Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Page 29
MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 41 Þann 10. september voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af sr. Helgu Soffiu Konráðsdóttur Guðríður Hilm- arsdóttir og Farid Haddad. Heimili þeirra er í Norrköping, Sviþjóð. Ljósm. Jóhannes Long band í Fríkirkjunni í Hafharfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Arndís Pétursdóttir og Fjölnir Sæmundsson. Heimili þeirra er að Öldugötu 35, Hafnarfirði. Ljósmst. Kristjáns, Hafnarfirði Þann 9. júli voru gefin saman í hjónaband í Grundarkirkju í Eyjafirði af sr. Hann- esi Erni Blandon Sólveig Gísladóttir og Sigurður Birkir Bjarkason. Þau eru til heimilis í Skálagerði 11, Reykjavík. Ljósm. Gísh Þann 25. júní voru gefin saman í hjóna- band í Sauðárkrókskirkju af sr. Hjálmari Jónssyni Sigríður Margrét Ingimars- dóttir og Kristján Örn Kristjánsson. Heimili þeirra er að Kambastíg 1, Sauðár- króki. Ljósm. Petersen Þann 10. september voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni María Ingvadóttir og Kristján Sigmundsson. Þau eru til heimilis að Kjarrmóum 23, Garðabæ. Ljósmyndast. Bama- og fjölskylduljós- myndir Þann 10. september voru gefin saman í hjónaband í Þingvallakirkju af sr. Heimi Steinssyni Guðlaug M. Christensen og Óskar A. Hilmarsson. Þau eru til heim- ilis að Völvufelli 46, Reykjavík. Ljósm. Lára Long band af sr. Úlfari Guðmundssyni Aðal- björg Elín Halldórsdóttir og Skúli Valberg Ólafsson. Heimiii þeirra er í Gainsvfile, Florida. Ljósmst. Akraness. Þann 20. ágúst voru gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju af sr. Sigrúnu Ósk- arsdóttur Agnes Karen Sigurðardóttir og Benedikt Jón Guðlaugsson. Heim- ifi þeirra er að Jöklafold 20. Ljósm. Bylgja Matt. Þann 17. september voru gefin saman i hjónaband í Víðistaðakirkju af sr. Þor- valdi Karli Helgassyni Guðný Reynis- dóttir og Axel Nikulásson. Þau eru til heimilis að Ægisíðu 96. Ljósmyndastofan Nærmynd Hjónaband band í Hallgrímskirkju af'sr. Geir Waage Jóhanna Soffia Birgisdóttir og Pétur Smári Sigurgeirsson. Heimili þeirra er að Skúlagötu 24, Stykkishólmi. Þann 10. september voru gefin saman í þjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthiassyni Steinunn Lovísa Óla- dóttir og Eiríkur Pétur Eiríksson. Heimili þeirra er Stekkar 20, Patreksfirði. Ljósmyndast. Barna- og fjölskylduljós- myndir Þann 10. september voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni Svava Hansdóttir og Jó- hannes Kristjánsson. Þau eru til heim- ilis að Grenimel 2. Ljósmyndastofa Reykjavíkur Þann 24. september voru gefin saman í hjónaband af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Hulda Óskarsdóttir og Garðar Jóns- son. Heimili þeirra er að Hrísrima 1, Reykjavík. Þann 10. september voru gefm saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni á Ak- ureyri af sr. Birgi Snæbjörssyni Ágústa Karlsdóttir og Ásgeir Tómasson. Þau eru tfi heimfiis aö Þingvallarstrætí 20, Akureyri. Ljósm. List-mynd LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann SigUrjónsson Föstud. 18/11, fáein sæti laus. Laugard. 19/11. Föstud. 25/11. Laugard. 26/11. Stóra sviðkl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Föstud. 18/11, fáein sæti laus, laugard. 26/11. Stóra sviðkl. 20. HVAÐ UM LEONARDO? eftir Evald Flisar. Fimmtud. 17/11, laugard. 19/11, sunnud. 20/11. Litla sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðvikud. 16/11, fimmtud. 17/11, sunnud. 20/11. Stóra sviö kl. 20: Svöluleikhúsið sýnir i samvinnu við íslenska dansflokkinn: JÖRFAGLEÐI Höfundar Auður Bjarnadóttir og Hákon Leifsson Danshölundur: Auður Bjarnadóttir Tónlist: Hákon Leifsson Þrlðjud. 22/11, fimmtud. 24/11. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miða- pantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús TiBcyimingar Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga kl. 16-18. Sími 616262. SÁÁ-félagsvist Parakeppni í félagsvist verður í kvöld kl. 20 i Úlfaldanum, Ármúla 17a. Glæsfiegir vinningar, kaffiveitingar. Allir velkomn- ir. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur spilakvöld þriðjudaginn 15. nóv- ember kl. 20.30 í Kirkjubæ. Félagsvist ABK Spfiað verður í Þinghóli, Hamraborg 11, í kvöld kl. 20.30. Ný keppni byrjar. ITC-deildin Eik heldur fund í kvöld kl. 20.30 á Fógetanum, Aðalstræti 10. Allir velkomnir. Upplýs- ingar gefur Svandis í síma 44641. Sögufélag Aðalfundur Sögufélagsins verðtu: hald- inn þriðjud. 15. nóv. kl. 20.30 í Skólabæ við Suðurgötu. Að afloknum venjulegum aðalfundarstörfum flytur Guðjón Frið- riksson sagnfræðingur erindið „Erlendar fréttir í íslenskum blöðum fram aö fyrri heimsstyrjöld". Félag Sameinuðu þjóðanna á Islandi í tfiefni af 50 ára afmæh Sameinuðu þjóð- anna á næsta ári efnir Umhverfismála- stofnun SÞ til alþjóðlegrar ljósmynda- samkeppni. Ljósmyndirnar eiga með ein- um eða öðrum hætti aö snerta umhverfis- mál. Keppnin verður í þrem flokkum: Flokki atvinnuljósmyndara, flokki áhugaljósmyndara og barna og unglinga. Myndir sendar í keppnina þurfa að hafa verið teknar á tímabilinu 1. janúar 1994 til 30. aprtí 1995, en þann dag lýkur fresti tfi að skfia myndum í keppnina. Hver keppandi má senda allt aö þrjár myndir. Landmælingar íslands Út er komið hjá Landmælingum íslands nýtt sérkort af Surtsey í mælikvarðanum 1:5000. Kortið er gefið út í samvinnu við Surtseyjarfélagið í tilefni þess að á síð- asta ári voru 30 ár hðin frá upphafi Surts- eyjarelda. Hverju korti fylgir sérrit Surtseyjarfélagsins um náttúrufar eyj- unnar. Kortið er fáanlegt í kortaverslun Landmælinga íslands á kr. 650 og í öfium helstu bókaverslunum. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fid. 17/11, uppselt, föd. 18/11, uppselt, fid. 24/11, uppselt, mvd. 30/11, laus sæti. Ath. fáar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 19/11, nokkur sæti laus, Id. 26/11. VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Föd. 25/11, uppselt, sud. 27/11, uppselt, þrd. 29/11, nokkursæti laus, föd. 2/12, uppselt, sud. 4/12, nokkur sæti laus, þrd. 6/12, laus sæti, fid. 8/12, nokkur sæti laus, Id. 10/12, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐ- LEIKHÚSINU til styrktar Listdansskóla íslands Á morgun kl. 20.00, mvd. 16/11 kl. 20.00. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 20/11 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 27/11 kl. 13.00 (ath. sýnlngartima). Litla sviðiðki. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftir William Luce Föd. 18/11, sud. 20/11, föd. 25/11, Id. 26/11. Ath. sýningum lýkur í desember. Smiðaverkstæðið kl. 20.00 SANNAR SÖGURAF SÁLARLÍFISYSTRA eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar Ld. 19/11, uppselt, sud. 20/11, föd. 25/11, Id. 26/11. Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aó sýningu sýningardaga. Tekió á mótl simapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Simi 1 12 00-Greióslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar BAR PAR Tveggja manna kabarettinn sem sló i gegn á siðasta leikári! Sýnt i Þorpinu, Höfðahlið 1 Föstud. 18. nóv. kl. 20.30. Laugard. 19. nóv. kl. 20.30. Næstsiðasta sýningarhelgi. KORTASALA STENDUR YFIR! AÐGANGSKORT Kosta nú aðelns kr. 3.900 og gilda á þrjár sýningar: ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley Á SVÖRTUM FJÖÐRUM eftir Davið Stef- ánsson og Erling Siguröarson ÞAR SEM DJÖFLAEYJAN RÍS eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Frumsýningarkort fyrir alla! Stórlækkað verö! Við bjóöum þau nú á kr. 5.200 Miðasala i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. Leiðrétting í frétt og myndatexta DV um áhrif verkfalls sjúkraliöa á starfsemi Hrafnistu í Hafnarfirði á laugardag var Ragnheiður hjúkrunarforstjóri á Hrafnistu sögö Jónsdóttir. Það er ekki rétt. Nafn hjúkrunarforstjórans er Ragnheiður Stephensen.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.