Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 Fréttir ÞórhaHur Aamundss., DV, Sauðárkróki: Óvenjulítiö hefur verið aö gera hjá ljóstnæörum á Sjúkrahúsi Skagfiröinga þetta áriö. Til þessa hefur einungis veriö tekiö á móti 37 börnum og stefnir í aö einung- is 45 böm fæöist á deildinni í ár sem er rúmlega fjórðungsfækkun frá meðalári. Það þarf aö fara tugi ára aftur 1 tímann til aö finna svo fáar fæð- ingar og íærri böm hafa ekki fæðst síöan Sjúkrahús Skagfirö- inga var tekið í notkun 1962. Það ár fæddust 48 böm á fæðingar- deildinni. Miöaö við þá fólksfjölg- un, sem oröið hefur á Sauðárkróki undanfema áratugi og á svaaðinu í heild, má leiöa likum að því aö Skagfirðingar hafi ekki fiölgaö sér jafn lítið frá aldaöðli. Þetta stingur nokkuð í stúf viö þaö orð sem far- ið hefur af Skagfirðingum lengi og þeir sjálfir verið manna dugleg- astir aö útbreiöa; aö þeir séu mikl- ir söngmenn, hestamenn, kvenna- menn og þá líklega kynsælastir líka. Þeir hafa líklega montaö sig umof. Seyðisfjörður: Ráðaverðurbót á grútarmengun Jóhaim Jóhannsson, DV, Seyðisfirad: Á fundi bæjarstjómar Seyðis- fiarðar nýlega var rætt um hina miklu grútarmengun sem nú um stundir er í höfninni á Seyðisfirði og raunar á fiörum út með firöin- um. Þaö kom fram í máli manna að bæði sé mengunin skaöleg lí- fríki fiarðarins og einnig staðn- um tíl vansæmdar. Brýna nauðsyn beri því til að þrýsta á vinnslustöðvar sjávar- fangsins og verksmiöjur að taka höndum saman víö hafharsfiórn og hennar starfsmenn og vanda umgengni sína eftir fóngum og gera fyrirbyggjandi ráðstafenir. Þá var samþykkt aö biðja Sigl- ingamálastofnun aö senda hingaö á næstu dögum sérfræöinga í megnunarvörnum til að leiðbeina mönnum við að ráða bót á því óviöunandi ástandi sem er og þörf er á aö bæta. Flugstöð Leif Eiríkssonar: Flugleiðiryfir- taka veitinga- reksturinn Ægir Máx Kárason, DV, Suðurnesjum: „Við tökum yfir reksturinn um næstu áramót en þá rennur samningur núverandi verktaka þar viö Flugleiöir út. Veitinga- reksturinn í Leifsstöö hefur veriö lengi hjá verktökum og kominn tími til að breyta. Sjá hvernig reksturinn gengur hjá okkur,“ sagði Gunnar Olsen, stöðvar- stjóri Flugleiða í Leifsstöð, í sam- tali viö DV, en Flugleiðir ætla aö taka yfir veitingareksturinn þar. Ragnar Örn Pétursson, veit- ingamaður í Keflavík, hefur rekið þessa þjónustu i flugstöðinni lengi. Að sögn Gunnars Olsen verða ekki gerðar breytingar í fyrstu en hugaö aö breytingum þegar fram í sækir. Alltaf á miðvikudögum Alþýðuflokkurinn í ráðuneyti Davíðs Oddssonar Fjórir ráðherrar haf a hætt á kjörtímabilinu - og þrír alþingismenn flokksins hafa hætt þingmennsku Þegar Guömundur Árni Stefáns- son, fráfarandi félagsmálaráöherra, lét af embætti síðastliðinn laugardag varð hann fióröi ráöherra Alþýðu- flokksins til aö láta af embætti síðan ríkisstjóm Davíðs Oddssonar var mynduð voriö 1991 eöa á þremur og hálfu ári. Af þessum fiómm ráöherr- um hefur einn sagt sig úr flokknum en tveir hafa horfið til annarra starfa. Að auki hefur svo einn óbreyttur þingmaður látið af þing- mennsku og gerst embættismaður. Loks hafe svo ráðherrar Alþýðu- flokksins skipt um embætti fram og aftur. Á sama tíma hefur engin breyting orðið í ráðherrahði Sjálfstæðis- flokksins. Þeir flmm sem hófu sfióm- arsamstarfið em allir enn í sínum upprunalegu embættum. Kratarnir sem yfirgefið hafa ráð- herrastólana em þau Eiður Guðna- son, fyrrverandi umhverfisráðherra, Jón Sigurðsson, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Jóhanna Sig- uröardóttir, fyrrverandi félagsmála- ráðherra, og nú Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og síðar félagsmálaráðherra. Eiður var skipaður sendiherra í Noregi og hætti jafnframt á þingi vorið 1993. Jón Sigurðsson var skip- aður seðlabankasfióri og hætti þá jafnframt á þingi. Síðar hætti hann í Seðlabankanum og tók við stöðu bankastjóra hjá Norræna fiárfesting- arbankanum. Jóhanna Sigurðardótt- ir sagði sig úr flokknum skömmu eftir að hún lét af ráðherraembætti í sumar. Þá hættí Karl Steinar Guðnason þingmennsku og tók við Guömundur Ami Stefánsson ■ • ov Krataráðherrar á fjórum árum Jón Baldvin Hannibalsson Sighvatur Björgvinsson Ossur Skarphéöinsson Rannveig Guðmundsdóttir = 2 (O >- l- 0) $ ■= >*© S '<o Eiöur Guðnason Jóhanna Siguröard'" forstjórastarfi Tryggingastofnunar ríkisins í fyrra. Vegna brotthvarfs krata úr þing- flokki og ríkissfióm hafa þrír vara- þingmenn verið kallaðir til starfa á kjörtímabilinu. Það eru þau Guð- mundur Árni Stefánsson, sem kom í stað Jóns Sigurðssonar, Gísli S. Ein- arsson, sem kom í stað Eiðs Guðna- sonar, og Petrína Baldursdóttir sem kom í stað Karl Steinars. Þegar Eiður Guðnason og Jón Sig- urðsson yfirgáfu ríkisstjórnina vom þeir Össur Skarphéðinsson og Guð- mundur Árni Stefánsson gerðir að ráðherrum. Össur tók við umhverf- isráöuneytinu en Guðmundur Árni við hefibrigðis- og tryggingaráðu- neytinu. Forveri Guðmundar í ráðu- neytinu var Sighvatur Björgvinsson sem tók við iðnaðar- og viðskipta- ráðuneytinu. Hann tók svo aftur við heilbrigðis- og tryggingaráðuneytinu þegar Jóhanna hætti og Guðmundur Ámi tók við félagsmálaráðuneytinu. Nú þegar Guðmundur Árni lét af ráðherraembætti tók Rannveig Guð- mundsdóttir við embætti hans og er hún 8. ráðherra flokksins á kjörtíma- bilinu. Sjö af hverjum tíu slysa á sjó verða um borð í togurum - togarasjómenn eru þó aðeins þriðjungur sjómanna „Það verða um 7 af hverjum 10 slysum um borð í togurum þrátt fyr- ir að togarasjómenn séu aðeins um þriðjungur sjómannastéttarinnar. Þetta á við um öll slys, allt frá fingur- meiðslum og upp í dauðaslys,“ segir Aðalsteinn Bjarnason, nemandi í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Aðalsteinn var einn fyrirlesara á fundi sem landlæknir boðaði til. Þetta er í sjöunda sinn sem slíkur fundur er haldinn undir yfirskrift- inni Landsfundur um slysavarnir. „Að þessum fundi standa fulltrúar ailra stétta. Viö byrjuðum á þessum ráðstefnum og það varð til þess að stofnað var Slysavarnaráð. Að þessu sinni tókum við fyrir sjómannaslys. Hér voru það nemendör úr Stýri- mannaskólanum sem fluttu okkur erindi um það sem raunverulega ger- ist. Þar kemur fram að það er sáralít- il nýliðafræðsla og lítið fylgst með öryggistækjum og þannig verða slys- in,“ segir Ólafúr Olafsson landlæknir. Þórður Þórsson, nemandi í Stýri- Aöalmál á landsfundi um slysavarnir um helgina var slys á sjómönnum. Á myndinni eru Brynjólfur Mogensen, yfirlæknir á slysadeild, sem var einn fyrirlesara, og Ólafur Ólafsson landlæknir. DV-mynd GVA mannaskólanum, var einn þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnunni. Hann segir að slys séu alltof algeng á flotanum. „Það er fyrst og fremst um að kenna áhugaleysi sjómanna sjálfra. Þetta hefur aö vísu breyst nokkuð með tilkomu slysavamaskóla sjó- manna. Menn eru meira meðvitaðir um björgunarútbúnað um borð. Það er iðulega þannig að nýliðafræðsla um borð er ekki framkvæmd eins og vera skyldi. Það er þannig að á frakt- skipum t.d. þarf að láta nýja menn skrifa undir það að þeir hafi notið nýhðafræðslu og þeim verið kynnt helstu öryggistæki. Þetta er oftar en ekki þannig að menn skrifa undir án þess að þeim hafl veriö sýnd öryggis- tækin og sagt hvernig þau vinna,“ segir Þórður. Það var samdóma álit þeirra sem fiölluðu um þessi mál aö það sem þyrfti til úrbóta væri aukin fræðsla og endurmenntun, öðmvísi væri ekki hægt aö fækka þessum slysum. Sjö í prðf kjör á Norðurlandi vestra Oyifi nv Ai„,r0yri- Pálmi Jónsson, sem leitt hefur lista stefnir hins vegar á efsta sætið og urðsson, bóndi á Geitaskarði í A- — .... -------------—-—— flokksinsíkjördæminu, hefurákveö- þaö gerir einnig Hjálmar Jónsson Hún., ÞóraSverrisdóttir, Stóru-Giljá, SJö einstaklingar taka þátt í próf- iö að draga sig í hlé og tekur ekki varaþingmaöur frá Sauðárkróki. A-Hún., Friðrik H. Guðmundsson, kjöri Sjálfstæðisflokksins á Norður- þátt í því. Vilhjálmur Egilsson, Aðrir sem taka þátt em Runólfur Reykjavík, og Sigfús Jónsson, landi vestra sem haldið verður 26. Reykjavík, sem er hinn þingmaður Birgisson, Sigluíirði, sem Siglfirðing- Hvammstanga. | nóvember nk. flokksins á Norðurlandi vestra, ar vilja í „ömggt“ sæti, Ágúst Sig-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.