Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 29 Erró er hér á milli tveggja verka sem hann hefur málað. Erróá Akureyri Það er ekki aðeins á Kjarvals- stöðum sem hægt er að njóta myndlistar Errós heldur hefur nú verið opnuð sýning á verkum hans í Listasafni Akureyrar í öll- um sölum safnsins. Verkin eru úr gjöf Reykjavíkurborgar frá 1989 sem hann hefur verið að Hálka víðast hvar á þjóðvegum Flestir þjóðvegir landsins eru fær- ir. Á Vestíjörðum er hálka á vegum en flestir fjallavegir eru opnir. í gær átti að opna leiðina á milli Kollafjarð- ar og Flókalundar. Á Norðurlandi er Lágheiðin ófær vegna snjóa, en hálka Færðávegum á öðrum leiðum. Þegar austar dregur er meiri snjór á vegum. Á leiðinni Húsavík-Vopnafjörður er Öxaríjarð- arheiði ófær sem fyrr vegna snjóa og á leiðinni Kópasker-Raufarhöfn er fært en snjór á vegi. Á Austfjörð- um eru vegir í misjöfnu ástandi. Helhsheiði eystri er ófær vegna snjóa, Fjarðarheiði er fær en snjór á vegi. Á Suðurlandi eru allir vegir færir nema Gjábakkavegur sem er ófær vegna snjóa. Astand vega 13 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir LokaðrStÖÖU ® Þungfært <g) Fært fjallabilum Sýningar bæta við allt fram á þetta ár. Á sýningunni er lögð áhersla á að sýna feril Errós síðasthðin 25 ár með sýnishornum af ólíkum við- fangsefnum og aðferðum sem hann hefur nýtt sér í list sinni. Þar eru meðal annars myndir úr myndröðunum Tónlistarmenn og 1001 nótt. Á sýningunni má sjá sjaldgæfar vatnshstamyndir eftir Erró sem ekki hafa sést hér á landi áður. Hann hefur notað þessa aðferð síðastliðin tíu ár. Sérstök áhersla er lögð á smærri og meðalstórar myndir. í kvöld heldui- Tríó Bjöms Thor- oddsens tónleika á Kringlukránni. Þar mun þeir félagar leita ríða fanga í tónlistinni, meðal annars flytja lög eftir Donaid Fagen, Chick Corea, Pat Metheny í bland við eldri djasslög. Björn Thoroddsen er búinn að vera í fremstu röð djassmanna okkar íslendinga á vmdanfórnum árum. Á síðari árum hefur hann í æ meira mæh snúið sér að kassagítarnum og gert hann að sínu aöalhljóöfæri. Til aö mynda er hann eingöngu með kassagítar þegar hann leikur með Kuran Swing. Tríóið er auk hans skipað Gujmari Hrafnssyni á bassa og Ásgeir Óskarssyni á trommur, báð- ir þaulreyndir tónlistarmenn með margra ára reynslu aö baki. Trió Björns Thoroddsens. ' V Á . < \ * % Tommy Lee Jones leikur kol- ruglaðan sprengjusérfræðing í Blown Away. Sprengjusérfræð- ingur heldm borg í heljargreipum í loft upp (Blown Away) heitir spennumynd sem Sambíóin og Háskólabíó sýna um þessar mundir. Segir þar frá baráttu sprengjusérsveitar Bostonborgar við kolklikkaðan sprengjusér- fræðing (Tommy Lee Jones) sem heldur borginni í heljargreipum með hótunum sínum. Menn gera sér fljótlega grein fyrir að sá sem stóð að sprengingunni er enginn aukvisi, svo hrottaleg þykir að- koman. Sérsveitarmaðurinn Kvikmyndahúsin Jimmy Dove (Jeff Bridges) kann- ast hins vegar við handbragöið og þykir ljóst að sprengjunum sé nánast eingöngu beint gegn sér. Jeff Bridges og Tommy Lee Jones eru báðir þekktir og virtir leikarar. Stjarna Tommys Lee Jones hefur aldrei risið eins hátt og um þessar mundir. Hann er sérfræðingur í að túlka illmenni og bætir hér einni eftirminnilegri persónu í safn sitt. Nýjar myndir Háskólabíó: í loft upp Laugarásbíó: Gríman Saga-bíó: Forrest Gump Bíóhöllin: Villtar stelpur Stjörnubíó: Það gæti hent þig Bíóborgin: í bliðu og stríðu Regnboginn: Reyfari Gengið Pallar sem standa upp úr sjónum gefa tii kynna að verið sé að vinna olíu. Almenn gengisskráning LÍ nr. 263. 16. nóvember 1994 kl. 9.15 Olíirvinnsla á höfum úti Ýmis vandamál fylgja borun á hafi úti. Það þarf að hafa pall eða skip sem hreyflst sem allra minnst. í maí 1869 sótti Thomas F. Rowland um einkaleyfi á fyrsta fasta ohuborpallinum. Sama ár lýsti Samuel Lewis grundvahar- gerð hreyfanlegs pahs sem lyfti sér sjálfur. Það var samt ekki fyrr en 1897 að oha fanns fyrst á hafs- botni. Var það fyrir utan strönd Kaliforníu. Blessuð veröldin Fyrsti olíupramminn Bandaríkjamaöurinn Louis Gil- lasso, sem fæddur var á Ítalíu, sótti um einkaleyfi á neðansjáv- arpramma 1928. Hann var síðan smíðaður 1933 og skírður í höfuð- ið á uppfmningamanninum. í framhaldi tóku menn að velta fyrir sér að nota skip til þess að auka hreyfanleikann. Fyrsta bor- skipið var Submarex sem banda- ríska fyrirtækið Cuss smíðaði 1953. Færanlegur borpallur Fyrsti færanlegi borpahurinn sem lyfti sér sjálfur var Delong- Mac Dermott nr. 1 sem tekinn var í notkun 1954. Fyrsti pahurinn sem gat verið að hiuta undir yfir- borði sjávar var Blue Water 1, smíðaður 1962. Pahurinn hvhir á geysistórum flothylkjum sem eru að mestu í kafl og getur haldist kyrr þótt ókyrrt sé í sjó. Gullfoss og gljúfur Gullfoss er fahegur þegar vetur fer að nálgast og margir fara á vit þessa mikla foss. Flestir láta sér nægja að ganga niöur að Gullfossi og upp á brúnina en varla er það nægjanlegt Umhverfi ef menn vhja kynnast umhverfinu. Helst þarf að ganga aðeins upp með- fram ánni á vesturbrúninni og svo meðfram gljúfrinu niður undir Brattholt. Á leiðinni er hvammurinn Pjaxi sem fært er í en er þó ekki fyr- ir alla að komast niður og upp aftur. Vegalengdir eru ekki miklar en gott er að eyða 3-4 tímum í að skoða vel þær náttúrugersema sem þarna eru. Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen. 2000 metrar •uílfoss y % Gullfosgijót* ■ Kjóastaöir Skriöuheiði Brattholt, Kjarnhoh Þessi myndarlegi drengur fædd- ist á fæðingardeild Landspítalans 8. nóvember kl. 11.21. Hann reynd- ist vera 8510 grömm að þyngd og 52 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Ragna Eiríksdóttir og Sveinn Bjarki Sigurösson. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,000 68,200 66,210 Pund 107,110 107,430 108,290 Kan. dollar 49,800 50,000 49,060 Dönsk kr. 11,1780 11,2230 11.3020 Norsk kr. 9,9710 10,0100 10,1670 Sænskkr. 9,1860 9,2220 9,3760 Fi. mark 14,3440 14,4010 14,4730 Fra. franki 12,7230 12,7730 12,9130 Belg. franki 2,1243 2,1328 2,1482 Sviss. franki 51,9100 52,1200 52,8500 Holl. gyllini 38,9800 39,1300 39,4400 Þýskt mark 43,7200 43,8500 44,2100 ft. líra 0,04265 0,04287 0.0432C Aust. sch. 6,2040 6,2350 6,2830 Port. escudo 0,4281 0,4303 0,4325 Spá. peseti 0,5252 0,5278 0,5313 Jap. yen 0,68940 0,69150 0,6824( irsktpund 104,980 105,510 107,000 SDR 99,41000 99,90000 99,7400( ECU 83,2300 83,5700 84,3400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 1 5 5" lo 7- 1 TlT~ 1 k m i f*. /V 1 ir J r 17- W~ 19 w J r Lórétt: 1 snáðar, 7 kona, 8 grama, 10 kvenfugl, 11 aftur, 12 bjóði, 13 tvíhljóði, 14 átt, 15 semings, 17 viður, 18 níska, 20 hrintu, 21 þreyta. Lóðrétt: 1 beitt, 2 aðsjálar, 3 ákafi, 4 laun- imum, 5 kvenmannsnafn, 6 trjóna, 9 óstöðug, 15 lofaði, 16 spíri 17 guð, 19 óreiöa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 leyma, 6 dá, 8 örlátur, 9 ristiis 11 flöt, 13 rjá, 15 ullina, 17 mein, 19 ótt, 20 þiðna, 21 au. Lóðrétt: 1 lörfum, 2 erill, 3 yls, 4 mátt- inn, 5 atir, 6 dul, 7 ár, 10 sáttu, 12 öhö, 14 jata, 16 nóa, 18 ei.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.