Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 Þmmad á þrettán Einn útisigur á tveimur seðlum Úrslit á getraunaseölum helgarinn- ar voru ekki mjög óvænt. Einungis einn útisigur en tíu jafntefli og fimmtán heimasigrar. Fimm raðir fundust á íslandi meö 13 rétta, fjórar á ítalska seölinum og ein á þeim enska. Vinningar voru því ekki mjög háir. Röðin á enska seðlinum: Xll-XlX- 1X2-XUX. Fyrsti vinningur var 23.066.950 krónur og skiptist milli 95 raöa meö þrettán rétta. Hver röö fær 1.249 raðir fundust meö 12 rétta, þar af 45 á íslandi og fær hver röö 2.320 krónur. 9.584 raðir fundust meö 11 rétta, þar af 402 á íslandi og fær hver röð 310 krónur. 45.990 raðir fundust með 10 rétta, þar af 1.797 á íslandi. Þar sem vinn- ingar fyrir 10 rétta náðu ekki lág- marksútborgun féll fjóröi vinningur saman við þrjá fyrstu vinningsflokk- ana. 242.810 krónur. Ein röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 14.503.650 krónur. 2.181 röð var með tólf rétta og fær hver röð 6.650 krónur. 51 röð var með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 15.283.000 krónur. 22.475 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 680 krónur. 445 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 32.407.460 krónur. 140.902 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 230 krónur. 2.543 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. Röðin á ítalska seðlinum: lXX-111- Xll-Xlll. 59 raðir fundust með 13 rétta, þar af fjórar á íslandi. Hver röð fær 67.730 krónur. Sverfur að í hópleiknum Einungis tveimur umferðum er ólokið í haustleik getrauna. Næst henda hópar út slæmu skori. BREIÐABLIK er eftir með 113 stig, ÖRNINN og ÍFR eru með 111 stig, BOND og RÓBÓTAR 110 og DÚTL- ARAR og HAMAR 109 stig. Hóparnir eru meö misjafnlega slæmt skor til að henda út. BREIÐA- BLIK hendir út 10 réttum og 11 rétt- um, ÖRNINN, ÍFR, BOND og HAM- AR tveimur tíum, RÓBÓTAR 8 rétt- um og 10 réttum og DÚTLARAR tveimur níum. í ítalska hópleiknum er lokið fimm umferðum. STEBBI er efstur með 57 stig, GOLDFINGER, UTANFARAR og TÝR eru með 55 stig og MILLARN- IR og SVENNI 54 stig. Þeir dýrustu í sjónvarpinu Leikur Ipswich og Blackburn verð- ur sýndur í ríkissjónvarpinu á laug- ardáginn. Leikmenn Blackburn hafa flestir verið keyptir fyrir miklar summur og má nefna framherjana Alan Shearer og Chris Sutton sem báðir voru keyptir fyrir metupphæð. Þeir eiga eflaust eiga eftir að sækja hart að marki andstæðinganna. Þar verður fastur fyrir John Wark sem er elstur leikmanna í úrvals- deildinni, fæddur 4. ágúst 1957. Wark spilaði fyrst fyrir Ipswich keppnis- tímabilið 1974/1975, fór til Liverpool og var þar í fimm ár. Þaöan fór hann til Ipswich á ný, svo til Middlesbro og enn á ný tíl Ipswich. Á sunnudaginn verður leikur Leic- ester og Manchester City sýndur á Sky Sport, leikur Everton og Liver- pool á Sky Sport á mánudaginn og FA Cup Replay á þriðjudaginn og miðvikudaginn. Nýtt hlutabréfakerfi Bráðlega verður söluaðilum tölvu- raða gefinn kostur á nýju hlutabréfa- kerfi. Hver hlutur verður 48 raöir sem byggist á fjórum tvítryggingum og einni þrítryggingu sem söluaðilar geta margfaildaö upp. Dæmi er kerfi sem er með fimm þrítryggingum og fjórum tvítrygg- ingum. Það kerfi er 3.888 raðir. Hver hlutur er 48 raðir svo 81 hlutur er í boði. Ef öll merkin koma upp er það tilviljun háö hvaða hluthafi fær 13 rétta en flestir hluthafarnir fá þá ein- hvem glaðning. Að sögn enskra blaða á Leeds i viðræðum við Ruben Sosa hjá Inter Milan. Hér sést Sosa með félögum sínum, Igor Shalimov og Francesco Dell’ Anno. Símamynd Reuter Leikir 46. leikviku 19. nóvember Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir siðan 1979 Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá •Q < CQ « z a o. £ O. O z o < D D W 5 o á Samtals U J T Mörk 1 X 2 1. Notth For. - Chelsea 4 3 1 17- 5 1 3 4 13-14 5 6 5 30-19 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Southamptn - Arsenal 5 1 4 13-18 1 1 8 10-23 6 212 23-41 X X X 2 2 X 2 X X X 0 7 3 3. Man. Utd. - C. Palace 4 1 1 8- 3 3 1 2 8-6 7 2 3 16- 9 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Ipswich - Blackburn 7 0 1 15- 7 2 3 3 6-7 9 3 4 21-14 2 2 2 2 2 2 1 2 2 2 1 0 9 5. Wimbledon - Newcastle 3 1 0 11- 3 1 0 3 3-8 4 1 3 14-11 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 6. QPR - Leeds 4 0 1 9- 6 2 2 1 6- 6 6 2 2 15-12 X X 2 X 2 1 1 X 1 X 3 5 2 7. Tottenham - Aston V 5 2 3 16-14 3 3 4 9-9 8 5 7 25-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Sheff. Wed - West Ham 4 3 2 16-11 4 2 3 9-7 8 5 5 25-18 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Coventry - Norwich 6 4 0 12- 5 1 5 4 10-14 7 9 4 22-19 1 1 X X 1 X 1 X 1 1 6 4 0 10. Tranmere - Charlton 1 2 0 4- 2 1 1 1 4- 5 2 3 1 8- 7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 11. Southend - Reading 0 0 0 0-0 0 0 0 d- 0 0 0 0 0-0 X X X 1 X X X X 1 X 2 8 0 12. Luton - Portsmouth 2 0 1 9- 6 0 0 3 2-6 2 0 4 11-12 1 1 > T 1 1 X 1 1 2 8 1 1 13. WBA- Oldham 2 3 0 7-3 1 0 4 7-9 3 3 4 14-12 1 X X 1 X X X 1 1 X 4 6 0 Italski seðillinn Leikir 20. nóvember 1. Parma - Foggia 2. Sampdoria - Torino 3. Napoli - Fiorentina 4. Cagliari - Genoa 5. Bari - Cremonese 6. Brescia - Roma 7. Lazio - Padova 8. Juventus - Reggiana 9. Bologna - Spal 10. Ravenna - Leffe 11. Ospitaleto - Modena 12. Spezia - Prato 13. Carrarese - Massese Staðan í úrvalsdeild 14 5 2 0 (19-7) Newcastle .... 5 1 1 (12-6) +18 33 14 7 0 0 (17- 0) Man. Utd ... 3 1 3 (11-10) +18 31 14 6 0 1 (20- 7) Blackburn .... 3 3 1(8-5) + 16 30 14 6 1 0 (17-4) Liverpool ... 3 1 3 (15-10) + 18 29 14 4 2 1 (12- 7) Notth For .... 4 2 1 (13-7) + 11 28 14 5 1 1 (13-7) Leeds .... 2 2 3(8-9) + 5 24 14 4 3 0(9-4) Norwich .... 1 3 3(4-8) + 1 21 13 4 1 2 (15-6) Chelsea .... 2 1 3 ( 9-13) + 5 20 13 3 2 2 (11- 7) Arsenal .... 2 2 2(6-6) + 4 19 14 2 1 4 ( 6-10) C. Palace 3 3 1(9-5) 0 19 14 4 3 0 (21- 9) Man. City 1 1 5 ( 3-16) - 1 19 14 2 3 2(9-9) Southamptn .. 2 2 3 (13-17) - 4 17 13 2 1 3 ( 8-10) Tottenham .... 3 1 3 (13-16) - 5 17 14 4 1 2(6-5) West Ham 1 1 5 ( 3-10) - 6 17 14 3 1 3 ( 8-10) Coventry 1 3 3 ( 9-16) - 9 16 14 3 1 3 (10-11) Wimbledon .... .... 1 2 4 ( 4-13) -10 15 14 1 4 2(7-8) Sheff. Wed .... 2 1 4 ( 8-14) - 7 14 14 3 1 3 (11-10) QPR 0 3 4 ( 9-15) - 5 13 14 1 3 3(6-9) Aston V 1 1 5 ( 9-15) - 9 10 14 2 0 5 ( 9-13) Ipswich .... 1 1 5 ( 4-14) -14 10 13 2 2 2 (11-11) Leicester .... 0 1 6 ( 3-14) -11 9 14 1 4 2 ( 8-10) Everton .... 0 1 6 ( 1-14) -15 8 Staðan í 1. deild 16 6 1 1 (19-8) Wolves .... 3 3 2 (14-10) +15 31 16 6 1 1 (15-6) Middlesbro .... 3 2 3 ( 8-10) + 7 30 16 7 1 0 (23- 9) Tranmere .... 1 3 4 ( 4-10) + 8 28 16 4 3 1(8-2) Reading .... 4 1 3 (11- 9) + 8 28 17 6 2 1 (16-7) Grimsby .... 1 4 3 ( 9-11) + 7 27 16 5 2 1 (15-5) Bolton .... 2 3 3 (13-13) +10 26 17 5 3 1 (14— 9) Watford 1 3 4 ( 4-12) - 3 24 17 5 2 2 (16- 9) Sheff. Utd .... 1 3 4 ( 6- 8) + 5 23 17 1 2 5 ( 9-12) Luton .... 5 3 1 (15-10) + 2 23 16 4 3 1(9-5) Barnsley 2 2 4 ( 6-13) - 3 23 17 3 3 3 (14-12) Charlton .... 2 4 2 (14-15) + 1 22 17 5 1 2(8-6) Southend 1 3 5 ( 7-22) -13 22 16 1 6 1 (7-6) Sunderland .... .... 3 3 2 (11- 8) + 4 21 16 5 3 1 (14-9) Swindon 1 0 6 ( 8-16) - 3 21 16 4 1 3 (13- 9) Port Vale 1 4 3(7-11) 0 20 17 4 3 2 (13-9) Oldham 1 2 5 ( 8-13) - 1 20 17 3 3 2 (11-8) Derby 2 2 5 ( 7-11) - 1 20 16 4 2 2 (15- 9) Stoke 1 3 4 ( 4-15) - 5 20 17 3 4 1 (16-11) Millwall 1 3 5 ( 7-14) - 2 19 16 2 3 3 ( 9-11) Portsmouth ... 2 4 2 (10-10) - 2 19 16 1 5 2(8-9) Burnley 3 2 3 ( 6- 9) - 4 19 16 2 3 3 ( 5-10) Bristol C 2 1 5 ( 7-11) - 9 16 17 3 2 2(6-6) WBA 0 4 6 ( 7-18) -11 15 16 1 4 3 (10-14) Notts Cnty ... 1 1 6 ( 8-14) -10 11 Staðan í ítölsku 1. deildinni 9 5 0 0 ( 9- 2) Parma ... 1 2 1 ( 7- 6) + 8 20 9 3 1 0 (11- 3) Lazio ... 2 2 1 ( 5-4) + 9 18 9 4 1 0 (12- 4) Fiorentina .... ... 1 2 1 ( 7- 7) + 8 18 8 3 1 0 ( 4- 0) Juventus ... 2 1 1 ( 5- 4) + 5 17 9 2 3 0 ( 7- 3) Roma ... 2 1 1 ( 7- 4) + 7 16 9 3 1 1 ( 7- 3) Foggia ... 1 3 0 (5-3) + 6 16 9 2 1 1 ( 5- 2) Bari .... 2 0 3 (4-8) - 1 13 9 2 2 0 ( 9- 2) Sampdoria ... ... 1 1 3 ( 2-4) + 5 12 9 2 0 2 ( 5- 4) Inter ... 1 3 1 ( 3- 2) + 2 12 9 3 1 0 ( 5- D Cagliari .... 0 2 3 (3-7) 0 12 9 3 2 0 ( 5- 2) Milan .... 0 1 3 ( 1- 5) - 1 12 9 2 2 1 (10- 8) Genoa .... 1 0 3 ( 3- 9) — 4 11 8 2 1 1 ( 6- 4) Torino .... 1 0 3 ( 2- 6) _ 2 10 9 2 1 1 ( 7- 5) Napoli .... 0 3 2 ( 5-11) - 4 10 9 3 0 2 ( 7- 5) Cremonese .. 0 0 4 ( 1- 7) - 4 9 9 2 1 2 ( 4- 5) Padova .... 0 1 3 ( 4-14) - 11 8 9 0 2 2 ( 2- 7) Reggina .... 0 0 5 ( 2- 8) - 11 2 9 0 2 2 ( 4- 7) Brescia .... 0 0 5 ( 1-10) - 12 2 Staðan í ítölsku 2. deildinni 11 3 2 0(9-2) Piacenza .... 3 3 0(7-2) + 12 23 11 4 2 0 (13-5) Lucchese .... .... 1 2 2(4-7) + 5 19 11 4 0 1 (11-4) Cesena .... 0 6 0(2-2) + 7 18 11 3 1 2 (10-5) Salernitan ... .... 2 1 2(6-8) + 3 17 11 2 4 0(8-4) Udinese .... 1 3 1 (7-5) + 6 16 11 3 2 0 (10-3) Fid.Andria .. .... 1 2 3(4-8) + 3 16 11 3 3 0(6-1) Vicenza .... 0 4 1(0-2) + 3 16 11 3 1 1 (14-7) Ancona .... 1 2 3(5-8) + 4 15 11 1 3 2(6-6) Chievo .... 3 0 2(7-3) + 4 15 11 2 3 1 (6-4) Perugia .... 1 3 1(3-4) + 1 15 11 2 3 0(4-2) Verona 1 3 2(5-7) 0 15 11 2 4 0(5-1) Palermo .... 1 1 3(7-6) + 5 14 11 2 1 2(3-3) Venezia 2 1 3(6-6) 0 14 11 1 3 1 ( 2- 2) Cosenza 2 2 2 ( 8-10) - 2 14 11 2 2 1(5-4) Atalanta 0 4 2(4-8) - 3 12 11 3 2 1(6-4) Pescara 0 1 4 ( 4-13) - 7 12 11 2 3 1(5-3) Ascoli 0 1 4(2-9) - 5 10 11 2 1 2(5-6) Acireale 0 3 3(1-7) - 7 10 11 1 2 3 (4-10) Como 1 0 4 ( 2-12) 16 8 11 0 3 2 (4-11) Lecce 0 3 3(3-9) 13 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.