Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 11 Valgerður Hildibrandsdóttir forstöðumaður hefur ásamt starfsfólki sínu skil- að miklum árangri í sparnaði í eldhúsi Ríkisspítalanna. fólks eftir breytinguna. „Viö vorum áður meö allt of stóra skammta af kjöti og fiski og þar af leiðandi of dýran mat. Nú förum við eftir mann- eldisráðgjöf og höfum aukið kolvetn- isskammta, svo sem kartöflur, græn- meti og brauð. Við gerum því rétt samansetta máltíð fyrir minni pen- inga,“ segir Valgerður ennfremur. Kvöldmatur undirbúinn en flestir fá kaldan mat á kvöldin. Aldraðir og börn fá hins vegar tvær heitar mál- tíðir á dag. Valgerður segir að þaö átak sem gert var í eldhúsinu hafi skilað mikl- um árangri og hún er þess fullviss að víöar væri hægt að ná sambæri- legri rekstarhagræðingu og þar með sparnaði. „Það er mjög skemmtilegt þegar maður flnnur árangur af því sem við höfum verið að gera. Það er mikið vinnuálag á starfsfólkinu hérna en allir taka höndum saman um að láta þetta ganga upp,“ segir Valgerður Hildibrandsdóttir. Góðurstarfsandi í eldhúsinu er, að sögn þeirra Valgerðar, Guðnýjar Jónsdóttur og Olgu Gunnarsdóttur matarfræðinga, mjög góður starfsandi og mikið lagt upp úr sem bestum vinnuanda. Á fimmtudaginn, þegar helgarblaðið kom í heimsókn, voru soðnar kjöt- bollur í matinn með jafningi, blönd- uðu grænmeti, kartöflum og hrásal- ati fyrir allflesta. Á meðgöngudeild fæðingardeildarinnar er kominn nokkurs konar vísir aö matseðli fyrir þær konur sem þurfa að dvelja lengi á spítalanum en þær geta nú valið um tvo rétti. Einnig er sú nýjung á kvennadeild Landspítalans að þar er nú boðið upp á morgun- og kvöld- hlaðborð þannig að enn er verið að þróa eldhúsið. Tökum upp nýjar vörur í dag Opið alla helgina Grensásvegi 3 • Sími 88 4011 Hversu stór verður "ann? Tvöfaldur fyrsti vinningur á laugardag!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.