Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 5 Fréttir Á þessari útprentun af myndbandi má sjá stúlku falsa ávísun. Myndin ligg- ur frammi í afgreiðslu söluturnsins til að fæla aðra frá, en stúlkan þekktist á myndinni og leiddi það til handtöku hennar. Myndbandsupptökubúnaður upplýsir afbrot: Gómar ávísana- falsara. skemmd- arvarga „Árið áður en við settum upp kerf- ið töpuðum við um 60 þúsund krón- um vegna tékkafalsana og upphæðin hafði hækkað ár frá ári. Eftir að við settum tækið upp höfum bara tekið tvær stúlkur og þær náðust vegna þess að þær sáust á myndbandinu," segir Agúst Ágústsson, fram- kvæmdastjóri Sælgætis- og video- hallarinnar í Garðabæ. Komið hefur verið upp mynd- bandstökuvél í afgreiðslu mynd- bandaleigunnar og segir Ágúst tækið hafa borgað sig fljótt upp en það kost- aði um 150 þúsund krónur þegar það var keypt fyrir ári. Myndbandsupp- takan er með tímamerkingum og all- ar ávísanir, sem tekið er við, eru stimplaðar í sjóðvél og þar kemur einnig fram tímamerking. Þannig er hæglega hægt að bera saman upptök- ur og þær ávísanir sem tekið er við og fmna ávísanafalsarana á upptök- unni. „Þessar stúlkur sem náðust reyndu að þræta fyrir það að hafa gert þetta en það gekk ekki þegar þeim var sýnd myndbandsupptakan. Reyndar hafa ýmis fleiri mál upplýsts, þökk sé búnaðinum. Strákar sem vöndu komur sínar hingað í spilakassa fundu út aðferð til að falsa kvittanir sem komu úr þeim. Kvittanimar er ogþjófa Ágúst við skjá sem tengdur er myndbandsupptökuvélunum. DV-mynd Brynjar Gauti hægt að innleysa hjá okkur og þeir höfðu 30 þúsund krónur af okkur áður en við komumst að því að þær vom falsaðar en á þeim var Mka tímamerking sem hægt var að bera saman við tímamerkinguna á mynd- bandsupptökunni. Við fengum alla peningana til baka, þökk sé upptök- unni,“ segir Ágúst. Þá kom Ágúst, með hjálp mynd- bandsupptökuvélarinnar, upp um mann sem hafði misnotað nafn og undirskrift annars manns við að leigja sér spólu sem hann skilaði svo ekki. Sá maður hafði leikið sama leik víða og svikiö út verulegar fjárhæðir. Spilararnir sem urðu í þremur efstu sætunum á Reykjavikurmótinu i tvi- menningi: Bragi Hauksson-Sigtryggur Sigurðsson sem urðu í öðru sæti, Valur Sigurðsson-Sigurður Vilhjálmsson sigurvegarar og Erlendur Jóns- son-Þröstur Ingimarsson sem höfnuðu í þriöja sæti. DV-mynd JAK Reykjavíkurmót í tvímenningi: Sigurður og Valur unnu Sigurður Vilhjálmsson og Valur Sigurðsson voru næsta öruggir sig- urvegar á Reykjavíkurmótinu í tví- menningi sem fram fór um helgina í Sigtúni 9. Sigurður og Valur leiddu nánast allt mótið og höfðu 48 stiga forystu á næsta par þegar upp var staðið. Sig- tryggur Sigurðsson og Bragi Hauks- son höfnuðu í öðru sæti. Sigurður og Valur voru Reykjavíkurmeistarar einnig fyrir fjórum árum, árið 1990. Alls tóku þátt 34 pör í þessu móti sem stjórnað var af Kristjáni Haukssyni. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Sigurður Vilhjálmsson-Valur Sig- urösson 281. 2. Sigtryggur Sigurðs- son-Bragi Hauksson 233. 3. Þröstur Ingimarson-Erlendur Jónsson 198.4. Guðlaugur R. Jóhannsson-Öm Am- þórsson 172.5. Helgi Sigurðsson-ísak Óm Sigurðsson 142.5. Jacqui McGre- al-Dan Hansson 142. 7. Murat Serd- ar-Þórður Bjömsson 123. Tókst að krafsa mig uppáveg á höndunum - eftir 15-20 metra fall niður bratta brekku „Ég missti stjóm á bílnum og að mér þangað til hjálp barst," seg- máttlaus í öðrum fætinum. Auk held aö ég hafi opnað huröina og ir Valtýr Helgason. þesshafðilíkamshitiValtýslækkað kastað mér út frekar en ég hafi Valtýr, sem er rúmlega tvítugur, talsvert kastast út. Ég rúllaði niður brekk- lenti i umferðarslysi á leiö sinni til Valtýr segir að þetta sé ekki í una, að ég held um 15 til 20 metra. Reykjavíkur úr Stykkishólmi. fyrsta skiptið sem hann lendi í Ljósin á bílnum sáust varla, því Hann raissti stjórn á bíl sínum í umferðarslysi. í raun sé um aö hann var svo neðarlega, þannig að Kerlingarskarði með þeim afleið- ræða fjórða umferðarslysið sem ég vissi að ég yrði að komast upp ingum að bfllinn rann 60 metra hann lendi í þar sem hann er jafn- á veg ef einhver ætti að taka eftir stjórnlaust niöur hlíð og endaði framt bflsijóri. Hann segist ætla að mér. Ég var að drepast úr sársauka ofan í gili við árbakka. Valtýr kast- láta sér þetta að kenningu verða, en tókst aö krafsa mig upp á hönd- aöi sér hins vegar út úr bflnum á hingaö til hafx hann ekki farið nógu unum um leið og ég spyrnti mér leiöinni. varlega og ljóst sé að hann setjist áfram meö annarri löppinni upp á Valtýr var fluttur í sjúkrahús i ekki undir stýri á næstunni. veg. Síðan tókst mér aö veifa bíl Stykkishólmi. Þar kom í flós að sem ók hjá og ökumaður hans hlúði hann var með bak-, hálsmeiðsl og

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.