Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1994, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1994 Mánudagur 14. nóvember SJÓNVARPIÐ 15.00 Alþlngi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Lelöarljós (21) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur I laufi (7:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Ken- neths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moidvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Frægoardraumar (26:26) (Pugwall's Summer). Astralskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 19.00 Flauel. I þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. Dagskrárgerð: Steingrimur Dúi Másson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.40 Vlnlr (7:7) (My Good Friend). 21.10 Furður veraldar (4:4) (Modern Marvels). Nýr bandarlskur heimild- armyndaflokkur um helstu verk- fræðiafrek mannkynssögunnar. Að þessu sinni er fjallað um högg- myndirnar I Rushmore-fjalli. 22.00 Hold og andl (3:6) (Body and Soul). Breskur myndaflokkur um unga nunnu sem þarf að takast á við harðan veruleikann utan klausturmúranna. 23.00 Ellelufréttir. 23.25 Dagskrarlok. SJUÚ2 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesallngarnir. 17.50 Ævlntýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnlr i Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirlkur. 20.45 Matrelöslumelstarinn. Gestur Sigurðar L. Hall I kvöld er Skotinn Stephen Johnstone frá veitinga- staðnum „Buttery" I Giasgow. 21.25 Veglr ástarinnar (Love Hurts III). 22.20 Ellen. (5:13) 22.45 Wlndsorættin (The Windsors). 23.35 A tæpasta vaði (Die Hard I). John McClane, rannsóknarlög- reglumaður frá New York, er fyrir tilviljun staddur I skýjakljúfi þegar hryðjuverkamenn ráðast til atlögu. 01.45 Dagskrárlok. CQRQOHN LUEQwHRQ 12.00 Backto Bedrock. 12.30 PlasticMan. 14.00 Blrdman/Galaxy Trio. 14.30 Super Adventures. 16.30 Jonny Quest. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 Captain Planet. 18.30 The Fllntstones. 19.00 Closedown. Hm JMflkT JbSBbW 10.05 Good Morning with Anne and Nick. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. .15.35 Time Busters. 16.00 Growlng up Wild. 18.30 Top Gear. 19.00 Ready Steady Cook. 19.30 Vlntage Last of the Summer Wine. 22.30 World Business Report. 1.00 BBC World Servlce News. 3.00 BBC World Service News. Di&guerv 16.00 From the Monkeys to Apes. 16.30 Wild Sanctuaries. 1 7.00 A Traveller's Guide to the Ori- ent. 17.30 The New Explorers. 18.00 Beyond 2000. 19.00 Llfeboat. 19.30 The Secrets of Treasure Is- lands. 20.00 Wlldslde. 21.00 Endangered World. 22.00 Evercst: Blood, Sweat and Tears. 23.00 Secret Weapons. 23.30 Spirit of Survival. 14.30 The MTV1994 European Music Awards Nomlnation Special. 16.00 MTV News. 16.15 3from1. 19.00 MTV's Greatest Hlts. 19.30 Phil Colllns Rockumentary. 21.00 MTV'sReal World 3. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 1.00 The Soul of MTV. 2.00 The Grlnd. INTERNATIONAL 11.15 World Sport. 11.30 Buslness Moming. 13.30 Buslness Asla. 16.30 Buslness Asla. 19.00 World Business. 20.00 Internatlonal Hour. 23.00 The World Today. 24.00 Moneyline. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Llve. 4.30 Showbiz Today. Theme: Spotlight on Dick Powell 19.00 The Slnging Marine. 21.00 Flirtatlon Walk. 22.50 Broadway Gondolier. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindln. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar. 13.05 Hádeglslelkrlt Utvarpslelkhúss- ins. Þekkiö þér vetrarbrautina? eft- ir Karl Wittlinger. 1. þáttur af 5. Leikendur: Jón Aðils, Rúrik Har- aldsson, Helga Hjörvar og Gísli Halldórsson. (Aður útvarpað 1967.) 13.20 Stelnumót með Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Fram i sviðs- IJósið eftir Jerzy Kosinski. Halldór Björnsson les þýðingu Björns Bylgjanvirkadagá kL 9.05: Valdís Gunnars- dóttír komin aftur Frjálsar utvarpsstöðvar hófu utsendingar áriö 1986 og allar götur slðan hefur rödd Valdísar Guhharsdótt- ur verið mjögáberandi. Hún hóf feril sinn með hressu ;fólM á Bylgjurtni og skapaði :sér fljótlega sérstöðu meö vandaðri tóniist ogþægiiegu viðmóti, Nú er Valdís komin aftur á Bylgjuna og er ekki M efa að landsmenn leggja við hlustir þegar hún byrjar aftúr með morgunþátt í sinu rétta umhverS á Bylgjunni frá klukkan níu alla vírka morgna og fram að hádegis- fréttum. Valdis Gunnarsdóttir er byrjuö á Bylgjunni. 0.45 Hearts Divided. 2.15 The Cowby from Brooklyn. 3.40 Broadway Hostess. 5.00 Closedown. ••** • • EUROSPORT • • - *•* 12.00 Formula One. 13.00 Tennis. 15.30 Nascar. 19.00 Speedworld. 20.00 Nascar. 21.00 Boxing. 22.00 Eurogoals. . 23.30 Eurogolf Magazine. 0.30 Eurosport News. 0«r 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest 14.00 Slns. 15.00 The Trials of Rosle O'Nelll. 15.50 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Spellbound. 19.00 EStreet 19.30 M.A.S.H. 20.00 Adventures of Brisco County, Jr. 23.45 Booker. 00.45 Barney Mlller. 1.15 NlghtCourt. SKYMOVESPLUS 6.00 Showcase. 10.00 VoagetotheBottomoftheSea. 12.00 Dream Chasers. * 13.50 Hurry Sundown. 16.00 Pettycoat Plrates. 18.00 Voyage to the Bottom of Ihe Sea. 20.00 Spottswood. 22.00 Sworn to Vengeance. " 23.35 Swamp Thing. 1.10 Valmont. 3.25 Afternoon. OMEGA \ Kristíkg sjónvarpsstöð 8.00 Lofgjörðartónllst. 19.30 Endurteklð efnl. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBennyHinn. E. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/huglelðlng 0. 22.00 Pralse the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. © Rásl FM 92,4/93,5 12.00 Frénayflrllt á hádegl. 12.01 Aðutan.(Endurtekiöfrámorgni) Jónssonar. (6:8) 14.30 Aldarlok: Amor og aðrir demónar. Fjallað um nýjustu skáldsögu Gabriel García Márquéz. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónstlginn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á siodegl. - Sellókonsert í e-moll eftir Edward Elgar. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóðarþel - úr Sturlungu. Gisli Sigurðsson les. (51) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir (textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig útvarpað í næturút- varpi 'kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Asgeir Sig- urðsson. 18.35 Um daginn ogVeglnn. Sigurður Jón Ólafsson háskólanemi talar. 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 KvSldfréttlr. (I kvold verður veð- urfréttum útvarpað á rás 2 kl. 19.30.) 19.30 Evróputónleikar Rikisútvarps- (ns 1994. Bein útsending um gervihnört í samvinnu víð Evrópu- samband útvarpsstöðva. Tónleik- arnir eru helgaðir tónskáldunum Krzysztof Penderecki, J6ni Nordal, Þorkatli Sigurbjörnssyni og Atla Heimi Sveinssyni. Flytjendur: Bryndís Halla Gylfadðttir, Hörður Áskelsson og Martial Nardeau, auk Hamrahlíðarkórsins undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdáttur. Dr. Guð- mundur Emilsson, umsjónarmaður tónleikanna, flytur inngangsorð og kynningar. 21.30 Söngvar séra Frlðriks. Dagskrá um sálma- og söngtextageið séra Friðriks Friðrikssonar. Umsjón: Gylfi Þ. Gíslason. Lesari: Gunnar Eyjólfsson. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólitiska hornið. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Laufey Geirlaugs- dóttir flytur. 22.30 Veðurfregnlr. 22.35 Tónlistfrá Frakklandl. - Gaspard de ia tuiit eftii Mauiice Ravel. Vlado Perlemuter leikur á pianó. - Söngvar frá Auvergne i útsetningu Marie-Joseph Canteloube de Malaret. Kiri Te Kanawa syngur með Ensku kammersveitínni; Jef- frey Tate stjórnar. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstlglnn. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. HUB&M90,1 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Hvltlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snom' Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Utvarps líta I blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Slminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Mllll stelns og sleggju. Umsjon: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttlr. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttlr. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðuriregnlr. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Svav- arl Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 ÞJóðarþel.(Endurtekiðfráras1.) 4.30 Veðurfregnir. - Næturlóg. 5.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund meö Les Negresses Vert- es. 6.00 Fréttlr og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög i morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. ' Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.1O-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 12.15 Anna BJörk Birglsdóttlr. Anna Björk styttir okkur stundir I hádeg- inu með skemmtilegri og hressandi tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi i iþrótta- heiminum. 13.10 Anna BJörk Birglsdóttlr. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- irkl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessl þjóo. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn simi í þættinum „Þessi þjóð" er 633 622 og myndrita- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinson. Hall- grímur býður hlustendum Bylgj- unnar upp á alvöru viðtalsþátt. Beittar spurningar fljúga og svörin eru hart rukkuð inn hjá Hallgrími pegar hann tekur á heitustu álita- málunum I þjóðfélagsumræðunni á sinn sérstaka hátt. Síminn er 671111 og hlustendur eru hvattir til að taka þátt. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Krlstófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 24.00 Næturvaktln. BYLGJAN FMT9(K) AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk oskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur I dós. Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 BJarnl Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endui- tekinn. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Slgvaldl Kaldalóns. 15.30 Á heimlelð 19.00 Betrl blanda. 23.00 Rólegt og rðmantiskt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57-17.53. 12.00 Iþróttafréttir. 12.10 Vltt og breltt. Fréttir kl. 13. 14.00 Krlsttán Jóhannsson. 17.00 islenskir tónar. Gylfi Guðmunds- son. 19.00 Ókynntir tönar. 24.00 Næturtónllst. Ætt 12.00 Simmi. 11.00 Þossl. 15.00 Blrgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttlr. 1.00 Næturdagskrá. Framhaldsþáfturinn Vegir ástarinnar er aftur á dagskrá Stöðvar 2. Stöð2kl.21.25: Vegir ástarinnar Ekki er hægt að segja að samkomulagið um barna- pössunina sem Tessa og Frank gerðu með sér í síð- asta þætti í Vegi ástarinnar endist von úr viti. Tessa er strax orðin hlaðin verkefn- um og Frank leggur sig all- an fram við að koma hnefa- leikakappa á framfæri. Harin fær Jonathan Katz hnefaleikaumboðsmann til að standa að fyrstu viður- eigninni og Jonathan þessi sýnir Frank velvilja sinn með því að gefa honum tvær flöskur af ísraelsku víni. Þessi sakleysislega gjöf á eftir að draga dilk á eftir sér því veigarnar eru fyrsta fiokks og Frank er fljótur að koma auga á gróðamögu- leikana. En til þess að geta staðið almennilega að vín- innflutningi frá ísrael er hætt við að hann verði að brjóta samkomulagið við Tessu og þar með er voðinn vís. Rás I kl. 19.30: Evróputónleikar Ríkisútvarpsins Fyrir tveimur árum efndi Tónlistardeild Útvarpsins í fyrsta sinn til beinnar út- sendingar um gervihnöttfrá tóhleikum á íslandi, svo- kallaðra Evr óputóhleika, en þá voru setningartonleikar fyrstu Tónmenntadaga Rík- isútvarpsins sendir út um víða veröid. Tonleikar þess- ir fengu sérstaka viður- kenningu fyrir tæknileg og tónlistarleg gæði. í kvöld efrhr RíMsútvarpið á ný til tónleika i Hallgrims- kirkju sem útvarpað verður með sama hætti Á þriðja tug útvarpsstöðva hefur þegar tOkynnt um beina út- sendingu þeirra, þar á með- al Breska ríkisútvarpið BBC og þrjár af helstu útvarps- stöövum Þýskalands. Út- sending Rfkisútvarpsins, sem hefst kl. 19.30, er liður i tónleikaröð er ber yfir- skriftina Meistarar 20 ald- arinnar. Siguróur L. Hall verður með Skotaveislu í kvöld. Stöð2kl.20.45: Skotaveisla í Mat- reiðslumeistaranum íslendingar ferðast tals- vert til Skotlands og kannski ekki síst á þessum árstima. Það er því vel til fundið að slá upp sannkail- aðri Skotaveislu í Mat- reiðslumeistaranum í kvöld. Gestm- Sigurðar L. Hall er Stephen Johnstone frá veitingastaðnum Butt- ery í Glasgow. Stephen er með ghnilegar uppskriftir frá heimalandi sínu á hrað- bergi og réttirnir sem hann býður eru ekki af verri end- anum. Þeir félagar byrja á skoskum kjúklingabringum með arransinnepssósu, síð- an matreiða þeh laxasneið með agúrku- og hvítvíns- sósu og loks verða ma- treiddar fyrsta flokks nautalundir í viskísósu með sérskosku mauki sem kall- að er skirlic.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.