmi milh fjár- eða fylgjenda hugmyndafræöi að afla henni fylgis án skylduframlaga samfélagsins (að skólakostnaði slepptum); gildir þaö jafnt um trú- mál sem greinar heimspeki eða stjórnmálastefnur. Löngu er kominn timi til að lút- erska ríkiskirkjan sjálf, jafnt sem fólk í öðrum söfnuðum og trúleys- ingjar, skoði kosti þess að skilja að ríki og kirkju. Nýstofnuð samtök um þá gjörð eru enn lítil en ef til vill verða þau til þess að gömul Ari Trausti Guðmundsson jaröfræðingur trúar sinnar, gætu staðið undir eig- in rekstri, rétt eins og önnur félög um skyld efni; þ.e. hugmynda- fræðileg samtök. Auðvitað er fyrir lóngu búið að leggja allt of mikið í yflrbyggingu ríkiskirkjunnar, einkum húsnæði, svo ugglaust þætti mönnum erfitt að reka allar stofnanir hennar og „Eg fullyröi að ríkisframlag til ríkis- kirkju á íslandi hvorkí styrkir trúarlíf þeirra sem þar eru skráðir né skiptir sköpum um velferð fólks í landinu." útláta samfélagsins og trúariðk- ana, önnur eru jafnrétti allra trúfé- laga og enn önnur eru réttur þeirra sem ekki eru í söfnuðum til þess að styrkja hvorki trúarfélög né rík- isstofnanir sem boða eða kenna eina tiltekna trú. Svo má að sjálfsögðu benda á þá eðlilegu skyldu hugmyndasmiða fáræðisarfleifð sem stendur blóm- legu menningarlífi að sumu leyti fyrir þrifum (ekki hvað myndlist, tónhst eða byggingarlist snertir, heldur hugmyndaumræðu!) verði tekin til umræðu. Ari Trausti Guðmundsson Kriatín A. Guðmundsd., forrn. sjúkrallða. Ofmikið launabil milli stétta „Okkar helstu rök fyrir verkfalh eru að ekki hafa verið gerðir við okkur samn- ingar undan- farna nítján mánuði. Einnig hefur orðið veruleg launaaukning innan flestra heil- brigöisstétta og ýmissa annarra stétta í Jandinu. Við tehum að við verðutn að berjast á móti því að stór og mikil launabil myndist milli stétta og líkra starfshópa. Framkvæmd verkfallsins hefur reyndar verið talsyert erfið því að við teljum okkur ekki hafa fengið nægjanlega samvinnu við sjúkrastofnanir. Áhrifin af verk- fallinu eru hrikaleg og kannski enn verri vegna þess einmitt að stofnanir hafa verið með ein- strengingshátt í samvinnu. Ég nefni Landakot sem dæmi. Þar höfum við boðið upp á undan- þágunefhd með fulltrúum beggja aöila en því veriö hafhað. Það ber svo mikið í milli samn- ingsaðila að ég sé ekki lausn á verkfallinu í bráð. Til bess þarf virJíUegan vilja okkar viðsemj- ehda;^ Getur skapað skelf I- legtástand „ViðhjáFé- lagi eldri borgara ger-: um okkur gremfyrirþvi að það getur skapast mjög erfitt ástand hjá okkar fólki ef verk- fallið dregst eitthvað á langinn. Sérstaklega getur ástandið orðið skelfilegt hjá sjúklihgum sem þarf að senda heim af sjúkrastofnunum. Við verðum bara að vona að þetta gangi fijótt yfir. Félag eldri borg- ara hefur reyndar ekki tekíð þetta verkfall formlega fyrir til umfjöDunar eh það verður gerf á framkvæmdastjórnarfundi I dag, mánudag. Persónulega finnst mér að fólk sem annast annað fólk sé yfirleitt á aDt of lágu kaupi. Þeir sem hugsa um peningana hafa betri laun. Sjúkraliðar hafa verið með lausa samninga lengi því að eng- inn vilji héfur verið fyrir því að serajaviðþá. Maður trúir því að neyöarþjón- usta verði virt í verkfelhnu. Við getum ekki veriö ánægð með verkfallið ef það bitnar mikið á eldra fólM. Við gerum okkur líka ijóst að yaldið Uggur í hendi srjórnvaída að semja við þénnan hóp. Þar er vaidið. KJarasamn- ingar eru allir lausir núna um áramótin þannig að eitthvað hlýt- ur að koma út úr því. Það er náttúrlega með þetta verkfaE eins og ónnur að það bitnar á þeim sem síst skyldi. Félag eWri borgara leggur áherslu á þaö aö neyðarþjónustu sé sinnt og enginn verði í hættu vegna verkfaUsins." Guíríður Olalsdotllr, iramkvst). Félags eldri borgara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.