Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1994 31 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX MASK msk FROM ZERO TO HERO. ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og einnig mestu stórmynd allra tíma! Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. SIRENS Skemmtileg, erótísk gamanmynd með Sam Neill og hinum vinsæla Hugh Grant úr 4 BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DAUÐALEIKUR Sleppur hann úr óbyggðum, heldur hann lífi eða deyr hann á hrottalegan hátt? Rafmögnuð spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG NICOLAS CAGE BRID GET rOXDA It's not about money. It's about life. • Æ IT 1 M ÆLiM Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfé! Já, það gæti hent þig því þessi ótrúlega gamanmynd er byggð á raunverulegum atburðum. Lögga á ekki fyrir þjórfé en lofar gengilbeinunni að koma með það daginn eftir eða þá skipta með henni lottóvinningnum sínum ...ef svo ólíklega færi að hann fengi vinninginn. En viti menn, hann vinnur og það enga smáaura heldur fjórar milljónir dala! Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Fonda, Rosie Perez og Stanley Tucci. Leikstjóri: Andrew Bergmann (The Freshman, Honeymoon in Vegas). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Amanda-verölaunin 1994. Framlag íslands til óskarsverðlauna 1994. Sýndkl. 5. 500 fyrir börn innan 12 ára. Frá framleiðendum ALIENS og THE TERMINATOR FLÓTTINN FRÁ ABSOLOM Engir múrar - engir verðir - enginn flótti Sýnd kl. 9 og 11.05. WOLF ★★★ Eintak ★★★ Mbl. ★★★ rás 2 Sýnd kl. 6.45. Bönnuð innan 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Slmi 19000 REYFARI ★ ★★★★ „Tarantino er séni“. E.H., Morgunpósturinn. ★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tima án þess að gefa neitt eftir." A.I., Mbl. ★ ★★ „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von... þrjár stjörnur, hallar i fjorar." Ó.T., rás 2. ★ **1/2...Leikarahópurinn er stórskemmtilegur... Gamla diskótröllið John Travolta fer á kosturn." Á.Þ. Dagsljós. „Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hollywood, er nú frumsýnd samtímis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhl.: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994 Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. B-sal kl. 7 og 11. B.i. 16 ára. REGNBOGALÍNAN Taktu þátt í spennandi kvik myndagetraun á Regnbogalin- unni i sima 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Verð 39,90 minútan. LILLI ER TYNDUR Sýnd kl. 5, 7 og 9. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11. LJÓTI STRÁKURINN BUBBY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ástralska kvikmyndaakademían 1994 Bönnuð innan 16 ára. Vegna fjölda áskorana: kryddlegiKT hjörtu Sýnd kl. 5 og 11. Allra síðustu sýn. Sviðsljós Pamela Anderson: A Playboy- sam- komu Leikkonan Pamela Ander- son, sem er hvað þekktust fyrir leikræn tilþrif í sjón- varpsþáttunum Strandvörð- um, var stödd á Playboy- samkomu í Los Angelesborg fyrir skömmu. Þetta var þó ólíkt þeim Playboy-samkomum sem fólk á að venjast enda var um góðgeröarsamkomu að ræöa þar sem allur ágóðinn rann til styrktar eyðnismit- uðu fólki. Pamela vakti að vonum mikla athygli hjá báðum kynjum enda í fylgd tveggja tígulegra karlmanna. Pamela Anderson og vinir hennar vöktu mikla athygli á Playboy-samkomu fyrir skömmu. ,r,, ,1^ HASKÓLABÍO Slmi 22140 í LOFT UPP Stærsta sprenging sem fest hefur veriö á filmu! . Kolklikkaður sprehgjusérfræðingur heldur Boston í helgreipum. Fýrrum lærisveinn hans er sá eini sem getur stoppað hann... Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones og Forest Whitaker. Leikstjóri Stephen Hopkins. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞRÍR LITIR: HVÍTUR Harrison Ford er mættur aftur í hlutverki Jacks Ryans eftir bók Toms Clancys. Gulltryggð spenna í leikstjóm Philips Noyce (Patriot Games). Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára. FORREST GUMP Vinsælasta mynd ársins í Banda rikjunum og fimmta vinsælasta mynd allra tíma. Sýnd kl. 6.30 og 9.10. NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur tryllir. ★★★ Al Mbl. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Bönnuiinnan 16 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Vinsælasta mynd ársins. Sýnd kl. 5.05. NIFL & FERÐIN AÐ MIÐJU JARÐAR Hvaö bíöur á svörtum sandinum? Vafasöm fortið. óviss framtíö og stund jiíns fegursta frama. Tvær spennandi og skemmtilegar nýjar islenskar mvndir. TVÆR MYNDIR - EIN BÍÓFERÐ Miðaverð kr. 600 Sýndar kl. 5.05, 7, 9 og 11. Rómantík og gamansemi í annarri 'myndinni í þríleik meistara Kicslowski eftir litunum í franska fánanum, bláum, hvítum og rauðum - táknum hugsjóna frönsku byltingarinnar frelsis, jafnréttis og bræðralags. Karol getur ekki gagnast konu sinni sem heimtar skUnað og hann leitar hefnda. Sýnd kl. 5.05 og 7. Bönnuð innan 12 ára. BEIN ÓGNUN i N a < r SN ORR ABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Frumsýning á stórmyndinni í BLÍÐU OG STRÍÐU 'Án Inforgcilable Cclebraíion FSSj oflheilumanSpirit, li h {hmical IfcartLn'aking and In^jiirmg. Meg lijan is.lmaángT FÆDDIR MORÐINGJAR^ ^ Meg Ryan og Andy Garcia eru frábær í einni vinsælustu myndinni f Evrópu í dag! Einstök mynd um fjölskyldu sem verður að horfast í augu við leyndarmál sín og leysa úr þeim. Áhrifamikil mynd um erfiðieika, baráttu, vUjastyrk og ást! When a Man Loves a Woman - ein sú besta í ár! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Meg Ryan, Lauren Tom og Ellen Burstyn. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.50. Sýndkl. 4.55, 9.05 og 11.15. Stranglega b.i. 16 ára. LEIFTURHRAÐI Mbl. ★★★'/i. rás 2 ★★★. Eintak ★★★. Sýndkl. 9.05 og 11.10. SKÝJAHÖLLIN Sýnd kl. 5. Verð kr. 750. UMBJÓÐANDINN Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. Bönnuð innan 16 ára. Vantar þig félaga til að fara með I bíó? taktu þátt í rómantískum stefnumótaleik á Sambiólínunni í sima 991000. Verð 39,90. Sambíólinan 991000. IIIIIIlIIllIIIllIIIIIIl 1IT1 LEIFTURHRAÐI BÍÓHÖLI ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning á stórsprengjunni: í LOFT UPP Sýnd kl.4.50,6.55, 9 og 11.05 SANNAR LYGAR Tommy Lee Jones sem sprengjuóður hefndarverkamaður og Jeff Bridges sem harðjaxl í sprengjudeild Bostonlögreglunnar fara hér á kostum í einni bestu spennu- og hasarmynd ársins! Taktu forskot á áramótin og sjáðu Blown Away, sprengjuveislu ársins! Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones, Forest Whitaker og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Stephen Hopkins. 'Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Bönnuð innan 14 ára. Toppspennumyndin BEIN ÓGNUN Schwarzenegger 'Mi Sýnd kl. 9. Síð. sýn. Einn besti spennu-þriller ársins er kominn! Harrison Ford er mættur aftur sem Jack Ryan í sögu eftir Tom Clancy. Sýnd kl. 6.45 og 9.10. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Verð 500 kr. FORREST GUMP ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 VILLTAR STELPUR Forrest #Gump Andie MacDowell úr 4 Weddings and a Funeral ásamt stórleikkonunum Madeleine Stowe, Drew Barrymore og Mary Stuart Masterson koma hér í hörku vestra sem fór beint á toppinn þegar hún var frumsýnd i Bandarikjunum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 (THX B.i. 14 ára. Vinsælasta mynd ársins í Banda ríkjunum. Tvöfaldi geisladiskur inn frábæri fæst i öllum hljómplötuverslunum. Sýnd kl. 5, 6.45 og 9.15 ÍTHX. SKÝJAHÖLLIN 4* - m Sýnd kl. 5. Miðaverð 750 kr. 1 11TTTTITIIITT 111 I 1 11111 FT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.