Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 18
18 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994- fWHIl 1*1 HI Símatorg DVer hlaðið hagnýtum upplýsingum og fróðleik. Með einu símtali getur þú til dæmis fengið upplýsingar um nýjustu íþróttaúrslit dagsins, sértilboð stórmarkaðanna, hvað er að gerast í skemmtanalífinu og svo mætti lengi telja. Allt sem þarf er ein hringing í Símatorg DV. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Verð aöeins 39,90 kr. mínútan Þú velur flokk 3000 og síðati... íþróttír Fótbolti Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin néfWtí&ur i| Vikutilboð stórmarkaðanna Uppskriftir * dagbók Læknavakti Apótek Gengi fþréýifíg Dagskrá Sjónvarpsins Dagskrá Stöðvar 2 ; Dagskrá rásar 1 Myndbandali vikunnar - topp 20 Myndbandagagniýn íslenski listinn - Tónlistargagnrýní skemmianir Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó Kvikmyndagagnrýn • vinnmgsnumer Lottó Víkingalottó Getraunir DÆMI: Þú hringir í síma 99-17-00 og slærð inn númerið 3000. Til þess að heyra nýjustu íþróttaúrslitin velur þú 1 fyrir íþróttir. Síðan velur þú t.d. 2 ef þú vilt heyra handboltaúrslit dagsins. I-------------

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.