Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 33
/ Húsfjall HRAUNSVÍK Hrólfsvík PórKötlustaöir Þórkötlustaöa- bót Þórkötlu- staðanes Arngeröar- staöavík ifjörðiir Sauðárkrokur Patfek^fjöfðífC/, l/ Reykjavík Innanl IBvl Helmlld: Gönguleiðlr á íslandl eftir Einar Þ. Guðjohnsen. I myndinni Þrir litir: hvitur kynn- ast áhorfendur pólska hár- greiðslumeistaranum Karol. Raunir Pól- verja í París Kvikmyndin Þrír litir: hvítur er önnur myndin í þríleik pólska leikstjórans Krystofs Kielowski. Hann sækir heiti myndanna þriggja í litina þrjá í franska fán- anum; bláan, hvítan og rauðan. Hvítur táknar jafnrétti. í mynd- inni kynnast áhorfendurUíarol sem er pólskur hárgreiðslumeist- ari sem giftur er hinni gullfallegu frönsku Dominique. Þau búa í París en Karol hefur aldrei náð að festa rætur þar og sálarlífið er svo aumt að hann er ófær um Kvikmyndahúsin að gagnast eiginkonunni. Hún íjarlægist hann og heimtar skiln- að sökum þess að hann geti ekki fullkomnað hjónaband þeirra. í dómssalnum finnur Karol mjög til vanmáttar síns þar sem franskan er honum ekki töm og vörn hans verður klén. Hann flýr á kostulegan hátt til Póllands þar sem mafíustarfsemi og svarta- markaðsbrask er allsráðandi. Nýjar myndir Háskólabíó: í loft upp Laugarásbíó: Gríinan Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Villtar stelpur Stjörnubíó: Það gæti hent þig Bíóborgin: í blíðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 260. 11. nóvember 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67.050 67,250 66,210 Pund 107.430 107,760 108,290 Kan. dollar 49,350 49,540 49.060. Dönsk kr. 11,2240 11,2680 11,3020 Norsk kr. 10,0180 10,0580 10,1670 Sænsk kr. 9,2150 9,2520 9,2760 Fi. mark 14,4090 14,4660 14,4730 Fra. franki 12,7610 12,8120 12,9130 Belg. franki 2.1308 2,1394 2,1482 Sviss. franki 52,4200 52,6300 52,8500 Holl. gyllini 39,1400 39,3000 39,4400 Þýskt mark 43,9100 44,0400 44,2100 it. Ifra 0,04278 0,04300 0,0432' Aust. sch. 6,2300 6,2610 6,2830 Port. escudo 0,4301 0,4323 0,4325 Spá. peseti 0,5272 0,5298 0,5313 Jap. yen 0,68640 0,68850 0,6824' írsktpund 105,550 106,080 107,000 SDR 98,91000 99,41000 99,74001 ECU 83,5200 83,8500 84,3400 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ T~ T~ 8 - rr vr I „ i IV I íto Ie N J ío Lárétt: 1 gróður, 5 henda, 8 andlit, 9 messuskrúöa, 10 féll, 12 hrokkinn, 14 bor, 16 ótta, 18 þýtur, 19 auður, 20 tímanum. Lóðrétt: 1 læsing, 2 hleyping, 3 lasta, 4 emja, 5 prettaði, 6 kaldi, 7 þegar, 11 púk- ar, 12 blað, 13 eydd, 15 hæfúr, 17 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skjalls, 8 nauð, 9 eik, 10 freknu, 11 kotinu, 14 krana, 15 ró, 17 arms, 19 , gæs, 21 raskaöi. Lóðrétt: 1 snakkar, 2 kaf, 3 jurta, 4 að- eins, 5 lek, 6 linur, 7 skut, 12 orra, 13 I naga, 16 ósi, 18 ms, 20 æð. við ljóö eftir Jón. Marta HaUdórs- dóttir sópran og Örn Magnússon píanóleikari flytja lagiö Um dauöan kanarífulg eftir Atla Heimi Sveinsson og Karlakórinn Silfúr Egils flytur Osk til stúlku eftir Egil Gunnarsson. Kórinn flytur einnig tvö eldri lög við ijóð Jóns undir stjórn Egjls Gunnarssonar. Þá munu leikaramir Anna Krist- ín Amgrímsdóttir, Karl Guð- mundsson og Siguröur Skúlason lesa þýdd og frumort ljóð Jóns á Bægisá og bókmenntafræðingamir Ástráður Eysteinsson og Sveinn Yngvi Egilsson flytja erindi um af- mælisbarnið. Þá verður kynnt nýtt tímarit þýöenda sem ber nafnið Jón á Bægisá. isá í Leikhúskjallaranum í kvöld. úr verkum Jóns á Baeg- litla systir Berg- lindar og Hlyns , Stúlkan sem sefur á myndinni uð og mældist 51 sentimetri að fæddist 10. nóvember kl. 1.01. Hún lengd. Foreldrar eru Særún Ingi- vó 3595 grömm þegar hún var vigt- mundardóttir og Hlynur Tómas- son. Litla stúlkan á tvö eldri systk- . ini, Berglmdi, 15 ára, og Hlyn Trausta, 4 ára. Bam dagsins Mikil listdanshátíð verður í Þjóð- leikhúsinu á þriðjudag og mið- vikudag. Iistdans- hátíð Listdanshátíð til styrktar List- dansskóla íslands verður haldin í Þjóöleikhúsinu á morgun og á miðvikudag kl. 20. Á sýningunum koma fram dansarar úr íslenska dansflokknum og allir nemendur Listdansskóla íslands. Aðalgest- Leikhús ur hátíðarinnar verður skærasta ballettstjarna Svía og einn þekkt- asti dansari á Norðurlöndum, Anneli Alhanko. Hún dansar tvo tvídansa ásamt mótdansara sín- um, Weit Carlsson. Anneli er hirödansari Svía og hefur dansaö víða um heim við frábæran orð- stír og hlotið margar viðurkenn- ingar fyrir dans sinn. Þá munu Sverrir Guðjónsson, Guðrún Óskarsdóttir og Martial Nardeau flytja nokkur atriði úr hinni nýju barnaóperu Sónötu prinsessu auk þess sem Elín Ósk Óskars- dóttir mun syngja. Aðeins er boð- ið upp á þessar tvær sýningar. Blessuð veröldin var parísarhjól sett upp á Earl’s Court sýningunni i London en það var 86,5 metrar í þvermál, með 10 körfur á 1. farrými og 30 á 2. farrými. Stærstu hjólin Stærstu hjól sem nú eru í notk- un eru í Japan. Annað kallast Pétur risi en bæði hjólin eru 85 metrar í þvermál, eitt í Himeji og annað í Tsukuba. Síðarnefnda hjóhö rúmar 384 farþega en það er langtum minna en fyrsta parís- arhjóhð rúmaði. Stærstu parísarhjól heims eru í Japan. Parísarhjól Stóru, lóðréttu hjólin í skemmtigörðunum, sem lyfta gestum til hæða í körfum, hafa á íslensku verið nefnd parísarhjól, en það er afbökun úr ferrishjól, kennt við hönnuö fyrsta hjóls þessarar gerðar, George W. Ferr- is. Fyrsta hjóhð var reist árið 1893 í Midway í Ilhonois-fylki í Banda- ríkjunum. Það var 76 metrar í þvermál, 240 metrar í ummál og flutti 36 körfur sem hver tók 60 manns í sæti. Farþegar gátu því ahs orðið 2.160. Hjóhð var flutt til St. Louis í Missouri-fylki 1904 og loks selt til niðurrifs. Árið 1897 iistaklúbbur Leikhúskjallarans: Listaklúbbur Þjóðleikhúslyallar- ans stendur í kvöld kl. 20.30 fyrir fjölbreyttri dagskrá í tilefni þess að 250 ár eru hðin frá fasðingu Jóns Þorlákssonar, skálds og þýðanda, á Bægisá. Frumflutt verða tvö ný sönglög } O Húsavík ureyri EgilsstaöírO ^0^ Vestmannaeyjar lug Flugleiða ----------líXEJJ Gengid Einn besti útsýnisstaður á utan- veröum Reykjaneshrygg er Þor- bjamarfell, 230 m yfir sjó. Hæðin er ekki mikil en landið í kring er yflr- leitt lágt og engin jafn há fjöll í næsta Umhverfi nágrenni til að skyggja á. Auðgengið er á fjallið frá öllum hhðum en trúlega er auðveldast að ganga upp eftir veginum sem hggur upp á fjallið. Misgengissprungur hggja í gegnum Þorbjarnarfeh og gera þær landslagið alltröhslegt, einkum vestarlega á fjallinu. Er óm- aksins vert að ganga um aUt fjalhð og skoða þessi misgengi. Útsýnið er stórkostlegt, ótal gígaraðir blasa við og nær samfeUt hraun milli aUra fjalla. Suður undan breiðir byggðin í Grindavík úr sér. Grindvíkingar ættu að nota vel þetta bæjarfjaU sitt og skreppa á Þorbjörn þegar vel viðr- ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.