Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 A NÆSTA SOLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA límarit fyrir alla 632700 Fréttir BIFREIÐASTILLINGAR NICOLAI Faxafeni 12, sími 882455 VÉLASTILLING 4.800 kr. Opið prófkjör hjá Framsókn á Reykjanesi: M|H w m m m w Fjonr stef na a fyrstasætið „Það kemtir þarna lnn nýtt fólk og okkur fannst tíniabært aö fara að breyta um aðferðif og gefa Öeir- um kost á því aö ákveða uppstíll- togu lyrir okkur og með okkur. Það hefur vérið hefð bjá Framsóknar- flokknum tíl fjölda ára að ákveöa þetta inni á lokuðum kjördæma- þingum en su hefð er brotin núna og það verður haldið prófkjörþann 10. deseirtber næstkomandi," sagði Elín Jóhannsdótör, formaður KJördæmasambands framsóknar- manna. i>ing Frarasóknarflokksras í kjör- dæminu samþykkti í gærkvöldi að hálda opið prófkjðr á Réykjanesi í desember í fyrsta sinn i 15 ár, eða frá árinu 1979. Þeir þrír menn sem áður skipuðu efstu sætín, Stelngrímur Her- manœson, Jóhann Elnvarðsson og Níels Árni Luhd, gefa ekki kost á sér tíl endurkjörs. Það veröur þvi hart barist um efstu sætín. Ejórir aðilar stefna á L sætið, þau Sv Friðleusdottír á Seltjarnarnesí, Köálmar Árnason í Keflavík, Drifa Sigfúsdóttir í Keflavík og Unnur Stefánsdóttir í Kópavogi. „Það hef- ur enginn lýst þvi yfir að hann gefi kost á sér í bnnur sæti en það fyrsta en við lýsum eftir framboðum," sagðiElín. Þeimþarf aðskila inn fyrir 20, nóvember. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti Blöndunartæki frá jqKO Group TEKA AG Blöndunartæki fyrir eldhús Verð frá 2.650 Blöndunartæki fyrir handlaug Verð frá 3.350 Blöndunartæki fyrir eldhús Verð frá 5.750 Króm + gull Verð frá 7.750 Blöndunartæki fyrir baðkar með sturtubúnaði Verð kr. 4.350 Sturtutæki með sturtubúnaði Verð 3.350 r J Blöndunartæki fyrir hand- laug með botnventli og lyftitappa __A Verðfrá 5.350 Króm + gull Verðfrá 7.750 Blöndunartæki fyrir baðkar með sturtubúnaði Verðfrá6.160 Króm + gull Verð frá 9.650 Blöndunartæki fyrir baðkar ¦ meða sturtubúnaði Antique 1930 króm - gull - hvítt Verðkr.23.350 stgr. Tit afgreiðslu í desember Vönduð vara á bæru *^"' verði - tws^f- Blöndunartæki fyrir hand- laug m/lyftitappa og botn- ventli króm - gull - hvítt Antique 1930 Verðkr. 16.650 stgr. Til algreiöslu i desember Opið mán-fösi. 9-19 laugard. 10-14 Verslun fyrír alla & Bátar 3 brt. meo krókaleyfi, lengd: 5,96, breidd 2,42, 2x DNG 5000 I, 1 JR, litamælir, radar, GPS, farsími, björgunarbátur o.fl. Verð 2,5 milljónir, áhv. ca 1,7 millj- ónir til 4-5 ára. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, s. 14499 og 14493. Sendibílar Benz 914, árgero 1987, ekinn 153 þús- und, splittað drif, kassi 32 m2. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í svma 91-71480 eða 985-22051. « Vörubílar 5,9 brt., lengd 9 m, mjög góður línu- og fserabátur, með öllu! Skráóur opinn. 40 linubjóð. Gott verð, góð kjör. Ath. skipti á ód. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, s. 91-14499/14493. Varahlutir VÉIAVERKSTÆÐIÐ VARAHLUTAVERSLUNIN Brautarholti 16-Reykjavik. Vélaviögeröir og varahlutir i f lestar gerðir véla. Plönum og borum blokkir og hedd og rennum sveifarása. ¦ Endurvinnum hedd og vélina í heild. Varahlutir á lager og sérpöntum í evrópskar, amerískarogjapanskar vélar. Gæðavinna og úrvals vara hlutir í meira en 40 ár. Leitið nánari upplýsinga í símum 91-622104 og 91-622102. f^ Aukahlutirábíla ísprinsessan. Leoncie. Hinn frábæri og gullfallegj skemmtikraftur vill skemmta um land allt. Meiri háttar skemmtiatriði. Sími 91-42878. BILPLAST Bílplast, Stórhöföa 35, simi 91-878233. Brettakantar á alla jeppa og skyggni, hús og sktlffa á Willys, hús á pickup og vörubílabrettí, spoilerar á flutninga- bíla, toppur á Scoutjeppa. Bílartilsölu Faxafeni 9 s. 887332 Uazda 323 DOCH turbo GTX, 4x4, til iölu, árg. '91, ABS, samlæsingar, raf- irifnar rúður, speglar og hiti í sætum, rökva- og veltistýri, tvívirk rafmagns- »pplúga, tveir gangar af álfelgum, >poilerkit, skoðaður '96, reyklaus. Upp- ýsingar í símum 91-873859, 91-77879, 91-14363 og 985-36515. Islandsbílar auglýsa bíla frá Svíþjóö. • 2 st. Scania R142H '87, og 1 st '85 stellarar, allir 430 hö, m/lyMhásingu. • Scania T143H '89, 450 hö, T113H '89 360 hö og 143H '89,470 hö, búkkabílar.- • P92Hic '86, m/sturtupalli og fjöldi annarra vörubfla. Vinsamlega líttu inn eða hringdu eftír frekari uppl. Ljósm. og videomyndir af flestum bflum í sölu. Alltaf heitt á könnunni og nýtt Mackin- tosh. Aðstoða við fjármögnun, heiðar- leg og traust þjónusta. Islantisbílar hf., Jóhann Helgason, Eldshöfða 21, R.vfk s. 91-872100. 36 ára höfðingi til sölu, original dísil, burðargeta 5,8 tonn, rolfær en þarfnast aðhlynningar hvort heldur til bníks eða sem antik. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20266. Gildran er spennt ef ökumaður rennir einum snafsi inn fyrir varir sinar Eftir einn - ei aki neinn! iUMFERÐAFt 'RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.