Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1994, Blaðsíða 56
Austuníkis- menn vilja kaupa Sorpu „Þetta austurríska fyrirtæki hefur sýnt því áhuga að hasla sér völl hér á landi og sér meðal annars fyrir sér aukna endurvinnslu. Þetta er áhuga- vert og á næstunni mun ég íhuga boð um að heimsækja það til útlanda. Enn hafa engar tölur verið nefndar. Mér finnst sjálfsagt að skoða máhð betur,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri. Borgarstjóra barst í vikunni bréf frá austuríska fyrirtækinu Rubert Hofer þar sem fram kemur áhugi á að kaupa eignarhlut Reykjavíkur- borgar í Sorpu. Rubert Hofer hefur í sex áratugi séð um sorphirðu, end- urvinnslu og förgun á sorpi í Austur- ríki. Fulltrúar fyrirtækisins komu hingað til lands fyrir skömmu til aö kynna sér aðstæður. Reykjavíkurborg hefur lagt fram um 70 prósent af stofnframlögum til Sorpu sem er í eigu borgarinnar og nágrannasveitarfélaganna. í ár nem- ur stofnframlag borgarinnar um 40 milljónum en í heild hafa eigendur Sorpu lagt fram um milljarð krónur. Aðgerðumfrestað ísólarhring Tryggvi Baldursson, formaður FÍA, tilkynnti í gær að FÍA hefði frestað því um sólarhring að senda beiðnir um samúðaraðgerðir til verkalýðsfélaga heima og erlendis. „Við viljum enn og aftur láta reyna á samningaleiðina. Ef sættir takast ekki um helgina munum við senda þessum stéttarfélögum formlegar beiðnir um samúðaraðgerðir. Ég er hóflega bjartsýnn á lausn þar sem líkur á því eru meiri en oft áður,“ sagði Tryggvi. TVÖFAIDUR1. VINNINGUR LOKI Lok, lok og læs-og allt í sjúkraliðum! Sáttatillaga á borðinu til lausnar deilu Atlanta og FÍA: Sexmenninaarnir f ái ðVAiiicmimya im icii á ný sínar fyrri stöður - ásættanlegt, segir formaður FÍA - stefnt að sáttafundum 1 dag Samkvæmt öruggum heimildum starfsaldursröð fái að gilda. tveggja stéttarfélaga gætu starfað í lausnir til langframa. DV setti ríkissáttasemjari fram Jafnframt eru settar fram kröfur sátt og samlyndi hjá Atlantaflugfé- Jón Grímsson, varaformaður sáttatillögu í gær til miölunar í um að langtímalausn fmnist innan laginu. Geir vildi ekki staðfesta FFF, staðfesti einnig að sáttatillag- deilunni milli Félags íslenskra at- ákveðins tíma. Reiknað er með að sáttatillöguna sem DV hefur heim- an væri til umræðu þegar DV hafði vinnuflugmanna, FÍA, og Atlanta. þessi tillaga verði rædd á formleg- ildir fyrn. Ríkissáttasemjari var í samband við hann í gær. Tillagan gengur út á að Frjálsa um sáttafundi hjá ríkissáttasemj- sambandi við deiluaðila í gær án „Mérsýnistaðtillaganhljótigóð- flugmannafélagið, FFF, haldi for- ara sem til stóð að boða í dag en formlegra funda, að sögn Geirs. an hljómgrunn hjá deiluaðilum. gangsréttarákvæðum sínum í beðið var eftir komu forstjóra At- Tryggvi Baldursson, formaður Að minu mati er það hins vegar kjarasamningi við Atlanta en það lanta, Amgríms Jóhannssonar, til FÍA, staðfesti í samtali við DV að Ijóst að félagið lætur forgangsrétt- verði flugfélaginu og FFF að landsins. þessi sáttatillaga væri á borðinu. arákvæðið aldrei af hendi," sagði meinalausu að flugmennirnir sex Það eina sem Geir Gunnarsson Fyrir sitt leyti leist Trj'ggva vel á Jón. hjá Atlanta, sem eru félagar í FÍA, vararíkissáttasemjari vildi segja þessa tillögu og sagöi að FÍA gæti fái þau störf sem þeir höfðu hjá um málið var að verið væri að leita sætt sig við hana sem málamiðlun. - sjá ennfremur bls. 54 Atlanta áður en deilan skall á og leiða til að flugmenn þessara Síðan yrði að setjast niður og ræða Verkfall sjúkraliða: Vakta hliðið alia helgina Sjúkraliðar streymdu að birgða- stöð Ríkisspítala að Tunguhálsi i hádeginu í gær vegna gruns um verkfallsbrot. Verkfallsverðir í birgðastöðinni kölluðu út hátt í tíu sjúkraliða þar sem talið var að starfs- menn birgðastöðvarinnar hygðust keyra út vörur sem starfsmaður birgðastöðvarinnar, sjúkraliði í verkfalli, hefði átt að afgreiða. Sjúkraliðarnir lögðu bílum sínum í hlið birgðastöðvarinnar og ræddu við hvern bílstjóra áður en bílum var hleypt gegnum hliðið. Samkvæmt upplýsingum á skrifstofu Sjúkraliða- félagsins ætla sjúkraliðar að vakta hliðið þar til deilan leysist. „Við ætlum ekki að standa í nein- um slagsmálum við starfsfólkið og höfum ekki uppi neinar hótanir. Við höfum bara bent þeim á hvernig málin standa," segir Davíð Á. Gunn- arsson, forstjóri Ríkisspítala. Sjúkraliðar áttu fund með samn- inganefnd ríkisins í gær. Annar funduy hefur verið boðaður í dag. Sjúkraliðar hindruðu flutning á hjúkrunarvörum frá birgðastöð Rikisspítala við Tunguháls i hádeginu í gær með því að loka hliðinu. Á skrifstofu Sjúkraliðafélagsins fengust þær upplýsingar í gær að sjúkraliðar væru staðráðnir í að vakta hliðið þar til deilan leystist. DV-mynd ÞÖK Veðrið a sunnudag og manudag: Frostið verður t-5 stig Á sunnudag verður norðlæg átt, fremur hæg vestanlands en annars strekkingur. Snjókoma verður norðaustanlands, él norðvestan- lands en skýjað með köflum um landið sunnanvert. Frost verður á bihnu 1-5 stig. Á mánudag veröur suðaustanstrekkingur og slydda eða rigning sunnanlands og vestan en breytileg átt, gola eða kaldi og él norðaustan til. Hiti verður nálægt frostmarki. Veðrið í dag er á bls. 61.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.