Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 9 DV Meg Ryan: í leit að ást á hvíta tjaldinu Á undanfornum árum hefur kvik- myndaleikkonan Meg Ryan leikiö konur sem hafa verið í leit aö ást og áhorfendur hafa hrifist. Þaö sem hef- ur sérstaklega hrifið áhorfendur er að um leið og Meg virðist umkomu- laus í leit sinni þá tekst henni jafn- framt að vera rómantísk og fyndin. „Ég held að persónurnar í þessum kvikmyndum telji sig óhamingju- samar. Ég held einnig að þetta eigi við mn margt fólk sem í raun lifir í góðu hjónabandi," er haft eftir Meg í blaðaviðtali sem tekið var við hana er hún var nýlega í París. Þar var hún vegna vinnu viö myndina Paris Match en í henni leikur Meg konu sem kærastinn hefur yfirgefið vegna fallegrar franskrar stúlku. Eiginmaður Meg, Dennis Quaid, heimsótti hana um helgar til Parísar. Hann var annars önnum kafinn við kvikmyndagerð í Slóvakíu. Jack son- ur þeirra var hjá móður sinni í París og hún naut þess að hafa feðgana nálægt sér. Hugmyndir Meg sjálfrar um raun- verulega rómantík eru allt aðrar en þær sem persónumar sem hún leik- Meg með eiginmanninum, Dennis Quaid. ur hafa. Hún leitar ekki langt. „Við Dennis fórum í göngu með fram Signu í kringum miðnættið og í ísbúð bak við Notre Dame. Það var stór- kostlegt að vera úti þegar ljósin á Eiffelturninum voru slökkt.“ Þeir sem hafa kynnst Meg Ryan segja hana lausa við alla leikkonu- stæla. Hún sé ekki bara falleg heldur líka eðlileg. Hún eigi mjög auðvelt með að leika venjulegar bandarískar stúlkur. Meg varð stjarna fyrir fimm árum eftir leik sinn í myndinni When Harry Met Sally. Hún sló ekki síður í gegn í fyrra í myndinni Sleepless in Seattle. í myndinni When a Man Loves a Woman, sem nú er verið að sýna hér, sýnir Meg að hún getur • ekki bara leikið gamanhlutverk heldur einnig dramatísk. Meg hefur áhuga á kvikmyndum sem fjalla um líf kvenna og þess vegna þáði hún síðastnefnda hlut- verkið. „Ég held að myndin snerti hluti sem konur hafa áhuga á. Þá á ég ekki við áfengisvandamál heldur þessi htlu daglegu vandamál. Það er hægt að segja frá svo miklu fleira í sambandi við það sem konur ganga í gegnum og það sem ætlast er til af konum.“ Það er haft eftir leikstjórum sem hafa unnið með Meg að hún leggi hart að sér í vinnunni. Sjálf vUl hún helst ekki sjá myndir sem hún hefur leikið í þegar þær eru tilbúnar. „Mér finnst alltaf eins og ég hefði getað gert betur eða þá að mér finnst ég ekki hta nógu vel út,“ segir hún. T K O í S L A N D OG PHILLIP GANDEY KYNNA: TIL STYRKTAR UMSJÓNAR- FÉLAGI EINHVERFRA Kannski... B KfNVERSKA RÍKIS nÓLLClKAHÚSIP FORSÝNING HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. UPPSELT í síma 996633 Miðaverð í forsölu aðeins Kr. 1.500 í stað Kr. 2.500 á sýningardag ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN VESTMANNAEYJUM - 21. NÓVEMBER. Miðasala á staðnum og í Turninum. Sími 98-12400. ÍÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYRI - 23. NÓVEMBER. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. í Háskóla- bfói, í Kringlunni og Eymunds- son Austur- stræti Sími 91*22140. Sala með kredit- kortum GREIÐIÐ MEÐ fTSTl mmmm\ ÍSLAND HÁSKÓLABÍÓ 24. - 25. - 26. NÓVEMBER. Miðasala í Háskólabíó og í Kringlunni. Sími 91-22140. Sviðsljós Meg Ryan varð stjarna fyrir fimm árum eftir leik sinn í myndinni When Harry Met Sally. m BJÓOUM ÚRVALS-TÆKIÁ SÉRLE6A HA6STÆDU VERÐIOG CE) EE 6REIÐSLUKJÖR W ALLRA HÆFI! Siemens S-3 plus Sérlega nettur GSM-farsImi, '95 línan og fœst aðeins hjó okkur! ($.900 Samsung SP-R914S Þráðlaus sími með 10 númera minni, innanhúss-samtali, auka-rafhlöðu, endur- vali á síðasta númeri, 20 tíma ending á rafhlöðu o.m.fl. Panasonic EU2000 Handhœgurog nettur GSM- farsími til að taka með sér hverf 27.900,.- $9.900 22.900,; .t,r. Samsung SP-R915S Þráðlaus slmi með 10 númera minni, innanhúss- samtali, auka-rafhlöðu, endurvali á síðasta númeri, 20 tíma ending á rafhlöðu o.m.fl. iiiíiiiiiiiiiiiiuiiittiiwmmm Samsung SF-40 er faxtœki með síma, hágceðaupplausn, tengjan- legtvið símsvara,10 nr. minni o.fl. $9.900, i tt§r. Hraðþjónusta við landsbyggðina: Grœnt númer: 996 886 (Kostarinnanbœjarsímtalog vörumar em sendar samdœgurs) Grensásvegi 11 Sími: 886 886 Fax: 886 888
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.