Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 Jólakeramik Sviðsljós Mikið úrval af alls konar jólakeramik og styttum. Alls konar tilboð í gangi. Lítið inn og sjáið úrvalið. Listasmiðjan Dalshrauni 1 220 Hafnarfirði, s. 652105 Amerísku LURA FLEX RÚMIN • Gæði í gegn • Betri svef n • Stressið burt! LURA - FLEX GÆÐADÝNA Verjuleg anwrftk dýna Gerift góft kaup strax í dag 15% afsláttur c§5Nýborg ÁRMÚLA 23-SÍMI812470 Heill sturtu- klefi m/botni 80x80 blöndunartæki, sturtubúnaður, vatnslás kr. 28.800 Sturtuhorn frá 7.800 Baðkarshlífar frá 7.800 Sturtuhurðir frá 8.600 WC m. harðri setu handlaug 43x55 cm Baðkar 170x70 Vatnslás og tappasett fyrir baðkar, blöndunartæki fyrir bað m/sturtubúnaði. Blönd- unartæki fyrir handlaug. Samt. kr. 28.190 stgr. Faxafeni 9, s. 887332 Opiö: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. kl. 10-14 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Andra, hélt upp á fimmtugsafmæli sitt um helgina. Haraldur hefur verið framkvæmdastjóri Andra frá árinu 1970, auk þess sem hann hefur setið í fjölda ráða og nefnda fyrirtækja og félagasamtaka í gegnum tíðina. Á myndinni er Haraldur ásamt konu sinni, Þóru Andreu Ólafsdóttur, og sonardóttur þeirra. Lífsstill 2000 var yfirskrift sýningar sem fram fór í Perlunni um helgina. Þar sýndu fyrirtæki og einstaklingar vörur sínar og þjónustu og var áhersla lögð á að áhorfendur upplifðu sýninguna sem þátttakendur í nálægð atburðar- ins. Á myndinni er verið að tattóvera ungan mann en slíkt virðist vera mjög vinsælt tiskufyrirbæri um þessar mundir. Það var heldur en ekki vinsamlegt andrúmsloftið í félagsmiðstöðinni Árseli á fóstudagskvöldið þegar þar var haldið svokallað vinaball. Takmarkið var að hver einstaklingur safnaði sem flestum faðmlögum og reynt var aö slá met fyrri ára. Það tókst honum Guðmundi Ragnarssyni og tókst honum að faðma alls 201 manneskju og sló þar með fyrra met. Á myndinni er Guðmund- ur þriðji frá vinstri í góðra vina hópi. Bretar á íslandi og aðrir þeir sem vildu minnast látinna hermanna frá heims- styijöldunum komu saman viö hermannagrafreitinn í Fossvogskirkjugarði á sunnudaginn. Séra Arngrímur Jónsson stjórnaði minningarathöfn þar sem látinna var minnst og blómsveigar settir við minnisvarðana. Gylfi Ingvarsson, vélvirki og aðaltrúnaðarmaður starfsfólks í ísal, varð fimm- tugur um helgina. Gylfi var formaður Badmintonfélags Hafnarfjarðar í nokk- ur ár, í stjóm íþróttabandalags Hafnarfjarðar frá 1977 og formaður frá 1985. Á myndinni er Gylfi ásamt fjölskyldu sinni í afmælisveislu sem var haldin honum til heiðurs á laugardaginn. Frá vinstri, Telma Svanbjörg, Gylfi, Nína Sonja Karlsdóttir, Guðmundur Marinó, Sonja Sigríður, Vignir Karl og Guð- rún Malena. Islenskir fatahönnuðir sýndu fatnað sinn í Perlunni um helgina þegar fram fór sýningin Lífsstíll 2000. Nemar úr fataiðndeild Iðnskólans í Reykjavík og úr Myndlista- og handíðaskóla íslands sýndu gestum sýningarinnar það sem þeir hafa upp á að bjóða í nýjustu tísku. Áslaug úr Myndlista- og handíða- skóla íslands hannaði þennan fatnað sem Nanna Guðbergsdóttir sýnir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.