Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1994 Teiknisamkeppni Ísbílsins Vinningshafar Valdar hafa verið þær myndir sem fá vinninga í teiknisam- keppni Ísbílsins og hljóta eftirfarandi aðilar vinninga. 1. verðl. 15 gíra jazz/trek hjól. Sigurður Pálmason, Hvassa- leiti 155, Rvk. 2. verðl. 5 gíra jazz/trek hjól. Þóra Björg Ólafsdóttir, Geira- koti, Self. 3. verðl. Jazz/trek hjól. Jóna Ásdís, Öldugranda 1, Rvk. 4. verðl. Winther-þríhjól. Bjarki Freyr Jóhannsson, Marfubakka 6, Rvk. 5. -14. verðl. íspakki að verðmæti kr. 5.000. Berglind Guðbrandsdóttir, Flúðaseli 65, Rvk. Edda Sigurjónsdóttir, Hlemmiskeiði, Selfoss Einar Th. Skúlason, Túngötu 16, Eyrarbakka. Eyjólfur Hannesson, Hvoli, Kirkjubæjarklaustri. Eyrún Eggertsdóttir, Nóatúni 25, Rvk. Hugborg, Háeyrarvöllum 8, Eyrarbakka. Petra Signý Sævarsdóttir, Kleppsvegi 106, Rvk. Ragnar R. Helgason, Súluholti I, Villingaholtshr. Steindór G. Jónsson, Brávallagötu 14, Rvk. Vinningum verður komið til vinningshafa fyrir 1. des. nk. Nánari upplýsingar í s. 623676. Með kveðju Ísbíllinn lj Læknavaktin 99*17*00 2] Apótek Verð aðeins 39,90 mín. Ríkisfjölleikahúsið í Peking heldur sýningar hér á landi: Einstæður kínverskur menningarviðburður Vesturlandabúar eiga að venjast og snúast um ljóna- og drekadansa, heljarstökk, ótrúlegar jafnvægis- listir í stiga og slökum vír hátt yfir gólfi. Wushu-bardagalist og kínversk herlist eins og þær gerast bestar, dýfingar, sjónhverfingar og fjölmörg önnur spennandi sýn- ingaratriði. Atriði listamannanna eru stórfengleg, oft á mörkum hins ómögulega. Vegna styrks TKO á íslandi, sem stendur að sýningum kínversku listamannanna til Um- sjónarfélags einhverfra, hafa lista- mennimir ákveðið að gefa hluta af launum sínum, svo hægt sé að lækka miðaverðið um þúsund krónur. Miði í forsölu kostar nú 1.500 kr., en hækkar í 2.500 kr. á sýningardag. Það er því betra að kaupa miða í tíma. Það verður enginn svikinn af stórkostlegum sýningaratriðum kínversku listamannanna. SÝNINGAR ERU Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN VESTMANNAEYJUM - 21. NÓVEMBER. Miðasala á staðnum og í Turninurn. Sími 98-12400. FORSÝNING - HÁSKÓLABÍÓ - 22. NÓVEMBER. - UPPSELT ÍÞRÓTTAHÖLLIN AKUREYRI - 23. NÓVEMBER. Miðasala í Leikhúsinu Akureyri. Sími 96-24073. HÁSKÓLABÍÓ - 24. - 25. - 26. NÓVEMBER. Miðasala í Háskólabíó og í Kringlunni. Sími 91-22140. Loksins, loksins gefst okkur ung- um sem öldnum færi á að sjá hina heimsfrægu fjöllistamenn Ríkis- fjölleikahússins í Peking halda stórbrotnar sýningar hér á landi. Kínversku listamennirnir hafa fyrir löngu hlotið alþjóðlega frægð fyrir kúnstir sínar en hópurinn er nú á sýningarferðalagi um Evrópu, þar sem þeir hafa hlotið fádæma góðar undirtektir. Hér er því um menningarviðburð á heimsmæli- kvaröa að ræða sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Allur ágóði af sýningunum mun renna til góðs málefnis: Umsjónarfélags ein- hverfra á íslandi. Eitt aðalsmerki kínverskra fjöl- leikamanna eru fimleikar, sem eiga sér þrjú þúsund ára sögu sem listgrein í Kína. Sýningaratriði listamannanna eru með eindæm- um. Sýningar Ríkisfjölleikahússins í • Peking hér á landi eru einstakt tækifæri fyrir alla fjölskylduna til að upplifa stórkostlega skemmtun sem á sér enga líka. Sýningaratriði listamannanna eru gjörólík því sem 3j Gengi Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 dv Tveir gærupokar, tveir háir barnastól- ar, tvö upphækkunarsæti, leikfanga- skápur, Bobob bamabílstóll, Simo tví- burakerra og sæti á hjól. S. 91-32185. Ungbarnanudd. Kenni foreldrum 1-10 mán. barna. Gott viö magakrampa, kveisu, fyrir óvær börn og öll börn. Ger- um góð tengsl betri. S. 91-27101.__ Babboró, Chicco barnabílstóll, 0-9 kg, Chicco ömmustóll og regnhh'fakerra til sölu. Upplýsingar í sima 91-643363. Ungbarnarúm úr viöi frá Fífu til sölu, einnig barnakerra og stór hvít kommóða úr Ikea. Uppl. í síma 91-23221.__________________________ Óska eftir mjög vel með förnum Silver Cross barnavagni, helst gráum og hvít- um. Upplýsingar í síma 91-873324. Emmaljunga kerruvagn tll sölu. Upplýsingar í síma 91-44302._______ Til sölu stór Silver-Cross barnavagn. Upplýsingar í síma 91-23521. Heimilistæki Nýr, ónotaöur amerískur General Elect- ric ísskápur m/klakavél til sölu, hæð 170 cm, breidd 80 cm, dýpt 77,5 cm, v. 150 þ. (úr búð 210 þ.) S. 619003,__ Sjónvarp - isskápur. Gott sjónvarp til sölu á 14 þús. og stór ísskápur á 12 þús. Upplýsingar i síma 93-71148 eftir kl. 20_________________________________ Philco-þurrkari og Sega-leikjatölva til sölu. Upplýsingar í síma 91-46109 og 989-62544._________________________ Siemens ísskápur til sölu, stærð 168x60x60, tvískiptur, 2ja ára, vel meó farinn. Upplýsingar í síma 91-888858. Bráövantar þvottavél og ísskáp. Upplýsingar i síma 91-612303. Hljóðfæri Gibson Les Paul custom, verð 100 þús. stgr., Yamaha APX-6N, v. 30 þ. stgr., Kramer 600 ST, v. 20 þ. stgr., Ýamaha MP3X, v. 80 þ. stgr. og Yamaha SI-35, v. 90 þ. stgr. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20407.____________ D.W. Hi-hat statíf og allar gerðir fót- petala, ný sending, verð frá 11.300. Samspil sf., Laugavegi 168, sími 91-622710,_________________________. PCM-hljómborö, Technics SXKN 2000, sem nýtt, h'tió notaó, til sölu. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúm- er 20401.__________________________ Tilboösdagar. Föstud. 18. og laugard. 19.11. veróur 15% afsl. af öllum gítur- um. Op. frá kl. 11-15 laugard. Sendum í póstk, Gítarinn, Laugav. 45, s. 22125. 2 trommucase, stór og vegleg, (five star cases). A sama staó 3 fiskabúr til sölu. Uppl. í sima 92-14125._____________ Gott píanó óskast til kaups, einnig þrek- hjól. Staðgreiósla. Upplýsingar í síma 91-656623._________________________ Til sölu Yamaha-gítar, APX-6, með tösku, htió notaóur. Upplýsingarí síma 91-881909._________________________ Ufip simbalar í miklu úrvali. Vorum aó fá nýja sendingu. Samspil sf., Lauga- vegi 168, sími 91-622710.__________ 2ja boröa Yamaha orgel til sölu. Uppl. eftir kl. 18 í síma 91-51744. MTX Terminator hátalarakerfi í bíl, ásamt GM A 200 Pioneer magnara tií sölu, frábært sound. Upplýsingar í síma 989-63233.__________________ Til sölu Pioneer 100 vatta samstæða með skáp og 21 gírs Mongoose fjallahjól, selst ódýrt. Upplýsingar i síma 91-685964, Ingvi:________________ Vtó'Þ Tónlist Get bætt viö mig nokkrum nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Austurbrún 2, sími 91-30211. Teppaþjónusta Djúphreinsum teppi og húsgögn með fitulausum efnum sem gera teppin ekki skítsækin eftir hreinsun. Uppl. í síma 91-20888. Erna og Þorsteinn._____ Hreinsum öll teppi, áklæöi á stólum og sófasettum. Athugió teppavörn og áklæðavörn innifalin. Vélaleigan (Kristján), simi 98-33827._______ Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, símar 91-72774 og 985-39124. , Húsgögn Veljum íslenskt. Við bjóðum yóur íslensk sófasett, horn- sófa og stóla af lager, eftir máli eða eft- ir yðar óskum. Við klæóum og gerum við allar geróir húsgagna. Við bjóóum innanhússarkitekta velkomna til okk- ar meó sínar hugmyndir. GB húsgögn, Grensásvegi 16, sími 91-884080, kvöld- og helgars. 989-61144. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Ert Jjú meö stórt herbergi? Langar þig i stórt og glæsilegt svart leður lux rúm? Þaó selst meó eða án dýnu á mjög góðu verði í s. 91-54510 e.kl. 16. Gullfallegur helmilisbar (mahóní), bar- boró, 2 stólar og stór skápur til sölu. Einnig skrifstofuhúsgögn úr leóri frá Casa í algjörum sérflokki. S. 876403. Norsk húsgögn úr bæsaöri eik, borð- stofuskápur með glerskáp og skápur undir hljómflutningstæki til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 91-879298. Tveir eins manns svefnsófar, sem mynda horn, til sölu, tilvaldir þar sem pláss er litið. Verð samtls. 15.000. Uppl. í síma 91-35258. Vatnsrúm, 120 á breidd, til sölu eóa í skiptum fyrir annað stærra rúm (ekki vatnsrúm), 160 á breidd. Upplýsingar í síma 91-8712107.__________________ íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Leðursófi, 3 sæta, og stórt sófaborö til sölu. Verð kr. 20.000. Upplýsingar í síma 91-72448. 4 pinnastólar og kringlótt borö til sölu. Veró 15 þúsund. Upplýsingar í sima 91-657419.________________________ Til sölu rókókóstólar, 2 stk., útsaumað- ir, stór hornskápur og hillusamstæóa. Uppl. í sima 91-42841. King size vatnsrúm til sölu, selst á 30 þús. Upplýsingar í síma 91-652957. Tffl Húsgagnaviðgerðir Tek aö mér viögeröir á húsgögnum. Upp- lýsingar í síma 91-35096. \JJf Bólstrun Bólstrun og áklæöasala. Klæðningar og viðg. á bólstruóum þúsgögn. Verð tilb. Allt unnið af fagm. Áklæðasala og pönt- þj. e. 1000 sýnish. m. afgrtíma á 7-10 dögum. . Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, s. 685822. Húsgögn og bólstrun. Klæðum og gerum vió bólstruð húsgögn. Gerum kostnaöartilboð, sækjum og sendum ókeypis. Framleiðum sófasett eftir máli. H.G. Bólstrun, Holtsbúó 71, símar 659020 og 656003. Hákon. Allar klæðningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboó. Fagmenn vinna verk- ió. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 91-44962, hs. Rafn: 91-30737._____ Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Framl. sófasett og hornsett eftir máli. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 50020, hs. Jens 51239. Tökum aö okkur að klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum föst tilboð. GA-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Klæöi og geri viö húsgögn. Verótilboó. Bólstrun Leifs Jónssonar, Súðarvogi 20, sími 91-880890 og hs. 91-674828. Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, simi 91-22419,_________ Mikiö úrval af glæsilegum antikmunum. Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl- unni, 3. hæð, s. 887877.__________ Höfum til sölu tilbúna ramma og spegla í antikstíl, gott veró. Remaco, Smiðju- vegi 4, græn gata, Kóp., sími 91-670520.________________________ Mjög fallegur franskur glasaskápur til sölu, ca 50-60 ára. Vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-610068. □ Innrömmun • Rammamiðstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.____ Innrömmun - Gallerí. Italskir ramma- listar í úrvali ásamt myndum og gjafa- vöru. Opió 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. Innrömmunarefni, karton í mörgum lit- um. Einnig myndgler, tilbúnir rammar og skáslipaðir og venjulegir speglar. Remaco, Smiðjuvegi 4, s. 91-670520. Rammar, Vesturgötu 12. Alhliða innrömmun. Vönduó vinna á vægu verði. Sími 91-10340. S__________________________Tölvur Tölvulistinn, besta veröið, s. 91-626730. • Sega Mega Drive II, aóeins 13.900. • Sega Zero Tolerance, Sonic 4 o.íl. • PC-leikir: 340 leikir á skrá, ótrúlega ódýrir en samt góóir leikir, svo sem Who Shot J. Rock CD, aðeins 3.990. < • Nintendo: Útsala. Allt á hálfvirði. Super Nintendo: 40 glænýir leikir. • Amiga: Yfir 300 leikir á skrá. • Skiptimarkaður fyrir Nintendo, Sega, Super Nintendo. Yfir 100 leikir... • Vantar alltaf tölvur í umboðssölu. Opið virka daga 10-18, laug. 11-14. Sendum lista ókeypis samdægurs. Sendvun frítt £ póstkröfu samdægurs. Alltaf betri, sneggri og ávallt ódýrari. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Tll sölu, notaöar tölvur, tll sölu. • Pentium (586), 60Mhz, 8 Mb, 250 Mb. • 486 DX2 66, 4 Mb, 140 Mb o.fl. • 486 SX 33, 4 Mb, 250 Mb, o.fl. • 386 DX 25, 5Mb, 42 Mb, o.fl. • 286 SX 8,3 Mb, 20 Mb, VGA. • 286 SX 8, 640 K, 20 Mb, o.fl. • Macintosh Classic, 4 Mb, 40 Mb. • Macintosh SE, 4 Mb, 20 Mb. • Macintosh +, 1 Mb, 20 Mb, o.fl. • Macintosh +, 1 Mb, 30 Mb, o.fl. • Ýmsir prentarar, bæði Mac og PC. • o.fl. o.fl. o.fl. Notaóar tölvuvörur. Opió virka daga, 10-18, lau. 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. PC-leikir, PC-leikir, s. 626730......... • 7TH Guest CD Rom...............2.990. • Gabriel Knight CD Rom..........2.990. • Ultima VIII: Pagan CD Rom....3.990. • Doom Exp. (1200 borð) CD R ...2.990. • TFX CD Rom.....................3.990. • Microsoft Encarta 1995 CD R ..8.990. • Pirates Gold 3,5“..............2.490. • Sensible Soccer 3,5“...........1.990. • McDonald land 3,5“.............1.700. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. U.H. U.ll. U.ll. U.ll. U.li. U.li. U.ii. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Amiga-eigendur, ath. Er með allt í Amigu, t.d. GFX-kort (Retina), OS 3,1 stýrikerfi (allar Amigur), Emdant Deluxe ,m/SCSI. Hef til sölu A4000- tölvu. Óska eftir A3000 eða A2000 m/HD og minnisstækkun. Skipti mögu- leg. Hringdu og kannaðu málió. PHL-umboðió, sími 91-24839.____________ Sega-leikir, Sega Mega... • Zero Tolerance: Frábær Doom I... • Dragon: Frábær Bruce-Lee leikur. • Sonic IV: Loksins Sonic & Knuckles. • Virtual Bart: Góóur, fjölbr. leikur. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Macintosh, besta veröiö!!!......... • 160 Mb, 10 ms (Apple).....19.950. • 540 Mb, 10 ms (Quantum)...36.890. • 44 Mb SyQuest skiptidrif..29.900. • 44 Mb diskur fyrir SyQuest.5.990. • PhoneNet tengi.............2.750. Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 91-626781, Óskum eftir tölvum í umboössölu. • ,PC 286, 386,486 tölvum. • Öllum Macintosh tölvum. • Öllum prenturum, VGA skjám o.fl. Allt selst. Hringdu strax. AUt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Hyundai 386 tölva meö prentara til sölu, 4 Mb vinnslum., 105 Mb h.d. Word, Excel, leikir o.fl. Veró 55 þ. Einnig 1 1/2 árs king size vatnsrúm. S. 42416. Leikjatölva, Sega Mega Drive II með Aladdín-leik, nær ónotuð, til sölu, verð aðeins 11 þús. kr. Upplýsingar í síma 91-881518.___________________________ Listar, ókeypis listar, frítt heim, listar: PC, ÓD Rom, Super Nintendo, Nasa, Sega Mega Drive, Amiga, Nintendo. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh tölvur, harðdiskar, minni, ethernet, prentarar o.fl. Frábært veró, hringdu og fáðu sendan verðlista. Tölvusetrió, Sigtúni 3, s. 91-626781. Nintendo - Sega - Vélar og leikir. Kaup, sala og skipti á leikjum. Hjá Tomma, Strandgötu 28, 2. hæó, Hafnarfirði, s. 91-51010, er á bás D-30 í Kolaport- inu._________________________________ Rafsýn - tölvumarkaður - s. 91 -621133. Tökum í umboðssölu 286, 386 og 486 PC. Vantar Macintosh tölvur og prent- ara. Opið mán.-Iau. kl. 13-18._______ • Sega Mega Drive II, aöeins 13.900 • meó tveim stýripinnum • og Sonic II leiknum. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Til sölu 486 DX, 66 Mhz tölva með 420 Mb diski og 15“ skjá. Tölvan er 3ja mánaða gömul. Upplýsingar í símum 91-651076 og 91-644099,______________ 386 25 Mhz tölva til sölu, fjöldi leikja og forrita fylgir. Upplýsingar í síma 91-33848.____________________________ 486 tölva meö geisladrifi og leikjum til sölu á góóu verði. Upplýsingar í síma 91-660649,___________________________ Ný 486 Tulip tölva og gervihnatta- móttakari til sölu. Upplýsingar í síma 91-622506 e.kl. 19.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.