Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 32
44 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 Olafur Ragnar Grímsson. Kom vitinu fyrir Friðrik „Þaö er ljóst hver er yfirfjár- málaráðherra þessa lands. Hann hafði vit á því að fylgja því for- dæmi sem ég hafði skapað og vitnaði til Bjarna Benediktssonar máli okkar til stuðnings. Ég fagna því að forsætisráðherra kom vit- Ummæli inu fyrir Friðrik Sophusson. Það er hvorki skynsamlegt né réttlæt- anlegt að búa til sérstakt skatt- kerfi á börn sem selja blöð eða merki," sagði Ólafur Ragnar Grímsson við DV. i-"* Forgangsröðun í heilbrigðis- þjönustu Siðfræðistofnun Háskóla ís- lands mun í kvöld gangast fyrir fundi um forgangsröðun í heil- brigðisþjónustu. Prummælendur verða Lára Margrét Ragnarsdótt- ir alþingismaður og Kristján Kristjánsson heimspekingur. Lára Margrét mun ræða ýmis álitamál er varða forgangsröðun í heilbrigðisþjonustu og hvar leita megi hagnrýtra úrræða á þeim vanda sem tengist þessu viðfangsefni. Kristján mun leitast Fundir við að greina út á hvað þetta vandamál gengur og skoða kosti og galla ýmissa þeirra lausna sem settar hafa veriö fram, auk þess sem hann tengir lausnirnar við almennar siðferðikenningar um réttlæti. Þá reifar Kristján ákveðnar efasemdir um að aldur sjúklJngs skuli einnogsér metinn sjúklingi ul jafnmikilla gjalda við skipun í forgangsröð og ýmsir hafa taliö eðlilegt. Að loknum framsöguerindum verða opnar umræður. Pundurinn fer fram í Lögbergi, stofu 101, og hefst kl. 20.15. Fundurinn er öllum opinn. Mígrenogmataræöi Mígrensaratökin halda fræöslufund um áhrif mataræöis á mígren í Bjarkarási, Srjörnu- gróf 9, Reykjavík, kl. 21.00. Sól- veig Eiríksdóttir verður gestur fundarins en hann er ólium op- inn. Aöalf undir Leiknis Aðalfundur knattspyrnudeM- ar Leiknis verður haldinn í LeiknJsMsinu í kvöld kl. 19.00. Aðalfundur körfuknattleiks- deildar Leiknis verður haldinn á sarna staö kl. 21.00. Dagskrá béggja funda er eins: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur máL Sagtvar: Það var byggður flugvöllur í fyrra. Gætum tungunnar Rétt væri: Það var gerður flug- yöllur í fyrra. Hvasst og fremur kalt í veðri í dag verður norðlæg átt suðvestan- lands og við Faxaflóann, stinnings- kaldi eða allhvasst víðast hvar og Veðrið í dag skýjað að mestu en úrkomulítið. Hiti verður á bilinu -2 til 3 stig. Þar fer líklega heldur að lægja í kvöld. Við Breiðafjörðinn verður allhvöss eða hvöss norðanátt og él en þar fer einn- ig að lægja í kvöld. Þar verður hitinn á bilinu -3 til 1 stig. Á Vestfjörðum og norðanlands verður allhvöss eða hvöss norðanátt og snjókoma. Á þeim slóðum má gera ráð fyrir hita á bilinu -4 til 2 stig, hlýjast austan til en kaldast á Vestfjörðum. Á norð- austurhorni landsins og á Austfjörð- Veöriö kl. 12 á hádegi um verður norðan kaldi eða stinn- ingskaldi, slydduél og hiti 1 til 4 stig. Um landið suðaustanvert verður norðan stinningskaldi og skýjað með köflum og hiti 2 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.37 Sólarupprás á morgun: 9.49 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.24 Árdegisflóð á morgun: 03.01 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyrí súld 1 Akranes úrkomaí grennd 4,5 Bergsstaðir ngmng 1,8 Kefla víkurílugvöllur skýjaö 4 Kirkjubæjarklaustur skúr 5,3 Raufarhöfn þoka 4,1 Reykjavík skýjaö 3,9 Stórhöffi skýjað 5,8 Bergen alskýjaö 6 Helsinki léttskýjað -1,8 Kaupmannahöfn skýjaö 1,8 Berlín skýjað 1,0 Frankfurt súld 8,1 Glasgow ngningog súld 13,7 Hamborg mistur 1.7 London súld 13,6 Nice léttskýjað 18,2 Vín alskýjað 1,4 Winnipeg þokumóða 7,5 Þrándheimur skýjað -2,4 Anna María Sveinsdóttir, körfuknattleiksmaður ársins: Ekki oft sem stelpa vinnur strákana „Þetta er mesti heiður sem mér hefur hlotnast. Það er ekki oft sem stelpa vínnur strákana. Ég átti erf- itt með að trúa eigin eyrum þegar mér var sagt að ég hefði verið kjör- in körfuknattleiksmaður ársins. Ég bjóst aldrei við því enda tók það mig langan tima að átta mig á þessu," sagði Anna María Sveins- dóttir úr Keflavík, körfuknattleiks- maður ársins 1994. Allir leikmenn Maður dagsins karla- og kvennaflokka eiga kost á að vinna tíl þessa eftirsótta títils. Anna María hefur veriö ein snjallastakörfuknattleíkskona hér á landi undanfarin ár. Hún átti frá- bært tímabil með Keflavik á síðasta keppnistimabili en þá unnu þær tvöfalt, urðu bæði íslands- og bik- 3 Anna María Sveinsdóttir. armeistarar. Útnefningin sem körfuknattleiksmaður ársins er kórónan á glæstum ferli en Anna María hefur unníð alla titla sem hægt er aö vinna hér á landi. Hún hefur leikið í níu ár með meistara- flokki. Hún hefur tvívegis verið valin besta körfuknattleikskona landsins, orðið íslandsmeistari sex sinnum og bikarmeistari fimm sinnum með liði sínu, Keflavik. Þá hefur hún einnig veriö kjörin iþróttamaður Kefiavíkur. Anna María hefur skorað yfir.3000stig fyrir lið sitt og hirt aragrúa frá- kasta. Þá hefur vítanýting hennar verið einstök. „Þetta hefur verið skemmtilegur tími enda hvergi betra að vera en hjá Kefiavík. Ég mun halda áfram aö spila körfubolta á meöan ég hef áhuga og tíma en það er rosalega erfitt aö hætta á meðan viö erum að vinna titla. Og svo er hópurinn svo skemmtilegur." Myndgátan Lausngátunr. 1069: Utsala í fullum gangi Baristí unglinga- flokki íkörfu Það verður heldur tíöindalítið í íþróttalífinu á þessum mánudegi. Unglingaflokkar Hauka og íþróttir Breiðabliks koma þó í veg fyrir að alger kyrrð ríki á sviði íþótt- anna hér heima. í íþróttahúsinu við Strandgötu tekur unglinga- flokkur Hauka á móti Kópavogs-. mönnum. Viðureign hinna upp- rennandi körfuboltasnillinga hefst kl. 19. Skák Nokkur óvænt úrslit urðu í fyrstu umferð PCA og Intel atskákmótsins sem nú stendur yfir í París. Mesta athygli vakti að Indverjinn Viswanathan Anand féll úr keppni eftir að hafa tapað tvöfalt fyrir stórmeistaranum Anatoly Vaiser. Anand fór illa að ráði sínu með hvítu í seinni skákinni: 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 RfB 5. Rc3 RfB 6. g3 Db6 7. Rxc6 bxc6 8. e5 Rd5 9. Re4 Db4 + 10. Rd2 Dd4 11. De2 Hb8 12. Rb3 og nú á svartur leik: ABCDEFGH 12. - Hxb3! 13. axb3 Bb4 + 14. Bd2 Bxd2 + 15. Dxd2 De4+ 16. De2 Dxhl Og svartur vann létt. Bridge Á miðvikudaginn var hófst sex kvölda Butler-tvímenningur hjá Bridgefélagi Reykjavíkur. Þótt keppnisformið sé tví- menningur er skorið reiknað út í impum og spilamennskan miöast við það. Þor- lákur Jónsson og Sverrir Ármannsson eru í efsta sæti mótsins að loknu fyrsta kvöldinu með 80 impa. Hér er spil sem kom fyrir í síðustu umferð en spiluð eru forgefm spil. Norður var gjafari og AV á hættu: * ÁKG743 t 9762 ? 5 + 94 * 108 V54 ? KD74 + KG1087 N V A S * D952 V KDG8 ? Á1096 + 6 *6 * Á103 ? G832 + ÁD532 Norður Austur Suður Vestur 2* Dobl Pass 3+ Pass 3» Pass 3 G p/h Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Sagnir eru nokkuð sérkennilegar og ein- kennast af misskilningi eflir djarft út- tektardobl austurs í upphaíi á multi- opnun norðurs. Vestur taldi að austur væri að sýna styrk í hálitum með þriggja hjarta sögninni og valdi þess vegna 3 grönd sem lokasamning. Norður ákvað að spila út einspili sínu í tígli, enda lofaði pass suðurs einhverju í tígullitnum. Sagnhafi, Jón Steinar Gunnlaugsson, setti tiuna í blindum og drap gosa suðurs á kóng. Hann spilaði síðan spaðatíu, norður setti ásinn og skipti yfir í hjarta. Kóngur í blindum, suður drap á ás og spilaði lágu laufi sem Jón átti heima á tíuna. Hann spilaði nú spaðaáttu, norður setti kónginn og spilaði enn hjarta sem drepið var í blindum. Jón tók nú slagi sína á rauðu Utina, norður henti einu laufi^og tveimur spöðum í tíglana. Jón spilaði sig síðan út á hjartá og norður varð að spila frá G7 í spaða upp í D9 í blindum. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.