Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 24
36 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 - Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 VW Scirocco 1800 GTi, árg. '83, innflutt- ur '91, leðursæti, loftkæling, flækjur, topplúga, álfelgur, skoðaður '95, skuld- laus, skipti á ódýrari. S. 91-22375. volvo Volvo Volvo 244 GL, árg. '82, sjálfskiptur, skoo. '95, vetrardekk. Gott ástand. Verð kr. 120.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-71725. Jeppar Blazer S10 til sölu, árg. '87. Á sama stað óskast dísil pallbíll eóa jeppi fyrir allt að kr. 1.700.000. Uppl. i simi 91-77888 e.kl. 19 í kvöld og næstu kv. Cherokee Pioneer, árg. '87, ek. 100.000 km, upphækkaóur, 33" dekk, álfelgur, i 4 lítra vél. Veró kr. 1.370.000. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-673118. Suzuki Fox 410, árg. '87, rauður, meó svarta blæju, ekinn 90 þús. km, óbreyttur, mjög vel meó farinn, veró 340 þús. stgr. Uppl. í síma 92-13941. Suzuki Fox 413 '86, langur m/plasthúsi, ek. 90.000 km, sk. '95, upphækkaður, lækkuð hlutföll, driflokur, pústflækjur, nýl. dekk o.fi. S. 91-873701 á kv. Til sölu Suzuki Vitara JXLi '92, 3 dyra, ekinn 30 þús., skipti möguleg á ódýrari eða bein sala. Upplýsingar í síma 91-673274. Scout, árg. '80, V8,33" dekk, óbreyttur, verð 290 þús. Upplýsingar í sírna 91-657971. ?hstjkolrl4 MLP Flísalím og fúgi rALFAÐORG? KNARRARVOGI4 • * 686755 EXL-nr Ljósgjafi Öryggisbeltið sem blikkar í myrkri. Fyrir þá sem hugsa um öryggi sitt og sinna í skammdeginu. Lágmarks straumnotkun. Sést i allt að 1 km vegalcngd. Fyrir: skokkara, skólabörri, hesta og hjól- reiðamenn, vélsleðamenn, rjupnaskytturo.fi. Lengd minna beltis 80-95 cm. Ljósband 56 cm á lengd. Verð 3.800. Lengd stærra beltis 115-130 cm. Ljósband 76 cm á lengd. Verð 4.300. Mjög vönduð framleiðsla og örugg gjöf. Sendum í póstkröfu. Sími 91-689517. Ármúla 38, Reykjavík m Sendibílar Atvinnutækifæri. Til sölu Mazda T-3500, árg. '85, ekinn 240 þús. km, 18 m3 kassi, lyfta, talstöð, mælir og leyfi geta fylgt. Góóur bíll. Ýmis skipti koma til greina. Verð 1.370 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Nýi bíllinn, sími 91-673000.________________________ Renault Traffic, 4x4, langur, háþekja, ek. 70 þús. km, braut aftur í, hreinn, góður og vel með farinn bíll. Símar 684144, 984-53499. Bið um 950 þús. stgr.______________________________ Til sölu Volvo 610, árg. '82, kassabíll með 1,5 t vórulyftu og kælibúnaði. Góð- ur bíll. Upplýsingar í síma 91-42873 og 985-43151. ((? Vörubílar Bílasalan Hraun, s. 652727, fax 652721, Kaplahrauni 2-4. Óskum eftir vörubíl- um, kassabílum, sendibílum, rútum, vinnuvélum, vögnum og tækjum á skrá og á plan. Mjög gott útipláss og góó þjónusta. Reynió viðskiptin. Forþjöppur, varahl. og viögerðaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 670699. Útvegum góoa, notaða vörubíla, m.a. • M. Benz 2644, 6x4 '87, dráttarbíl. •, Nokkrir Scania 142-143 6x4. Úrval varahluta, fjaórir, plastbretti o.fl. Vélahlutir, sími 91-46005.________ • Alternatorar & startarar í vörubíla: Benz, MAN, Scania, Volvo o.fl. Org. vara á hagst. verði. Einnig gas-mið- stöóvar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Kassi. Ódýr trukkur meó kassa óskast, mætti vera meó vörulyftu, má vera af- skráður. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20269.______________ íslandsbílar auglýsa: Vinsaml. skoðið myndaaugl. okkar aftar í DV í dag. Islandsbílar hf., Jóhann Helgason bif- wm., Eldshöfða 21, R.vík, s. 872100. Óska eftir Scania LS111 (húdd). Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20268. rfl Vinnuvélar Skerar - tennur - undirvagnshlutir. Eigum á lagerjjröfutennur, ýtu- og hef- ilskera o.fl. Utvegum varahluti í fl. geróir vinnuvéla með stuttum fyrir- vara. OK varahlutir hf., s. 642270. Til sölu traktorsgrafa, JCB3CX, 4x4, árg. '88, ekin 6 þús. tíma, vél í góðu lagi. Uppl.ísíma 985-39190. A 1L Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfiuttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ýmsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Notaöir, innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Frábært verð og greiðslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650, Ef byrðin er aó buga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan að keyra og hífa. Varahlutir-Viögeröir. Varahlutiríýmsar gerðir lyftara á lager. Útvegum vara- hluti í allar geróir lyftara á aóeins 2 dögum. Vöttur hf., Eyjarslóó 3, Hólma- slóðarmegin, s. 610222. Ný sending af hörkugóóum, notuðum innfluttum rafmagnslyfturum, 0,8-2,5 t, komin í hús. Verósprenging i nóv. '94 meóan birgðir endast. PON, Pétur O. Nikulásson sf, s. 91-20110. @feitt:Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og dísillyftarar. Einnig hillulyft- arar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftarar hf., s. 812655. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 91-634500. Húsnæðiiboði 2ja herb. íbúö vio Skólavörðustíg til leigu með húsgögnum og húsbúnaði frá janú- ar til maíloka. Upplýsingar í síma 91-14391._________________________ Ath. Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi, vagna o.fl. Rafha- húsið, Hafnarfírði, s. 655503. Herbergi til leigu, meö aögangi að eld- húsi, baói, þvottaaðstöóu og setustofu með sjónvarpi. Reglusemi áskilin. Strætisvagnar í allar áttir. Sími 13550. lönnemasetur. Umsóknarfr. um vist á iónnemasetri á vorönn '95 rennur út 1. des., eingöngu leigð út herb. Uppl. hjá Félagsíbúðum iðnnnema, s. 10988. Snotur einstaklingsibúö til leigu í Selás- hverfi. Leiga 28.000 með rafm., hita og hússjóði. Uppl. í vinnusíma 91- 632816 eða í heimasíma 91-683806.__________ 3 herb., góö íbúo til leigu i Kópavogi, þvottahús á hæðinni, lágur hússjóður. Uppl. í sima 91-876347 eftir kl. 19.30. Gott herbergi til leigu fyrir reglusama og skilvísa manneskju. Uppl. i síma 91-34430._________________________ Herbergi til leigu í miöbænum, sérinngangur og snyrting. Uppl. í síma 91-20542. __________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminner 91-632700._______________ Til leigu ca 10 m' herbergi í Bökkunum, Breiðholti. Uppl, í síma 91-670275 á kvöldin.___________________________ 2ja herbergja íbúö í Ugluhólum til leigu. Uppl. í símum 91-40869 og 91-19951. ft Húsnæði óskast 2ja herbergja íbúð óskast fyrir þýskan námsmann, sem mun starfa hér tíma- bundið, með eldhúsi og baói, með eða án húsgagna, frá mars '95 fram í miðj- an september '95, helst miósvæóis í Rvík (þó ekki skilyrði). Vinsamlega hringió í svarþjónustu DV í síma 99-5670, tilvnr. 20245, eða sendió svör til DV, Þverholti 11, merkt „Þ-338". (Svör er hægt aó senda á bréfasíma DV semer 91-632727.)_________________ Stór fjölskylda á leiö heim frá útlöndum óskar eftir rúmgóðu húsnæói frá 1. eóa 15. janúar '95, a.m.k. 4 herbergja íbúð. Langtímaleiga, minnst í 3 ár. Upplýs- ingar í sima 90-45-31556744._________ 28 ára reglusöm kona óskar eftir 2 herbergja íbúð, helst miðsvæóis, öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-10996 eftirkl. 17.30._____________ 3ja herbergja íbúo óskast til leigu strax. Erum 3 í heimili. Greióslugeta 30—40 þús. Erum bæði reglusöm og kattþrifin. Uppl. í síma 91-879208-eftir kl. 18. 4-6 herbergja íbúo óskast sem fyrst eða frá 1.1. '95. Erum reglusöm og heiðar- leg. Meðmæli ef óskaó er. Uppl. í síma 91-888029 á kvöldin og um helgar. Einbýlishús eoa stór hæö óskast til leigu í Reykjavík, vestan Elliðaáa. Tökum á móti tilboóum og veitum upplýsingar í síma 91-889608.____________________ Garöabær. Par meó eitt barn óskar eftir að taka á leigu 3-4 herb. húsnæði í Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-670170 frá kl. 17-22._____________ Hljóðlát 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. leiguíbúð í Rvík frá 15. des. (helst á svæði 101, 105 eða 107). Sími 91-10613 um helgar og á kvöldin. Reglsuöm 3ja manna fjölskylda utan af landi óskar eftir að taka á leigu einbýl- ishús, raóhús eóa góða sérhæð á höfuó- borgarsvæðinu. Sími 93-71811._______ Reglusamur karlmaöur um þrítugt óskar eftir húsnæói sem fyrst. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Greiðslugeta 25-30 þús. S. 91-46570. Reglusamur maöur um fertugt óskar eft- ir 2ja-3ja herb. íbúó miósvæðis í Rvík. Skilvísi og góóri umgengni heitið. Með- mæli. Vs. 616435 oghs. 614494. Guðrún Helgadóttir alþingismaður: liintlM.)>kithln- Hmm Mlmilanihi ...ég fylgist með Tímanum ¦i'"">- hin hliðin á málunum Sími 63 16 00 Ungt reglusamt par sem er í námi er- lendis óskar eftir lítilli íbúð til leigu í ca 2 mánuói, helst með húsgögnum. Uppl. í síma 91-50602 e.kl. 18._____________ Ársalir - 624333 - hs. 671292. Okkur vantar allar stærðir íbúóar- og atvinnuhúsnæðis til sölu eóa leigu. Skoðum strax, ekkert skoóunargjald. Ung reglusöm kona óskar eftir herbergi gegn barnapössun. Upplýsingar í síma 91-24587 eftirkl. 10.________________ Óska eftir 3-4 herbergja íbúö í vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-627203 og 91-610730. g Atvinnuhúsnæði Glæsilegt skrifstofuhúsnæði við Suóur- landsbraut til leigu, 60-70 m2 auk að- gangs að sameiginlegri fundaaðstoðu, móttöku, eldhúsi og geymslurými. Sími 684700, 885270 eða 688533.__________ Til leigu 3 skrifstofuherb. ásamt sameig- inlegri móttöku, kaffist. og snyrtingu á 3. hæó í lyftuhúsi miðsvæóis í borginni. Leigufjárhæð kr. 60.000 á mán. Svarþj. DV, simi 99-5670, tiivnr. 20262. Bílskúr eöa geymsla i minni kantinum óskast til leigu til langs tíma á höfuð- borgarsvæðinu eða nágrenni. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 2Ó271. lönaöarhúsnæöi. Til leigu 60 eða 120 fm iðnaóarhúsnæði, lofthæð 4,70 m, stórar og góðar innkeyrsludyr, 3,60 m hæð. Sími 91-51780 e.kl. 17.______________ Til leigu aöstaöa fyrir nuddara, trimform eða annaó á einni af þekktari sólbaðs- stofum landsins. Frábær staðsetning. Uppl.ísima 91-670870._____________ Til leigu viö Viöariiöföa nýlegt iónaðar- húsnæói, um 100 m2, meó innkeyrslu- dyrum. Lofthæó 3,20. Góó kaffistofa og snyrting. S. 91-681245 á skrifstt. Til leigu á góöum staö i Skeifunni: 80 m2 og 180 m2 , tilvalið fyrir versl- un/heildversl. eóa hvað sem er. Uppl. í síma 31113 og á kvöldin 657281. # Atvinnaíboði Óskum eftir hörku duglegum og strang- heióarlegum starfskrafti í hlutastarf í þrif, viðkomandi má ekki reykja og þarf að hafa bíl til umráða. Um er að ræóa 10 til 20 tíma vinnu á viku eóa eftir nánara samkomulagi. Laun sam- kvæmt kjarasamningi FSV með mögu- leika á hækkun upp í jafnaðarkaup, kr. 400 á tíma + km-gjald kr. 32,5. Vin- samlega hafið samband í síma 91-880000 eða 91-881010.____________ Aukavinna til jóla. Hentugt fyrir aóila sem geta komið vel fram og hafa áhuga á listum og handverki, sveigjanlegur vinnutími. Svarþjónusta í síma 91-622383.________________________ Góöar tekjur. Höfum einstakt verkefni fyrir duglega sölumenn, um er að ræða fyrirfram ákveðnar sölukynningar á daginn, kvöld og helgar. Bíll skilyrði. Uppl. í síma 91-881334 eða 91-32148. Okkur vantar áreiöanlegan og áhuga- saman starfskraft til starfa í skemmti- legri sérverslun í miðbænum eftir há- degi. Skrifiegar umsóknir sendist DV, merkt„TK-385"f/17.11._____________ Starfsmaöur óskast til pökkunarstarfa og starfsmaður óskast við verðmerkingu í kjötvinnslu Ferskra kjötvara. Upplýs- ingar í síma 91-887580 milli kl. 12 og 14 virka daga. Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Atvinnumiðlun Tascó, Erluhólum 3, jaróhæð. Opnunartimi kl. 9-17, sími 91-874996 og 91-881332 og kl. 19-22 í síma 91-888031.____________________ Starfskraftur óskast í hlutastarf á skyndibitastað í Reykjavík. 18 til 35 ára. Uppl. í síma 91-77233 e.kl. 17 á mánudag og þriðjudag. Sölumanneskja óskast í kvöldsölu, mjög góðir tekjumöguleikar, auðseljan- leg vara. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20196._______________ Óska eftir góöri manneskju, til að gæta 2 barna og annast heimilið strax, ekki yngri en 30 ára, veróur að vera 100%. Uppl. í síma 93-51271 e. kl. 20,_______ Atvinna. Vélstjóri og stýrimaður óskast á togara sem fer til úthafsveiða. Uppl. í símum 97-31143 og 97-31231. H Atvinna óskast 39 ára fjöldskyldumaöur óskar eftir hlut- ast. eða íhlaupavinnu, sama á hvaóa tíma dagsins er og hvaða daga vikunn- ar. Svarþj. DV, s. 99-5670, tilvnr. 20272.____________________________ Haröduglegan tvítugan strák vantar vinnu, vanur ýmiskonar verkamanna- vinnu, getur byrjaó strax. Uppl. í síma 91-653808._________________________ Ég er tvítug og óska eftir vinnu eftir kl. 17, t.d. vió skúringar eða önnur þrif, helst í vesturbænum. Upplýsingar í síma 91-10942 eftirkl. 18.30. £ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaöstoo við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233, kl. 17-19, Nemendaþjónust- Kennum stæröfræöi, bókfærslu, ís- lensku, dönsku, eðlisfræði og fleira. Einkatimar. Uppl. í síma 91-875619. Námsaostoo í íslensku, stærðfræoi og ensku. Einkatímar. Uppl. i síma 91-30005 frá kl. 18-20.______________ Postulínsmálun. Málið jólagjafirnar, 1000 kr. kvöldió. Upplýsingar í síma 91-683730. Ökukennsla 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi vió tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. 011 þjónusta. Visa/Euro. Reyklaus. Boðs. 984-55565. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinh. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.___________________________ Kristján Sigurðsson. Toyota Corolla. Ökukennsla og endurtaka. Möguleiki á leiðbeinendaþjálfun foreldra eða vina. S.9L24158og 985-25226.___________ Svanberg Sigurgeirss. Kenni á Corollu '94, náms- og greiðslutilhögun sniðin að óskum nem. Aóstoð v/æfingarakstur og endurtöku. S. 35735 og 985-40907. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '92, hlaðbak, hjálpa til við endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Árni H. Guðmundsson. Kenni á Hyundai Sonata, árg. '93. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurtöku- próf. Simi 91-37021 og 985-30037. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu '94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 '93. Oku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminner 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272.___________ Tekjuöflun í Kolaportinu. Ókeypis námskeið fyrir duglegt fólk sem vill kynnast fjölmörgum leiðum til að þéna vel í Kolaportinu. 1. námskeió- ið verður fimmtudagskvöld 17. nóvem- ber kl. 20-23. Tilkynnið þátttöku hjá Kolaportinu i síma 91-625030.________ Rómantískur veitingastaöur. Skamm- degió læóist aó okkur! Nú er tíminn til að bjóða elskunni sinni út að boróa við kertaljós. Vió njótum þess að stjana við ykkur. Búmannsklukkan, Amtmanns- stíg 1, simi 91-613303.______________ International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988-18181. V Einkamál Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aðjkom- ast í varanleg kynni vió konu/karl? Hafðu samband og leitaóu uppiýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 870206. u Skemmtanir Tríó eða tveir leika gömlu og nýju dansana, einnig samkvæmisdansa, undirleik og dinnermúsik. Upplýsingar í síma 91-44695 eða 91-76677.________ Á Næturgalanum i Kópavogi er tekið á móti allt aó 55 manna hópum í mat hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. í síma 91-872020. i^ Innheimta-ráðgjóf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. m Bókhald Bókhald, ráðgjöf, launavinnslur og annað er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, litil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafið samband við Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhald, VSK-uppgjör, launaútreikn- ingar, tollskjöl. Áðstoða við allt sem viðkemur skrifstofunni. Góð þjónusta á góðu verði. Ari Eggertsson rekstar- fræóingur, sími 91-75214. i • 4 t « « « « J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.